Fleiri fréttir

Luis Figo vill stækka HM í fótbolta

Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli.

Cristiano sá sigursælasti í sögunni

Cristiano Ronaldo varð í gær sigursælasti leikmaðurinn í sögu útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þegar hann hjálpaði Real Madrid að vinna 2-0 útisigur á Schalke í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Lampard: Gareth Bale er alltof indæll

Frank Lampard hafði sína skoðun á frammistöðu Gareth Bale með Real Madrid í 2-0 sigri á Schalke í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.

John Terry vonast eftir nýjum samningi

John Terry, fyrirliði Chelsea, er orðinn 34 ára gamall en það er ekki að sjá mikið á leik hans að hann sé að eldast. Terry sjálfur vill fá nýjan samning hjá enska félaginu.

Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Monk: Við höfum saknað Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United.

Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA

David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí.

Rooney bað markvörð Preston afsökunar

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta, bað markvörð Preston afsökunar eftir að hann fiskaði á hann vítaspyrnu í bikarleik Manchester United og Preston á mánudagskvöldið.

Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París

Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Risarnir dansa sama dansinn

Það er margt afar líkt með liðssöfnun KR og FH fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. KR hélt blaðamannafund í gær þar sem Skúli Jón Friðgeirsson skrifaði undir samning. Leikmannakapphlaupið milli Vesturbæjar og Hafnarfjarðar er í fullum gang

Tæpt ár frá rassskellinum

Real Madrid heimsækir Schalke til Gelsenkirchen í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir