Fleiri fréttir Góður útisigur hjá Elísabetu Kristianstad er komið á gott skrið í sænsku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur á AIK í dag. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. 5.5.2012 15:11 Sagna missir af EM í sumar Bacary Sagna mun ekki spila með Frökkum á EM í sumar en hann fótbrotnaði í leik Arsenal og Norwich í dag. 5.5.2012 14:58 Wenger: Vorum ekki nógu beittir Arsene Wenger var vitaskuld hundfúll með úrslitin í leik sinna manna gegn Norwich í dag. Liðin skildu jöfn, 3-3, í fjörugum leik. 5.5.2012 14:48 Gerrard: Allir gera sér grein fyrir mikilvægi bikarsins Steven Gerrard segir að leikmenn Liverpool geri sér vel grein fyrir því hversu mikilvægt það er að vinna ensku bikarkeppnina - elstu bikarkeppni heims. 5.5.2012 14:00 Gylfi: Ég er starfsmaður Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur enn og aftur ítrekað ósk sína um að hann fái að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni, nú í samtali við Daily Mail. 5.5.2012 12:50 Þjálfari Frakka: Jafnteflið við Ísland vonandi bara slys Jean-Claude Giuntini, þjálfari U-17 liðs Frakka, sagði að fótboltinn geti stundum verið grimm íþrótt. Frakkar misstu 2-0 forystu gegn Íslandi í 2-2 jafntefli í fyrsta leik liðanna á EM U-17 liða í Slóveníu í gær. 5.5.2012 11:45 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR verður aftur Íslandsmeistari KR á titil að verja og mun verja hann samkvæmt spá íþróttafréttamanna Fréttablaðsins og Vísis. Tititlvörn KR hefst á sunnudag gegn Stjörnunni sem einnig er spáð góðu gengi. Sex stigum munaði á liðunum í kosningunni og nokkuð er í Fram, Stjörnuna og ÍA sem öll svipað mörg stig. 5.5.2012 09:00 Arsenal og Norwich skildu jöfn í ótrúlegum leik | Dýrmæt stig í súginn Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið með 3-3 jafntefli Arsenal og Norwich í einum skemmtilegasta leik tímabilsins til þessa. 5.5.2012 08:43 Rekinn útaf fyrir að mótmæla því að fá víti Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti. 4.5.2012 23:30 Sir Alex: Newcastle mun ráða miklu um það hvar titillinn endar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, treystir á það að Newcastle hjálpi liðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Newcastle tekur á móti Manchester City á sunnudaginn en seinna um daginn fær Manchester United Swansea í heimsókn. 4.5.2012 22:45 Özil: Ég vona að Bayern vinni Chelsea í úrslitaleiknum Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, heldur með Bayern München á móti Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Allianz Arena í München 19. maí næstkomandi. 4.5.2012 22:00 Strákarnir í U-17 sýndu mikinn karakter gegn Frökkum Íslenska U-17 ára landsliðið í knattspyrnu spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á EM í Slóveníu. Strákarnir sýndu þá mikinn karakter er þeir snéru töpuðum leik gegn Frökkum upp í jafntefli. 4.5.2012 20:27 Tímamót hjá Arsenal á morgun - leikur númer 900 undir stjórn Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun stýra liðinu í 900. sinn þegar liðið tekur á móti nýliðum Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Wenger hefur verið stjóri félagsins síðan í október 1996. 4.5.2012 20:15 Forseti Santos: Mourinho myndi eyðileggja Neymar Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, forseti Santos, er sannfærður um það að væri ekki rétta skrefið fyrir ungstirnið Neymar að fara til Jose Mourinho hjá Real Madrid. 4.5.2012 18:30 Pepsimörkin: Upphitunarþátturinn aðgengilegur á Vísi Íslandsmótið í knattspyrnu 2012 hefst á sunnudaginn með fimm leikjum í Pepsi-deild karla. Í gær var upphitunarþáttur um Pepsideildina sýndur á Stöð 2 sport þar sem að Hörður Magnússon fór yfir málin með sérfræðingum þáttarins, Tómasi Inga Tómassyni, Reyni Leóssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Vangaveltur þeirra um liðin 12 í deildinni eru nú aðgengilegar á sjónvarpshluta Vísis. 4.5.2012 18:02 Stjóri Gylfa er ekki sáttur með ummæli Mancini Brendan Rodgers, stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Swansea, er allt annað en sáttur með ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, fyrir leik Swansea-liðsins á móti Manchester United um helgina. 