Fleiri fréttir Þrír sjá um Tottenham-liðið á meðan félagið leitar að stjóra Tottenham leitar nú að eftirmanni knattspyrnustjórans Andre Vilas-Boas sem var rekinn í morgun eftir 0-5 tapið á móti Liverpool í gær. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru þó ekki alveg þjálfaralausir á meðan. 16.12.2013 20:09 Það vilja allir sparka í Januzaj David Moyes, stjóri Man. Utd, var allt annað en kátur með meðferðina sem ungstirnið hans, Adnan Januzaj, fékk hjá leikmönnum Aston Villa um helgina. 16.12.2013 20:00 Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok. 16.12.2013 19:15 Nasistakveðjan eftir Íslandsleikinn dýrkeypt - Simunic missir af HM Króatíski landsliðsmaðurinn Josip Simunic fagnaði vel þegar króatíska landsliðið sló Ísland út úr umspili um laust sæti á HM í Brasilíu en fagnaðarlæti hans eftir urðu honum afdrifarík. 16.12.2013 17:21 Zola hættur hjá Watford Gianfranco Zola hætti í dag sem knattspyrnustjóri Watford en enskir miðlar greina frá þessu. Zola hefur stýrt málum á Vicarage Road síðan í júlí 2012. 16.12.2013 17:03 Langþráð endurkoma Fletcher "Loksins er komið að því. Ég er kominn aftur fyrir fullt og allt. Vonandi markar þessi leikur tímamót,“ sagði Darren Fletcher eftir sigur Manchester United á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. 16.12.2013 17:00 Ekkert partí hjá Man. Utd heldur ræða frá stjóranum Þegar Sir Alex Ferguson var stjóri hjá Man. Utd var oft mikið fjör í kringum jólin. Sérstaklega var mikið fjör þegar jólahádegismaturinn var framreiddur. 16.12.2013 16:15 Ronaldo íhugar að skrópa á hóf FIFA Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki enn ákveðið hvort hann mæti á hófið þegar besti knattspyrnumaður heims verður krýndur. 16.12.2013 15:30 Gylfi Þór og Sara Björk best í fótbolta árið 2013 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt niðurstöður leikmannavals sambandsins um þær þrjár knattspyrnukonur og -menn sem sköruðu fram úr á árinu sem senn er á enda. 16.12.2013 14:39 Spurs fer til Úkraínu | Drátturinn í Evrópudeild UEFA Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Þá koma inn í keppnina liðin sem lentu í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeildinni. 16.12.2013 12:38 Fimm hafa fengið að taka pokann sinn á fjórum mánuðum Þótt leiktíðin í ensku úrvalsdeildinni sé ekki hálfnuð hafa fimm af tuttugu félögum deildarinnar séð ástæðu til þess að reka knattspyrnustjórann sinn. 16.12.2013 11:45 Villas-Boas rekinn | Gylfi fær nýjan stjóra Tottenham ákvað í dag að reka stjóra félagsins, Andre Villas-Boas. Liðið hefur ekki staðið undir væntingum undir hans stjórn í vetur. 16.12.2013 11:09 Draumur fyrir Moyes og Drogba snýr heim | Þessi lið mætast í Meistaradeildinni Arsenal mætir Evrópumeisturunum frá Bæjaralandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Manchester City reynir sig gegn Spánarmeisturum Barcelona. 16.12.2013 09:36 Aðstoðarmaður Ferguson efstur á óskalistanum West Brom er í knattspyrnustjóraleit eftir að Skotinn Steve Clarke var látinn taka pokann sinn um helgina. 16.12.2013 09:00 Á talsvert inni fyrir landsliðið "Eigum við ekki bara að sleppa því að tala um það,“ segir Alfreð Finnbogason spurður um hvort hann hafi fylgst með þegar dregið var í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar. Króatía, sem sló Ísland úr leik í umspilsrimmu liðanna í síðasta mánuð, verður í riðli með Brasilíu og spilar opnunarleik keppninnar gegn heimamönnum. 16.12.2013 07:15 Vil sýna að ég sé svona mikils virði Alfreð Finnbogason heldur áfram að raða inn mörkunum í Hollandi. Hann hefur verið þrálátlega orðaður við fjölda sterkra liða í mörgum löndum og viðurkennir að það geti verið erfitt að halda fullri einbeitingu. 16.12.2013 07:00 Hefur skorað meira en helmingur liða í deildinni | Myndband Luis Suarez skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Tottenham í gær. Hann hefur skorað sautján mörk í ellefu leikjum og virðist einfaldlega óstöðvandi. 