Fleiri fréttir Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. 19.6.2010 15:30 Anelka rekinn heim með skömm Nicolas Anelka hefur verið rekinn heim af HM í Suður-Afríku í kjölfarið á rifrildi sínu við þjálfara liðsins, Raymond Domenech. 19.6.2010 15:23 Tvö mörk sem Holland fær á sig í 10 leikjum - Ísland með annað þeirra Kristján Örn Sigurðsson skoraði annað af tveimur mörkum sem Hollendingar hafa fengið á sig í tíu síðustu keppnisleikjum sem landsliðið hefur spilað. 19.6.2010 15:00 Frökkum gengið illa á síðustu stórmótum utan 2006 Frakkar teljast til stórþjóða í knattspyrnu. Tveir Evrópumeistaratitlar (1984 og 2000) og Heimsmeistaratitill 1998 í heimalandinu sanna það. Sumir bestu leikmanna heims koma þaðan. Gengi þeirra á undanförnum stórmótum hefur þó verið æði misjafnt. 19.6.2010 14:30 Ísland þarf að vinna N-Írland í dag Ísland og Norður-Írland mætast í undankeppni HM í Þýskalandi á næsta ári á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 16 og ekkert annað en sigur hjálpar Íslandi að HM-markmiðinu. 19.6.2010 14:00 Sneijder tryggði Hollendingum sigur Hollendingar eru komnir með níu tær inn í 16-liða úrslitin á HM eftir 1-0 sigur á Japan í dag. Wesley Sneijder skoraði eina mark leiksins í frekar rólegum leik. 19.6.2010 13:15 Drogba byrjar gegn Brasilíu á morgun "Það kæmi ekki á óvart ef Didier Drogba byrjaði leikinn gegn Brasilíu," segir Sven Göran Eriksson, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar. Liðin mætast á morgun í stórleik dagsins. 19.6.2010 13:00 Rooney brjálaður yfir baulinu í gær Enska pressan tók liðið sitt nánast af lífi eftir jafntefli þeirra við Alsír í gær. Leikur liðsins olli gríðarlegum vonbrigðum heima fyrir. 19.6.2010 12:30 Anelka kallaði Domenech hóruson - Hnakkrifust í hálfleik Nicolas Anelka og Raymond Domenech hnakkrifust í hálfleik í 2-0 tapi Frakka gegn Mexíkó á fimmtudaginn. Staðan í hálfleik var 0-0. 19.6.2010 12:00 Arjen Robben ekki með Hollandi í fyrsta leik HM í dag Arjen Robben er ekki í byrjunarliði Hollendinga sem mæta Japan í fyrsta leik HM núna klukkan 11.30. Robben er enn meiddur en ekki var tekin ákvörðun um að nota hann ekki fyrr en í morgun. Hollendingar stilla upp sama liði og vann Dani 2-0. 19.6.2010 11:00 Stuðningsmaður braust inn í búningsklefa enska landsliðsins Ensku stuðningsmennirnir sem horfðu upp á markalaust jafntefli Englands og Alsír í kvöld létu sína menn heyra það í leikslok en einn þeirra gerði gott betur því honum tókst að brjótast inn í búningsklefa enska liðsins eftir leikinn. 18.6.2010 23:15 Didier Drogba í byrjunarliðinu á móti Brasilíu Það er ekki að heyra annað á Sven-Göran Eriksson, þjálfara Fílabeinsstrandarinnar, en að hann ætli að setja Didier Drogba í byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Brasilíu á sunnudaginn. 18.6.2010 22:45 ÍR tók topppsætið af Leikni í Breiðholtsslagnum ÍR-ingar tóku toppsætið af nágrönnum sínum úr efra-Breiðholtinu eftir 2-1 sigur á Leiknismönnum á ÍR-velli í toppslag 1. deildar karla í kvöld. 18.6.2010 22:17 Sif með Katrínu í miðri vörninni á móti Norður-Írum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Norður-Írlandi í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvellinum á morgun. 18.6.2010 21:30 Fabio Capello: Verðum vonandi ánægðari eftir næsta leik Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, átti 64 ára afmæli í dag en afmælisgjöfin frá ensku landsliðsmönnunum var súr frammistaða og markalaust jafntefli á móti Alsír. Enska liðið er í 3. sæti í riðlinum með tvö stig en getur tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum með sigri á Slóveníu í lokaleik sínum í riðlinum. 