4.5.2012 17:45 Minningarleikur um Steingrím á Hásteinsvelli Sérstakur minningarleikur um Steingrím Jóhannesson verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum föstudaginn 1. júní næstkomandi. Steingrímur, sem er einn markahæsti leikmaður Íslandsmótsins frá upphafi, féll frá í mars, 38 ára gamall, eftir harða baráttu við krabbamein. 4.5.2012 17:00 Formaður ÍBV: Ekki rétt að fara með einkamál leikmanna í fjölmiðla Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segist ekki vera hlynntur því að fjallað sé um einkamál leikmanna í fjölmiðlum þó svo hann hafi verið í viðtali við Eyjafréttir í morgun þar sem hann staðfesti að einn leikmanna félagsins, Tryggvi Guðmundsson, væri farinn í áfengismeðferð. Það kemur í kjölfar þess að Tryggvi var tekinn fyrir ölvunarakstur. 4.5.2012 15:34 Chelsea vill breyta þekktu orkuveri í framtíðarleikvang Chelsea hefur lagt inn tilboð í Battersea-orkuverið í London og er ætlun Chelsea-manna að breyta henni í nýjan 60 þúsund manna framtíðarleikvang félagsins. Battersea er þekkt bygging við Thames-ánna og er aðeins í nokkra kílómetra fjarlægð frá Stamford Bridge. 4.5.2012 14:00 Dempsey orðaður við Liverpool Bandaríski miðjumaðurinn Clint Dempsey hefur farið á kostum með Fulham í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og gæti verið á leiðinni til Anfield ef marka má nýjustu sögusagnirnar í enskum fjölmiðlum. 4.5.2012 13:30 Capello sækist eftir stjórastöðu í ensku úrvalsdeildinni Fabio Capello, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, er ekki tilbúinn að setjast í helgan stein og vill fá tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í viðtali við Times. 4.5.2012 12:45 Agüero valinn leikmaður ársins hjá City Manchester City hefur verðlaunað sína leikmenn fyrir frammistöðuna á tímabilinu og framherjinn Sergio Agüero valinn bestur. 4.5.2012 12:15 Þrír leikmenn Aston Villa sektaðir vegna slagsmála Aston Villa hefur sektað þrjá leikmenn vegna atvik sem kom upp á skemmtistað nú fyrr í vikunni. 4.5.2012 11:30 Pepsimörkin: Upprifjun frá síðasta tímabili Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi-deild karla í fyrsta þætti Pepsimarkanna þetta árið á Stöð 2 Sport í gær. 4.5.2012 10:45 Rooney á besta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Markið sem Wayne Rooney skoraði fyrir Manchester United gegn Manchester City í febrúar í fyrra hefur verið valið besta markið frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 4.5.2012 10:15 Tryggvi Guðmundsson í áfengismeðferð Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, er nú kominn í áfengismeðferð eftir að hann var stöðvaður af lögreglunni í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöldið, grunaður um ölvunarakstur. 4.5.2012 09:25 Svona verður miðjumoðið Fréttablaðið spáir því að sumarið hjá Val, ÍBV og Breiðabliki verði lítt spennandi. Þau munu ekki verða í toppbaráttu og ekki heldur í botnbaráttu. Þau verða í þessu klassíska miðjumoði samkvæmt spánni og Willum Þór er því sammála. 4.5.2012 08:00 Pepsimörkin: Fyrsti "hljóðnemaleikurinn" | FH - KR 1991 Pepsideildin í fótbolta hefst á sunnudaginn og upphitunarþáttur um deildina var sýndur á Stöð 2 sport í kvöld. Þar fór Hörður Magnússon yfir spá sérfræðinga þáttarins auk þess sem að sýnt var myndbrot úr gömlum íþróttaþætti Stöðvar 2. Þar var í fyrsta sinn settur hljóðnemi á dómara í leik í efstu deild og var Gísli Guðmundsson dómari þar í aðalhlutverki í leik FH og KR sem fram fór 26. maí árið 1991. 4.5.2012 00:07 Sló boltastrák utan undir Geoffrey Serey Die, leikmaður Sion í Sviss, virðist bera nafn með rentu því hann er ekki sá heilbrigðasti í bransanum. 3.5.2012 23:30 Sir Alex hrósar Gylfa og félögum í Swansea Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er hrifinn af því sem Brendan Rodgers er búinn að gera með nýliða Swansea í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. United mætir Swansea á sunnudaginn og þarf helst að vinna stórt í baráttunni um enska meistaratitilinn við Manchester City. 3.5.2012 22:45 Eyjamenn fá enskan miðjumann Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk í dag þegar það gekk frá mánaðarlánssamningi við miðjumanninn George Baldock. Þetta kemur fram á vef Eyjafrétta. 