16.12.2013 00:01 Ensk stórlið vilja Kevin Volland Fimm ensk stórlið fylgjast grant með þýska kantmanninum Kevin Volland sem leikur með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.12.2013 22:30 Tevez með þrennu Carlos Tevez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Juventus er liðið vann 4-0 sigur á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 15.12.2013 21:47 Jafntefli hjá Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem missti niður 2-0 forystu gegn Charleroi á útivelli í dag. 15.12.2013 21:41 200 milljónir fyrir sextán leikmenn Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann. 15.12.2013 20:21 Bakvörður sem getur allt Hann var í landsliðinu í stærðfræði, hefur verið í Harvard, er að klára hagfræði og er snjall píanóleikari. Bakverðinum og KR-ingnum Guðmundi Reyni Gunnarsson er ýmislegt til lista lagt. 15.12.2013 20:18 Sjáðu mörkin sem Liverpool skoraði í dag | Öll mörk helgarinnar Luis Suarez og félagar hans í Liverpool héldu áfram að fara á kostum í ensku úrvalsdeildinni en í dag vann liðið afar sannfærandi 5-0 sigur á Tottenham. 15.12.2013 20:07 Neville og Morgan samþykktu veðmál á Twitter Gary Neville og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hafa gert með sér veðmál um gengi Manchester United og Arsenal í ensku úrvalseildinni í vetur. 15.12.2013 19:08 Villas-Boas: Ekki mitt að ákveða Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist ekki þurfa að sannfæra neinn um eigið ágæti eftir 5-0 tap hans manna gegn Liverpool í dag. 15.12.2013 18:44 Suarez: Skiptir engu hver ber fyrirliðabandið „Það er ekkert öðruvísi að vera fyrirliði. Það er bara einn fyrirliði í Liverpool og það er Steven Gerrard,“ sagði Luis Suarez sem bar fyrirliðaband Liverpool í dag og skoraði tvö mörk og lagði upp hin þrjú í 5-0 sigrinum á Tottenham í dag. 15.12.2013 18:14 Cleverley: Miðjumenn verða að skora „Það er alltaf í huga manns að miðjumenn verða að skora nokkur mörk,“ sagði Tom Cleverley miðjumaður Manchester United sem skoraði þriðja mark United í 3-0 sigrinum á Aston Villa fyrr í dag. 15.12.2013 17:15 Moyes: Hefðum getað skorað meira „Ég held að það hafi verið svo mikill munur á frammistöðunni fyrir utan að við skoruðum, augljóslega,“ sagði David Moyes þjálfari Manchester United eftir 3-0 sigurinn á Aston Villa í dag og átti þá við muninn á frammistöðunni í dag og í tapleikjunum gegn Newcastle og Everton. 15.12.2013 16:43 Birkir kom við sögu í sigri Sampdoria Sampdoria lagði Chievo 1-0 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason kom inná sem varamaður á 51. mínútu. Markið var skorað í fyrri hálfleik. 15.12.2013 15:52 Jóhann Berg og Aron í tapliði AZ tapaði 2-0 á útivelli gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson léku allan leikinn fyrir AZ. 15.12.2013 15:35 Arsenal vill festa Wenger til ársins 2017 Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur boðið knattspyrnustjóra sínum Arsene Wenger nýjan samning sem mun gilda til ársins 2017. 15.12.2013 14:00 Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Ajax síðan hann meiddist á Laugardalsvelli þegar Ísland og Króatía gerðu markalaust jafntefli í nóvember. Kolbeinn átti þátt í fyrra marki Ajax sem lagði Cambuur 2-1 á útivelli. 15.12.2013 13:39 Rooney: Þurfum að leika betur Wayne Rooney framherji Englandsmeistara Manchester United segir liðið þurfi að gera betur og fara að leika eins og meisturum sæmir eftir slakt gengi og slaka frammistöðu það sem af er tímabilinu. 15.12.2013 12:15 Moyes: Ferguson skiptir sér ekki af David Moyes, stjóri Manchester United, segir það ekki rétt að Alex Ferguson sé að stjórna málum á bak við tjöldin hjá félaginu. 15.12.2013 09:00 Villas-Boas: Verðum að stöðva Suarez Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að það verði helsta verkefni sinna manna í dag að stöðva Luis Suarez, sóknarmann Liverpool. 15.12.2013 06:00 Atletico Madrid upp að hlið Börsunga Atletico Madrid fór létt með Valencia í lokaleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Liðið vann 3-0 sigur og er aftur upp að hlið Barcelona á toppi deildarinnar. 