Fleiri fréttir

Ronaldo: Real er með betra lið en Man. Utd

Það er farið að styttast í risaslag Man. Utd og Real Madrid í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, verður mikið í sviðsljósinu í kringum leikina enda fyrrum leikmaður United.

Britton klárar ferilinn hjá Swansea

Miðjumaðurinn Leon Britton er ekki á förum frá Swansea City því hann er búinn að skrifa undir nýjan þriggja og hálfs árs samning.

Pistill: Gylfi og Chicharito

"Gylfi hefði ekki átt að velja peninga fram yfir spilatíma,“ er fullyrðing sem ég hef heyrt frá knattspyrnuáhugamönnum undanfarnar vikur og mánuði.

Gerrard skipar fólki að sýna Cole virðingu

Ashley Cole er ekki vinsælasti leikmaðurinn í enska landsliðinu en fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, krefst þess að stuðningsmenn enska liðsins sýni honum virðingu í leiknum gegn Brasilíu á morgun.

Fótboltinn er í vanda

Ítarleg rannsókn Europol leiddi í ljós að veðmálasvindl og hagræðing á úrslitum leikja er risavaxið vandamál í fótboltaheiminum. Europol er sannfært um að svindl hafi átt sér stað í 680 leikjum. Þar af er Meistaradeildarleikur á Englandi.

Lars vill spila við sterk lið

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Rússlandi í vináttulandsleik í Marbella á Spáni á morgun en þetta er fyrsti leikur liðsins á árinu 2013. KSÍ birti í gær svör landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck á blaðamannafundi með rússnesku pressunni.

Gazza í skelfilegu ástandi | Myndband

Eins og fram hefur komið á Vísi þá hafa vinir og aðstandendur Paul Gascoigne miklar áhyggjur af honum og óttast að hann sé að drepa sig með drykkju.

Gerrard: Getum náð fjórða sætinu

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur ekki gefið upp alla von um að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni og þar með tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Cech fingurbrotinn

Petr Cech verður ekki með tékkneska fótboltalandsliðinu á móti Tyrklandi í vikunni eftir að í ljós kom að hann hafði fingurbrotnað í tapi Chelsea á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Enginn Xavi í liði Barcelona á næstunni

Xavi, miðjumaðurinn snjalli hjá Barcelona, verður ekki með liðinu næstu fimmtán daga eftir að rannsóknir sýndu að hann hafi tognað aftan í læri. Xavi meiddist í lokin á leik Barcaelona og Valenica í spænsku deildinni í gær en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Messan kvaddi Mario Balotelli

Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason kvöddu vandræðagemlinginn Mario Balotelli í Sunnudagsmessunni í gær en hann fór frá Manchester City til AC Milan í janúarglugganum og því gott tækifæri til að minnast kappans.

Ronaldinho hrósar Rooney og Ashley Cole

England og Brasilía spila vináttulandsleik á miðvikudag. Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög hrifinn af Wayne Rooney og segir að hann myndi styrkja hvaða landslið sem er í heiminum.

Var Hjörvar í hópi fávitanna sem Ferguson talaði um?

Sunnudagsmessan tók fyrir markmannsmál Manchester United í þættinum í gær en Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gerði á dögunum lítið úr þeim sem voru að gagnrýna spænska markvörðinn David de Gea en Hjörvar Hafliðason er í þeim hópi.

Sturridge spilar ekki gegn Brasilíu

Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Brasilíu á miðvikudag. Nú hefur Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dregið síg úr hópnum.

Svindl í Meistaradeildinni á Englandi

Hagræðing úrslita knattspyrnuleikja er mun stærra vandamál en áður var haldið segir Europol sem hefur verið að rannsaka slík mál undanfarna átján mánuði. Í nýjum gögnum frá Europol kemur meðal annars fram að úrslitum leiks í Meistaradeildinni, sem spilaður var á Englandi, hafi verið hagrætt.

Carrick og Defoe meiddir

Ensku landsliðsmennirnir Michael Carrick og Jermain Defoe hafa neyðst til þess að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla.

Ekki minn síðasti samningur

Eiður Smári Guðjohnsen nýtur þess að spila fótbolta á ný eftir erfið meiðsli. Hann er kominn í íslenska landsliðið aftur og ætlar sér að berjast um titla með Club Brugge í Belgíu, þar sem honum líður mæta vel.

Mancini byrjaður að skipuleggja innkaup sumarsins

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið svekkjandi fyrir félagið að hafa ekki náð að festa kaup á þeim leikmönnum sem það sóttist eftir í síðustu tveimur félagaskiptagluggum.

Hólmar Örn inn fyrir Hallgrím

Önnur breyting hefur verið gerð á íslenska landsliðinu fyrir landsleikinn gegn Rússum á miðvikudag. Hólmar Örn Eyjólfsson hefur nú verið kallaður inn í hópinn.

Mancini: Forysta United ekki of stór

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að titilbaráttunni sé ekki lokið þrátt fyrir að forysta Manchester United á toppnum sé nú tíu stig.

Bale: Spila vel þegar ég nýt mín

Gareth Bale segist vera ánægður með hlutverk sitt hjá Tottenham en vonast til að fá að spila frekar á miðri miðjunni í framtíðinni.

Inter tapaði fyrir botnliðinu á Ítalíu

Inter tapaði óvænt fyrir botnliði Siena, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hefur því unnið aðeins einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum.

Fyrsti deildarleikur Kolbeins í hálft ár

Kolbeinn Sigþórsson kom við sögu í deildarleik með liði sínu, Ajax í Hollandi, síðan í byrjun ágúst. Hann spilaði þá síðustu mínútrnar er Ajax vann 3-0 sigur á Venlo á útivelli.

Eiður Smári varamaður í tapleik

Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður á 64. mínútu er lið hans, Club Brugge, tapaði fyrir Genk í belgísku úrvalsdeildinni í dag, 4-1.

Redknapp: Odemwingie of heiðarlegur

Peter Odemwingie, leikmaður West Brom, var mikið í fréttunum á lokadegi félagaskiptagluggans um mánaðamótin. Harry Redknapp, stjóri QPR, hefur komið honum til varnar.

Oliver spilaði með aðalliði AGF

Oliver Sigrurjónsson, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, spilaði í dag sinn fyrsta leik með aðalliði AGF í Danmörku.

Gascoigne er í lífshættu

Umboðsmaður fyrrum knattspyrnumannsins Paul Gascoigne segir að líf hans sé í hættu eftir að hann byrjaði að drekka aftur.

Börsungar misstigu sig gegn Valencia

Glæsileg markvarsla Victor Valdes í lok leiks Barcelona og Valencia kom í veg fyrir tap fyrrnefnda liðsins í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli.

Sjá næstu 50 fréttir