3.5.2012 22:21 Collison: Ótrúlega stór sigur Jack Collison var maðurinn sem afgreiddi Cardiff City í fyrri umspilsleik liðanna í ensku B-deildinni. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. 3.5.2012 20:52 Papiss Cisse: Besta markið mitt á ferlinum Papiss Cisse hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni eftir að Newcastle keypti hann frá þýska liðinu SC Freiburg í janúarglugganum. 3.5.2012 19:45 Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. 3.5.2012 17:45 KR og Breiðablik verða Íslandsmeistarar í haust KR og Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlunum í Pepsi-deildum karla og kvenna í fótbolta á árlegum kynningarfundi fyrir úrvalsdeildirnar en fundurinn fór fram í dag. Bæði liðin tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum á dögunum og hafa verið að gera góða hluti á undirbúningstímabilinu. 3.5.2012 17:07 West Ham vann frábæran útisigur á Cardiff Von Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City um að komast upp í úrvalsdeild er lítil eftir 0-2 tap á heimavelli gegn West Ham í kvöld. 3.5.2012 16:23 Hoffenheim hafnaði tilboði Swansea í Gylfa Þýska netsíðan spox.com greinir frá því í dag að Hoffenheim sé búið að hafna tilboði Swansea í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson, Gylfi er á láni hjá Swansea og hefur farið á kostum síðan að kom til Wales í janúar. 3.5.2012 15:30 Liverpool tapaði tíu milljörðum á síðasta fjárhagsári Það gengur ekki bara illa hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni því mikið tap var á rekstri félagsins á síðasta fjárhagsári. Liverpool tilkynnti það í dag að félagið hafi þá tapað 50 milljónum punda eða tíu milljörðum íslenskra króna. 3.5.2012 16:15 Mancini: Newcastle-leikurinn verður erfiðari en leikurinn við United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er óhræddur að beita hinum ýmsu brögðum í sálfræðistríðinu við Manchester United og nú hefur hann gefið það út að næsti leikur liðsins á móti Newcastle á St James' Park verði erfiðari en leikurinn á móti Manchester United á mánudaginn. 3.5.2012 14:45 Redknapp tekur þátt í EM eftir allt saman - verður í spekingahópi BBC Harry Redknapp, stjóri Tottenham og sá sem flestir bjuggust við að tæki við enska landsliðinu fyrir EM, verður þáttakandi á Evrópumótinu eftir allt saman. Hann hefur samið við BBC um að vera hluti af spekingahópi BBC á mótinu. 3.5.2012 13:00 Motherwell í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Skoska fótboltaliðið Motherwell tryggði sér í umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Motherwell er í þriðja sæti deildarinnar en Celtic og Rangers eru þar fyrir ofan. Rangers má ekki taka þátt í Evrópukeppni á næstu leiktíð vegna fjárhagsvandræða félagsins og Motherwell fær því tækifærið. Celtic hefur tryggt sér meistaratitilinn fyrir löngu. 3.5.2012 11:45 Weston spilaði undir stjórn Barry Smith Barry Smith, fyrrverandi leikmaður Vals, er í dag knattspyrnustjóri Dundee FC í Skotlandi en þar hefur Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, spilað síðustu tvö árin. 3.5.2012 11:00 Weston: Veit ekki mikið um íslenska boltann Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, segir í viðtali við skoska fjölmiðla að hann sé spenntur fyrir því að takast á við nýja áskorun á Íslandi. 3.5.2012 10:31 Selfoss og Keflavík munu falla Fréttablaðið hefur í dag upphitun sína fyrir Pepsi-deild karla sem hefst á sunnudag. Að þessu sinni munum við líta á liðin sem við spáum að muni berjast í neðri hlutanum. Fréttablaðið hefur fengið hinn reynda og sigursæla þjálfara, Willum Þór Þórsson, til þess rýna í liðin í Pepsi-deildinni í ár. 3.5.2012 07:00 Hannes: Reynsla sem á eftir að nýtast mér mjög vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR og besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fyrra, er kominn aftur til landsins eftir rúma mánaðardvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Þar var hann í láni vegna meiðsla tveggja aðalmarkvarða liðsins. 3.5.2012 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Góður útisigur hjá Elísabetu Kristianstad er komið á gott skrið í sænsku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur á AIK í dag. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. 5.5.2012 15:11
