Fleiri fréttir Barcelona aftur á sigurbraut Neymar skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.12.2013 11:54 Real Madrid missteig sig gegn Osasuna Real Madrid lenti 2-0 undir gegn Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag en náði jafntefli þrátt fyrir að misst Sergio Ramos af velli með rautt spjald. 14.12.2013 11:53 Markalaust og lítilfjörlegt Hull og Stoke gerðu 0-0 jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Asmir Begovic, markvörður Stoke, átti stóran þátt í því. 14.12.2013 10:38 Chelsea endurheimti annað sætið Chelsea mátti hafa fyrir stigunum þremur sem liðið vann sér inn með 2-1 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.12.2013 10:37 Aron Einar fékk lítið að spila í sigri Cardiff Peter Whittingham tryggði nýliðum Cardiff 1-0 sigur á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Markið skoraði hann í seinni hálfleik. 14.12.2013 10:37 Skytturnar skotnar í kaf Það var boðið upp á flugeldasýningu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar að Manchester City vann 6-3 sigur á Arsenal. 14.12.2013 10:35 Everton upp fyrir Liverpool | Úrslit dagsins Everton vann góðan 4-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst þar með upp í fjórða sæti deildarinnar og upp fyrir erkifjendur sína í Liverpool. 14.12.2013 10:34 Síðasta ævintýri Hallberu Hallbera Guðný Gísladóttir hefur samið við Torres á Ítalíu og mun spila með liðinu út leiktíðina. Eftir það segir hún skilið við atvinnumennskuna og flyst alfarið heim. "Við stelpurnar þurfum að hugsa þetta öðru vísi,“ segir hún. 14.12.2013 08:30 Ég kvarta ekki yfir tímasetningu Enski boltinn um helgina hefst með látum því í hádeginu tekur Man. City á móti toppliði Arsenal í stórleik helgarinnar. 14.12.2013 07:00 Upphitun fyrir laugardagsleikina í enska | Myndband Manchester City getur minnkað bilið í topplið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í þrjú sitg er liðið tekur á móti Lundúnaliðinu í hádegisleiknum á morgun. 13.12.2013 23:00 Ég er búinn að spila eins og meðalmaður Miðjumaður Man. Utd, Tom Cleverley, hefur nú viðurkennt það sem allir vita. Að frammistaða hans í vetur hafi verið í meðallagi. 13.12.2013 22:15 Alfreð tryggði þrjú stig með tveimur mörkum Alfreð Finnbogason var í banastuði í heimsókn Heerenveen til PEC Zwolle í hollensku deildinni í kvöld. 13.12.2013 20:30 Taskovic áfram hjá Víkingum Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Igor Taskovic um að hann leiki með Víkingi næsta sumar. 13.12.2013 17:11 Van Persie kominn í jólafrí Man. Utd varð fyrir gríðarlegu áfalli í dag er í ljós kom að hollenski framherjinn Robin van Persie mun ekki getað spila með liðinu næsta mánuðinn. 13.12.2013 14:39 Arsenal og Roma hafa áhuga á Ba Framherjinn Demba Ba virðist ekki eiga neina framtíð á Stamford Bridge og talsverðar líkur á því að hann verði seldur frá félaginu í janúar. 13.12.2013 14:00 Eiður Smári leikmaður vikunnar í Belgíu Eiður Smári Guðjohnsen þótt eiga góðan leik þegar að lið hans, Club Brugge, vann 3-0 sigur á Mechelen um liðna helgi. 13.12.2013 12:00 Höness æfur út í FIFA Uli Höness, forseti Bayern München, er allt annað en sáttur út í alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, vegna þess að sambandið framlengdi frestinum vegna kjörs á knattspyrnumanni ársins. 13.12.2013 11:45 Kvennalandsliðið fellur um fjögur sæti Ísland situr í nítjánda sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í morgun. 13.12.2013 10:15 Hallbera á leið til Ítalíu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er á leið frá Piteå í norðurhluta Svíþjóðar til ASD Torres, besta lið ítölsku úrvalsdeildarinnar. 13.12.2013 09:37 Arteta kvartar yfir leikjaálagi Það er viðtekin venja að lið sem taka þátt í Evrópukeppnum væli yfir leikjafyrirkomulagi. Nú hefur Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, ákveðið að kvarta yfir álaginu. 13.12.2013 09:30 Ósanngjarnt að Real fái að safna skuldum Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Sviss, skilur ekkert í því af hverju Real Madrid sé leyft að safna skuldum. Hann segir það vera ósanngjarnt. 