Fleiri fréttir Veigar Páll: Ekkert öruggt að ég fari í Stjörnuna Veigar Páll Gunnarsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Stabæk og er á heimleið eftir farsælan níu ára feril sem atvinnumaður. Veigar var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum í morgun þar sem fram kom að ekkert væri ákveðið hvar hann léki á næsta tímabili. Líklegasti áfangastaðurinn væri Stjarnan en þó kæmu önnur lið til greina líka. 20.11.2012 14:30 Heldur ævintýri Celtic áfram í Meistaradeildinnni? Skoska meistaraliðið Celtic hefur komið gríðarlega á óvart í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu það sem af er. Celtic lagði spænska stórliðið Barcelona 2-1 á heimavelli í síðustu umferð og í kvöld mætir Celtic liði Benfica í Portúgal. Celti getur tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri gegn Benfica og jafntefli gæti einnig dugað fyrir skoska liðið. 20.11.2012 14:00 Khedira: Manchester City eitt af bestu liðum heims Sami Khedira, miðjumaður Real Madrid, talaði vel um Manchester City þrátt fyrir að lítið hafi gengið hjá ensku meisturunum í Meistaradeildinni. City tekur á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 20.11.2012 13:15 Barcelona og Valencia í 16-liða úrslitin Spænsku liðin Barcelona og Valencia tryggðu sér í dag öruggt sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Börsungar unnu 3-0 sigur á Spartak Moskvu í Rússlandi en Valencia á enn eftir að spila í kvöld. 20.11.2012 12:50 Meistaradeildin: Hvað er um að vera á sportstöðvunum? Það er mikið um að vera í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld og mikið í húfi hjá mörgum liðum í riðlakeppninni. Alls verða fjórir leikir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 og er fyrsti leikurinn á dagskrá kl. 17 þar sem að stórlið Barcelona mætir Spartak á útivelli í Moskvu í Rússlandi. 20.11.2012 11:45 Milliriðill 19 ára stelpnanna fer fram í Portúgal Íslenska 19 ára landsliðið fær í apríl tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM en liðið komst í milliriðilinn á dögunum. Í dag var dregið í riðla í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. 20.11.2012 11:42 Stelpuliðin til Moldavíu og Búlgaríu Íslensku kvennaliðin þurfa að ferðast langt til að taka þátt í undankeppni EM á næsta ári. Í dag var dregið í undankeppnir EM U19 kvenna og EM U17 kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. 20.11.2012 11:27 Beckham hættir í bandaríska boltanum David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy eru annað árið í röð komnir í úrslitaleikinn í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta en Beckham tilkynnti í gær að úrslitaleikurinn yrði síðasti leikur hans fyrir Galaxy-liðið. 20.11.2012 09:45 Helgin í enska gerð upp á Sjónvarpsvef Vísis Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 20.11.2012 09:15 Chelsea má ekki misstíga sig Sex félög geta tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þegar næstsíðasta umferðin fer fram í riðlum E til H en það þarf þó mikið að gerast til að sum liðanna komist áfram. 20.11.2012 06:00 Cabaye spilar ekki meira á árinu Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, er meiddur í nára og verður af þeim sökum frá næstu 4-6 vikurnar. 19.11.2012 20:15 Kagawa frá í fjórar vikur til viðbótar Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, verður frá keppni enn lengur en talið var. Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti það í dag. 19.11.2012 19:53 Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. 19.11.2012 19:00 Clattenburg dæmir ekki um helgina Mark Clattenburg mun ekki dæma fjórðu helgina í röð en dómarinn liggur nú undir ásökunum um kynþáttaníð. 19.11.2012 18:31 Nýr þjálfari þýðir vonandi fleiri tækifæri fyrir Birki Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara fá nýjan þjálfara á næstunni eftir að Giovanni Stroppa hætti með liðið eftir 1-0 tap á móti Siena um helgina. 