Fleiri fréttir Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 18. umferð Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og lauk þar með 18. umferð. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport í gær og má nálgast upptöku af þættinum á Vísi. Markaregnið er að þessu sinni skreytt með tónlist frá The Constellations – Perfect day. 4.9.2012 11:30 Ummæli Villas-Boas komu Deschamps á óvart Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, vildi ekki láta draga sig í deilur við Andre Villas-Boas, stjóra Tottenham, vegna ummæla þess síðarnefnda um Hugo Lloris. 4.9.2012 10:53 Witsel fylgdi í fótspor Hulk Rússnesku meistararnir í Zenit frá St. Pétursborg voru duglegir á félagaskiptamarkaðnum í gær en auk Hulk keypti liðið belgíska miðjumanninn Axel Witsel. 4.9.2012 10:45 Pepsi-mörkin: Umfjöllun um 18. umferð í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 18. umferð Pepsideildar karla á Stöð 2 sport í gær. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson voru sérfræðingar þáttarins. 4.9.2012 10:15 Owen velur sér félag á morgun Michael Owen hefur gefið sterka vísbendingu um að hann muni velja sér nýtt félag á morgun, miðvikudag. 4.9.2012 09:52 Jóhann Birnir bað Guðjón Árna afsökunar Jóhann Birnir Guðmundsson sendi frá sér afsökunarbeiðni seint í gærkvöldi þar sem hann bað Guðjón Árna Antoníusson afsökunar á ummælum sínum. 4.9.2012 08:56 Það rennur ekki blóðið í þjálfaranum okkar Lið Þórs/KA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti með sigri á Selfossi á Akureyri í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Norðankonur hafa spilað frábærlega í sumar og eru með fjögurra stiga forskot á Stjörnuna þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni. 4.9.2012 07:00 Leikmaður City grunaður um að hafa valdið dauðaslysi Courtney Meppen-Walter, leikmaður Manchester City, var handtekinn um helgina vegna gruns um að hann hafi valdið dauða tveggja einstaklinga með glæfraakstri. 3.9.2012 23:30 Meireles seldur til Tyrklands Tyrkneska liðið Fenerbahce hefur gengið frá kaupum á portúgalska miðjumanninum Raul Meireles frá Chelsea. 3.9.2012 22:30 FH nálgast titilinn - myndir FH-ingar færðust skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum í kvöld er þeir unnu sannfærandi sigur á Keflvíkingum í Krikanum. 3.9.2012 22:15 Jóhann Birnir: Ég býð Guðjóni ekki í afmælið mitt "Þú verður að spyrja Guðjón Árna að því. Þá getur þú séð hvort hann sé jafn óheiðarlegur í svörum og í atburðum úti á vellinum. Ég vil ekkert segja um þetta mál. Þið getið skoðað þetta og séð úr hverju Guðjón Árni er gerður," sagði reiður Jóhann Birnir Guðmundsson, allt annað en sáttur við rauða spjaldið sem hann fékk. 3.9.2012 21:01 Hulk semur við Zenit Brasilíumaðurinn eftirsótti hjá Porto, Hulk, varð vellauðugur maður í dag er hann skrifaði undir fimm ára samning við rússneska félagið Zenit St. Petersburg. 3.9.2012 19:40 Enn eitt tapið hjá Stabæk-liðinu Staða Stabæk á botni norsku úrvalsdeildinni batnaði ekki í kvöld eftir 0-2 tap á heimavelli á móti Rosenborg. Þetta var 17. tap Stabæk liðsins í 21 leik á tímabilinu og liðið situr eitt á botninum tíu stigum frá öruggu sæti. 3.9.2012 18:57 Eriksson kominn til Tælands Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur verið ráðinn yfirmaður tæknimála hjá tælenska félaginu BEC Tero Sasana. 3.9.2012 18:15 Falcao hefur alltaf elskað Chelsea Faðir Radamel Falcao segir að það sé draumur kappans að spila einn daginn í ensku úrvalsdeildinni. 3.9.2012 18:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 3-0 FH er komið með tíu stiga forystu á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-0 sigur á Keflavík á Kaplakrikavelli. FH var mun betri aðilinn í leiknum og fékk fjölmörg færi í leiknum en Keflavík var einum færri í rúman hálftíma eftir að Jóhann Birnir fékk sitt seinna gula spjald í stöðunni 0-0. 3.9.2012 17:15 FCK búið að kaupa Rúrik Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var í dag keyptur frá OB til danska stórliðsins FCK sem Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson leika með. Rúrik hefur verið að leika vel fyrir OB og það fór ekki fram hjá forráðamönnum FCK sem hafa gert fjögurra ára samning við Rúrik. 