Fleiri fréttir Liverpool búið að ná í tíu fleiri stig en Chelsea eftir jól Liverpool vann í gærkvöldi fimmta leikinn sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni og er nú aðeins fjórum stigum á eftir liðinu í öðru sæti deildarinnar sem er Manchester City. 17.3.2015 17:15 Sonur Mourinho hraunar yfir stuðningsmenn Chelsea Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og það virðist eiga ágætlega við í tilfelli sonar Jose Mourinho, stjóra Chelsea. 17.3.2015 16:30 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17.3.2015 16:25 Messan: Það er ekkert gamaldags við það að vinna leiki Þorvaldur Örlygsson og Arnar Gunnlaugsson voru gestir Messunnar hjá Guðmundi Benediktssyni í gær þar sem þeir fóru yfir leiki 29. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 17.3.2015 16:00 Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17.3.2015 15:22 Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17.3.2015 15:21 Telur að Arsenal eigi meiri möguleika en City en að bæði lið falla úr leik Arsenal þarf að skora þrjú mörk í Mónakó til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 17.3.2015 15:00 Riise fór út í bíl og grét eftir fundinn með Benitez Norðmaðurinn John Arne Riise sem lék með Liverpool á árunum 2001 til 2008, sér mikið eftir því hvernig hann brást við því þegar þáverandi stjóri Liverpool, Rafael Benitez, tilkynnti honum að hann yrði ekki fyrsti kostur í vinstri bakverðinum lengur. 17.3.2015 12:45 Brenndi af einn á móti markverði og einn á móti marki í sömu sókninni Rolf Toft bauð upp á ótrúlegt klúður í leik Víkings og Fjölnis í Lengjubikarnum. 17.3.2015 11:45 Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17.3.2015 11:00 Rodgers segir að Liverpool geti náð öðru sætinu Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki aðeins sett stefnuna á Meistaradeildarsætið því hann vill náð öðru sætinu af Manchester City á lokaspretti ensku úrvalsdeildarinnar. 17.3.2015 10:00 Wenger: Höfum reynsluna, löngunina og trúna til að komast áfram Arsenal þarf að endurskrifa söguna til að þess að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur ekki misst trúna og segir mikilvægt að leikmann hans trúi líka. 17.3.2015 09:30 Henderson fékk mikið hrós frá bæði Neville og Carragher Jordan Henderson tryggði Liverpool 1-0 sigur á Swansea City í gær en þessi enski miðjumaður hefur nú skorað í þremur deildarleikjum í röð. Frammistaða hans hefur hjálpað Liverpool mikið í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 17.3.2015 09:00 Dóra María í pásu: Það hefur verið gert grín að mér Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir segist ekki sakna fótboltans mikið en ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi hefur ekkert æft fótbolta síðan að tímabilinu lauk síðasta haust. 17.3.2015 08:30 Eiður Smári getur náð aftur metinu sem pabbi hans átti Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum hjá Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni fyrir leikinn á móti Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars næstkomandi. 17.3.2015 08:00 Guðmunda afgreiddi Íslandsmeistarana Selfoss vann 2-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi en liðið mættust þá á Selfossi. 17.3.2015 07:42 Arsenal þarf að sækja til sigurs Arsene Wenger gæti kvatt Meistaradeildina í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. 17.3.2015 06:00 Advocaat tekur við Sunderland Tekur við af Gus Poyet sem var rekinn í dag. Semur til loka tímabilsins. 16.3.2015 23:46 Tiger skipt út fyrir Rory Hinn þekkti PGA Tour-tölvuleikur skiptir um bæði nafn og andlit. 16.3.2015 23:04 Rodgers: Mun betri í seinni hálfleik Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að leikkerfið skipti ekki öllu máli eftir 1-0 sigur á Swansea í kvöld. 16.3.2015 22:25 Reading í undanúrslit í fyrsta sinn í 88 ár Mætir Arsenal á Wembley-leikvanginum í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 16.3.2015 21:46 FH tapaði lokaleiknum á Spáni FH mátti þola 2-0 tap gegn silfurliði finnsku úrvalsdeildarinnar. 