Fótbolti

Fyrsti deildarleikur Kolbeins í hálft ár

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Kolbeinn er hér lengst til hægri.
Kolbeinn er hér lengst til hægri. Nordic Photos / AFP
Kolbeinn Sigþórsson kom við sögu í deildarleik með liði sínu, Ajax í Hollandi, síðan í byrjun ágúst. Hann spilaði þá síðustu mínútrnar er Ajax vann 3-0 sigur á Venlo á útivelli.

Kolbeinn gekkst undir aðgerð í september síðstliðnum vegna axlarmeiðsla. Hann kom inn á í bikarleik í vikunni og skoraði þá tvívegis.

Ajax er í öðru sæti hollensku deildarinnar með 43 stig, þremur á eftir toppliði PSV.

Siem de Jong, Viktor Fischer og Derk Boerrigter skoruðu mörk Ajax í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×