Fleiri fréttir

Blaðamennirnir völdu Hazard bestan

Eden Hazard, leikmaður Englandsmeistara Chelsea, var kosinn knattspyrnumaður ársins hjá blaðamannasamtökunum í Englandi en hann var líka kosinn bestur af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar.

Rúnar Már hetja Sundsvall

Rúnar Már Sigurjónsson var hetja GIF Sundsvall í Íslendingaslag gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-2, Sundsvall í vil.

Fjórði sigur FCK í síðustu fimm leikjum

Rúrik Gíslason og Björn Bergmann Sigurðarson voru báðir í byrjunarliði FC Köbenhavn sem vann 0-1 sigur á Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Gomis tryggði Swansea aftur sigur á Arsenal

Swansea varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni síðan Tottenham bar sigurorð af nágrönnum sínum 7. febrúar síðastliðinn. Lokatölur 0-1, Swansea í vil sem vann báða leiki liðanna á tímabilinu.

Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke

Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar.

Stelpurnar byrja innanhúss

Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss.

Lars Lagerbäck farinn að vinna fyrir UEFA

Lars Lagerbäck, annar af þjálfurum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður í sérstakri tækninefnd UEFA (Technical Study Group) fyrir Evrópudeildina.

Gerrard gaf lítið fyrir lófaklapp stuðningsmanna Chelsea

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði jöfnunarmark liðsins á móti Englandsmeisturum Chelsea í gær en það var ekki nóg og liðið á nú ekki lengur raunhæfa möguleika á því að ná fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina.

Gunnar Heiðar hafði betur í Íslendingaslag

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Hjörtur Logi Valgarðsson og Eiður Aron Sigurbjörnsson voru í eldlínunni í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Håcken vann Örebro 2-0.

OB skellti toppliðinu

OB fjarlægðist fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á toppliði Midtjylland. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru báðir í eldlínunni.

Fyrsti tapleikur Glódísar í Svíþjóð

Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í vörn Eskilstuna sem tapaði 3-0 fyrir Piteå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Beckenbauer ósáttur við leikmannaveltuna hjá Bayern

Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið.

Aron hetja Alkmaar

Aron Jóhannsson var hetja AZ Alkmaar gegn NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Aron skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok.

Markasúpa City felldi QPR | Sjáðu mörkin

Manchester City rúllaði yfir QPR og felldi þá um leið úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 6-0 sigur City, en Aguero skoraði meðal annars þrennu.

Dagný þýskur meistari með Bayern

Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru þýskir deildarmeistarar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á SGS Essen í dag. Wolfsburg tapaði stigum og því Bayern meistari.

Viðar bjargaði stigi fyrir Jiangsu

Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin fyrir Jiangsu Guoxin-Sainty þegar fjórar mínútur voru eftir gegn Guangzhou R&F F.C. í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-2.

Sjá næstu 50 fréttir