16.3.2015 19:11 Elmar gæti misst af næsta landsleik Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason með skaddað liðband í hné. 16.3.2015 18:02 Nánast öruggt að Martin verði með KR í sumar Enski framherjinn var nálægt því að semja við lið í Belgíu. 16.3.2015 17:43 Slysamark Henderson sá fyrir sögulegum sigri Liverpool er nú tveimur stigum á eftir Manchester United í fjórða sætinu. Liðin mætast um helgina. 16.3.2015 17:13 Platini: Eignarhald þriðja aðila er þrælahald sem á heima í fortíðinni Foseti UEFA þrýstir á FIFA að banna eignarhald þriðja aðila í öllum deildum heims. 16.3.2015 16:45 Leboeuf: Ummæli Zlatans óboðleg Svíinn missti sig eftir tapleik og sagði Frakka ekki verðskulda félag eins og Paris Saint-Germain. 16.3.2015 15:15 Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Spánverjinn kom aftur inn í lið Manchester United þegar það rúllaði yfir Tottenham, 3-0, í gær. 16.3.2015 14:30 Poyet rekinn frá Sunderland Úrúgvæinn látinn taka pokann sinn eftir 4-0 tap gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni um helgina. 16.3.2015 13:58 Vilja nýjan samning fyrir „Ísmanninn“ sem er betri en allir í Bolton Stuðningsmenn Bolton halda ekki vatni yfir frábærri frammistöðu Eiðs Smára gegn Millwall. 16.3.2015 13:45 Gylfi fær ekki að taka á Balotelli í kvöld Ítalski framherjinn Mario Balotelli verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið heimsækir Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea City í ensku úrvalsdeildinni. 16.3.2015 13:00 Vill að bandamenn Úkraínu sniðgangi HM í Rússlandi 2018 Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, biðlaði til bandamanna þjóðar sinna að ræða það að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Rússlandi eftir þrjú ár verði Rússar ekki búnir að fara burtu frá Úkraínu með hermenn sína. 16.3.2015 12:30 Danir í vandræðum með leikmenn í næsta landsleik Viðræður danska knattspyrnusambandsins og dönsku leikmannasamtakanna sigldu í strand í gær og útlitið er ekki gott að samkomulag náist fyrir næstu leiki dönsku landsliðanna. 16.3.2015 12:00 Breiðablik og Þór/KA áfram með fullt hús Breiðablik og Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Lengjubikar kvenna í fótbolta en bæði fögnuðu sigrum í leikjum sínum um helgina. 16.3.2015 11:30 Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16.3.2015 11:00 Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. 16.3.2015 10:30 Rodgers: Tilfinningasemin kemur ekki Gerrard í liðið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að láta tilfinningarnar ráða um það hvenær hann setur fyrirliðanna Steven Gerrard aftur í byrjunarliðið en Gerrard er að koma til baka eftir meiðsli. 16.3.2015 10:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16.3.2015 09:30 David Villa aðalmaðurinn í fyrsta sigrinum á Yankee Stadium David Villa var með mark og stoðsendingu þegar New York City vann 2-0 sigur á New England Revolution í bandarísku fótboltadeildinni í nótt. 16.3.2015 09:00 Arnór opnaði rússneska markareikninginn sinn á eftirminnilegan hátt | Myndband Arnór Smárason byrjar vel með nýja liði sínu en hann tryggði Torpedo Moskvu jafntefli í hans fyrsta leik með rússneska félaginu. 16.3.2015 08:30 Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. 16.3.2015 08:00 Þetta skítaland á ekki PSG skilið Zlatan Ibrahimovic tókst að reita Frakka til reiði í gær. 16.3.2015 07:00 Tvær þrennur í Lengjubikarnum í dag | Myndband Tvær þrennur litu dagsins ljós í þremur leikjum í A-deild Lengjubikars karla í dag, en það var þó enginn íslenskur sem náði að skora þrennu í dag. 15.3.2015 23:15 Hörður og félagar náðu í stig gegn Inter Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í liði Cesena sem náði í stig gegn stórliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. 15.3.2015 21:30 Sjáðu fyrsta mark Guðjóns fyrir Nordsjælland Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni fyrir FC Nordsjælland í dag þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á FC Vestjælland. 15.3.2015 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool búið að ná í tíu fleiri stig en Chelsea eftir jól Liverpool vann í gærkvöldi fimmta leikinn sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni og er nú aðeins fjórum stigum á eftir liðinu í öðru sæti deildarinnar sem er Manchester City. 17.3.2015 17:15