Sagna missir af EM í sumar Bacary Sagna mun ekki spila með Frökkum á EM í sumar en hann fótbrotnaði í leik Arsenal og Norwich í dag. 5.5.2012 14:58
Wenger: Vorum ekki nógu beittir Arsene Wenger var vitaskuld hundfúll með úrslitin í leik sinna manna gegn Norwich í dag. Liðin skildu jöfn, 3-3, í fjörugum leik. 5.5.2012 14:48
Gerrard: Allir gera sér grein fyrir mikilvægi bikarsins Steven Gerrard segir að leikmenn Liverpool geri sér vel grein fyrir því hversu mikilvægt það er að vinna ensku bikarkeppnina - elstu bikarkeppni heims. 5.5.2012 14:00
Gylfi: Ég er starfsmaður Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur enn og aftur ítrekað ósk sína um að hann fái að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni, nú í samtali við Daily Mail. 5.5.2012 12:50
Þjálfari Frakka: Jafnteflið við Ísland vonandi bara slys Jean-Claude Giuntini, þjálfari U-17 liðs Frakka, sagði að fótboltinn geti stundum verið grimm íþrótt. Frakkar misstu 2-0 forystu gegn Íslandi í 2-2 jafntefli í fyrsta leik liðanna á EM U-17 liða í Slóveníu í gær. 5.5.2012 11:45
Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR verður aftur Íslandsmeistari KR á titil að verja og mun verja hann samkvæmt spá íþróttafréttamanna Fréttablaðsins og Vísis. Tititlvörn KR hefst á sunnudag gegn Stjörnunni sem einnig er spáð góðu gengi. Sex stigum munaði á liðunum í kosningunni og nokkuð er í Fram, Stjörnuna og ÍA sem öll svipað mörg stig. 5.5.2012 09:00
Arsenal og Norwich skildu jöfn í ótrúlegum leik | Dýrmæt stig í súginn Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið með 3-3 jafntefli Arsenal og Norwich í einum skemmtilegasta leik tímabilsins til þessa. 5.5.2012 08:43
Rekinn útaf fyrir að mótmæla því að fá víti Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti. 4.5.2012 23:30
Sir Alex: Newcastle mun ráða miklu um það hvar titillinn endar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, treystir á það að Newcastle hjálpi liðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Newcastle tekur á móti Manchester City á sunnudaginn en seinna um daginn fær Manchester United Swansea í heimsókn. 4.5.2012 22:45
Özil: Ég vona að Bayern vinni Chelsea í úrslitaleiknum Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, heldur með Bayern München á móti Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Allianz Arena í München 19. maí næstkomandi. 4.5.2012 22:00
Strákarnir í U-17 sýndu mikinn karakter gegn Frökkum Íslenska U-17 ára landsliðið í knattspyrnu spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á EM í Slóveníu. Strákarnir sýndu þá mikinn karakter er þeir snéru töpuðum leik gegn Frökkum upp í jafntefli. 4.5.2012 20:27
Tímamót hjá Arsenal á morgun - leikur númer 900 undir stjórn Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun stýra liðinu í 900. sinn þegar liðið tekur á móti nýliðum Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Wenger hefur verið stjóri félagsins síðan í október 1996. 4.5.2012 20:15
Forseti Santos: Mourinho myndi eyðileggja Neymar Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, forseti Santos, er sannfærður um það að væri ekki rétta skrefið fyrir ungstirnið Neymar að fara til Jose Mourinho hjá Real Madrid. 4.5.2012 18:30
Pepsimörkin: Upphitunarþátturinn aðgengilegur á Vísi Íslandsmótið í knattspyrnu 2012 hefst á sunnudaginn með fimm leikjum í Pepsi-deild karla. Í gær var upphitunarþáttur um Pepsideildina sýndur á Stöð 2 sport þar sem að Hörður Magnússon fór yfir málin með sérfræðingum þáttarins, Tómasi Inga Tómassyni, Reyni Leóssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Vangaveltur þeirra um liðin 12 í deildinni eru nú aðgengilegar á sjónvarpshluta Vísis. 4.5.2012 18:02
Stjóri Gylfa er ekki sáttur með ummæli Mancini Brendan Rodgers, stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Swansea, er allt annað en sáttur með ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, fyrir leik Swansea-liðsins á móti Manchester United um helgina. 4.5.2012 17:45
