Fleiri fréttir

Björn Bergmann á skotskónum

Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrra mark Wolves sem lagði Crawley Town 2-1 í ensku c-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

"Þyrfti að hugsa mig um ef Wenger færi“

Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, segir gagnrýnina sem knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sætir fáránlega. Hann yrði að íhuga framtíð sína hjá félaginu ef Frakkinn hyrfi á braut.

Dortmund skilaði methagnaði

Þýska félagið Dortmund var á barmi gjaldþrots árið 2005. Nú átta árum síðar er félagið að skila methagnaði.

Hallgrímur skoraði í tapi

Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson skoraði eina mark SönderjyskE í 3-1 tapi gegn AGF á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Evans efast um mikilvægi Mourinho

Jonny Evans, leikmaður Manchester United, vill meina að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi ekki eftir að hafa eins mikil áhrif á liðið eins margir sparkspekingar vilja meina.

Dómarar dæmdir í lífstíðarbann

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA.

Slátruðu kind fyrir leik

Dýraverndunarsamtökin PETA eru æf eftir að þau komust á snoðir um að stuðningsmenn knattspyrnuliðs hefðu slátrað kind fyrir leik.

Willian vill fara til Chelsea

Framtíð Brasilíumannsins Willian er að skýrast en Jose Mourinho, stjóri Chelsea, heldur því fram að leikmaðurinn sé búinn að velja Chelsea.

Man. Utd orðað við Özil

Þýska blaðið Bild greinir frá því í dag að Real Madrid ætli að setja þýska landsliðsmanninn Mesut Özil á sölulista. Kaupverðið er sagt vera 38 milljónir punda.

Bale fer í sama launaflokk og Ronaldo

Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca þá verða peningar ekki mikið vandamál í framtíðinni hjá Walesverjanum Gareth Bale ef hann semur við Real Madrid.

Flamini æfir með Arsenal

Kunnuglegt andlit gæti fljótlega verið komið aftur í Arsenal-búning en miðjumaðurinn Mathieu Flamini æfir með liðinu þessa dagana.

Of seint að bjóða í Suarez núna

Orðrómurinn um að Real Madrid ætli sér að kaupa Luis Suarez frá Liverpool er ekki dauður. Það fer ekket sérstaklega vel í Brendan Rodgers, stjóra Liverpool.

Alveg sama hver fær sviðsljósið

Jóhann Berg Guðmundsson fór á kostum í gærkvöldi þegar AZ Alkmaar lagði Atromitos frá Aþenu í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í knattspyrnu.

Ómar Jóhannsson: Ég hef aldrei spilað í svona vondu veðri

"Aðstæður voru vægast sagt erfiðar, ég held að ég hafi aldrei spilað í svona vondu veðri,“ sagði Ómar Jóhannsson markmaður Keflavíkur sem að átti góðan leik í marki Keflvíkinga þegar þeir sóttu Eyjamenn heim í miklum rokleik í dag.

Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt

"Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“

Þorlákur tekur ekki við kvennalandsliðinu

Þorlákur Árnason tekur ekki við íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu en Þorlákur er í dag þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem er í langefsta sæti Pepsi-deildarinnar.

Messi spilar líklega ekki um helgina

Tímabilið byrjaði ekki vel hjá besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi, því hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Barcelona og Atletico Madrid í gær.

Real Madrid og Tottenham að ná saman

Gareth Bale færist sífellt nær Real Madrid og samkvæmt heimildum BBC og Sky eru viðræður á milli Tottenham og Real Madrid langt komnar.

Arsenal á eftir Benzema og Di Maria

Arsenal hefur ekkert gengið á leikmannamarkaðnum í sumar og það hefur farið verulega í taugarnar á stuðningsmönnum félagins. Tap í fyrsta leik í úrvalsdeildinni gerði síðan lítið til þess að róa óánægjuraddirnar.

Ekki búið að selja Bale

Fjölmiðlar í Bretlandi hafa verið að halda því fram að Tottenham sé búið að ná samkomulagi við Real Madrid um sölu á Gareth Bale.

Aron og Jóhann Berg hetjur AZ Alkmaar í Evrópudeildinni

Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru hetjur AZ Alkmaar sem vann 3-1 útisigur á Atromitos frá Aþenu í Grikklandi í kvöld. Leikurinn var fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar.

Gylfi fékk hvíldarskiptingu í stórsigri Spurs

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem slátraði Dinamo Tibilisi 5-0 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Georgíu í kvöld.

Læknir á öllum heimaleikjum KR

Oft og tíðum getur fótbolti verið beinlínis hættuleg íþrótt og slysin gera einfaldlega ekki boð á undan sér. Á sunnudagskvöld lenti Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, í skelfilegu samstuði við Grétar Sigfinn Sigurðarson, leikmann KR, í leik liðanna í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

KSÍ þarf að skerpa á sínum reglum

Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR. Hann var í leikbanni í leiknum gegn Breiðablik á sunnudagskvöld en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af vegna höfuðmeiðsla sem Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Blika, varð fyrir eftir aðeins fjögurra mínútna leik.

Þurfti ekki hjálp frá Þórði Guðjónssyni

Þórður Guðjónsson varð belgískur meistari með Genk vorið 1999 en þetta var fyrsti meistaratitill félagsins. Þórður var þá mjög öflugur á miðjunni og skoraði 9 mörk í 28 deildarleikjum.

Sjá næstu 50 fréttir