Sonur Mourinho hraunar yfir stuðningsmenn Chelsea Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og það virðist eiga ágætlega við í tilfelli sonar Jose Mourinho, stjóra Chelsea. 17.3.2015 16:30
Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17.3.2015 16:25
Messan: Það er ekkert gamaldags við það að vinna leiki Þorvaldur Örlygsson og Arnar Gunnlaugsson voru gestir Messunnar hjá Guðmundi Benediktssyni í gær þar sem þeir fóru yfir leiki 29. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 17.3.2015 16:00
Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17.3.2015 15:22
Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17.3.2015 15:21
Telur að Arsenal eigi meiri möguleika en City en að bæði lið falla úr leik Arsenal þarf að skora þrjú mörk í Mónakó til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 17.3.2015 15:00
Riise fór út í bíl og grét eftir fundinn með Benitez Norðmaðurinn John Arne Riise sem lék með Liverpool á árunum 2001 til 2008, sér mikið eftir því hvernig hann brást við því þegar þáverandi stjóri Liverpool, Rafael Benitez, tilkynnti honum að hann yrði ekki fyrsti kostur í vinstri bakverðinum lengur. 17.3.2015 12:45
Brenndi af einn á móti markverði og einn á móti marki í sömu sókninni Rolf Toft bauð upp á ótrúlegt klúður í leik Víkings og Fjölnis í Lengjubikarnum. 17.3.2015 11:45
Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17.3.2015 11:00
Rodgers segir að Liverpool geti náð öðru sætinu Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki aðeins sett stefnuna á Meistaradeildarsætið því hann vill náð öðru sætinu af Manchester City á lokaspretti ensku úrvalsdeildarinnar. 17.3.2015 10:00
Wenger: Höfum reynsluna, löngunina og trúna til að komast áfram Arsenal þarf að endurskrifa söguna til að þess að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur ekki misst trúna og segir mikilvægt að leikmann hans trúi líka. 17.3.2015 09:30
Henderson fékk mikið hrós frá bæði Neville og Carragher Jordan Henderson tryggði Liverpool 1-0 sigur á Swansea City í gær en þessi enski miðjumaður hefur nú skorað í þremur deildarleikjum í röð. Frammistaða hans hefur hjálpað Liverpool mikið í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 17.3.2015 09:00
Dóra María í pásu: Það hefur verið gert grín að mér Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir segist ekki sakna fótboltans mikið en ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi hefur ekkert æft fótbolta síðan að tímabilinu lauk síðasta haust. 17.3.2015 08:30
Eiður Smári getur náð aftur metinu sem pabbi hans átti Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum hjá Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni fyrir leikinn á móti Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars næstkomandi. 17.3.2015 08:00
Guðmunda afgreiddi Íslandsmeistarana Selfoss vann 2-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi en liðið mættust þá á Selfossi. 17.3.2015 07:42
Arsenal þarf að sækja til sigurs Arsene Wenger gæti kvatt Meistaradeildina í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. 17.3.2015 06:00
Advocaat tekur við Sunderland Tekur við af Gus Poyet sem var rekinn í dag. Semur til loka tímabilsins. 16.3.2015 23:46
Tiger skipt út fyrir Rory Hinn þekkti PGA Tour-tölvuleikur skiptir um bæði nafn og andlit. 16.3.2015 23:04
Rodgers: Mun betri í seinni hálfleik Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að leikkerfið skipti ekki öllu máli eftir 1-0 sigur á Swansea í kvöld. 16.3.2015 22:25
Reading í undanúrslit í fyrsta sinn í 88 ár Mætir Arsenal á Wembley-leikvanginum í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 16.3.2015 21:46
FH tapaði lokaleiknum á Spáni FH mátti þola 2-0 tap gegn silfurliði finnsku úrvalsdeildarinnar. 16.3.2015 19:11