19.11.2012 18:15 Shevchenko sagði nei Andriy Shevchenko sagði nei við því að taka við úkraínska landsliðinu í fótbolta en honum var boðið þjálfarastaðan þrátt fyrir að hafa enga reynslu af þjálfun. Oleg Blokhin hætti óvænt með landsliðið á dögunum og tók þess í stað við Dynamo Kyiv. 19.11.2012 16:45 Raheem Sterling mun gera langtímasamning við Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er fullviss um það að hinn 17 ára gamli Raheem Sterling muni skrifa undir langtímasamning við félagið á næstunni. Sterling hefur slegið í gegn á tímabilinu og enskir miðlar hafa birt fréttir af áhuga annarra liða. 19.11.2012 15:30 Jesper Jensen sleit aftur krossband Danski miðjumaðurinn Jesper Jensen verður ekki með Skagamönnum í Pepsi-deild karla næsta sumar en í ljós hefur komið að hann er með slitið krossband. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 19.11.2012 15:02 Veigar Páll yfirgefur Stabæk og er á heimleið til Íslands Veigar Páll Gunnarsson mun leika fótbolta á Íslandi á næsta keppnistímabil en hinn 32 ára gamli framherji hefur ákveðið að snúa heim úr atvinnumennsku. Veigar staðfestir þetta í samtali við TV2 í Noregi. "Þetta var mjög erfið ákvörðun en ég hef ákveðið að flytja heim til Íslands,“ sagði Veigar en hann á eitt ár eftir að samningi sínum við Stabæk sem endaði í neðsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar. 19.11.2012 14:21 Jafnt hjá West Ham og Stoke West Ham náði ekki að komast upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Stoke City. 19.11.2012 14:07 Frimpong lánaður til Charlton eins og Eggert Gunnþór Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, mun spila með Charlton út árið 2012 en hann hefur verið lánaður til enska b-deildarfélagsins fram í janúar. Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson kom til Charlton á láni frá Úlfunum á dögunum. 19.11.2012 11:45 Rio Ferdinand gæti elt Anelka og Drogba til Kína Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, er að renna út á samningi næsta sumar og er enn ekki viss hvað hann ætlar að gera. Guardian hefur þó heimildir fyrir því að hann sé alvarlega að hugsa um að yfirgefa Old Trafford í sumar. 19.11.2012 11:15 Carragher: Liverpool getur náð Meistaradeildarsæti Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, hefur fulla trú á því að liðið geti náð Meistaradeildarsæti í vor þrátt fyrir slaka byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool vann 3-0 sigur á Wigan um helgina og er nú átta stigum frá Meistaradeildarsæti. 19.11.2012 09:45 Hvernig fór Norwich að því að vinna Man. United? - allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að sjá svipmyndir um öllum leikjum helgarinnar inn á Sjónvarpsvef Vísis. 19.11.2012 09:15 Eins og svart og hvítt Guðjón Baldvinsson, Kristinn Steindórsson og félagar í Halmstad tryggðu sér á ný sæti í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Frábær endir á besta tímabili Guðjóns sem fékk fá tækifæri sem liðsmaður GAIS fyrir þremur árum. 19.11.2012 06:00 Sundbolti í Japan | Myndband Það virðist vera sama mottó í japönsku fótboltadeildinni og í ameríska fótboltanum. Leikjum er ekki frestað. Sama hvernig veðrið er sem og aðstæðurnar. 18.11.2012 23:15 Varamarkvörðurinn hljóp inn á og bjargaði marki | Myndband Deyja fyrir klúbbinn er mottó margra félaga. Það er þó takmörk fyrir því hversu langt er hægt að ganga en varamarkvörður í Argentínu setti nýja staðla á dögunum. 18.11.2012 22:30 Eriksson líklega á leið í þýsku B-deildina Svíinn síkáti, Sven-Göran Eriksson, er atvinnulaus sem stendur en hann hefur enst stutt í störfum síðustu ár. Nú er hann líklega á leiðinni til Þýskalands. 