18.6.2010 21:00 Steven Gerrard: Ég veit ekki af hverju við spiluðum ekki betur Enska landsliðið átti slakan leik í kvöld þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Alsír í öðrum leik sínum á HM í Suður-Afríku. Englendingar eru án sigurs og aðeins búnir að skora eitt mark í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni. 18.6.2010 20:32 Markalaust jafntefli hjá Englandi og Alsír Englendingar náðu aðeins markalausu jafntefli á móti Alsír í öðrum leik sínum á HM í Suður-Afríku í kvöld og þurfa því að bíða enn lengur eftir fyrsta sigri sínum í keppninni. 18.6.2010 20:19 Bandaríkjamenn brjálaðir yfir markinu sem dæmt var af þeim Leikmenn og þjálfari bandaríska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir 2-2 jafntefli á móti Slóveníu á HM í Suður-Afríku í dag þrátt fyrir að hafa sýnt mikinn karakter með því að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. Ástæðan er að mark frá Maurice Edu á 85. mínútu leiksins var dæmt af en markið hefði tryggt Bandaríkjamönnum 3-2 sigur og lykilstöðu í C-riðlinum. 18.6.2010 20:00 Del Bosque nennir ekki að rífast við Aragones Spænska landsliðið og þjálfari þessu, Vicente Del Bosque, hafa mátt þola harða gagnrýni síðan liðið tapaði fyrir Sviss í opnunarleik sínum á HM. 18.6.2010 19:15 Ronaldinho skemmtir sér fyrir allan peninginn Brasilíumaðurinn Ronaldinho lætur það ekkert trufla sig þó svo hann hafi ekki verið valinn í brasilíska landsliðið á HM. 18.6.2010 18:30 Capello bannar Vuvuzela-lúðra á hóteli enska liðsins Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er ekki einn af þeim sem hefur gaman af Vuvuzela-lúðrunum sem tröllríða öllu á HM í Suður-Afríku þessa dagana. 18.6.2010 17:45 Sigur Serba á Þjóðverjum - myndband Þjóðverjar flugu hátt eftir fyrsta leikinn á HM en þeir brotlentu harkalega í dag er Serbía lagði þá af velli, 1-0. 18.6.2010 16:45 Sölvi semur við dönsku meistarana Sölvi Geir Ottesen hefur samið við danska félagið F.C. København til þriggja ára. Sölvi var hjá SønderjyskeE í Danmörku áður en hann söðlaði um en varnarmaðurinn var mjög eftirsóttur um alla Evrópu. 18.6.2010 16:04 Mögnuð endurkoma hjá Bandaríkjamönnum - myndband Bandaríkjamenn sýndu gríðarlega seiglu er þeir nældu í stig gegn Slóvenum eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Lokatölur í leiknum 2-2. 18.6.2010 15:55 Ásgeir Börkur: Tryggvi Guðmundsson er fífl Fylkismaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er allt annað en sáttur við Eyjamanninn Tryggva Guðmundsson. Ásgeir sendi Tryggva tóninn í viðtali á fótbolti.net á dögunum og bætti um betur í viðtali við stuðningsmannasíðu Fylkis fyrr í vikunni. 18.6.2010 15:01 Sigurður Ragnar: Megum ekki tapa stigi Ísland mætir Norður-Írlandi á morgun í undankeppni HM. Ísland vann fyrri leik liðanna 1-0 úti en liðið er þremur stigum á eftir Frökkum í riðlakeppninni. 18.6.2010 14:30 Við erum ekkert stórkostlegt lið - Frakkar enn í áfalli Thierry Henry gekk af leikvangnum eftir tap Frakka gegn Mexíkó án þess að yrða á nokkurn mann. Stemningsleysi Frakka virðist vera algjört og fyrirliðinn er enn í áfalli. 18.6.2010 14:00 Serbar sökktu Þjóðverjum Þjóðverjar, sem mörgum fannst vera eina liðið sem sýndi sitt rétt andlit í fyrstu umferð HM, tapaði fyrir Serbum í annarri umferð riðlakeppninnar í dag. 18.6.2010 13:15 Steven Gerrard í frjálsri stöðu í kvöld Steven Gerrard fær fullt leyfi til að sækja fram á völlinn í kvöld þegar England mætir Alsír á HM í Suður-Afríku. Ástæðan er endurkoma Gareth Barry. 