Elmar gæti misst af næsta landsleik Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason með skaddað liðband í hné. 16.3.2015 18:02
Nánast öruggt að Martin verði með KR í sumar Enski framherjinn var nálægt því að semja við lið í Belgíu. 16.3.2015 17:43
Slysamark Henderson sá fyrir sögulegum sigri Liverpool er nú tveimur stigum á eftir Manchester United í fjórða sætinu. Liðin mætast um helgina. 16.3.2015 17:13
Platini: Eignarhald þriðja aðila er þrælahald sem á heima í fortíðinni Foseti UEFA þrýstir á FIFA að banna eignarhald þriðja aðila í öllum deildum heims. 16.3.2015 16:45
Leboeuf: Ummæli Zlatans óboðleg Svíinn missti sig eftir tapleik og sagði Frakka ekki verðskulda félag eins og Paris Saint-Germain. 16.3.2015 15:15
Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Spánverjinn kom aftur inn í lið Manchester United þegar það rúllaði yfir Tottenham, 3-0, í gær. 16.3.2015 14:30
Poyet rekinn frá Sunderland Úrúgvæinn látinn taka pokann sinn eftir 4-0 tap gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni um helgina. 16.3.2015 13:58
Vilja nýjan samning fyrir „Ísmanninn“ sem er betri en allir í Bolton Stuðningsmenn Bolton halda ekki vatni yfir frábærri frammistöðu Eiðs Smára gegn Millwall. 16.3.2015 13:45
Gylfi fær ekki að taka á Balotelli í kvöld Ítalski framherjinn Mario Balotelli verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið heimsækir Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea City í ensku úrvalsdeildinni. 16.3.2015 13:00
Vill að bandamenn Úkraínu sniðgangi HM í Rússlandi 2018 Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, biðlaði til bandamanna þjóðar sinna að ræða það að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Rússlandi eftir þrjú ár verði Rússar ekki búnir að fara burtu frá Úkraínu með hermenn sína. 16.3.2015 12:30
Danir í vandræðum með leikmenn í næsta landsleik Viðræður danska knattspyrnusambandsins og dönsku leikmannasamtakanna sigldu í strand í gær og útlitið er ekki gott að samkomulag náist fyrir næstu leiki dönsku landsliðanna. 16.3.2015 12:00
Breiðablik og Þór/KA áfram með fullt hús Breiðablik og Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Lengjubikar kvenna í fótbolta en bæði fögnuðu sigrum í leikjum sínum um helgina. 16.3.2015 11:30
Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16.3.2015 11:00
Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. 16.3.2015 10:30
Rodgers: Tilfinningasemin kemur ekki Gerrard í liðið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að láta tilfinningarnar ráða um það hvenær hann setur fyrirliðanna Steven Gerrard aftur í byrjunarliðið en Gerrard er að koma til baka eftir meiðsli. 16.3.2015 10:00
Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16.3.2015 09:30
David Villa aðalmaðurinn í fyrsta sigrinum á Yankee Stadium David Villa var með mark og stoðsendingu þegar New York City vann 2-0 sigur á New England Revolution í bandarísku fótboltadeildinni í nótt. 16.3.2015 09:00
Arnór opnaði rússneska markareikninginn sinn á eftirminnilegan hátt | Myndband Arnór Smárason byrjar vel með nýja liði sínu en hann tryggði Torpedo Moskvu jafntefli í hans fyrsta leik með rússneska félaginu. 16.3.2015 08:30
Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. 16.3.2015 08:00
Þetta skítaland á ekki PSG skilið Zlatan Ibrahimovic tókst að reita Frakka til reiði í gær. 16.3.2015 07:00
Tvær þrennur í Lengjubikarnum í dag | Myndband Tvær þrennur litu dagsins ljós í þremur leikjum í A-deild Lengjubikars karla í dag, en það var þó enginn íslenskur sem náði að skora þrennu í dag. 15.3.2015 23:15
Hörður og félagar náðu í stig gegn Inter Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í liði Cesena sem náði í stig gegn stórliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. 15.3.2015 21:30
Sjáðu fyrsta mark Guðjóns fyrir Nordsjælland Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni fyrir FC Nordsjælland í dag þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á FC Vestjælland. 15.3.2015 21:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti