Fleiri fréttir Ferguson: Þetta var frábær leikur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi ekki verið auðvelt að spila gegn Fulham í dag. United vann 1-0 sigur, þökk sé marki Wayne Rooney á 78. mínútu. 2.2.2013 20:01 Bayern með fjórtán stiga forystu Bayern München vann í dag sinn þriðja leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn gegn Mainz á útivelli. 2.2.2013 17:56 Skoraði með fyrstu snertingunni í fyrsta leiknum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff styrktu stöðu sína enn fremur á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á Leeds í dag. 2.2.2013 17:20 Remy spilaði ekki vegna meiðsla Loic Remy missti af leik QPR og Norwich í dag vegna nárameiðsla. Þetta staðfesti Harry Redknapp, stjóri liðsins, eftir leikinn í dag. 2.2.2013 15:53 Rooney frábað sér vítaspyrnuskyldur Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að hann hafi óskað þess að sleppa við að taka vítaspyrnur í leikjum liðsins. 2.2.2013 15:44 West Ham mun kaupa Carroll í sumar David Sullivan, annar eiganda West Ham, segir að félagið muni ganga frá kaupum á Andy Carroll frá Liverpool í sumar. 2.2.2013 15:21 United með tíu stiga forystu á toppnum Wayne Rooney skoraði sigurmark Manchester United gegn Fulham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2013 14:35 Pulis óánægður með leikmenn Arsenal Tony Pulis, stjóri Stoke, lýsti óánægju sinni með framkomu leikmanna Arsenal þegar að Lukas Podolski skoraði sigurmark síðarnefnda liðsins. 2.2.2013 14:31 Benitez: Átti að vera víti og rautt Rafael Benitez segir að dómgæsla Howard Webb hafi reynst sínum mönnum dýrkeypt í 3-2 tapinu gegn Newcastle í dag. 2.2.2013 14:29 Franska byltingin byrjuð í Newcastle | Öll úrslit dagsins Moussa Sissoko var hetja Newcastle sem vann 3-2 sigur á Chelsea. Arsenal og West Ham unnu sína leiki en öðrum lyktaði með jafntefli. 2.2.2013 14:27 Doni fékk hjartaáfall hjá Liverpool Alexander Doni segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki getað spila fótbolta að undanförnu sé að hann fékk hjartaáfall í sumar. 2.2.2013 14:19 Anzhi keypti Willian á sex milljarða Brasilíumaðurinn Willian er genginn til liðs við rússneska liðið Anzhi Makhachkala sem greiddi 35 milljónir evra, 6 milljarða króna, fyrir kappann. 2.2.2013 13:00 Fjórða jafntefli QPR í röð QPR situr sem fastast í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli við Norwich. 2.2.2013 11:06 Skorin upp herör gegn einelti Myndband sem leikmenn A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sendu frá sér í haust varð kveikjan að samstarfi KSÍ við yfirvöld um þátttöku knattspyrnuhreyfingarinnar í baráttunni gegn einelti í íslensku samfélagi. 2.2.2013 10:00 Tottenham hefði getað hagnast um 900 milljónir með sölunni á Gylfa Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Reading reyndu ítrekað að kaupa landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til félagsins frá Tottenham. Brian McDermott, stjóri liðsins, staðfesti að félagið hefði gert þrjú tilboð, sem öllum hefði verið hafnað. 2.2.2013 09:00 Fær United hjálp frá Liverpool? Manchester City tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í enska boltanum en þar geta Liverpool-menn hjálpað erkifjendum sínum í Manchester United. United heimsækir Fulham í kvöld og nær tíu stiga forskoti á City með sigri. 2.2.2013 06:00 Suarez: Ég yrði geðveikur ef ég læsi það sem er skrifað um mig Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekkert að leiðinni til Pep Guardiola í Bayern München ef marka má viðtal hans við útvarpsstöð í heimalandinu Úrúgvæ. 1.2.2013 23:45 Búnir að finna nýtt met fyrir Messi að slá Knattspyrnutölfræðingar hafa nú fundið nýtt met fyrir Lionel Messi til að slá en argentínski snillingurinn hefur verið afar duglegur að safna að sér markametum síðustu misserin. 85 ára markamet er nú í hættu haldi Messi áfram á sömu braut út leiktíðina. 