18.6.2010 13:00 David James í markinu í kvöld David James verður væntanlega í markinu hjá enska landsliðinu í kvöld. Það mætir Alsír í annarri umferð HM klukkan 18.30. 18.6.2010 12:30 Vuvuzela-lúðrar ekki bannaðir á Englandi Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla ekki að banna Vuvuzela lúðrana á leikjum hjá sér á næsta tímabili. Hávaðinn úr þeim hefur fengið mikla umfjöllun á HM. 18.6.2010 12:30 Sölvi Geir Ottesen til FC Köbenhavn? Danska blaðið Ekstra Bladet segir að Sölvi Geir Ottesen sé efstur á óskalista FC Köbenhavn. Sölvi er á mála hjá SönderjyskE en er líklega á leið til stærra félags. 18.6.2010 11:30 Miroslav Klose getur jafnað Pele Þjóðverjar fara inn í leikinn gegn Serbíu í dag með það á bakinu að vera eina liðið sem sýndi sitt rétta andlit í fyrstu umferð HM. Það ætti að henta liðinu vel. 18.6.2010 11:00 Cotterill ráðinn til Portsmouth Steve Cotterill hefur verið ráðinn stjóri Portsmouth. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og tekur við af Avram Grant sem kominn er til West Ham. 18.6.2010 10:30 Senderos líklega ekki meira með á HM Philippe Senderos verður að öllum líkindum ekkert meira með á HM. Það er mikið áfall fyrir Sviss sem er í góðri stöðu eftir sigurinn óvænta gegn Spáni. 18.6.2010 10:00 Hodgson þögull - Pellegrini í myndinni hjá Liverpool? Roy Hodgson er ekki að gefa mikið upp varðandi áhuga Liverpool á því að fá hann til að taka við af Rafael Benítez. "Ég er mjög ánægður hjá Fulham," segir Hodgson. 18.6.2010 09:00 Endurtók afrek afa síns á HM fyrir 56 árum síðan Javier Hernandez skoraði fyrra mark Mexíkó í 2-0 sigri á Frökkum á HM í Suður-Afríku í kvöld og lék þá eftir afrek afa síns fyrir 56 árum. Hernandez mun spila með Manchester United á næsta tímabili og hafði komið inn á sem varamaður níu mínútum áður en hann skoraði markið sitt. 17.6.2010 23:45 Umboðsmaður Mascherano byrjaður að tala við Internazionale Umboðsmaður Javier Mascherano hefur staðfest það að hann sé byrjaður í viðræðum við ítalska félagið Internazionale um hugsanleg félagsskipti argentínska miðjumannsins frá Liverpool til ítölsku Evrópumeistaranna. 17.6.2010 23:15 Domenech orðlaus eftir tapið á móti Mexíkó í kvöld Raymond Domenech, þjálfari Frakka, viðurkenndi að liðið þurfi á kraftaverki að halda ætli það sér að komast í sextán liða úrslitin á HM í Suður-Afríku. Frakkar töpuðu 0-2 á móti Mexíkó í kvöld og hafa ekki enn skorað eftir 180 spilaðar mínútur í keppninni. 17.6.2010 22:15 Svisslendingar notuðu bandarísku leiðina á móti Spáni Ottmar Hitzfeld, þjálfari Sviss, segir að Bandaríkjamenn eiga sinn þátt í því að svissneska liðinu tókst að vinna 1-0 sigur á Evrópumeisturum Spánverja í fyrsta leik þjóðanna á HM í Suður-Afríku. 17.6.2010 21:45 Ítalir eina þjóðin á HM 2010 sem hafa ekki unnið leik á þessu ári Fyrir leiki dagsins á HM í Suður-Afríku voru Grikkland og Ítalía einu liðin, af þeim 32 sem taka þátt á heimsmeistarakeppninni í ár, sem hafði ekki tekist að vinna landsleik á þessu ári. 17.6.2010 21:15 Blanco þriðji elsti markaskorari HM-sögunnar Cuauhtémoc Blanco skoraði seinna mark Mexíkó í 2-0 sigrinum á Frökkum í kvöld og varð þar með þriðji elsti markaskorari HM-sögunnar. Blanco er 37 ára og 151 daga gamall í dag og skoraði markið sitt í kvöld úr vítaspyrnu. 17.6.2010 20:45 Mexíkó vann sannfærandi sigur á Frakklandi Mexíkó vann sannfærandi 2-0 sigur á Frökkum í öðrum leik liðanna í A-riðli HM í Suður-Afríku. Frakkar hafa því ekki skorað mark í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM, eru aðeins með eitt stig og á leiðinni úr keppni nema allt falli með þeim í lokaumferðinni. 