15.12.2013 00:01 Liverpool slátraði Tottenham í Lundúnum Liverpool lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag með því að rúlla yfir Tottenham 5-0 á útivelli. Gylfi Sigurðsson sat allan tímann á bekknum hjá Tottenham. 15.12.2013 00:01 Dyer skoraði og borinn útaf Norwich og Swansea skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Nathan Dyer skoraði fyrir Swansea og var borinn af leikvelli síðar í leiknum, líklega ökklabrotinn. 15.12.2013 00:01 Öruggt hjá Manchester United í Birmingham Manchester United skellti Aston Villa 3-0 á Villa Park í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. United var 2-0 yfir í hálfleik og var sigurinn í senn þægilegur og öruggur. Darren Fletcher snéri aftur á völlinn í seinni hálfleik. 15.12.2013 00:01 Barcelona með auglýsingu innan á treyjunni Forráðamenn Barcelona eru óhræddir við að fara nýja leiðir til að setja auglýsingar á treyjuna sína, eins og sást á nýlegum samningi sem var gerður við örgjörvaframleiðandann Intel. 14.12.2013 23:30 Dómarinn fékk blóðnasir Mike Jones, dómari leiks Newcastle og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag, þurfti að fá aðhlynningu eftir að hafa fengið högg í andlitið. 14.12.2013 22:30 Clarke rekinn frá West Brom Stjórn West Brom ákvað í kvöld að reka knattspyrnustjórann Steve Clarke eftir 1-0 tap liðsins gegn Cardiff í dag. 14.12.2013 22:19 Enn eitt dauðsfallið í Brasilíu 22 ára verkamaður lést þegar hann féll 35 metra í vinnuslysi við byggingu knattspyrnuleikvangs í Brasilíu. 14.12.2013 22:00 Wilshere sýndi löngutöng og gæti farið í bann Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, er líklega búinn að koma sér í klandur hjá enska knattspyrnusambandinu. 14.12.2013 17:42 Björn Bergmann ekki í hóp og Wolves tapaði Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í leikmannahópi C-deildarliðsins Wolves sem tapaði fyrir MK Dons á heimavelli í dag, 2-0. 14.12.2013 17:23 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír sjá um Tottenham-liðið á meðan félagið leitar að stjóra Tottenham leitar nú að eftirmanni knattspyrnustjórans Andre Vilas-Boas sem var rekinn í morgun eftir 0-5 tapið á móti Liverpool í gær. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru þó ekki alveg þjálfaralausir á meðan. 16.12.2013 20:09
Það vilja allir sparka í Januzaj David Moyes, stjóri Man. Utd, var allt annað en kátur með meðferðina sem ungstirnið hans, Adnan Januzaj, fékk hjá leikmönnum Aston Villa um helgina. 16.12.2013 20:00
Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok. 16.12.2013 19:15
Nasistakveðjan eftir Íslandsleikinn dýrkeypt - Simunic missir af HM Króatíski landsliðsmaðurinn Josip Simunic fagnaði vel þegar króatíska landsliðið sló Ísland út úr umspili um laust sæti á HM í Brasilíu en fagnaðarlæti hans eftir urðu honum afdrifarík. 16.12.2013 17:21
Zola hættur hjá Watford Gianfranco Zola hætti í dag sem knattspyrnustjóri Watford en enskir miðlar greina frá þessu. Zola hefur stýrt málum á Vicarage Road síðan í júlí 2012. 16.12.2013 17:03
Langþráð endurkoma Fletcher "Loksins er komið að því. Ég er kominn aftur fyrir fullt og allt. Vonandi markar þessi leikur tímamót,“ sagði Darren Fletcher eftir sigur Manchester United á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. 16.12.2013 17:00
Ekkert partí hjá Man. Utd heldur ræða frá stjóranum Þegar Sir Alex Ferguson var stjóri hjá Man. Utd var oft mikið fjör í kringum jólin. Sérstaklega var mikið fjör þegar jólahádegismaturinn var framreiddur. 16.12.2013 16:15
Ronaldo íhugar að skrópa á hóf FIFA Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki enn ákveðið hvort hann mæti á hófið þegar besti knattspyrnumaður heims verður krýndur. 16.12.2013 15:30
Gylfi Þór og Sara Björk best í fótbolta árið 2013 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt niðurstöður leikmannavals sambandsins um þær þrjár knattspyrnukonur og -menn sem sköruðu fram úr á árinu sem senn er á enda. 16.12.2013 14:39