1.2.2013 23:15 PSG með þriggja stiga forskot á toppnum Paris Saint Germain vann 4-0 útisigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld og náði þar með þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. 1.2.2013 22:05 Emil átti þátt í marki en Verona tapaði stigum Emil Hallfreðsson átti þátt í marki Hellas Verona þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Reggina á útivelli í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. 1.2.2013 21:49 Alfreð fékk sigur en ekki mark í afmælisgjöf Alfreð Finnbogason náði ekki að skora í sjöunda deildarleiknum í röð í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en það kom ekki að sök því tíu leikmenn Heerenveen náðu að tryggja sér 1-0 útisigur á RKC Waalwijk. 1.2.2013 20:58 Það versta við árin í Englandi: Pressan, veðrið og maturinn Mario Balotelli var kynntur sem nýr leikmaður AC Milan á blaðamannafundi í kvöld en ítalska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir 19 milljónir punda. 1.2.2013 20:30 Lucas: Coutinho er "alvöru" Brasilíumaður Lucas Leiva, brasilíski miðjumaðurinn hjá Liverpool, er ánægður með að fá landa sinn Philippe Coutinho til félagsins en Liverpool gekk frá kaupunum á þessum 20 ára gamla strák áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 1.2.2013 20:15 Fýlupúkinn má ekki mæta á æfingar fyrr en í næstu viku Peter Odemwingie verður ekki með West Brom á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og hefur verið skipað að sleppa því að mæta á æfingar með liðinu þar til í næstu viku. 1.2.2013 18:45 Stórstjörnur út í kuldanum hjá Hollandi og Spáni Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta og Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins, ákváðu báðir að skilja stórstjörnur út í kuldanum þegar þeir völdu landsliðshópa sína fyrir vináttulandsleiki í næstu viku. 1.2.2013 18:00 Elín Metta með fernu að meðaltali í leik Valskonan Elín Metta Jensen skoraði fimm mörk í 10-0 sigri á KR í Reykjavíkurmóti kvenna í gær og hefur þar með skorað tólf mörk í þremur fyrstu leikjum sínum á mótinu í ár. Elín Metta hefur skorað þrennu, fernu og fimmu í leikjunum þremur. 1.2.2013 17:45 48 milljóna rekstrarhagnaður hjá KSÍ á árinu 2012 Knattspyrnusamband Íslands birti í dag inn á heimasíðu sinni ársreikning sambandsins fyrir árið 2012 en rekstrarhagnaður ársins nam tæpum 48 milljónum króna eða fimmtán milljónum minna en áætlanir gerðu ráð fyrir. 1.2.2013 17:23 Villas-Boas: Við gátum ekki leyft Gylfa að fara frá okkur Reading reyndi að kaupa íslenska landsliðsmanninn Gylfi Þór Sigurðsson frá Tottenham á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en Tottenham vildi ekki selja þrátt fyrir að Gylfi hafi ekki verið fastamaður í liðinu í vetur og að tilboð Reading hafi verið mun hærra en Tottenham borgaði Hoffenheim fyrir hann í haust. 1.2.2013 16:54 Alfreð: Það væri gaman að fá sigur í afmælisgjöf Alfreð Finnbogason heldur upp á 24 ára afmælið sitt í dag og getur fengið þrjú stig í afmælisgjöf því SC Heerenveen mætir þá RKC Waalwijk á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1.2.2013 16:45 Snjósleðakappinn látinn Caleb Moore, 25 ára Bandaríkjamaður, lést á sjúkrahúsi í morgun eftir að hafa slasast á X Games-leikunum í síðustu viku. 1.2.2013 16:00 Wenger: Vorum nálægt því að ná í einn leikmann til viðbótar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði frá því í dag að félagið hafi verið nálægt því að kaupa einn leikmann til viðbótar áður en félagsskiptaglugganum lokaði í gær. Wenger keypti einn leikmann á lokadeginum en Arsenal borgaði Malaga í kringum átta milljónir punda fyrir spænska vinstri bakvörðinn Nacho Monreal. 1.2.2013 15:34 Maradona sýknaður eftir 30 ára baráttu eða hvað? Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu á ný án þess að eiga það á hættu að lenda í klónum á skattalögreglunni. Maradona vann í dag mál sem ítalski skatturinn hafði höfðað gegn kappanum. Svo segir lögfræðingur hans en ítalski skatturinn er ekki á sama máli. 1.2.2013 15:15 Sterling ákærður fyrir líkamsárás Raheem Sterling, ungstirnið hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool, hefur verið ákærður fyrir líkamsárás gegn 27 ára konu í nóvember síðastliðnum en BBC segir frá þessu í dag. 1.2.2013 14:30 Kolbeinn átti ekki að spila í gærkvöldi en skoraði tvö Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö mörk á fimmtán mínútum í fyrsta leik sínum með Ajax í fimm mánuði þegar liðið vann 4-0 bikarsigur á Vitesse í gærkvöldi. Frank de Boer, þjálfari Ajax, ætlaði aldrei að nota hann í leiknum og Kolbeinn átti ekki að spila fyrsta leik sinn eftir meiðslin fyrr en á sunnudaginn. 1.2.2013 13:45 Ari Freyr afar ósáttur | Randers hafði áhuga Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason segir að forráðamenn GIF Sundsvall hafi læst sig inni hjá félaginu. 1.2.2013 13:00 Hlynur Atli á leið til Þórs Hlynur Atli Magnússon mun spila með nýliðum Þórs í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann mun skrifa undir tveggja ára samning um helgina. 1.2.2013 12:15 Elfar Freyr samdi við Randers Varnarmaðurinn Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við danska úrvalsdeildarfélagið Randers en hann var áður samningslaus. 1.2.2013 09:32 Beckham ræðst inn í París David Beckham mun freista þess að verða meistari í fjórða landinu á sínum ferli en hann er búinn að semja við franska stórliðið PSG. Félagið er þegar búið að eyða hátt í 400 milljónum punda í leikmenn og ætlar sér stóra hluti í Evrópuboltanum. Margir bíða 1.2.2013 07:00 Tveggja milljarða króna tilboði í Gylfa hafnað Reading bauð rúmar tíu milljónir punda, um tvo milljarða króna, í Gylfa Þór Sigurðsson á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Þetta staðhæfir staðarblað í Reading. 1.2.2013 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ferguson: Þetta var frábær leikur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi ekki verið auðvelt að spila gegn Fulham í dag. United vann 1-0 sigur, þökk sé marki Wayne Rooney á 78. mínútu. 2.2.2013 20:01
Bayern með fjórtán stiga forystu Bayern München vann í dag sinn þriðja leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn gegn Mainz á útivelli. 2.2.2013 17:56
Skoraði með fyrstu snertingunni í fyrsta leiknum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff styrktu stöðu sína enn fremur á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á Leeds í dag. 2.2.2013 17:20
Remy spilaði ekki vegna meiðsla Loic Remy missti af leik QPR og Norwich í dag vegna nárameiðsla. Þetta staðfesti Harry Redknapp, stjóri liðsins, eftir leikinn í dag. 2.2.2013 15:53
Rooney frábað sér vítaspyrnuskyldur Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að hann hafi óskað þess að sleppa við að taka vítaspyrnur í leikjum liðsins. 2.2.2013 15:44
West Ham mun kaupa Carroll í sumar David Sullivan, annar eiganda West Ham, segir að félagið muni ganga frá kaupum á Andy Carroll frá Liverpool í sumar. 2.2.2013 15:21
United með tíu stiga forystu á toppnum Wayne Rooney skoraði sigurmark Manchester United gegn Fulham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2013 14:35
Pulis óánægður með leikmenn Arsenal Tony Pulis, stjóri Stoke, lýsti óánægju sinni með framkomu leikmanna Arsenal þegar að Lukas Podolski skoraði sigurmark síðarnefnda liðsins. 2.2.2013 14:31
Benitez: Átti að vera víti og rautt Rafael Benitez segir að dómgæsla Howard Webb hafi reynst sínum mönnum dýrkeypt í 3-2 tapinu gegn Newcastle í dag. 2.2.2013 14:29
Franska byltingin byrjuð í Newcastle | Öll úrslit dagsins Moussa Sissoko var hetja Newcastle sem vann 3-2 sigur á Chelsea. Arsenal og West Ham unnu sína leiki en öðrum lyktaði með jafntefli. 2.2.2013 14:27