17.6.2010 20:20 Bochum vill kaupa hinn asíska Wayne Rooney Tilfinningaríki Kóreubúinn Tae-Se, sem er oft kallaður hinn asíski Wayne Rooney, hefur vakið mikla athygli á HM. Ekki bara fyrir að skæla í þjóðsöngnum heldur einnig fyrir vaska frammistöðu á vellinum. 17.6.2010 19:15 Aragones gagnrýnir leikstíl spænska liðsins á móti Sviss Luis Aragones hætti með spænska landsliðið eftir að hann gerði Spánverja að Evrópumeisturum fyrir tveimur árum. Hann er nú einn að mörgum sem hefur gagnrýnt fyrsta leik spænska liðsins á HM í Suður-Afríku þar sem liðið tapaði 0-1 á móti Sviss. 17.6.2010 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. 19.6.2010 15:30
Anelka rekinn heim með skömm Nicolas Anelka hefur verið rekinn heim af HM í Suður-Afríku í kjölfarið á rifrildi sínu við þjálfara liðsins, Raymond Domenech. 19.6.2010 15:23
Tvö mörk sem Holland fær á sig í 10 leikjum - Ísland með annað þeirra Kristján Örn Sigurðsson skoraði annað af tveimur mörkum sem Hollendingar hafa fengið á sig í tíu síðustu keppnisleikjum sem landsliðið hefur spilað. 19.6.2010 15:00
Frökkum gengið illa á síðustu stórmótum utan 2006 Frakkar teljast til stórþjóða í knattspyrnu. Tveir Evrópumeistaratitlar (1984 og 2000) og Heimsmeistaratitill 1998 í heimalandinu sanna það. Sumir bestu leikmanna heims koma þaðan. Gengi þeirra á undanförnum stórmótum hefur þó verið æði misjafnt. 19.6.2010 14:30
Ísland þarf að vinna N-Írland í dag Ísland og Norður-Írland mætast í undankeppni HM í Þýskalandi á næsta ári á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 16 og ekkert annað en sigur hjálpar Íslandi að HM-markmiðinu. 19.6.2010 14:00
Sneijder tryggði Hollendingum sigur Hollendingar eru komnir með níu tær inn í 16-liða úrslitin á HM eftir 1-0 sigur á Japan í dag. Wesley Sneijder skoraði eina mark leiksins í frekar rólegum leik. 19.6.2010 13:15
Drogba byrjar gegn Brasilíu á morgun "Það kæmi ekki á óvart ef Didier Drogba byrjaði leikinn gegn Brasilíu," segir Sven Göran Eriksson, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar. Liðin mætast á morgun í stórleik dagsins. 19.6.2010 13:00
Rooney brjálaður yfir baulinu í gær Enska pressan tók liðið sitt nánast af lífi eftir jafntefli þeirra við Alsír í gær. Leikur liðsins olli gríðarlegum vonbrigðum heima fyrir. 19.6.2010 12:30
Anelka kallaði Domenech hóruson - Hnakkrifust í hálfleik Nicolas Anelka og Raymond Domenech hnakkrifust í hálfleik í 2-0 tapi Frakka gegn Mexíkó á fimmtudaginn. Staðan í hálfleik var 0-0. 19.6.2010 12:00
Arjen Robben ekki með Hollandi í fyrsta leik HM í dag Arjen Robben er ekki í byrjunarliði Hollendinga sem mæta Japan í fyrsta leik HM núna klukkan 11.30. Robben er enn meiddur en ekki var tekin ákvörðun um að nota hann ekki fyrr en í morgun. Hollendingar stilla upp sama liði og vann Dani 2-0. 19.6.2010 11:00
Stuðningsmaður braust inn í búningsklefa enska landsliðsins Ensku stuðningsmennirnir sem horfðu upp á markalaust jafntefli Englands og Alsír í kvöld létu sína menn heyra það í leikslok en einn þeirra gerði gott betur því honum tókst að brjótast inn í búningsklefa enska liðsins eftir leikinn. 18.6.2010 23:15
Didier Drogba í byrjunarliðinu á móti Brasilíu Það er ekki að heyra annað á Sven-Göran Eriksson, þjálfara Fílabeinsstrandarinnar, en að hann ætli að setja Didier Drogba í byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Brasilíu á sunnudaginn. 18.6.2010 22:45