13.12.2013 08:45 Sagðist í fyrstu vera fórnarlamb Dominique Taboga er 31 árs gamall Vínarbúi sem hefur spilað í heimalandinu allan sinn feril. Honum er gefið að sök að hafa reynt að hagræða úrslitum leikja með SV Grödig í austurrísku úrvalsdeildinni. 13.12.2013 08:00 Völlurinn við fjallsrætur Alpanna Heimavöllur SV Grödig, liðs Hannesar Þ. Sigurðssonar, er óvenjulegur, sérstaklega miðað við atvinnufélag í sterkri deild í Evrópu. 13.12.2013 07:15 „Þetta var mikið áfall fyrir okkur alla“ Hannes Þorsteinn Sigurðsson tekur nú þátt í austurrísku ævintýri með nýliðum SV Grödig í úrvalsdeildinni þar í landi. Veðmálahneyksli skók þó félagið á dögunum og þurftu tveir leikmenn að víkja vegna þess. 13.12.2013 06:45 Ætla ekki að sleppa Glódísi strax Sænsku meistararnir í LdB Malmö hafa farið fram á að Glódís Perla Viggósdóttir komi utan til æfinga í janúar. Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila meðMalmö. 13.12.2013 06:30 Intel með auglýsingu innan á treyju Barcelona Spænski knattspyrnurisinn Barcelona hefur löngum stært sig af því að vera meira en knattspyrnufélag og lengi vel neitaði það að bera auglýsingar á treyjum liðsins. 12.12.2013 23:15 Klinsmann með bandaríska landsliðið til 2018 Jürgen Klinsmann hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari og verður einnig yfirmaður knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Bandaríkjanna. 12.12.2013 21:05 Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. 12.12.2013 19:58 Moyes fór og njósnaði um Koke Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn. 12.12.2013 17:15 Þýska úrvalsdeildin jafnvel sú besta í heiminum Forráðamenn þýska félagsins Bayern München eru ekki þekktir fyrir að spara stóru orðin nú hefur leikmaður liðsins, Franck Ribery, einnig komið með sterka fullyrðingu. 12.12.2013 16:30 Dominoshelgi í enska boltanum Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool. 12.12.2013 16:22 Leikmenn Liverpool heimsækja veik börn | Myndir Leikmenn Liverpool fóru í gær í sína árlegu heimsókn á Alder Hey-barnaspítalann. Sú heimsókn mælist ávallt vel fyrir. 12.12.2013 15:45 Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12.12.2013 13:30 Dómarinn hefur alltaf haft rétt fyrir sér Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er einn óvinsælasti leikmaðurinn í enska boltanum. Hann þykir falla allt of auðveldlega og er ítrekað sakaður um leikaraskap. 12.12.2013 12:45 AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld. 12.12.2013 11:33 Gylfi Þór með stoðsendingu í enn einum sigri Spurs Tottenham vann öruggan 4-1 sigur á Anji frá Rússlandi í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Norður-London í kvöld. 12.12.2013 11:30 Gerrard gaf barnaspítala 96 milljónir króna Sælla er að gefa en þiggja. Þessi orð hafði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, að leiðarljósi er hann ákvað að styrkja barnaspítala í Liverpool á myndarlegan hátt. 12.12.2013 11:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12.12.2013 10:45 Eiður Smári sektaður fyrir hraðaakstur Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Club Brugge í Belgíu, komst í fréttirnar þar í landi fyrir að fá umferðarsekt fyrir hraðaakstur. 12.12.2013 10:04 Þessir stuðningsmenn mega deyja sem fyrst Eigandi Hull City, Assem Allam, ætlar ekki að hlusta á stuðningsmenn félagsins því hann hefur formlega sótt um að fá að breyta nafni félagsins í Hull Tigers frá og með næstu leiktíð. 12.12.2013 09:30 Toppsætið í húfi hjá Jóhanni og Aroni Lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fer fram í kvöld og verða þrjú Íslendingalið í eldlínunni. 12.12.2013 08:30 Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. 12.12.2013 07:30 Aron Einar og Gylfi Þór í frystikistunni Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa aðeins spilað samanlagt átján prósent mínútna sem í boði hafa verið hjá liðum þeirra, Cardiff og Tottenham, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir þeir komu til baka eftir umspilsleik 12.12.2013 06:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeildin Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 12.12.2013 18:00 Ótrúlegt klúður og magnað mark Leikur FC Gnistan og GrIFK í neðri deildum finnsku knattspyrnunnar fer í sögubækurnar fyrir tvö mögnuð atvik. 11.12.2013 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Barcelona aftur á sigurbraut Neymar skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.12.2013 11:54