Minningarleikur um Steingrím á Hásteinsvelli Sérstakur minningarleikur um Steingrím Jóhannesson verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum föstudaginn 1. júní næstkomandi. Steingrímur, sem er einn markahæsti leikmaður Íslandsmótsins frá upphafi, féll frá í mars, 38 ára gamall, eftir harða baráttu við krabbamein. 4.5.2012 17:00
Formaður ÍBV: Ekki rétt að fara með einkamál leikmanna í fjölmiðla Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segist ekki vera hlynntur því að fjallað sé um einkamál leikmanna í fjölmiðlum þó svo hann hafi verið í viðtali við Eyjafréttir í morgun þar sem hann staðfesti að einn leikmanna félagsins, Tryggvi Guðmundsson, væri farinn í áfengismeðferð. Það kemur í kjölfar þess að Tryggvi var tekinn fyrir ölvunarakstur. 4.5.2012 15:34
Chelsea vill breyta þekktu orkuveri í framtíðarleikvang Chelsea hefur lagt inn tilboð í Battersea-orkuverið í London og er ætlun Chelsea-manna að breyta henni í nýjan 60 þúsund manna framtíðarleikvang félagsins. Battersea er þekkt bygging við Thames-ánna og er aðeins í nokkra kílómetra fjarlægð frá Stamford Bridge. 4.5.2012 14:00
Dempsey orðaður við Liverpool Bandaríski miðjumaðurinn Clint Dempsey hefur farið á kostum með Fulham í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og gæti verið á leiðinni til Anfield ef marka má nýjustu sögusagnirnar í enskum fjölmiðlum. 4.5.2012 13:30
Capello sækist eftir stjórastöðu í ensku úrvalsdeildinni Fabio Capello, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, er ekki tilbúinn að setjast í helgan stein og vill fá tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í viðtali við Times. 4.5.2012 12:45
Agüero valinn leikmaður ársins hjá City Manchester City hefur verðlaunað sína leikmenn fyrir frammistöðuna á tímabilinu og framherjinn Sergio Agüero valinn bestur. 4.5.2012 12:15
Þrír leikmenn Aston Villa sektaðir vegna slagsmála Aston Villa hefur sektað þrjá leikmenn vegna atvik sem kom upp á skemmtistað nú fyrr í vikunni. 4.5.2012 11:30
Pepsimörkin: Upprifjun frá síðasta tímabili Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi-deild karla í fyrsta þætti Pepsimarkanna þetta árið á Stöð 2 Sport í gær. 4.5.2012 10:45
Rooney á besta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Markið sem Wayne Rooney skoraði fyrir Manchester United gegn Manchester City í febrúar í fyrra hefur verið valið besta markið frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 4.5.2012 10:15
Tryggvi Guðmundsson í áfengismeðferð Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, er nú kominn í áfengismeðferð eftir að hann var stöðvaður af lögreglunni í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöldið, grunaður um ölvunarakstur. 4.5.2012 09:25
Svona verður miðjumoðið Fréttablaðið spáir því að sumarið hjá Val, ÍBV og Breiðabliki verði lítt spennandi. Þau munu ekki verða í toppbaráttu og ekki heldur í botnbaráttu. Þau verða í þessu klassíska miðjumoði samkvæmt spánni og Willum Þór er því sammála. 4.5.2012 08:00
Pepsimörkin: Fyrsti "hljóðnemaleikurinn" | FH - KR 1991 Pepsideildin í fótbolta hefst á sunnudaginn og upphitunarþáttur um deildina var sýndur á Stöð 2 sport í kvöld. Þar fór Hörður Magnússon yfir spá sérfræðinga þáttarins auk þess sem að sýnt var myndbrot úr gömlum íþróttaþætti Stöðvar 2. Þar var í fyrsta sinn settur hljóðnemi á dómara í leik í efstu deild og var Gísli Guðmundsson dómari þar í aðalhlutverki í leik FH og KR sem fram fór 26. maí árið 1991. 4.5.2012 00:07
Sló boltastrák utan undir Geoffrey Serey Die, leikmaður Sion í Sviss, virðist bera nafn með rentu því hann er ekki sá heilbrigðasti í bransanum. 3.5.2012 23:30
Sir Alex hrósar Gylfa og félögum í Swansea Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er hrifinn af því sem Brendan Rodgers er búinn að gera með nýliða Swansea í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. United mætir Swansea á sunnudaginn og þarf helst að vinna stórt í baráttunni um enska meistaratitilinn við Manchester City. 3.5.2012 22:45
