Fleiri fréttir

Öflug vörn skilaði jafntefli

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli gegn Kanada í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í gær. Varnarleikur Íslendinga var í fínu lagi en fara þarf yfir uppspil og sóknaruppbyggingu.

Ranieri segist ekki viss um framtíð sína

Útlitið er orðið ansi svart á Craven Cottage og varð svartara í gær þegar liðið tapaði gríðarlega mikilvægum fallslag við Southampton. Claudio Ranieri segist ekki vita hvort hann sé öruggur í starfi.

Klopp: Ekki síðasti séns Liverpool á titlinum

Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City. Frammistaða Liverpool í síðustu leikjum hefur hins vegar ekki verið mjög sannfærandi.

Sjá næstu 50 fréttir