Real Madrid missteig sig gegn Osasuna Real Madrid lenti 2-0 undir gegn Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag en náði jafntefli þrátt fyrir að misst Sergio Ramos af velli með rautt spjald. 14.12.2013 11:53
Markalaust og lítilfjörlegt Hull og Stoke gerðu 0-0 jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Asmir Begovic, markvörður Stoke, átti stóran þátt í því. 14.12.2013 10:38
Chelsea endurheimti annað sætið Chelsea mátti hafa fyrir stigunum þremur sem liðið vann sér inn með 2-1 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.12.2013 10:37
Aron Einar fékk lítið að spila í sigri Cardiff Peter Whittingham tryggði nýliðum Cardiff 1-0 sigur á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Markið skoraði hann í seinni hálfleik. 14.12.2013 10:37
Skytturnar skotnar í kaf Það var boðið upp á flugeldasýningu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar að Manchester City vann 6-3 sigur á Arsenal. 14.12.2013 10:35
Everton upp fyrir Liverpool | Úrslit dagsins Everton vann góðan 4-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst þar með upp í fjórða sæti deildarinnar og upp fyrir erkifjendur sína í Liverpool. 14.12.2013 10:34
Síðasta ævintýri Hallberu Hallbera Guðný Gísladóttir hefur samið við Torres á Ítalíu og mun spila með liðinu út leiktíðina. Eftir það segir hún skilið við atvinnumennskuna og flyst alfarið heim. "Við stelpurnar þurfum að hugsa þetta öðru vísi,“ segir hún. 14.12.2013 08:30
Ég kvarta ekki yfir tímasetningu Enski boltinn um helgina hefst með látum því í hádeginu tekur Man. City á móti toppliði Arsenal í stórleik helgarinnar. 14.12.2013 07:00
Upphitun fyrir laugardagsleikina í enska | Myndband Manchester City getur minnkað bilið í topplið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í þrjú sitg er liðið tekur á móti Lundúnaliðinu í hádegisleiknum á morgun. 13.12.2013 23:00
Ég er búinn að spila eins og meðalmaður Miðjumaður Man. Utd, Tom Cleverley, hefur nú viðurkennt það sem allir vita. Að frammistaða hans í vetur hafi verið í meðallagi. 13.12.2013 22:15
Alfreð tryggði þrjú stig með tveimur mörkum Alfreð Finnbogason var í banastuði í heimsókn Heerenveen til PEC Zwolle í hollensku deildinni í kvöld. 13.12.2013 20:30
Taskovic áfram hjá Víkingum Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Igor Taskovic um að hann leiki með Víkingi næsta sumar. 13.12.2013 17:11
Van Persie kominn í jólafrí Man. Utd varð fyrir gríðarlegu áfalli í dag er í ljós kom að hollenski framherjinn Robin van Persie mun ekki getað spila með liðinu næsta mánuðinn. 13.12.2013 14:39
Arsenal og Roma hafa áhuga á Ba Framherjinn Demba Ba virðist ekki eiga neina framtíð á Stamford Bridge og talsverðar líkur á því að hann verði seldur frá félaginu í janúar. 13.12.2013 14:00
Eiður Smári leikmaður vikunnar í Belgíu Eiður Smári Guðjohnsen þótt eiga góðan leik þegar að lið hans, Club Brugge, vann 3-0 sigur á Mechelen um liðna helgi. 13.12.2013 12:00
Höness æfur út í FIFA Uli Höness, forseti Bayern München, er allt annað en sáttur út í alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, vegna þess að sambandið framlengdi frestinum vegna kjörs á knattspyrnumanni ársins. 13.12.2013 11:45
Kvennalandsliðið fellur um fjögur sæti Ísland situr í nítjánda sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í morgun. 13.12.2013 10:15
Hallbera á leið til Ítalíu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er á leið frá Piteå í norðurhluta Svíþjóðar til ASD Torres, besta lið ítölsku úrvalsdeildarinnar. 13.12.2013 09:37
Arteta kvartar yfir leikjaálagi Það er viðtekin venja að lið sem taka þátt í Evrópukeppnum væli yfir leikjafyrirkomulagi. Nú hefur Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, ákveðið að kvarta yfir álaginu. 13.12.2013 09:30
Ósanngjarnt að Real fái að safna skuldum Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Sviss, skilur ekkert í því af hverju Real Madrid sé leyft að safna skuldum. Hann segir það vera ósanngjarnt. 13.12.2013 08:45