ÍR tók topppsætið af Leikni í Breiðholtsslagnum ÍR-ingar tóku toppsætið af nágrönnum sínum úr efra-Breiðholtinu eftir 2-1 sigur á Leiknismönnum á ÍR-velli í toppslag 1. deildar karla í kvöld. 18.6.2010 22:17
Sif með Katrínu í miðri vörninni á móti Norður-Írum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Norður-Írlandi í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvellinum á morgun. 18.6.2010 21:30
Fabio Capello: Verðum vonandi ánægðari eftir næsta leik Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, átti 64 ára afmæli í dag en afmælisgjöfin frá ensku landsliðsmönnunum var súr frammistaða og markalaust jafntefli á móti Alsír. Enska liðið er í 3. sæti í riðlinum með tvö stig en getur tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum með sigri á Slóveníu í lokaleik sínum í riðlinum. 18.6.2010 21:00
Steven Gerrard: Ég veit ekki af hverju við spiluðum ekki betur Enska landsliðið átti slakan leik í kvöld þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Alsír í öðrum leik sínum á HM í Suður-Afríku. Englendingar eru án sigurs og aðeins búnir að skora eitt mark í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni. 18.6.2010 20:32
Markalaust jafntefli hjá Englandi og Alsír Englendingar náðu aðeins markalausu jafntefli á móti Alsír í öðrum leik sínum á HM í Suður-Afríku í kvöld og þurfa því að bíða enn lengur eftir fyrsta sigri sínum í keppninni. 18.6.2010 20:19
Bandaríkjamenn brjálaðir yfir markinu sem dæmt var af þeim Leikmenn og þjálfari bandaríska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir 2-2 jafntefli á móti Slóveníu á HM í Suður-Afríku í dag þrátt fyrir að hafa sýnt mikinn karakter með því að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. Ástæðan er að mark frá Maurice Edu á 85. mínútu leiksins var dæmt af en markið hefði tryggt Bandaríkjamönnum 3-2 sigur og lykilstöðu í C-riðlinum. 18.6.2010 20:00
Del Bosque nennir ekki að rífast við Aragones Spænska landsliðið og þjálfari þessu, Vicente Del Bosque, hafa mátt þola harða gagnrýni síðan liðið tapaði fyrir Sviss í opnunarleik sínum á HM. 18.6.2010 19:15
Ronaldinho skemmtir sér fyrir allan peninginn Brasilíumaðurinn Ronaldinho lætur það ekkert trufla sig þó svo hann hafi ekki verið valinn í brasilíska landsliðið á HM. 18.6.2010 18:30
Capello bannar Vuvuzela-lúðra á hóteli enska liðsins Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er ekki einn af þeim sem hefur gaman af Vuvuzela-lúðrunum sem tröllríða öllu á HM í Suður-Afríku þessa dagana. 18.6.2010 17:45
Sigur Serba á Þjóðverjum - myndband Þjóðverjar flugu hátt eftir fyrsta leikinn á HM en þeir brotlentu harkalega í dag er Serbía lagði þá af velli, 1-0. 18.6.2010 16:45
Sölvi semur við dönsku meistarana Sölvi Geir Ottesen hefur samið við danska félagið F.C. København til þriggja ára. Sölvi var hjá SønderjyskeE í Danmörku áður en hann söðlaði um en varnarmaðurinn var mjög eftirsóttur um alla Evrópu. 18.6.2010 16:04
Mögnuð endurkoma hjá Bandaríkjamönnum - myndband Bandaríkjamenn sýndu gríðarlega seiglu er þeir nældu í stig gegn Slóvenum eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Lokatölur í leiknum 2-2. 18.6.2010 15:55
Ásgeir Börkur: Tryggvi Guðmundsson er fífl Fylkismaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er allt annað en sáttur við Eyjamanninn Tryggva Guðmundsson. Ásgeir sendi Tryggva tóninn í viðtali á fótbolti.net á dögunum og bætti um betur í viðtali við stuðningsmannasíðu Fylkis fyrr í vikunni. 18.6.2010 15:01
