Fleiri fréttir Ronaldo: Real er með betra lið en Man. Utd Það er farið að styttast í risaslag Man. Utd og Real Madrid í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, verður mikið í sviðsljósinu í kringum leikina enda fyrrum leikmaður United. 5.2.2013 12:15 Guðlaugur Victor söng Lífið er yndislegt Nýliðinn Guðlaugur Victor Pálsson var busaður af félögum sínum í íslenska landsliðinu í gær. Þurfti leikmaðurinn að halda ræðu, syngja og dansa. 5.2.2013 11:30 Britton klárar ferilinn hjá Swansea Miðjumaðurinn Leon Britton er ekki á förum frá Swansea City því hann er búinn að skrifa undir nýjan þriggja og hálfs árs samning. 5.2.2013 11:00 Pistill: Gylfi og Chicharito "Gylfi hefði ekki átt að velja peninga fram yfir spilatíma,“ er fullyrðing sem ég hef heyrt frá knattspyrnuáhugamönnum undanfarnar vikur og mánuði. 5.2.2013 10:34 Gerrard skipar fólki að sýna Cole virðingu Ashley Cole er ekki vinsælasti leikmaðurinn í enska landsliðinu en fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, krefst þess að stuðningsmenn enska liðsins sýni honum virðingu í leiknum gegn Brasilíu á morgun. 5.2.2013 10:00 Reynt að svindla í leik Liverpool og Debrecen í Meistaradeildinni Það vakti mikla athygli í rannsókn Europol á svindli í fótboltanum að þar var talað um einn Meistaradeildarleik á Englandi sem hefði verið spilaður á síðustu þremur til fjórum árum. Þar komu bara stærstu lið Englands til greina. 5.2.2013 09:12 Gazza farinn í meðferð í Bandaríkjunum Aðstandendur Paul Gascoigne geta andað léttar í dag því búið er að koma þessari fyrrverandi knattspyrnugoðsögn í meðferð í Bandaríkjunum. 5.2.2013 09:00 Fótboltinn er í vanda Ítarleg rannsókn Europol leiddi í ljós að veðmálasvindl og hagræðing á úrslitum leikja er risavaxið vandamál í fótboltaheiminum. Europol er sannfært um að svindl hafi átt sér stað í 680 leikjum. Þar af er Meistaradeildarleikur á Englandi. 5.2.2013 07:00 Lars vill spila við sterk lið Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Rússlandi í vináttulandsleik í Marbella á Spáni á morgun en þetta er fyrsti leikur liðsins á árinu 2013. KSÍ birti í gær svör landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck á blaðamannafundi með rússnesku pressunni. 5.2.2013 06:00 Gazza í skelfilegu ástandi | Myndband Eins og fram hefur komið á Vísi þá hafa vinir og aðstandendur Paul Gascoigne miklar áhyggjur af honum og óttast að hann sé að drepa sig með drykkju. 4.2.2013 23:30 Snoop Dogg vill leiða leikmann Celtic inn á völlinn Rapparinn góðkunni, Snoop Dogg, sem kallar sig víst Snoop Lion, þessa dagana er mikill stuðningsmaður skoska knattspyrnuliðsins Celtic og vill kaupa í félaginu. 4.2.2013 22:45 Leikmaður Newcastle rotaður á djamminu í Manchester Danny Simpson, varnarmaður Newcastle, lenti í blóðugum slagsmálum í Manchester um helgina. Hann stóð sig ekki vel í látunum og endaði meðvitundarlaus á götunni. 4.2.2013 21:45 Gerrard: Getum náð fjórða sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur ekki gefið upp alla von um að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni og þar með tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 4.2.2013 17:45 Cech fingurbrotinn Petr Cech verður ekki með tékkneska fótboltalandsliðinu á móti Tyrklandi í vikunni eftir að í ljós kom að hann hafði fingurbrotnað í tapi Chelsea á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 4.2.2013 17:37 Enginn Xavi í liði Barcelona á næstunni Xavi, miðjumaðurinn snjalli hjá Barcelona, verður ekki með liðinu næstu fimmtán daga eftir að rannsóknir sýndu að hann hafi tognað aftan í læri. Xavi meiddist í lokin á leik Barcaelona og Valenica í spænsku deildinni í gær en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 4.2.2013 17:24 Messan kvaddi Mario Balotelli Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason kvöddu vandræðagemlinginn Mario Balotelli í Sunnudagsmessunni í gær en hann fór frá Manchester City til AC Milan í janúarglugganum og því gott tækifæri til að minnast kappans. 4.2.2013 17:15 Ronaldinho hrósar Rooney og Ashley Cole England og Brasilía spila vináttulandsleik á miðvikudag. Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög hrifinn af Wayne Rooney og segir að hann myndi styrkja hvaða landslið sem er í heiminum. 4.2.2013 15:45 Var Hjörvar í hópi fávitanna sem Ferguson talaði um? Sunnudagsmessan tók fyrir markmannsmál Manchester United í þættinum í gær en Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gerði á dögunum lítið úr þeim sem voru að gagnrýna spænska markvörðinn David de Gea en Hjörvar Hafliðason er í þeim hópi. 4.2.2013 15:15 Þurfum ekki að versla því við erum með Gervinho Arsenal keypti aðeins einn leikmann í janúarglugganum, bakvörðinn Nacho Monreal, og stjóri félagsins, Arsene Wenger, segir að liðið þurfi ekki að versla enda sé það með Gervinho. 4.2.2013 14:30 Sturridge spilar ekki gegn Brasilíu Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Brasilíu á miðvikudag. Nú hefur Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dregið síg úr hópnum. 4.2.2013 13:45 Þarf að fylgjast með Gazza allan sólarhringinn Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi ætla að standa við bakið á Paul Gascoigne. Óttast er að Gascoigne muni drekka þar til hann deyr ef hann fær ekki aðstoð. 4.2.2013 13:00 Svindl í Meistaradeildinni á Englandi Hagræðing úrslita knattspyrnuleikja er mun stærra vandamál en áður var haldið segir Europol sem hefur verið að rannsaka slík mál undanfarna átján mánuði. Í nýjum gögnum frá Europol kemur meðal annars fram að úrslitum leiks í Meistaradeildinni, sem spilaður var á Englandi, hafi verið hagrætt. 4.2.2013 12:00 Balotelli skoraði tvö en segist ekki vera í formi Mario Balotelli var ekki lengi að stimpla sig inn í ítalska boltann en hann skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 sigri á Udinese í gær. 4.2.2013 11:30 Carrick og Defoe meiddir Ensku landsliðsmennirnir Michael Carrick og Jermain Defoe hafa neyðst til þess að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 4.2.2013 10:45 Misstirðu af jöfnunarmarki Aguero? Öll mörkin á Vísi Það var mikið fjör í enska boltanum um helgina þar sem Man. Utd náði níu stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni. 4.2.2013 10:00 Ekki minn síðasti samningur Eiður Smári Guðjohnsen nýtur þess að spila fótbolta á ný eftir erfið meiðsli. Hann er kominn í íslenska landsliðið aftur og ætlar sér að berjast um titla með Club Brugge í Belgíu, þar sem honum líður mæta vel. 4.2.2013 08:00 Mancini byrjaður að skipuleggja innkaup sumarsins Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið svekkjandi fyrir félagið að hafa ekki náð að festa kaup á þeim leikmönnum sem það sóttist eftir í síðustu tveimur félagaskiptagluggum. 3.2.2013 22:45 Hólmar Örn inn fyrir Hallgrím Önnur breyting hefur verið gerð á íslenska landsliðinu fyrir landsleikinn gegn Rússum á miðvikudag. Hólmar Örn Eyjólfsson hefur nú verið kallaður inn í hópinn. 3.2.2013 22:00 Balotelli skoraði bæði í 2-1 sigri Milan Mario Balotelli byrjaði ferilinn hjá AC Milan með stæl. Hann var óvænt í byrjunarliðinu gegn Udinese og skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 3.2.2013 21:47 Ronaldo: Vissi að við fengjum Manchester United Cristiano Ronaldo hlakkar mikið til að spila við Manchester United, sitt gamla félag, í Meistaradeild Evrópu. 3.2.2013 19:15 Mancini: Forysta United ekki of stór Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að titilbaráttunni sé ekki lokið þrátt fyrir að forysta Manchester United á toppnum sé nú tíu stig. 3.2.2013 19:00 Rodgers: Við áttum að vinna þennan leik Brendan Rodgers var svekktur með úrslitin í leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester City í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2. 3.2.2013 18:48 Guðlaugur í landsliðið | Aron og Ólafur ekki með Guðlaugur Victor Pálsson hefur verið valinn í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn og verður með liðinu þegar að það mætir Rúsum í æfingaleik á miðvikudaginn. 3.2.2013 17:20 Balotelli: Allt slæmt við England Mario Balotelli mun ekki sakna Englands af orðum hans að dæma. Hann gekk nýverið í raðir AC Milan frá Manchester City. 3.2.2013 17:00 Bale: Spila vel þegar ég nýt mín Gareth Bale segist vera ánægður með hlutverk sitt hjá Tottenham en vonast til að fá að spila frekar á miðri miðjunni í framtíðinni. 