18.11.2012 21:45 Ragnar skoraði í sigri FCK Ragnar Sigurðsson skoraði annað marka FC Kaupmannahafnar sem vann 2-1 heimasigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rúrik Gíslason lék einnig allan leikinn með FCK. 18.11.2012 19:50 Hönefoss bjargaði sér en Úlfarnir í umspil Hönefoss, lið Arnórs Sveins Aðalsteinssonar og Kristjáns Arnar Sigurðssonar, verður áfram meðal liða í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta ári. Íslendingaliðið Sandnes Ulf þarf að leika tvo umspilsleiki gegn b-deildarliðinu Ullensaker/Kisa. 18.11.2012 19:20 Vilanova: Messi vinnur ekki leiki einn síns liðs Þjálfari Barcelona, Tito Vilanova, var afar ánægður með liðið sitt í gær og hélt því einnig fram að liðið væri ekki háð Lionel Messi sem skoraði tvö mörk í 3-1 sigri. 18.11.2012 16:45 Ferguson: Ekki fræðilegur möguleiki að kaupa Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo væri velkominn aftur í herbúðir félagsins. Skotinn segir þó engan möguleika á að kaupa Portúgalann snjalla. 18.11.2012 15:00 Martinez: Suarez heppinn að fá ekki rautt spjald Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, segir að Luis Suarez hafi verið heppinn að vera ekki rekinn af velli í viðureign Liverpool og Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. 18.11.2012 14:30 Guðlaugur Victor sá rautt í fyrri hálfleik Guðlaugur Victor Pálsson var rekinn af velli í fyrri hálfleik þegar lið hans, NEC Nijmegen, tapaði gegn Vitesse, 4-1. 18.11.2012 13:22 Millwall lagði tíu leikmenn Leeds Chris Wood, lánsmaður frá West Brom, tryggði Millwall 1-0 sigur á tíu leikmönnum Leeds í viðureign liðanna í Championship-deildinni í dag. 18.11.2012 13:00 Allardyce hefur áhuga á Anelka Sam Allardyce, stjóri West Ham, hefur greint frá því að hann sé mjög áhugasamur um að semja við framherjann Nicolas Anelka sem leikur með Shanghai Shenhua í Kína. 18.11.2012 12:57 QPR eitt án sigurs en Hughes neitar að hætta Mark Hughes, knattspyrnustjóri QPR, segist ekki ætla að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins. QPR er eina liðið í fjórum efstu deildunum á Englandi sem á enn eftir að landa sigri. 18.11.2012 08:47 Sunderland vann góðan útisigur á Fulham Sunderland gerði góða ferð til Lundúna í dag þegar liðið vann 3-1 sigur á Fulham á Craven Cottage. Vendipunktur leiksins var þegar Brede Hangeland var vikið af velli eftir hálftímaleik. 18.11.2012 00:01 Glæsimark Eiðs Smára | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var enn eina ferðina á skotskónum fyrir Cercle Brugge er liðið vann sjaldséðan sigur, 3-1, á Genk. Þetta var aðeins þriðji sigur liðsins í vetur. Eiður var að skora sitt fimmta mark fyrir félagið. 17.11.2012 20:54 Klopp segir leikmanni sínum að halda kjafti Jurgen Klopp, þjálfari Dortmund, er ekki ánægður með miðjumanninn Ivan Perisic sem kvartaði yfir þjálfaranum í króatískum sjónvarpsþætti. 17.11.2012 22:15 Jóhann Berg fór meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson meiddist í leik AZ Alkmaar og Groningen í kvöld. Leiknum lyktaði með jafntefli, 1-1. 17.11.2012 21:39 Alfreð og félagar töpuðu á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen töpuðu sínum öðrum leik í röð í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá kom Waalwijk í heimsókn og vann 0-2 sigur. 17.11.2012 20:40 Ferguson: Frábær varnarleikur hjá Norwich Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekkert sérstaklega kátur eftir tapið gegn Norwich í kvöld en tók samt ekkert af baráttuglöðu liði Norwich. 17.11.2012 19:51 Eyjólfur skoraði en engin stig til SönderjyskE Mark Eyjólfs Héðinssonar fyrir SönderjyskE gegn Silkeborg í dag dugði ekki til því Silkeborg vann flottan útisigur, 2-3. 17.11.2012 18:06 Íslensku strákarnir ekki á skotskónum í Englandi Íslendingaliðið Cardiff City komst upp í annað sæti ensku B-deildarinnar er liðið vann góðan sigur á Middlesbrough. Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru báðir í byrjunarliði Cardiff. Fyrsti leikur Arons í byrjunarliðinu í nokkurn tíma. Hann fór af velli á 61. mínútu fyrir Craig Bellamy. Heiðar lék allan leikinn. 17.11.2012 17:06 Sjá næstu 50 fréttir
