Fleiri fréttir

Birkir skoraði í góðum sigri Brann

Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði seinna mark Brann í kvöld er liðið vann fínan 2-0 heimasigur á Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni.

Almunia orðaður við West Ham

Markvörðurinn Manuel Almunia mun fara frá Arsenal þegar að samningur hans við félagið rennur út í sumar.

Barton dæmdur í tólf leikja bann

Enski knattspyrnumaðurinn Joey Barton hjá QPR var í dag dæmdur í tólf leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Man. City og QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Fletcher á góðum batavegi

Skotinn Darren Fletcher er á góðum batavegi eftir langa baráttu við sáraristilbólgu. Vonir standa til að hann geti byrjað að æfa á nýjan leik í næsta mánuði.

Ronaldo hissa á að Rio var ekki valinn

Cristiano Ronaldo segist eiga erfitt með að skilja þá ákvörðun Roy Hodgson að velja Rio Ferdinand ekki í enska landsliðið fyrir EM í Póllandi og Úkraínu í sumar.

Hazard getur valið á milli þriggja félaga

Umboðsmaður Eden Hazard segir að viðræðum við Manchester United, Manchester City og Chelsea sé nú lokið og það eina sem vanti er ákvörðun frá Hazard sjálfum.

Upphitun: Sagan hliðholl FH á KR-velli

KR og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. FH-ingar voru áskrifendur að þremur stigum á KR-vellinum í sjö ár eða allt þar til í fyrra. Þá tryggðu Viktor Bjarki Arnarson og Baldur Sigurðsson KR langþráð þrjú stig í 2-0 sigri.

Pepsi-deild kvenna: Telma Hjaltalín fór í kapphlaup við Nesta

Telma Hjaltalín Þrastardóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er ein sú allra fljótasta í deildinni. Eldfljóti Mosfellingurinn kom inn á sem varamaður gegn Selfossi í síðustu umferð, stakk sér í tvígang inn fyrir vörnina og tryggði Val 4-1 sigur með tveimur mörkum.

Heskey yfirgefur Villa í sumar

Emile Heskey fær ekki nýjan samning hjá Aston Villa og mun því yfirgefa félagið í sumar þegar sá gamli rennur út. Brad Guzan og Carlos Cuellar fara einnig frá félaginu.

Villa missir af EM í sumar

Sóknarmaðurin David Villa mun ekki spila með Spánverjum á EM í sumar þar sem hann er enn að jafna sig eftir slæmt fótbrot.

Solskjær mun ekki taka við Aston Villa

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær greindi frá því í gærkvöldi að hann hefði ekki lengur áhuga á að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa.

The Sun: Liverpool vill Van Gaal

Samkvæmt frétt í enska blaðinu The Sun hefur Liverpool áhuga á að ráða Hollendinginn Louis van Gaal sem knattspyrnustjóra.

Kári fer frá Aberdeen í sumar

Craig Brown, knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarfélagsins Aberdeen, hefur staðfest að Kári Árnason muni fara frá félaginu nú í sumar.

Mér er alveg sama hvað bæjarbúum finnst um mig

Skagamaðurinn Gary Martin er leikmaður 4. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Hann er ekki uppáhald allra bæjarbúa en honum stendur á sama hvað sé sagt um sig. Hann er samt ánægður hjá ÍA og með félagið.

Missti af eigin steggjapartí

John Ruddy, markvörður Norwich, missti af eigin steggjun þar sem hann var frekar óvænt valinn í EM-hóp enska landsliðsins.

Þór fór í sigurferð til Siglufjarðar

Þór frá Akureyri tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ með 1-3 sigri á KF á Siglufirði. Þór leikur á heimavelli gegn Val í næstu umferð.

Fyrsta konan kosin í framkvæmdarstjórn FIFA

Lydia Nsekera mun brjóta blað í knattspyrnusögunni þegar hún verður formlega tekin inn í framkvæmdarstjórn FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðar í vikunni.