3.2.2013 16:08 Inter tapaði fyrir botnliðinu á Ítalíu Inter tapaði óvænt fyrir botnliði Siena, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hefur því unnið aðeins einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum. 3.2.2013 15:55 Fyrsti deildarleikur Kolbeins í hálft ár Kolbeinn Sigþórsson kom við sögu í deildarleik með liði sínu, Ajax í Hollandi, síðan í byrjun ágúst. Hann spilaði þá síðustu mínútrnar er Ajax vann 3-0 sigur á Venlo á útivelli. 3.2.2013 15:45 Eiður Smári varamaður í tapleik Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður á 64. mínútu er lið hans, Club Brugge, tapaði fyrir Genk í belgísku úrvalsdeildinni í dag, 4-1. 3.2.2013 15:36 Redknapp: Odemwingie of heiðarlegur Peter Odemwingie, leikmaður West Brom, var mikið í fréttunum á lokadegi félagaskiptagluggans um mánaðamótin. Harry Redknapp, stjóri QPR, hefur komið honum til varnar. 3.2.2013 14:45 Mancini: Ég ætla að styðja United í Meistaradeildinni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ætla að styðja Manchester United til dáða í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. 3.2.2013 14:00 Juventus endurheimti þriggja stiga forystu Juventus situr aftur eitt á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Chievo í dag. 3.2.2013 13:37 Oliver spilaði með aðalliði AGF Oliver Sigrurjónsson, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, spilaði í dag sinn fyrsta leik með aðalliði AGF í Danmörku. 3.2.2013 13:02 Gascoigne er í lífshættu Umboðsmaður fyrrum knattspyrnumannsins Paul Gascoigne segir að líf hans sé í hættu eftir að hann byrjaði að drekka aftur. 3.2.2013 12:15 Börsungar misstigu sig gegn Valencia Glæsileg markvarsla Victor Valdes í lok leiks Barcelona og Valencia kom í veg fyrir tap fyrrnefnda liðsins í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. 3.2.2013 11:29 Klaufaleg mistök Reina kostuðu Liverpool sigurinn Sergio Agüero bjargaði stigi fyrir Manchester City sem gerið 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.2.2013 11:28 Sjá næstu 50 fréttir
Ronaldo: Real er með betra lið en Man. Utd Það er farið að styttast í risaslag Man. Utd og Real Madrid í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, verður mikið í sviðsljósinu í kringum leikina enda fyrrum leikmaður United. 5.2.2013 12:15
Guðlaugur Victor söng Lífið er yndislegt Nýliðinn Guðlaugur Victor Pálsson var busaður af félögum sínum í íslenska landsliðinu í gær. Þurfti leikmaðurinn að halda ræðu, syngja og dansa. 5.2.2013 11:30
Britton klárar ferilinn hjá Swansea Miðjumaðurinn Leon Britton er ekki á förum frá Swansea City því hann er búinn að skrifa undir nýjan þriggja og hálfs árs samning. 5.2.2013 11:00
Pistill: Gylfi og Chicharito "Gylfi hefði ekki átt að velja peninga fram yfir spilatíma,“ er fullyrðing sem ég hef heyrt frá knattspyrnuáhugamönnum undanfarnar vikur og mánuði. 5.2.2013 10:34
Gerrard skipar fólki að sýna Cole virðingu Ashley Cole er ekki vinsælasti leikmaðurinn í enska landsliðinu en fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, krefst þess að stuðningsmenn enska liðsins sýni honum virðingu í leiknum gegn Brasilíu á morgun. 5.2.2013 10:00
Reynt að svindla í leik Liverpool og Debrecen í Meistaradeildinni Það vakti mikla athygli í rannsókn Europol á svindli í fótboltanum að þar var talað um einn Meistaradeildarleik á Englandi sem hefði verið spilaður á síðustu þremur til fjórum árum. Þar komu bara stærstu lið Englands til greina. 5.2.2013 09:12
Gazza farinn í meðferð í Bandaríkjunum Aðstandendur Paul Gascoigne geta andað léttar í dag því búið er að koma þessari fyrrverandi knattspyrnugoðsögn í meðferð í Bandaríkjunum. 5.2.2013 09:00
Fótboltinn er í vanda Ítarleg rannsókn Europol leiddi í ljós að veðmálasvindl og hagræðing á úrslitum leikja er risavaxið vandamál í fótboltaheiminum. Europol er sannfært um að svindl hafi átt sér stað í 680 leikjum. Þar af er Meistaradeildarleikur á Englandi. 5.2.2013 07:00
