Fleiri fréttir

Emil hetja Verona gegn toppliðinu

Emil Hallfreðsson tryggði liði sínu, Hellas Verona, jafntefli á útivelli gegn toppliði Sassuolo í kvöld. Mikilvægt stig sem Emil tryggði liðinu.

Malmö úr leik í Meistaradeildinni

Íslendingaliðið LdB Malmö kvaddi Meistaradeild kvenna í kvöld er liðið varð að sætta sig við tap, 0-3, á heimavelli gegn franska liðinu Lyon.

SönderjyskE vann sex stiga leik gegn Silkeborg

Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE í dag er liðið vann gríðarlega mikilvægan sigur, 0-5, á Silkeborg í uppgjöri botnliðanna í dönsku úrvalsdeildinni.

Diaby verður frá í níu mánuði

Arsenal varð fyrir miklu áfalli í dag er það varð ljóst að miðjumaðurinn Abou Diaby getur ekki leikið með liðinu næstu níu mánuði vegna meiðsla.

Aðeins Messi er betri en ég

Hinn 36 ára gamli Ítali, Francesco Totti, er með sjálfstraustið í lagi. Hann telur sig vera næstbesta leikmann heims í dag á eftir Lionel Messi.

Mancini: Þetta er búið

Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur formlega kastað inn hvíta handklæðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Hann segir að Man. Utd sé búið að vinna.

Ég gæti endað ferilinn hjá Man. Utd

Hollendingurinn Robin van Persie er afar ánægður með lífið hjá Man. Utd og hann hefur nú gefið í skyn að hann vilji enda ferilinn þar.

Hodgson pirraður yfir Rio-málinu

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, sér líklega eftir því að hafa valið Rio Ferdinand í enska landsliðshópinn á dögunum. Það hefur ekki kallað á neitt annað en endalaus vandræði.

Arnar og félagar í bikarúrslitin

Cercle Brugge, sem endaði í neðsta sæti belgísku úrvalsdeildarinnar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik bikarkeppninnar með 4-3 samanlögðum sigri á Kortrijk í undanúrslitum.

Ólafsvíkingar lögðu meistarana

Víkingur frá Ólafsvík er enn með fullt hús stiga í 1. riðli Lengjubikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í kvöld.

Pedro með tíu landsliðsmörk á tímabilinu

Pedro Rodriguez, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er markahæsti landsliðsmaðurinn á tímabilinu 2012-13 en þessi 25 ára leikmaður tryggði Spánverjum mikilvægan 1-0 sigur á Frökkum í gær með sínu tíunda landsliðsmarki á tímabilinu.

Ná Íslandsmeistararnir að stoppa Ólafsvíkinga?

Víkingar úr Ólafsvík hafa unnið fimm fyrstu leiki sína í Lengjubikarnum og eru einir á toppi síns riðils. Stóra prófið er í hinsvegar á Leiknisvellinum í kvöld þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum FH.

Arsenal áfram í Meistaradeildinni

Kvennalið Arsenal varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að liðið sló út ítalska liðið Torres.

Áfall fyrir Sunderland

Sunderland gaf það út í dag að framherjinn Steven Fletcher og miðjumaðurinn Lee Cattermole verði ekki meira með liðinu á þessu tímabili vegna meiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir lið Sunderland sem er eins og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Léttklæddir Skotar mokuðu snjó í Serbíu

Skoska fótboltalandsliðið á magnaða stuðningsmenn en Skotapils-herinn (Tartan army) kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að fylgja skoska landsliðinu út um allan heim.

Kýldi mótherja

Það gengur lítið sem ekkert hjá Luis Suárez og félögum hans í landsliði Úrúgvæ í baráttunni um sæti í úrslitakeppni HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu 2014. Úrúgvæ tapaði 2-0 á móti Síle í nótt og hefur þar með aðeins náð í tvö stig út úr sex síðustu leikjum sínum í Suður-Ameríkuriðlinum.

Messi klikkaði í lokin

Lionel Messi fékk frábært tækifæri til að tryggja Argentínu sigur í þunna loftinu í Bólivíu í nótt en besti knattspyrnumaður heims sýndi að hann er mannlegur og argentínska landsliðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli.

Neville Neville handtekinn

Neville Neville, faðir þeirra Gary og Phil Neville, var handtekinn í dag í tengslum við rannsókn lögreglu á kynferðisbroti sem átti sér stað um síðustu helgi.