Spurs fer til Úkraínu | Drátturinn í Evrópudeild UEFA Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Þá koma inn í keppnina liðin sem lentu í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeildinni. 16.12.2013 12:38
Fimm hafa fengið að taka pokann sinn á fjórum mánuðum Þótt leiktíðin í ensku úrvalsdeildinni sé ekki hálfnuð hafa fimm af tuttugu félögum deildarinnar séð ástæðu til þess að reka knattspyrnustjórann sinn. 16.12.2013 11:45
Villas-Boas rekinn | Gylfi fær nýjan stjóra Tottenham ákvað í dag að reka stjóra félagsins, Andre Villas-Boas. Liðið hefur ekki staðið undir væntingum undir hans stjórn í vetur. 16.12.2013 11:09
Draumur fyrir Moyes og Drogba snýr heim | Þessi lið mætast í Meistaradeildinni Arsenal mætir Evrópumeisturunum frá Bæjaralandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Manchester City reynir sig gegn Spánarmeisturum Barcelona. 16.12.2013 09:36
Aðstoðarmaður Ferguson efstur á óskalistanum West Brom er í knattspyrnustjóraleit eftir að Skotinn Steve Clarke var látinn taka pokann sinn um helgina. 16.12.2013 09:00
Á talsvert inni fyrir landsliðið "Eigum við ekki bara að sleppa því að tala um það,“ segir Alfreð Finnbogason spurður um hvort hann hafi fylgst með þegar dregið var í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar. Króatía, sem sló Ísland úr leik í umspilsrimmu liðanna í síðasta mánuð, verður í riðli með Brasilíu og spilar opnunarleik keppninnar gegn heimamönnum. 16.12.2013 07:15
Vil sýna að ég sé svona mikils virði Alfreð Finnbogason heldur áfram að raða inn mörkunum í Hollandi. Hann hefur verið þrálátlega orðaður við fjölda sterkra liða í mörgum löndum og viðurkennir að það geti verið erfitt að halda fullri einbeitingu. 16.12.2013 07:00
Hefur skorað meira en helmingur liða í deildinni | Myndband Luis Suarez skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Tottenham í gær. Hann hefur skorað sautján mörk í ellefu leikjum og virðist einfaldlega óstöðvandi. 16.12.2013 00:01
Ensk stórlið vilja Kevin Volland Fimm ensk stórlið fylgjast grant með þýska kantmanninum Kevin Volland sem leikur með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.12.2013 22:30
Tevez með þrennu Carlos Tevez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Juventus er liðið vann 4-0 sigur á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 15.12.2013 21:47
Jafntefli hjá Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem missti niður 2-0 forystu gegn Charleroi á útivelli í dag. 15.12.2013 21:41
200 milljónir fyrir sextán leikmenn Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann. 15.12.2013 20:21
Bakvörður sem getur allt Hann var í landsliðinu í stærðfræði, hefur verið í Harvard, er að klára hagfræði og er snjall píanóleikari. Bakverðinum og KR-ingnum Guðmundi Reyni Gunnarsson er ýmislegt til lista lagt. 15.12.2013 20:18
Sjáðu mörkin sem Liverpool skoraði í dag | Öll mörk helgarinnar Luis Suarez og félagar hans í Liverpool héldu áfram að fara á kostum í ensku úrvalsdeildinni en í dag vann liðið afar sannfærandi 5-0 sigur á Tottenham. 15.12.2013 20:07
Neville og Morgan samþykktu veðmál á Twitter Gary Neville og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hafa gert með sér veðmál um gengi Manchester United og Arsenal í ensku úrvalseildinni í vetur. 15.12.2013 19:08
Villas-Boas: Ekki mitt að ákveða Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist ekki þurfa að sannfæra neinn um eigið ágæti eftir 5-0 tap hans manna gegn Liverpool í dag. 15.12.2013 18:44
Suarez: Skiptir engu hver ber fyrirliðabandið „Það er ekkert öðruvísi að vera fyrirliði. Það er bara einn fyrirliði í Liverpool og það er Steven Gerrard,“ sagði Luis Suarez sem bar fyrirliðaband Liverpool í dag og skoraði tvö mörk og lagði upp hin þrjú í 5-0 sigrinum á Tottenham í dag. 15.12.2013 18:14
Cleverley: Miðjumenn verða að skora „Það er alltaf í huga manns að miðjumenn verða að skora nokkur mörk,“ sagði Tom Cleverley miðjumaður Manchester United sem skoraði þriðja mark United í 3-0 sigrinum á Aston Villa fyrr í dag. 15.12.2013 17:15