Doni fékk hjartaáfall hjá Liverpool Alexander Doni segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki getað spila fótbolta að undanförnu sé að hann fékk hjartaáfall í sumar. 2.2.2013 14:19
Anzhi keypti Willian á sex milljarða Brasilíumaðurinn Willian er genginn til liðs við rússneska liðið Anzhi Makhachkala sem greiddi 35 milljónir evra, 6 milljarða króna, fyrir kappann. 2.2.2013 13:00
Fjórða jafntefli QPR í röð QPR situr sem fastast í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli við Norwich. 2.2.2013 11:06
Skorin upp herör gegn einelti Myndband sem leikmenn A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sendu frá sér í haust varð kveikjan að samstarfi KSÍ við yfirvöld um þátttöku knattspyrnuhreyfingarinnar í baráttunni gegn einelti í íslensku samfélagi. 2.2.2013 10:00
Tottenham hefði getað hagnast um 900 milljónir með sölunni á Gylfa Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Reading reyndu ítrekað að kaupa landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til félagsins frá Tottenham. Brian McDermott, stjóri liðsins, staðfesti að félagið hefði gert þrjú tilboð, sem öllum hefði verið hafnað. 2.2.2013 09:00
Fær United hjálp frá Liverpool? Manchester City tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í enska boltanum en þar geta Liverpool-menn hjálpað erkifjendum sínum í Manchester United. United heimsækir Fulham í kvöld og nær tíu stiga forskoti á City með sigri. 2.2.2013 06:00
Suarez: Ég yrði geðveikur ef ég læsi það sem er skrifað um mig Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekkert að leiðinni til Pep Guardiola í Bayern München ef marka má viðtal hans við útvarpsstöð í heimalandinu Úrúgvæ. 1.2.2013 23:45
Búnir að finna nýtt met fyrir Messi að slá Knattspyrnutölfræðingar hafa nú fundið nýtt met fyrir Lionel Messi til að slá en argentínski snillingurinn hefur verið afar duglegur að safna að sér markametum síðustu misserin. 85 ára markamet er nú í hættu haldi Messi áfram á sömu braut út leiktíðina. 1.2.2013 23:15
PSG með þriggja stiga forskot á toppnum Paris Saint Germain vann 4-0 útisigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld og náði þar með þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. 1.2.2013 22:05
Emil átti þátt í marki en Verona tapaði stigum Emil Hallfreðsson átti þátt í marki Hellas Verona þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Reggina á útivelli í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. 1.2.2013 21:49
Alfreð fékk sigur en ekki mark í afmælisgjöf Alfreð Finnbogason náði ekki að skora í sjöunda deildarleiknum í röð í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en það kom ekki að sök því tíu leikmenn Heerenveen náðu að tryggja sér 1-0 útisigur á RKC Waalwijk. 1.2.2013 20:58
Það versta við árin í Englandi: Pressan, veðrið og maturinn Mario Balotelli var kynntur sem nýr leikmaður AC Milan á blaðamannafundi í kvöld en ítalska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir 19 milljónir punda. 1.2.2013 20:30
Lucas: Coutinho er "alvöru" Brasilíumaður Lucas Leiva, brasilíski miðjumaðurinn hjá Liverpool, er ánægður með að fá landa sinn Philippe Coutinho til félagsins en Liverpool gekk frá kaupunum á þessum 20 ára gamla strák áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 1.2.2013 20:15
Fýlupúkinn má ekki mæta á æfingar fyrr en í næstu viku Peter Odemwingie verður ekki með West Brom á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og hefur verið skipað að sleppa því að mæta á æfingar með liðinu þar til í næstu viku. 1.2.2013 18:45
Stórstjörnur út í kuldanum hjá Hollandi og Spáni Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta og Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins, ákváðu báðir að skilja stórstjörnur út í kuldanum þegar þeir völdu landsliðshópa sína fyrir vináttulandsleiki í næstu viku. 1.2.2013 18:00