3.9.2012 17:08 Pardew í tveggja leikja bann Alan Pardew, stjóri Newcastle, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bannið fær hann fyrir að ýta við aðstoðardómara. 3.9.2012 16:09 Drillo valdi ungan framherja Manchester United Joshua King verður í leikmannahópi Noregs sem mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2014 á föstudagskvöldið. 3.9.2012 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Fylkir 4-0 Framarar unnu frábæran sigur á Fylki, 4-0, á Laugardalsvellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. Heimamenn settu þrjú mörk í síðari hálfleiknum og keyrðu gjörsamlega yfir Fylkismenn. Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks og allt fór á versta veg eftir það. 3.9.2012 15:11 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 2-4 Grindvíkingar eru svo gott sem fallnir úr Pepsi-deildinni eftir enn eitt stórtapið í sumar. Að þessu sinni á heimavelli gegn Breiðablik sem hefur ekkert gengið að skora í sumar. 3.9.2012 15:09 Carroll mögulega frá í átta vikur Óttast er að meiðslin sem Andy Carroll varð fyrir í leik West Ham og Fulham um helgina séu verri en fyrst var óttast og að hann verði frá í átta vikur. 3.9.2012 14:45 Berbatov: Hef misst virðingu fyrir Ferguson Dimitar Berbatov sagði við enska fjölmiðla í dag að hann hefði ekki haft fyrir því að kveðja Alex Ferguson þegar hann fór frá Manchester United á dögunum. 3.9.2012 14:17 Ashley Cole meiddur og missir af landsleiknum Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur dregið sig úr enska landsliðshópnum þar sem hann er að glíma við meiðsli í ökkla. 3.9.2012 13:42 Kenningar á lofti um óánægju Ronaldo Spænskir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um ummæli Cristiano Ronaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Granada í gær. 3.9.2012 13:30 Willum Þór rekinn frá Leikni Willum Þór Þórsson hefur verið sagt upp störfum hjá Leikni sem leikur í 1. deildinni. Það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 3.9.2012 13:29 Di Canio tók markvörðinn af velli eftir 20 mínútur Paolo Di Canio, stjóri enska C-deildarliðsins Swindon, vakti mikla athygli um helgina fyrir að taka markvörð sinn af velli snemma leiks gegn Preston og ekki síður þau ummæli sem hann lét falla eftir leikinn. 3.9.2012 13:00 Eyjólfur: Viljum gefa yngri leikmönnum reynslu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, segir að hann hafi kosið frekar að gefa yngri leikmönnum tækifæri í lokaleik Íslands í riðlinum en að velja bestu leikmennina sem völ er á. 3.9.2012 12:11 Alfreð: Fæ vonandi tækifæri með landsliðinu nú Alfreð Finnbogason vonast til þess að fá tækifæri til að sýna sitt í íslenska landsliðsbúningnum. Ísland mætir Noregi á föstudagskvöldið. 3.9.2012 11:29 Björn Bergmann meiddur | Kolbeinn kemur til landsins Eins og sagt var frá á Vísi í gær hefur Gunnar Heiðar Þorvaldsson verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla. 3.9.2012 10:36 ESPN: Liverpool ætlar að ræða við Owen Samkvæmt heimildum fréttavefs ESPN ætlar Liverpool að ræða við Michael Owen í dag um að ganga til liðs við félagið. 3.9.2012 10:25 Níu nýliðar í U-21 landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið U-21 landslið Íslands sem mætir Belgíu í undankeppni EM 2013. Þetta er síðasti leikur Íslands í riðlinum. 3.9.2012 10:47 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 3.9.2012 09:52 John Henry: Við vorum ekki að skera niður kostnað John Henry hefur ritað stuðningsmönnum Liverpool opið bréf sem birtist á heimasíðu félagsins nú í morgun. 3.9.2012 09:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 3.9.2012 15:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 0-2 Stjarnan vann frábæran sigur, 2-0, á Val að Hlíðarenda í kvöld en bæði mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. Liðið komst því í þriðja sætið og skaust upp fyrir ÍBV og ÍA en Stjarnan er sem stendur með 29 stig, aðeins tveimur stigum á eftir KR. 2.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - KR 1-0 | Selfoss úr fallsæti Selfoss vann í kvöld 1-0 sigur á KR í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Sigur heimamanna var sanngjarn en með honum komst liðið upp fyrir Framara og úr fallsæti. 2.9.2012 00:01 Gulldrengurinn Andrés Iniesta heiðraður á Nou Camp Spánverjinn Andrés Iniesta var á dögunum valinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. 2.9.2012 23:15 Ronaldo fagnaði ekki mörkunum | Óánægður hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, kom öllum á óvart með svörum sínum á blaðamannafundi eftir sigur félagsins, 3-0, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikmaðurinn gerði tvö marka Real Madrid í leiknum. 2.9.2012 22:54 Neil Taylor verður ekki meira með Swansea á tímabilinu Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City hefur nú staðfest þær fregnir að Neil Taylor, leikmaður félagsins, verði ekki meira með liðinu á tímabilinu. 2.9.2012 21:45 Matthías skoraði í sigri Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru á sínum stað í byrjunarliði Start sem vann öruggan 4-0 sigur gegn Bærum í b-deild norska boltans í dag. 2.9.2012 19:47 Grétar Rafn flýgur beint inn í byrjunarliðið hjá Kayserispor Íslendingurinn Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir félag sitt Kayserispor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en leikmaðurinn gekk í raðir félagsins á dögunum. 2.9.2012 19:30 Owen gæti verið á leiðinni til Sunderland Enski knattspyrnumaðurinn Michael Owen hefur ekki enn fundið sér félag til að leika með á núverandi tímabili en nú berast þær fregnir frá England að úrvalsdeildarliðið Sunderland sé í samningaviðræðum við framherjann knáa. 2.9.2012 18:45 Jón Guðni og Skúli Jón fengu mínútur í Svíþjóð Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliðinu og Jón Guðni Fjóluson kom inn á sem varamaður í 3-3 jafntefli Sundsvall gegn IFK Gautaborg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Gautaborgarliðsins á nýjan leik. 2.9.2012 18:12 Draumabyrjun Alfreðs með Heerenveen | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Heerenveen í 2-2 jafntefli gegn Ajax frá Amsterdam í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í dag. 2.9.2012 16:03 Sjá næstu 50 fréttir
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 18. umferð Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og lauk þar með 18. umferð. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport í gær og má nálgast upptöku af þættinum á Vísi. Markaregnið er að þessu sinni skreytt með tónlist frá The Constellations – Perfect day. 4.9.2012 11:30
Ummæli Villas-Boas komu Deschamps á óvart Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, vildi ekki láta draga sig í deilur við Andre Villas-Boas, stjóra Tottenham, vegna ummæla þess síðarnefnda um Hugo Lloris. 4.9.2012 10:53
Witsel fylgdi í fótspor Hulk Rússnesku meistararnir í Zenit frá St. Pétursborg voru duglegir á félagaskiptamarkaðnum í gær en auk Hulk keypti liðið belgíska miðjumanninn Axel Witsel. 4.9.2012 10:45
Pepsi-mörkin: Umfjöllun um 18. umferð í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 18. umferð Pepsideildar karla á Stöð 2 sport í gær. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson voru sérfræðingar þáttarins. 4.9.2012 10:15
Owen velur sér félag á morgun Michael Owen hefur gefið sterka vísbendingu um að hann muni velja sér nýtt félag á morgun, miðvikudag. 4.9.2012 09:52
Jóhann Birnir bað Guðjón Árna afsökunar Jóhann Birnir Guðmundsson sendi frá sér afsökunarbeiðni seint í gærkvöldi þar sem hann bað Guðjón Árna Antoníusson afsökunar á ummælum sínum. 4.9.2012 08:56
Það rennur ekki blóðið í þjálfaranum okkar Lið Þórs/KA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti með sigri á Selfossi á Akureyri í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Norðankonur hafa spilað frábærlega í sumar og eru með fjögurra stiga forskot á Stjörnuna þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni. 4.9.2012 07:00
Leikmaður City grunaður um að hafa valdið dauðaslysi Courtney Meppen-Walter, leikmaður Manchester City, var handtekinn um helgina vegna gruns um að hann hafi valdið dauða tveggja einstaklinga með glæfraakstri. 3.9.2012 23:30
Meireles seldur til Tyrklands Tyrkneska liðið Fenerbahce hefur gengið frá kaupum á portúgalska miðjumanninum Raul Meireles frá Chelsea. 3.9.2012 22:30