Veigar Páll: Ekkert öruggt að ég fari í Stjörnuna Veigar Páll Gunnarsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Stabæk og er á heimleið eftir farsælan níu ára feril sem atvinnumaður. Veigar var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum í morgun þar sem fram kom að ekkert væri ákveðið hvar hann léki á næsta tímabili. Líklegasti áfangastaðurinn væri Stjarnan en þó kæmu önnur lið til greina líka. 20.11.2012 14:30
Heldur ævintýri Celtic áfram í Meistaradeildinnni? Skoska meistaraliðið Celtic hefur komið gríðarlega á óvart í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu það sem af er. Celtic lagði spænska stórliðið Barcelona 2-1 á heimavelli í síðustu umferð og í kvöld mætir Celtic liði Benfica í Portúgal. Celti getur tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri gegn Benfica og jafntefli gæti einnig dugað fyrir skoska liðið. 20.11.2012 14:00
Khedira: Manchester City eitt af bestu liðum heims Sami Khedira, miðjumaður Real Madrid, talaði vel um Manchester City þrátt fyrir að lítið hafi gengið hjá ensku meisturunum í Meistaradeildinni. City tekur á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 20.11.2012 13:15
Barcelona og Valencia í 16-liða úrslitin Spænsku liðin Barcelona og Valencia tryggðu sér í dag öruggt sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Börsungar unnu 3-0 sigur á Spartak Moskvu í Rússlandi en Valencia á enn eftir að spila í kvöld. 20.11.2012 12:50
Meistaradeildin: Hvað er um að vera á sportstöðvunum? Það er mikið um að vera í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld og mikið í húfi hjá mörgum liðum í riðlakeppninni. Alls verða fjórir leikir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 og er fyrsti leikurinn á dagskrá kl. 17 þar sem að stórlið Barcelona mætir Spartak á útivelli í Moskvu í Rússlandi. 20.11.2012 11:45
Milliriðill 19 ára stelpnanna fer fram í Portúgal Íslenska 19 ára landsliðið fær í apríl tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM en liðið komst í milliriðilinn á dögunum. Í dag var dregið í riðla í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. 20.11.2012 11:42
Stelpuliðin til Moldavíu og Búlgaríu Íslensku kvennaliðin þurfa að ferðast langt til að taka þátt í undankeppni EM á næsta ári. Í dag var dregið í undankeppnir EM U19 kvenna og EM U17 kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. 20.11.2012 11:27
Beckham hættir í bandaríska boltanum David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy eru annað árið í röð komnir í úrslitaleikinn í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta en Beckham tilkynnti í gær að úrslitaleikurinn yrði síðasti leikur hans fyrir Galaxy-liðið. 20.11.2012 09:45
Helgin í enska gerð upp á Sjónvarpsvef Vísis Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 20.11.2012 09:15
Chelsea má ekki misstíga sig Sex félög geta tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þegar næstsíðasta umferðin fer fram í riðlum E til H en það þarf þó mikið að gerast til að sum liðanna komist áfram. 20.11.2012 06:00
Cabaye spilar ekki meira á árinu Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, er meiddur í nára og verður af þeim sökum frá næstu 4-6 vikurnar. 19.11.2012 20:15
Kagawa frá í fjórar vikur til viðbótar Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, verður frá keppni enn lengur en talið var. Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti það í dag. 19.11.2012 19:53
Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. 19.11.2012 19:00
Clattenburg dæmir ekki um helgina Mark Clattenburg mun ekki dæma fjórðu helgina í röð en dómarinn liggur nú undir ásökunum um kynþáttaníð. 19.11.2012 18:31
Nýr þjálfari þýðir vonandi fleiri tækifæri fyrir Birki Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara fá nýjan þjálfara á næstunni eftir að Giovanni Stroppa hætti með liðið eftir 1-0 tap á móti Siena um helgina. 19.11.2012 18:15