Eyjamenn fá enskan miðjumann Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk í dag þegar það gekk frá mánaðarlánssamningi við miðjumanninn George Baldock. Þetta kemur fram á vef Eyjafrétta. 3.5.2012 22:21
Collison: Ótrúlega stór sigur Jack Collison var maðurinn sem afgreiddi Cardiff City í fyrri umspilsleik liðanna í ensku B-deildinni. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. 3.5.2012 20:52
Papiss Cisse: Besta markið mitt á ferlinum Papiss Cisse hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni eftir að Newcastle keypti hann frá þýska liðinu SC Freiburg í janúarglugganum. 3.5.2012 19:45
Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. 3.5.2012 17:45
KR og Breiðablik verða Íslandsmeistarar í haust KR og Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlunum í Pepsi-deildum karla og kvenna í fótbolta á árlegum kynningarfundi fyrir úrvalsdeildirnar en fundurinn fór fram í dag. Bæði liðin tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum á dögunum og hafa verið að gera góða hluti á undirbúningstímabilinu. 3.5.2012 17:07
West Ham vann frábæran útisigur á Cardiff Von Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City um að komast upp í úrvalsdeild er lítil eftir 0-2 tap á heimavelli gegn West Ham í kvöld. 3.5.2012 16:23
Hoffenheim hafnaði tilboði Swansea í Gylfa Þýska netsíðan spox.com greinir frá því í dag að Hoffenheim sé búið að hafna tilboði Swansea í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson, Gylfi er á láni hjá Swansea og hefur farið á kostum síðan að kom til Wales í janúar. 3.5.2012 15:30
Liverpool tapaði tíu milljörðum á síðasta fjárhagsári Það gengur ekki bara illa hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni því mikið tap var á rekstri félagsins á síðasta fjárhagsári. Liverpool tilkynnti það í dag að félagið hafi þá tapað 50 milljónum punda eða tíu milljörðum íslenskra króna. 3.5.2012 16:15
Mancini: Newcastle-leikurinn verður erfiðari en leikurinn við United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er óhræddur að beita hinum ýmsu brögðum í sálfræðistríðinu við Manchester United og nú hefur hann gefið það út að næsti leikur liðsins á móti Newcastle á St James' Park verði erfiðari en leikurinn á móti Manchester United á mánudaginn. 3.5.2012 14:45
Redknapp tekur þátt í EM eftir allt saman - verður í spekingahópi BBC Harry Redknapp, stjóri Tottenham og sá sem flestir bjuggust við að tæki við enska landsliðinu fyrir EM, verður þáttakandi á Evrópumótinu eftir allt saman. Hann hefur samið við BBC um að vera hluti af spekingahópi BBC á mótinu. 3.5.2012 13:00
Motherwell í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Skoska fótboltaliðið Motherwell tryggði sér í umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Motherwell er í þriðja sæti deildarinnar en Celtic og Rangers eru þar fyrir ofan. Rangers má ekki taka þátt í Evrópukeppni á næstu leiktíð vegna fjárhagsvandræða félagsins og Motherwell fær því tækifærið. Celtic hefur tryggt sér meistaratitilinn fyrir löngu. 3.5.2012 11:45
Weston spilaði undir stjórn Barry Smith Barry Smith, fyrrverandi leikmaður Vals, er í dag knattspyrnustjóri Dundee FC í Skotlandi en þar hefur Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, spilað síðustu tvö árin. 3.5.2012 11:00
Weston: Veit ekki mikið um íslenska boltann Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, segir í viðtali við skoska fjölmiðla að hann sé spenntur fyrir því að takast á við nýja áskorun á Íslandi. 3.5.2012 10:31
Selfoss og Keflavík munu falla Fréttablaðið hefur í dag upphitun sína fyrir Pepsi-deild karla sem hefst á sunnudag. Að þessu sinni munum við líta á liðin sem við spáum að muni berjast í neðri hlutanum. Fréttablaðið hefur fengið hinn reynda og sigursæla þjálfara, Willum Þór Þórsson, til þess rýna í liðin í Pepsi-deildinni í ár. 3.5.2012 07:00
Hannes: Reynsla sem á eftir að nýtast mér mjög vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR og besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fyrra, er kominn aftur til landsins eftir rúma mánaðardvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Þar var hann í láni vegna meiðsla tveggja aðalmarkvarða liðsins. 3.5.2012 06:00