Fleiri fréttir

„Áfram Ísland“ en Lars veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér

Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, segir framtíð sína algjörlega óráðna. „Áfram Ísland“ segir sá sænski í svari við fyrirspurn Vísis. Lagerbäck var sagt upp störfum sem þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu í morgun.

Albert og félagar mega ekki tapa fyrir innblásnum Napoli-mönnum

Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar taka á móti Napoli í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ má ekki tapa fyrir Napoli ef liðið ætlar að eiga möguleika að komast áfram í 32-liða úrslit keppninnar.

Lars Lagerbäck var rekinn

Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið.

Lars hættur með Noreg

Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken.

Chelsea leiðir kapphlaupið um Alaba

David Alaba, varnarmaður Bayern Munchen, rennur út af samningi í lok tímabilsins og nú eru hans næstu vinnuveitendur byrjaðir að horfa til hans.

Shak­htar: Brasilíska ný­lendan í Úkraínu

Úkraínska Shakhtar Donetsk vann 2-0 sigur á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Í byrjunarliði Shakhtar voru fjórir Brasilíumenn ásamt tveimur öðrum sem eru frá Brasiíu en eru nú með úkraínskt vegabréf.

Elín Metta markahæst í riðlinum

Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk.

Af lagernum í Ormsson í að skora í Meistaradeildinni

Alexander Scholz skoraði mark Midtjylland þegar dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær. Scholz er Íslendingum að góðu kunnur en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012 og kom ferlinum sínum þá aftur af stað.

Ísland á EM

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld.

Real Madrid í vandræðum

Spænski risinn, Real Madrid, er ekki bara í vandræðum í deildinni heima fyrir því ekki gengur heldur vel í Meistaradeild Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.