Shevchenko sagði nei Andriy Shevchenko sagði nei við því að taka við úkraínska landsliðinu í fótbolta en honum var boðið þjálfarastaðan þrátt fyrir að hafa enga reynslu af þjálfun. Oleg Blokhin hætti óvænt með landsliðið á dögunum og tók þess í stað við Dynamo Kyiv. 19.11.2012 16:45
Raheem Sterling mun gera langtímasamning við Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er fullviss um það að hinn 17 ára gamli Raheem Sterling muni skrifa undir langtímasamning við félagið á næstunni. Sterling hefur slegið í gegn á tímabilinu og enskir miðlar hafa birt fréttir af áhuga annarra liða. 19.11.2012 15:30
Jesper Jensen sleit aftur krossband Danski miðjumaðurinn Jesper Jensen verður ekki með Skagamönnum í Pepsi-deild karla næsta sumar en í ljós hefur komið að hann er með slitið krossband. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 19.11.2012 15:02
Veigar Páll yfirgefur Stabæk og er á heimleið til Íslands Veigar Páll Gunnarsson mun leika fótbolta á Íslandi á næsta keppnistímabil en hinn 32 ára gamli framherji hefur ákveðið að snúa heim úr atvinnumennsku. Veigar staðfestir þetta í samtali við TV2 í Noregi. "Þetta var mjög erfið ákvörðun en ég hef ákveðið að flytja heim til Íslands,“ sagði Veigar en hann á eitt ár eftir að samningi sínum við Stabæk sem endaði í neðsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar. 19.11.2012 14:21
Jafnt hjá West Ham og Stoke West Ham náði ekki að komast upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Stoke City. 19.11.2012 14:07
Frimpong lánaður til Charlton eins og Eggert Gunnþór Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, mun spila með Charlton út árið 2012 en hann hefur verið lánaður til enska b-deildarfélagsins fram í janúar. Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson kom til Charlton á láni frá Úlfunum á dögunum. 19.11.2012 11:45
Rio Ferdinand gæti elt Anelka og Drogba til Kína Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, er að renna út á samningi næsta sumar og er enn ekki viss hvað hann ætlar að gera. Guardian hefur þó heimildir fyrir því að hann sé alvarlega að hugsa um að yfirgefa Old Trafford í sumar. 19.11.2012 11:15
Carragher: Liverpool getur náð Meistaradeildarsæti Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, hefur fulla trú á því að liðið geti náð Meistaradeildarsæti í vor þrátt fyrir slaka byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool vann 3-0 sigur á Wigan um helgina og er nú átta stigum frá Meistaradeildarsæti. 19.11.2012 09:45
Hvernig fór Norwich að því að vinna Man. United? - allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að sjá svipmyndir um öllum leikjum helgarinnar inn á Sjónvarpsvef Vísis. 19.11.2012 09:15
Eins og svart og hvítt Guðjón Baldvinsson, Kristinn Steindórsson og félagar í Halmstad tryggðu sér á ný sæti í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Frábær endir á besta tímabili Guðjóns sem fékk fá tækifæri sem liðsmaður GAIS fyrir þremur árum. 19.11.2012 06:00
Sundbolti í Japan | Myndband Það virðist vera sama mottó í japönsku fótboltadeildinni og í ameríska fótboltanum. Leikjum er ekki frestað. Sama hvernig veðrið er sem og aðstæðurnar. 18.11.2012 23:15
Varamarkvörðurinn hljóp inn á og bjargaði marki | Myndband Deyja fyrir klúbbinn er mottó margra félaga. Það er þó takmörk fyrir því hversu langt er hægt að ganga en varamarkvörður í Argentínu setti nýja staðla á dögunum. 18.11.2012 22:30
Eriksson líklega á leið í þýsku B-deildina Svíinn síkáti, Sven-Göran Eriksson, er atvinnulaus sem stendur en hann hefur enst stutt í störfum síðustu ár. Nú er hann líklega á leiðinni til Þýskalands. 18.11.2012 21:45
Ragnar skoraði í sigri FCK Ragnar Sigurðsson skoraði annað marka FC Kaupmannahafnar sem vann 2-1 heimasigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rúrik Gíslason lék einnig allan leikinn með FCK. 18.11.2012 19:50