Emil í lið ársins í Seríu B

Emil Hallfreðsson var í gærkvöldi valinn í lið ársins í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu fyrir góða frammistöðu með liði sínu, Hellas Verona. Frá þessu var greint á Fótbolta.net.

Messi fær Gullskóinn þetta tímabilið

Það hefur nú verið staðfest að Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona fær Gullskóinn svokallaða þetta árið sem markahæsti leikmaður álfunnar.

Cole vill snúa aftur á Anfield

Joe Cole segist vera áhugasamur um að spila með Liverpool á ný eftir að hafa verið í láni hjá franska úrvalsdeilarliðinu Lille í vetur.

Ronaldo: Gef sjálfum mér tíu

Cristiano Ronaldo var ánægður með frammistöðu sína með Real Madrid á nýliðnu tímabili. Hann gefur sjálfum sér hæstu einkunn - hærri einkunn en liðinu sjálfu.

Heargreaves fer frá City

Owen Hargreaves er í hópi þeirra leikmanna sem fá ekki nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City í sumar.

Drogba fer frá Chelsea í sumar

Chelsea hefur staðfest að Didier Drogba muni fara frá félaginu þegar samningur hans rennur út í sumar. Hans síðasta verk var að tryggja liðinu Evrópumeistaratitilinn.

Pepsimörkin: Ellismellurinn | lokahóf KSÍ 1991

Í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær sýnt myndbrot frá lokahófi KSÍ frá árinu 1991. Þar var Hjalti "Úrsus" Árnason í aðalahlutverki og Hólmsteinn Jónasson fyrrum leikmaður Fram tók einnig þátt í þessu skemmtiatriði.

Mourinho samdi við Real til 2016

Jose Mourinho skrifaði í dag undir nýjan samning við Real Madrid og mun stýra liðinu til loka tímabilsins 2016.

AC Milan: Zlatan og Silva ekki til sölu

Massimiliano Allegri, stjóri AC Milan, segir að sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic og varnartröllið Thiago Silva verða ekki seldir nú í sumar.

Pepsimörkin: Markaregnið úr 4. umferð

Alls voru 18 mörk skoruð í fjórðu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu en umferðinni lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Markaregnið úr fjórðu umferð er aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis og tónlistin er frá bandarísku hljómsveitinni The Shins og lagið heitir Simple Song

Pistillinn: Vítaspyrnukeppni – algjör heppni?

"Þegar leikir fara í vítaspyrnukeppni er um happdrætti að ræða. Heppnin var einfaldlega með okkur í kvöld," sagði knattspyrnustjórinn Roberto Di Matteo að loknum dramatískum sigri Chelsea á Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag.

Balotelli flottur með sítt að aftan

Ítalinn Mario Balotelli hjá Man. City er flottur í nýrri auglýsingu frá Nike þar sem framherjinn prófar hinar ýmsu hárgreiðslur.

Selfosssigur í Laugardalnum - myndir

Nýliðar Selfoss halda áfram að minna á sig í deild þeirra bestu og Selfyssingar unnu sterkan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld.

Hjálmar meiddist í jafnteflisleik

Hjörtur Logi Valgarðsson leysti meiddan Hjálmar Jónsson af hólmi eftir aðeins átta mínútur í kvöld. Þá gerði lið þeirra, IFK Göteborg, 1-1, jafntefli við GAIS.

Berbatov: Ferguson sveik loforð

Dimitar Berbatov segir að hann eigi ekki annarra kosta völ en að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Selfoss 0-2

Nýliðar Selfoss gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina og niður í í Laugardal í kvöld. Þeir unnu þar góðan sigur gegn arfaslökum Frömurum í leik sem einkenndist af baráttu frekar en fagurri knattspyrnu.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 1- 4

Stjarnan vann auðveldan sigur á Grindavík, 4-1, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli. Þriðji leikurinn í röð sem Grindavík fær á sig fjögur mörk og varnarleikur liðsins er gjörsamlega í molum þessa daganna.

Sjá næstu 50 fréttir