Fleiri fréttir

Oscar slapp með skrekkinn

Brasilíumaðurinn Oscar hjá Chelsea meiddist í leiknum gegn Arsenal um helgina og var fluttur á spítala.

Leiðinlegt að bíða lengi eftir titli

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, lét það ekki á sig fá þó svo stuðningsmenn Arsenal hefðu sungið að Chelsea væri leiðinlegt lið um helgina.

Aron á skotskónum í sigri AZ

Aron Jóhannsson skoraði annað mark AZ Alkmaar í 0-2 sigri á Twente í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Kolbeinn tryggði Ajax stig

Kolbeinn Sigþórsson tryggði Ajax stig gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Viðar kominn með fjögur mörk í Kína

Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Jiangsu Guoxin-Sainty gerði 3-3 jafntefli við Guangzhou Evergrande í kínversku ofurdeildinni í dag.

Pochettino: Stórt sumar framundan hjá Tottenham

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að félagið þurfi að draga fram veskið í sumar ætli það sér að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.

Birkir Már og félagar fara vel af stað

Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn fyrir Hammarby sem vann 2-1 sigur á Åtvidabergs í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Nordsjælland aftur á sigurbraut

Nordsjælland komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði botnlið Silkeborg að velli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Birkir tryggði Pescara stigin þrjú

Birkir Bjarnason skoraði eina mark leiksins þegar Pescara bar sigurorð af Virtus Lanciano í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir