Fleiri fréttir

Jota hetjan gegn Sheffield

Ensku meistararnir í Liverpool unnu svokallaðan vinnusigur gegn Sheffield United á heimavelli í kvöld en lokatölur urðu 2-1. Sigurmarkið skoraði Diogo Jota.

Markalaust í stórleiknum

Manchester United og Chelsea færðust ekki mikið nær toppliðunum í enska boltanum er liðin skildu jöfn í dag.

Birkir Valur spilaði hálfleik í sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Birkir Valur Jónsson var í byrjunarliði Spartak Trnava þegar liðið fékk Trencin í heimsókn í slóvakísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Zaha sá um Fulham

Crystal Palace hafði betur í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Wilfried Zaha var allt í öllu.

Willum spilaði i sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov þegar liðið fékk Vitebsk í heimsókn í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Bamford sá um Villa

Patrick Bamford skoraði öll þrjú mörk Leeds er þeir urðu fyrsta liðið til þess að vinna Aston Villa á þessari leiktíð. Lokatölur 0-3 á Villa Park.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.