Sagðist í fyrstu vera fórnarlamb Dominique Taboga er 31 árs gamall Vínarbúi sem hefur spilað í heimalandinu allan sinn feril. Honum er gefið að sök að hafa reynt að hagræða úrslitum leikja með SV Grödig í austurrísku úrvalsdeildinni. 13.12.2013 08:00
Völlurinn við fjallsrætur Alpanna Heimavöllur SV Grödig, liðs Hannesar Þ. Sigurðssonar, er óvenjulegur, sérstaklega miðað við atvinnufélag í sterkri deild í Evrópu. 13.12.2013 07:15
„Þetta var mikið áfall fyrir okkur alla“ Hannes Þorsteinn Sigurðsson tekur nú þátt í austurrísku ævintýri með nýliðum SV Grödig í úrvalsdeildinni þar í landi. Veðmálahneyksli skók þó félagið á dögunum og þurftu tveir leikmenn að víkja vegna þess. 13.12.2013 06:45
Ætla ekki að sleppa Glódísi strax Sænsku meistararnir í LdB Malmö hafa farið fram á að Glódís Perla Viggósdóttir komi utan til æfinga í janúar. Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila meðMalmö. 13.12.2013 06:30
Intel með auglýsingu innan á treyju Barcelona Spænski knattspyrnurisinn Barcelona hefur löngum stært sig af því að vera meira en knattspyrnufélag og lengi vel neitaði það að bera auglýsingar á treyjum liðsins. 12.12.2013 23:15
Klinsmann með bandaríska landsliðið til 2018 Jürgen Klinsmann hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari og verður einnig yfirmaður knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Bandaríkjanna. 12.12.2013 21:05
Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. 12.12.2013 19:58
Moyes fór og njósnaði um Koke Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn. 12.12.2013 17:15
Þýska úrvalsdeildin jafnvel sú besta í heiminum Forráðamenn þýska félagsins Bayern München eru ekki þekktir fyrir að spara stóru orðin nú hefur leikmaður liðsins, Franck Ribery, einnig komið með sterka fullyrðingu. 12.12.2013 16:30
Dominoshelgi í enska boltanum Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool. 12.12.2013 16:22
Leikmenn Liverpool heimsækja veik börn | Myndir Leikmenn Liverpool fóru í gær í sína árlegu heimsókn á Alder Hey-barnaspítalann. Sú heimsókn mælist ávallt vel fyrir. 12.12.2013 15:45
Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12.12.2013 13:30
Dómarinn hefur alltaf haft rétt fyrir sér Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er einn óvinsælasti leikmaðurinn í enska boltanum. Hann þykir falla allt of auðveldlega og er ítrekað sakaður um leikaraskap. 12.12.2013 12:45
AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld. 12.12.2013 11:33
Gylfi Þór með stoðsendingu í enn einum sigri Spurs Tottenham vann öruggan 4-1 sigur á Anji frá Rússlandi í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Norður-London í kvöld. 12.12.2013 11:30
Gerrard gaf barnaspítala 96 milljónir króna Sælla er að gefa en þiggja. Þessi orð hafði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, að leiðarljósi er hann ákvað að styrkja barnaspítala í Liverpool á myndarlegan hátt. 12.12.2013 11:30
Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12.12.2013 10:45
Eiður Smári sektaður fyrir hraðaakstur Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Club Brugge í Belgíu, komst í fréttirnar þar í landi fyrir að fá umferðarsekt fyrir hraðaakstur. 12.12.2013 10:04
Þessir stuðningsmenn mega deyja sem fyrst Eigandi Hull City, Assem Allam, ætlar ekki að hlusta á stuðningsmenn félagsins því hann hefur formlega sótt um að fá að breyta nafni félagsins í Hull Tigers frá og með næstu leiktíð. 12.12.2013 09:30
Toppsætið í húfi hjá Jóhanni og Aroni Lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fer fram í kvöld og verða þrjú Íslendingalið í eldlínunni. 12.12.2013 08:30
Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. 12.12.2013 07:30
Aron Einar og Gylfi Þór í frystikistunni Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa aðeins spilað samanlagt átján prósent mínútna sem í boði hafa verið hjá liðum þeirra, Cardiff og Tottenham, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir þeir komu til baka eftir umspilsleik 12.12.2013 06:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeildin Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 12.12.2013 18:00
Ótrúlegt klúður og magnað mark Leikur FC Gnistan og GrIFK í neðri deildum finnsku knattspyrnunnar fer í sögubækurnar fyrir tvö mögnuð atvik. 11.12.2013 23:00