Moyes: Hefðum getað skorað meira „Ég held að það hafi verið svo mikill munur á frammistöðunni fyrir utan að við skoruðum, augljóslega,“ sagði David Moyes þjálfari Manchester United eftir 3-0 sigurinn á Aston Villa í dag og átti þá við muninn á frammistöðunni í dag og í tapleikjunum gegn Newcastle og Everton. 15.12.2013 16:43
Birkir kom við sögu í sigri Sampdoria Sampdoria lagði Chievo 1-0 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason kom inná sem varamaður á 51. mínútu. Markið var skorað í fyrri hálfleik. 15.12.2013 15:52
Jóhann Berg og Aron í tapliði AZ tapaði 2-0 á útivelli gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson léku allan leikinn fyrir AZ. 15.12.2013 15:35
Arsenal vill festa Wenger til ársins 2017 Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur boðið knattspyrnustjóra sínum Arsene Wenger nýjan samning sem mun gilda til ársins 2017. 15.12.2013 14:00
Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Ajax síðan hann meiddist á Laugardalsvelli þegar Ísland og Króatía gerðu markalaust jafntefli í nóvember. Kolbeinn átti þátt í fyrra marki Ajax sem lagði Cambuur 2-1 á útivelli. 15.12.2013 13:39
Rooney: Þurfum að leika betur Wayne Rooney framherji Englandsmeistara Manchester United segir liðið þurfi að gera betur og fara að leika eins og meisturum sæmir eftir slakt gengi og slaka frammistöðu það sem af er tímabilinu. 15.12.2013 12:15
Moyes: Ferguson skiptir sér ekki af David Moyes, stjóri Manchester United, segir það ekki rétt að Alex Ferguson sé að stjórna málum á bak við tjöldin hjá félaginu. 15.12.2013 09:00
Villas-Boas: Verðum að stöðva Suarez Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að það verði helsta verkefni sinna manna í dag að stöðva Luis Suarez, sóknarmann Liverpool. 15.12.2013 06:00
Atletico Madrid upp að hlið Börsunga Atletico Madrid fór létt með Valencia í lokaleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Liðið vann 3-0 sigur og er aftur upp að hlið Barcelona á toppi deildarinnar. 15.12.2013 00:01
Liverpool slátraði Tottenham í Lundúnum Liverpool lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag með því að rúlla yfir Tottenham 5-0 á útivelli. Gylfi Sigurðsson sat allan tímann á bekknum hjá Tottenham. 15.12.2013 00:01
Dyer skoraði og borinn útaf Norwich og Swansea skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Nathan Dyer skoraði fyrir Swansea og var borinn af leikvelli síðar í leiknum, líklega ökklabrotinn. 15.12.2013 00:01
Öruggt hjá Manchester United í Birmingham Manchester United skellti Aston Villa 3-0 á Villa Park í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. United var 2-0 yfir í hálfleik og var sigurinn í senn þægilegur og öruggur. Darren Fletcher snéri aftur á völlinn í seinni hálfleik. 15.12.2013 00:01
Barcelona með auglýsingu innan á treyjunni Forráðamenn Barcelona eru óhræddir við að fara nýja leiðir til að setja auglýsingar á treyjuna sína, eins og sást á nýlegum samningi sem var gerður við örgjörvaframleiðandann Intel. 14.12.2013 23:30
Dómarinn fékk blóðnasir Mike Jones, dómari leiks Newcastle og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag, þurfti að fá aðhlynningu eftir að hafa fengið högg í andlitið. 14.12.2013 22:30
Clarke rekinn frá West Brom Stjórn West Brom ákvað í kvöld að reka knattspyrnustjórann Steve Clarke eftir 1-0 tap liðsins gegn Cardiff í dag. 14.12.2013 22:19
Enn eitt dauðsfallið í Brasilíu 22 ára verkamaður lést þegar hann féll 35 metra í vinnuslysi við byggingu knattspyrnuleikvangs í Brasilíu. 14.12.2013 22:00
Wilshere sýndi löngutöng og gæti farið í bann Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, er líklega búinn að koma sér í klandur hjá enska knattspyrnusambandinu. 14.12.2013 17:42
Björn Bergmann ekki í hóp og Wolves tapaði Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í leikmannahópi C-deildarliðsins Wolves sem tapaði fyrir MK Dons á heimavelli í dag, 2-0. 14.12.2013 17:23