Hönefoss bjargaði sér en Úlfarnir í umspil Hönefoss, lið Arnórs Sveins Aðalsteinssonar og Kristjáns Arnar Sigurðssonar, verður áfram meðal liða í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta ári. Íslendingaliðið Sandnes Ulf þarf að leika tvo umspilsleiki gegn b-deildarliðinu Ullensaker/Kisa. 18.11.2012 19:20
Vilanova: Messi vinnur ekki leiki einn síns liðs Þjálfari Barcelona, Tito Vilanova, var afar ánægður með liðið sitt í gær og hélt því einnig fram að liðið væri ekki háð Lionel Messi sem skoraði tvö mörk í 3-1 sigri. 18.11.2012 16:45
Ferguson: Ekki fræðilegur möguleiki að kaupa Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo væri velkominn aftur í herbúðir félagsins. Skotinn segir þó engan möguleika á að kaupa Portúgalann snjalla. 18.11.2012 15:00
Martinez: Suarez heppinn að fá ekki rautt spjald Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, segir að Luis Suarez hafi verið heppinn að vera ekki rekinn af velli í viðureign Liverpool og Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. 18.11.2012 14:30
Guðlaugur Victor sá rautt í fyrri hálfleik Guðlaugur Victor Pálsson var rekinn af velli í fyrri hálfleik þegar lið hans, NEC Nijmegen, tapaði gegn Vitesse, 4-1. 18.11.2012 13:22
Millwall lagði tíu leikmenn Leeds Chris Wood, lánsmaður frá West Brom, tryggði Millwall 1-0 sigur á tíu leikmönnum Leeds í viðureign liðanna í Championship-deildinni í dag. 18.11.2012 13:00
Allardyce hefur áhuga á Anelka Sam Allardyce, stjóri West Ham, hefur greint frá því að hann sé mjög áhugasamur um að semja við framherjann Nicolas Anelka sem leikur með Shanghai Shenhua í Kína. 18.11.2012 12:57
QPR eitt án sigurs en Hughes neitar að hætta Mark Hughes, knattspyrnustjóri QPR, segist ekki ætla að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins. QPR er eina liðið í fjórum efstu deildunum á Englandi sem á enn eftir að landa sigri. 18.11.2012 08:47
Sunderland vann góðan útisigur á Fulham Sunderland gerði góða ferð til Lundúna í dag þegar liðið vann 3-1 sigur á Fulham á Craven Cottage. Vendipunktur leiksins var þegar Brede Hangeland var vikið af velli eftir hálftímaleik. 18.11.2012 00:01
Glæsimark Eiðs Smára | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var enn eina ferðina á skotskónum fyrir Cercle Brugge er liðið vann sjaldséðan sigur, 3-1, á Genk. Þetta var aðeins þriðji sigur liðsins í vetur. Eiður var að skora sitt fimmta mark fyrir félagið. 17.11.2012 20:54
Klopp segir leikmanni sínum að halda kjafti Jurgen Klopp, þjálfari Dortmund, er ekki ánægður með miðjumanninn Ivan Perisic sem kvartaði yfir þjálfaranum í króatískum sjónvarpsþætti. 17.11.2012 22:15
Jóhann Berg fór meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson meiddist í leik AZ Alkmaar og Groningen í kvöld. Leiknum lyktaði með jafntefli, 1-1. 17.11.2012 21:39
Alfreð og félagar töpuðu á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen töpuðu sínum öðrum leik í röð í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá kom Waalwijk í heimsókn og vann 0-2 sigur. 17.11.2012 20:40
Ferguson: Frábær varnarleikur hjá Norwich Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekkert sérstaklega kátur eftir tapið gegn Norwich í kvöld en tók samt ekkert af baráttuglöðu liði Norwich. 17.11.2012 19:51
Eyjólfur skoraði en engin stig til SönderjyskE Mark Eyjólfs Héðinssonar fyrir SönderjyskE gegn Silkeborg í dag dugði ekki til því Silkeborg vann flottan útisigur, 2-3. 17.11.2012 18:06
Íslensku strákarnir ekki á skotskónum í Englandi Íslendingaliðið Cardiff City komst upp í annað sæti ensku B-deildarinnar er liðið vann góðan sigur á Middlesbrough. Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru báðir í byrjunarliði Cardiff. Fyrsti leikur Arons í byrjunarliðinu í nokkurn tíma. Hann fór af velli á 61. mínútu fyrir Craig Bellamy. Heiðar lék allan leikinn. 17.11.2012 17:06