Elín Metta með fernu að meðaltali í leik Valskonan Elín Metta Jensen skoraði fimm mörk í 10-0 sigri á KR í Reykjavíkurmóti kvenna í gær og hefur þar með skorað tólf mörk í þremur fyrstu leikjum sínum á mótinu í ár. Elín Metta hefur skorað þrennu, fernu og fimmu í leikjunum þremur. 1.2.2013 17:45
48 milljóna rekstrarhagnaður hjá KSÍ á árinu 2012 Knattspyrnusamband Íslands birti í dag inn á heimasíðu sinni ársreikning sambandsins fyrir árið 2012 en rekstrarhagnaður ársins nam tæpum 48 milljónum króna eða fimmtán milljónum minna en áætlanir gerðu ráð fyrir. 1.2.2013 17:23
Villas-Boas: Við gátum ekki leyft Gylfa að fara frá okkur Reading reyndi að kaupa íslenska landsliðsmanninn Gylfi Þór Sigurðsson frá Tottenham á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en Tottenham vildi ekki selja þrátt fyrir að Gylfi hafi ekki verið fastamaður í liðinu í vetur og að tilboð Reading hafi verið mun hærra en Tottenham borgaði Hoffenheim fyrir hann í haust. 1.2.2013 16:54
Alfreð: Það væri gaman að fá sigur í afmælisgjöf Alfreð Finnbogason heldur upp á 24 ára afmælið sitt í dag og getur fengið þrjú stig í afmælisgjöf því SC Heerenveen mætir þá RKC Waalwijk á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1.2.2013 16:45
Snjósleðakappinn látinn Caleb Moore, 25 ára Bandaríkjamaður, lést á sjúkrahúsi í morgun eftir að hafa slasast á X Games-leikunum í síðustu viku. 1.2.2013 16:00
Wenger: Vorum nálægt því að ná í einn leikmann til viðbótar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði frá því í dag að félagið hafi verið nálægt því að kaupa einn leikmann til viðbótar áður en félagsskiptaglugganum lokaði í gær. Wenger keypti einn leikmann á lokadeginum en Arsenal borgaði Malaga í kringum átta milljónir punda fyrir spænska vinstri bakvörðinn Nacho Monreal. 1.2.2013 15:34
Maradona sýknaður eftir 30 ára baráttu eða hvað? Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu á ný án þess að eiga það á hættu að lenda í klónum á skattalögreglunni. Maradona vann í dag mál sem ítalski skatturinn hafði höfðað gegn kappanum. Svo segir lögfræðingur hans en ítalski skatturinn er ekki á sama máli. 1.2.2013 15:15
Sterling ákærður fyrir líkamsárás Raheem Sterling, ungstirnið hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool, hefur verið ákærður fyrir líkamsárás gegn 27 ára konu í nóvember síðastliðnum en BBC segir frá þessu í dag. 1.2.2013 14:30
Kolbeinn átti ekki að spila í gærkvöldi en skoraði tvö Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö mörk á fimmtán mínútum í fyrsta leik sínum með Ajax í fimm mánuði þegar liðið vann 4-0 bikarsigur á Vitesse í gærkvöldi. Frank de Boer, þjálfari Ajax, ætlaði aldrei að nota hann í leiknum og Kolbeinn átti ekki að spila fyrsta leik sinn eftir meiðslin fyrr en á sunnudaginn. 1.2.2013 13:45
Ari Freyr afar ósáttur | Randers hafði áhuga Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason segir að forráðamenn GIF Sundsvall hafi læst sig inni hjá félaginu. 1.2.2013 13:00
Hlynur Atli á leið til Þórs Hlynur Atli Magnússon mun spila með nýliðum Þórs í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann mun skrifa undir tveggja ára samning um helgina. 1.2.2013 12:15
Elfar Freyr samdi við Randers Varnarmaðurinn Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við danska úrvalsdeildarfélagið Randers en hann var áður samningslaus. 1.2.2013 09:32
Beckham ræðst inn í París David Beckham mun freista þess að verða meistari í fjórða landinu á sínum ferli en hann er búinn að semja við franska stórliðið PSG. Félagið er þegar búið að eyða hátt í 400 milljónum punda í leikmenn og ætlar sér stóra hluti í Evrópuboltanum. Margir bíða 1.2.2013 07:00
Tveggja milljarða króna tilboði í Gylfa hafnað Reading bauð rúmar tíu milljónir punda, um tvo milljarða króna, í Gylfa Þór Sigurðsson á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Þetta staðhæfir staðarblað í Reading. 1.2.2013 00:00