Lars vill spila við sterk lið Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Rússlandi í vináttulandsleik í Marbella á Spáni á morgun en þetta er fyrsti leikur liðsins á árinu 2013. KSÍ birti í gær svör landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck á blaðamannafundi með rússnesku pressunni. 5.2.2013 06:00
Gazza í skelfilegu ástandi | Myndband Eins og fram hefur komið á Vísi þá hafa vinir og aðstandendur Paul Gascoigne miklar áhyggjur af honum og óttast að hann sé að drepa sig með drykkju. 4.2.2013 23:30
Snoop Dogg vill leiða leikmann Celtic inn á völlinn Rapparinn góðkunni, Snoop Dogg, sem kallar sig víst Snoop Lion, þessa dagana er mikill stuðningsmaður skoska knattspyrnuliðsins Celtic og vill kaupa í félaginu. 4.2.2013 22:45
Leikmaður Newcastle rotaður á djamminu í Manchester Danny Simpson, varnarmaður Newcastle, lenti í blóðugum slagsmálum í Manchester um helgina. Hann stóð sig ekki vel í látunum og endaði meðvitundarlaus á götunni. 4.2.2013 21:45
Gerrard: Getum náð fjórða sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur ekki gefið upp alla von um að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni og þar með tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 4.2.2013 17:45
Cech fingurbrotinn Petr Cech verður ekki með tékkneska fótboltalandsliðinu á móti Tyrklandi í vikunni eftir að í ljós kom að hann hafði fingurbrotnað í tapi Chelsea á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 4.2.2013 17:37
Enginn Xavi í liði Barcelona á næstunni Xavi, miðjumaðurinn snjalli hjá Barcelona, verður ekki með liðinu næstu fimmtán daga eftir að rannsóknir sýndu að hann hafi tognað aftan í læri. Xavi meiddist í lokin á leik Barcaelona og Valenica í spænsku deildinni í gær en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 4.2.2013 17:24
Messan kvaddi Mario Balotelli Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason kvöddu vandræðagemlinginn Mario Balotelli í Sunnudagsmessunni í gær en hann fór frá Manchester City til AC Milan í janúarglugganum og því gott tækifæri til að minnast kappans. 4.2.2013 17:15
Ronaldinho hrósar Rooney og Ashley Cole England og Brasilía spila vináttulandsleik á miðvikudag. Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög hrifinn af Wayne Rooney og segir að hann myndi styrkja hvaða landslið sem er í heiminum. 4.2.2013 15:45
Var Hjörvar í hópi fávitanna sem Ferguson talaði um? Sunnudagsmessan tók fyrir markmannsmál Manchester United í þættinum í gær en Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gerði á dögunum lítið úr þeim sem voru að gagnrýna spænska markvörðinn David de Gea en Hjörvar Hafliðason er í þeim hópi. 4.2.2013 15:15
Þurfum ekki að versla því við erum með Gervinho Arsenal keypti aðeins einn leikmann í janúarglugganum, bakvörðinn Nacho Monreal, og stjóri félagsins, Arsene Wenger, segir að liðið þurfi ekki að versla enda sé það með Gervinho. 4.2.2013 14:30
Sturridge spilar ekki gegn Brasilíu Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Brasilíu á miðvikudag. Nú hefur Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dregið síg úr hópnum. 4.2.2013 13:45
Þarf að fylgjast með Gazza allan sólarhringinn Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi ætla að standa við bakið á Paul Gascoigne. Óttast er að Gascoigne muni drekka þar til hann deyr ef hann fær ekki aðstoð. 4.2.2013 13:00
Svindl í Meistaradeildinni á Englandi Hagræðing úrslita knattspyrnuleikja er mun stærra vandamál en áður var haldið segir Europol sem hefur verið að rannsaka slík mál undanfarna átján mánuði. Í nýjum gögnum frá Europol kemur meðal annars fram að úrslitum leiks í Meistaradeildinni, sem spilaður var á Englandi, hafi verið hagrætt. 4.2.2013 12:00
Balotelli skoraði tvö en segist ekki vera í formi Mario Balotelli var ekki lengi að stimpla sig inn í ítalska boltann en hann skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 sigri á Udinese í gær. 4.2.2013 11:30
Carrick og Defoe meiddir Ensku landsliðsmennirnir Michael Carrick og Jermain Defoe hafa neyðst til þess að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 4.2.2013 10:45
Misstirðu af jöfnunarmarki Aguero? Öll mörkin á Vísi Það var mikið fjör í enska boltanum um helgina þar sem Man. Utd náði níu stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni. 4.2.2013 10:00