Ibrahimovic getur spilað gegn Barcelona

Zlatan Ibrahimovic getur spilað með PSG gegn sínum gömlu félögum í Barcelona þegar liðin mætast í Meistaradeild Evrópu í næsta mánuði.

Hættum að spila í seinni hálfleik

Steven Gerrard segir að Englendingar geti sjálfum sér um kennt eftir 1-1 jafntefli við Svartfjallaland í undankeppni HM 2014 í kvöld.

Englendingar misstu af toppsætinu

Svartfellingar héldu toppsæti H-riðils eftir að hafa gert 1-1 jafntefli við Englendinga á heimavelli í kvöld. Þetta var þriðja jafntefli Englendinga í keppninni.

Zabaleta: Gareth Bale er besti leikmaðurinn í deildinni

Pablo Zabaleta, bakvörður Manchester City, spilar með mörgum stærstu stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar í sínu liði en er samt óhræddur við að lýsa því yfir að Tottenham-leikmaðurinn Gareth Bale sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Solskjær búinn að ná sér í Brasilíumann

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, er búinn að gera Molde að norskum meisturum undanfarin tvö ár og nú er búinn að fá 19 ára gamlan Brasilíumann til félagsins til þess að hjálpa til að landa þrennunni.

Messi hefur áhyggjur þunna loftinu í Bólivíu

Það búast allir við öruggum sigri Argentínu á Bólivíu í undankeppni HM í nótt en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, er ekki búinn að gleyma hvað gerðist síðast þegar argentínska landsliðið mætti til La Paz.

Del Bosque: Ekkert stress í spænska landsliðinu

Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, segir engan kvíða vera í sínum mönnum fyrir leikinn mikilvæga á móti Frökkum í kvöld en leikurinn gæti farið langt með að ráða úrslitum um hvor þjóðin vinni riðilinn og tryggir sér beint sæti inn á HM í Brasilíu 2014.

Jovetic spenntastur fyrir Arsenal

Stevan Jovetic, framherji ítalska liðsins Fiorentina og Svartfjallalands, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Svartfellingar taka á móti Englandi í undankeppni HM 2014.

Langþráður sigur hjá strákunum

Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta byrjar undankeppni EM vel því liðið vann í dag 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi í Minsk. Þetta var fyrsti leikur Íslands í riðlinum og fyrsti sigurleikur 21 árs landsliðsins síðan í september 2011.

Leikmenn Manchester United sóttir í einkaflugvélum

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á að leikmenn hans skili sér sem allra fyrst úr landsliðsverkefnum sínum. Svo mikla að Manchester United mun leggja út í mikinn kostnað svo hægt sé að senda einkaflugvélar eftir landsliðsleikmönnum félagsins.

Gylfi segir hegðun Gareth Bale til skammar

Gylfi Þór Sigurðsson segir til skammar að velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafi skírt dóttur sína í höfuðið á knattspyrnustjóra Tottenham, Andre Villas-Boas.

Van Persie: Þýskaland búið að ná Hollandi

Robin van Persie, framherji Manchester United og hollenska landsliðsins, segir að Þjóðverjar séu búnir að ná löndum sínum í listinni að framleiða unga fótboltamenn.

Pique vill fá Pepe til Barcelona

Gerard Pique, miðvörður Barcelona og spænska landsliðsins, væri alveg til í að fá Portúgalann Pepe til félagsins ef hann fengi að velja einhvern leikmann Real Madrid.

Holtby vill ekki spila sömu stöðu og Gylfi

Lewis Holtby, miðjumaður Tottenham, er einn af mörgum miðjumönnum liðsins sem er í samkeppni við íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson um sæti í byrjunarliði Tottenham.

Balotelli besta lausnin við kynþáttafordómum á Ítalíu

Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gigi Riva telur að Mario Balotelli, leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, sé besta vopnið í baráttunni gegn kynþáttafordómum á Ítalíu en kynþáttaníð úr stúkunni hefur verið mjög áberandi á þessu tímabili og hefur Balotelli fengið að kynnast því sjálfur.

KSÍ er 66 ára í dag

Í dag eru 66 ár liðin síðan að fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu Knattspyrnusamband Íslands 26. mars 1947. KSÍ minnist þessara tímamóta á heimasíðu sinni í dag.

Vilanova lentur í Barcelona

Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, er kominn aftur til Barcelona eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum.

Capello kennir óþekkum áhorfanda um hvernig fór

Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins, kennir óþekkum áhorfenda um að hans mönnum hafi ekki tekist að halda út á móti Brasilíu í vináttulandsleik á Stamford Bridge í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir