Íslenski boltinn

FH nálgast titilinn - myndir

mynd/vilhelm
FH-ingar færðust skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum í kvöld er þeir unnu sannfærandi sigur á Keflvíkingum í Krikanum.

FH er með tíu stiga forskot eftir leikinn og fátt sem getur komið í veg fyrir að liðið verði Íslandsmeistari.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, brá sér á völlinn og myndaði hann.

Afraksturinn má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×