Ekki minn síðasti samningur Eiður Smári Guðjohnsen nýtur þess að spila fótbolta á ný eftir erfið meiðsli. Hann er kominn í íslenska landsliðið aftur og ætlar sér að berjast um titla með Club Brugge í Belgíu, þar sem honum líður mæta vel. 4.2.2013 08:00
Mancini byrjaður að skipuleggja innkaup sumarsins Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið svekkjandi fyrir félagið að hafa ekki náð að festa kaup á þeim leikmönnum sem það sóttist eftir í síðustu tveimur félagaskiptagluggum. 3.2.2013 22:45
Hólmar Örn inn fyrir Hallgrím Önnur breyting hefur verið gerð á íslenska landsliðinu fyrir landsleikinn gegn Rússum á miðvikudag. Hólmar Örn Eyjólfsson hefur nú verið kallaður inn í hópinn. 3.2.2013 22:00
Balotelli skoraði bæði í 2-1 sigri Milan Mario Balotelli byrjaði ferilinn hjá AC Milan með stæl. Hann var óvænt í byrjunarliðinu gegn Udinese og skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 3.2.2013 21:47
Ronaldo: Vissi að við fengjum Manchester United Cristiano Ronaldo hlakkar mikið til að spila við Manchester United, sitt gamla félag, í Meistaradeild Evrópu. 3.2.2013 19:15
Mancini: Forysta United ekki of stór Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að titilbaráttunni sé ekki lokið þrátt fyrir að forysta Manchester United á toppnum sé nú tíu stig. 3.2.2013 19:00
Rodgers: Við áttum að vinna þennan leik Brendan Rodgers var svekktur með úrslitin í leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester City í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2. 3.2.2013 18:48
Guðlaugur í landsliðið | Aron og Ólafur ekki með Guðlaugur Victor Pálsson hefur verið valinn í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn og verður með liðinu þegar að það mætir Rúsum í æfingaleik á miðvikudaginn. 3.2.2013 17:20
Balotelli: Allt slæmt við England Mario Balotelli mun ekki sakna Englands af orðum hans að dæma. Hann gekk nýverið í raðir AC Milan frá Manchester City. 3.2.2013 17:00
Bale: Spila vel þegar ég nýt mín Gareth Bale segist vera ánægður með hlutverk sitt hjá Tottenham en vonast til að fá að spila frekar á miðri miðjunni í framtíðinni. 3.2.2013 16:08
Inter tapaði fyrir botnliðinu á Ítalíu Inter tapaði óvænt fyrir botnliði Siena, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hefur því unnið aðeins einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum. 3.2.2013 15:55
Fyrsti deildarleikur Kolbeins í hálft ár Kolbeinn Sigþórsson kom við sögu í deildarleik með liði sínu, Ajax í Hollandi, síðan í byrjun ágúst. Hann spilaði þá síðustu mínútrnar er Ajax vann 3-0 sigur á Venlo á útivelli. 3.2.2013 15:45
Eiður Smári varamaður í tapleik Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður á 64. mínútu er lið hans, Club Brugge, tapaði fyrir Genk í belgísku úrvalsdeildinni í dag, 4-1. 3.2.2013 15:36
Redknapp: Odemwingie of heiðarlegur Peter Odemwingie, leikmaður West Brom, var mikið í fréttunum á lokadegi félagaskiptagluggans um mánaðamótin. Harry Redknapp, stjóri QPR, hefur komið honum til varnar. 3.2.2013 14:45
Mancini: Ég ætla að styðja United í Meistaradeildinni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ætla að styðja Manchester United til dáða í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. 3.2.2013 14:00
Juventus endurheimti þriggja stiga forystu Juventus situr aftur eitt á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Chievo í dag. 3.2.2013 13:37
Oliver spilaði með aðalliði AGF Oliver Sigrurjónsson, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, spilaði í dag sinn fyrsta leik með aðalliði AGF í Danmörku. 3.2.2013 13:02
Gascoigne er í lífshættu Umboðsmaður fyrrum knattspyrnumannsins Paul Gascoigne segir að líf hans sé í hættu eftir að hann byrjaði að drekka aftur. 3.2.2013 12:15
Börsungar misstigu sig gegn Valencia Glæsileg markvarsla Victor Valdes í lok leiks Barcelona og Valencia kom í veg fyrir tap fyrrnefnda liðsins í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. 3.2.2013 11:29
Klaufaleg mistök Reina kostuðu Liverpool sigurinn Sergio Agüero bjargaði stigi fyrir Manchester City sem gerið 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.2.2013 11:28