FH nálgast titilinn - myndir FH-ingar færðust skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum í kvöld er þeir unnu sannfærandi sigur á Keflvíkingum í Krikanum. 3.9.2012 22:15
Jóhann Birnir: Ég býð Guðjóni ekki í afmælið mitt "Þú verður að spyrja Guðjón Árna að því. Þá getur þú séð hvort hann sé jafn óheiðarlegur í svörum og í atburðum úti á vellinum. Ég vil ekkert segja um þetta mál. Þið getið skoðað þetta og séð úr hverju Guðjón Árni er gerður," sagði reiður Jóhann Birnir Guðmundsson, allt annað en sáttur við rauða spjaldið sem hann fékk. 3.9.2012 21:01
Hulk semur við Zenit Brasilíumaðurinn eftirsótti hjá Porto, Hulk, varð vellauðugur maður í dag er hann skrifaði undir fimm ára samning við rússneska félagið Zenit St. Petersburg. 3.9.2012 19:40
Enn eitt tapið hjá Stabæk-liðinu Staða Stabæk á botni norsku úrvalsdeildinni batnaði ekki í kvöld eftir 0-2 tap á heimavelli á móti Rosenborg. Þetta var 17. tap Stabæk liðsins í 21 leik á tímabilinu og liðið situr eitt á botninum tíu stigum frá öruggu sæti. 3.9.2012 18:57
Eriksson kominn til Tælands Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur verið ráðinn yfirmaður tæknimála hjá tælenska félaginu BEC Tero Sasana. 3.9.2012 18:15
Falcao hefur alltaf elskað Chelsea Faðir Radamel Falcao segir að það sé draumur kappans að spila einn daginn í ensku úrvalsdeildinni. 3.9.2012 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 3-0 FH er komið með tíu stiga forystu á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-0 sigur á Keflavík á Kaplakrikavelli. FH var mun betri aðilinn í leiknum og fékk fjölmörg færi í leiknum en Keflavík var einum færri í rúman hálftíma eftir að Jóhann Birnir fékk sitt seinna gula spjald í stöðunni 0-0. 3.9.2012 17:15
FCK búið að kaupa Rúrik Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var í dag keyptur frá OB til danska stórliðsins FCK sem Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson leika með. Rúrik hefur verið að leika vel fyrir OB og það fór ekki fram hjá forráðamönnum FCK sem hafa gert fjögurra ára samning við Rúrik. 3.9.2012 17:08
Pardew í tveggja leikja bann Alan Pardew, stjóri Newcastle, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bannið fær hann fyrir að ýta við aðstoðardómara. 3.9.2012 16:09
Drillo valdi ungan framherja Manchester United Joshua King verður í leikmannahópi Noregs sem mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2014 á föstudagskvöldið. 3.9.2012 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Fylkir 4-0 Framarar unnu frábæran sigur á Fylki, 4-0, á Laugardalsvellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. Heimamenn settu þrjú mörk í síðari hálfleiknum og keyrðu gjörsamlega yfir Fylkismenn. Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks og allt fór á versta veg eftir það. 3.9.2012 15:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 2-4 Grindvíkingar eru svo gott sem fallnir úr Pepsi-deildinni eftir enn eitt stórtapið í sumar. Að þessu sinni á heimavelli gegn Breiðablik sem hefur ekkert gengið að skora í sumar. 3.9.2012 15:09
Carroll mögulega frá í átta vikur Óttast er að meiðslin sem Andy Carroll varð fyrir í leik West Ham og Fulham um helgina séu verri en fyrst var óttast og að hann verði frá í átta vikur. 3.9.2012 14:45
Berbatov: Hef misst virðingu fyrir Ferguson Dimitar Berbatov sagði við enska fjölmiðla í dag að hann hefði ekki haft fyrir því að kveðja Alex Ferguson þegar hann fór frá Manchester United á dögunum. 3.9.2012 14:17
Ashley Cole meiddur og missir af landsleiknum Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur dregið sig úr enska landsliðshópnum þar sem hann er að glíma við meiðsli í ökkla. 3.9.2012 13:42
Kenningar á lofti um óánægju Ronaldo Spænskir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um ummæli Cristiano Ronaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Granada í gær. 3.9.2012 13:30
Willum Þór rekinn frá Leikni Willum Þór Þórsson hefur verið sagt upp störfum hjá Leikni sem leikur í 1. deildinni. Það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 3.9.2012 13:29
Di Canio tók markvörðinn af velli eftir 20 mínútur Paolo Di Canio, stjóri enska C-deildarliðsins Swindon, vakti mikla athygli um helgina fyrir að taka markvörð sinn af velli snemma leiks gegn Preston og ekki síður þau ummæli sem hann lét falla eftir leikinn. 3.9.2012 13:00
Eyjólfur: Viljum gefa yngri leikmönnum reynslu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, segir að hann hafi kosið frekar að gefa yngri leikmönnum tækifæri í lokaleik Íslands í riðlinum en að velja bestu leikmennina sem völ er á. 3.9.2012 12:11
Alfreð: Fæ vonandi tækifæri með landsliðinu nú Alfreð Finnbogason vonast til þess að fá tækifæri til að sýna sitt í íslenska landsliðsbúningnum. Ísland mætir Noregi á föstudagskvöldið. 3.9.2012 11:29
Björn Bergmann meiddur | Kolbeinn kemur til landsins Eins og sagt var frá á Vísi í gær hefur Gunnar Heiðar Þorvaldsson verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla. 3.9.2012 10:36
ESPN: Liverpool ætlar að ræða við Owen Samkvæmt heimildum fréttavefs ESPN ætlar Liverpool að ræða við Michael Owen í dag um að ganga til liðs við félagið. 3.9.2012 10:25
Níu nýliðar í U-21 landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið U-21 landslið Íslands sem mætir Belgíu í undankeppni EM 2013. Þetta er síðasti leikur Íslands í riðlinum. 3.9.2012 10:47
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 3.9.2012 09:52
John Henry: Við vorum ekki að skera niður kostnað John Henry hefur ritað stuðningsmönnum Liverpool opið bréf sem birtist á heimasíðu félagsins nú í morgun. 3.9.2012 09:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 3.9.2012 15:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 0-2 Stjarnan vann frábæran sigur, 2-0, á Val að Hlíðarenda í kvöld en bæði mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. Liðið komst því í þriðja sætið og skaust upp fyrir ÍBV og ÍA en Stjarnan er sem stendur með 29 stig, aðeins tveimur stigum á eftir KR. 2.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - KR 1-0 | Selfoss úr fallsæti Selfoss vann í kvöld 1-0 sigur á KR í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Sigur heimamanna var sanngjarn en með honum komst liðið upp fyrir Framara og úr fallsæti. 2.9.2012 00:01
Gulldrengurinn Andrés Iniesta heiðraður á Nou Camp Spánverjinn Andrés Iniesta var á dögunum valinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. 2.9.2012 23:15
Ronaldo fagnaði ekki mörkunum | Óánægður hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, kom öllum á óvart með svörum sínum á blaðamannafundi eftir sigur félagsins, 3-0, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikmaðurinn gerði tvö marka Real Madrid í leiknum. 2.9.2012 22:54
Neil Taylor verður ekki meira með Swansea á tímabilinu Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City hefur nú staðfest þær fregnir að Neil Taylor, leikmaður félagsins, verði ekki meira með liðinu á tímabilinu. 2.9.2012 21:45
Matthías skoraði í sigri Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru á sínum stað í byrjunarliði Start sem vann öruggan 4-0 sigur gegn Bærum í b-deild norska boltans í dag. 2.9.2012 19:47
Grétar Rafn flýgur beint inn í byrjunarliðið hjá Kayserispor Íslendingurinn Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir félag sitt Kayserispor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en leikmaðurinn gekk í raðir félagsins á dögunum. 2.9.2012 19:30
Owen gæti verið á leiðinni til Sunderland Enski knattspyrnumaðurinn Michael Owen hefur ekki enn fundið sér félag til að leika með á núverandi tímabili en nú berast þær fregnir frá England að úrvalsdeildarliðið Sunderland sé í samningaviðræðum við framherjann knáa. 2.9.2012 18:45
Jón Guðni og Skúli Jón fengu mínútur í Svíþjóð Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliðinu og Jón Guðni Fjóluson kom inn á sem varamaður í 3-3 jafntefli Sundsvall gegn IFK Gautaborg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Gautaborgarliðsins á nýjan leik. 2.9.2012 18:12
Draumabyrjun Alfreðs með Heerenveen | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Heerenveen í 2-2 jafntefli gegn Ajax frá Amsterdam í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í dag. 2.9.2012 16:03