Sigurður Ragnar: Megum ekki tapa stigi Ísland mætir Norður-Írlandi á morgun í undankeppni HM. Ísland vann fyrri leik liðanna 1-0 úti en liðið er þremur stigum á eftir Frökkum í riðlakeppninni. 18.6.2010 14:30
Við erum ekkert stórkostlegt lið - Frakkar enn í áfalli Thierry Henry gekk af leikvangnum eftir tap Frakka gegn Mexíkó án þess að yrða á nokkurn mann. Stemningsleysi Frakka virðist vera algjört og fyrirliðinn er enn í áfalli. 18.6.2010 14:00
Serbar sökktu Þjóðverjum Þjóðverjar, sem mörgum fannst vera eina liðið sem sýndi sitt rétt andlit í fyrstu umferð HM, tapaði fyrir Serbum í annarri umferð riðlakeppninnar í dag. 18.6.2010 13:15
Steven Gerrard í frjálsri stöðu í kvöld Steven Gerrard fær fullt leyfi til að sækja fram á völlinn í kvöld þegar England mætir Alsír á HM í Suður-Afríku. Ástæðan er endurkoma Gareth Barry. 18.6.2010 13:00
David James í markinu í kvöld David James verður væntanlega í markinu hjá enska landsliðinu í kvöld. Það mætir Alsír í annarri umferð HM klukkan 18.30. 18.6.2010 12:30
Vuvuzela-lúðrar ekki bannaðir á Englandi Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla ekki að banna Vuvuzela lúðrana á leikjum hjá sér á næsta tímabili. Hávaðinn úr þeim hefur fengið mikla umfjöllun á HM. 18.6.2010 12:30
Sölvi Geir Ottesen til FC Köbenhavn? Danska blaðið Ekstra Bladet segir að Sölvi Geir Ottesen sé efstur á óskalista FC Köbenhavn. Sölvi er á mála hjá SönderjyskE en er líklega á leið til stærra félags. 18.6.2010 11:30
Miroslav Klose getur jafnað Pele Þjóðverjar fara inn í leikinn gegn Serbíu í dag með það á bakinu að vera eina liðið sem sýndi sitt rétta andlit í fyrstu umferð HM. Það ætti að henta liðinu vel. 18.6.2010 11:00
Cotterill ráðinn til Portsmouth Steve Cotterill hefur verið ráðinn stjóri Portsmouth. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og tekur við af Avram Grant sem kominn er til West Ham. 18.6.2010 10:30
Senderos líklega ekki meira með á HM Philippe Senderos verður að öllum líkindum ekkert meira með á HM. Það er mikið áfall fyrir Sviss sem er í góðri stöðu eftir sigurinn óvænta gegn Spáni. 18.6.2010 10:00
Hodgson þögull - Pellegrini í myndinni hjá Liverpool? Roy Hodgson er ekki að gefa mikið upp varðandi áhuga Liverpool á því að fá hann til að taka við af Rafael Benítez. "Ég er mjög ánægður hjá Fulham," segir Hodgson. 18.6.2010 09:00
Endurtók afrek afa síns á HM fyrir 56 árum síðan Javier Hernandez skoraði fyrra mark Mexíkó í 2-0 sigri á Frökkum á HM í Suður-Afríku í kvöld og lék þá eftir afrek afa síns fyrir 56 árum. Hernandez mun spila með Manchester United á næsta tímabili og hafði komið inn á sem varamaður níu mínútum áður en hann skoraði markið sitt. 17.6.2010 23:45
Umboðsmaður Mascherano byrjaður að tala við Internazionale Umboðsmaður Javier Mascherano hefur staðfest það að hann sé byrjaður í viðræðum við ítalska félagið Internazionale um hugsanleg félagsskipti argentínska miðjumannsins frá Liverpool til ítölsku Evrópumeistaranna. 17.6.2010 23:15
Domenech orðlaus eftir tapið á móti Mexíkó í kvöld Raymond Domenech, þjálfari Frakka, viðurkenndi að liðið þurfi á kraftaverki að halda ætli það sér að komast í sextán liða úrslitin á HM í Suður-Afríku. Frakkar töpuðu 0-2 á móti Mexíkó í kvöld og hafa ekki enn skorað eftir 180 spilaðar mínútur í keppninni. 17.6.2010 22:15
Svisslendingar notuðu bandarísku leiðina á móti Spáni Ottmar Hitzfeld, þjálfari Sviss, segir að Bandaríkjamenn eiga sinn þátt í því að svissneska liðinu tókst að vinna 1-0 sigur á Evrópumeisturum Spánverja í fyrsta leik þjóðanna á HM í Suður-Afríku. 17.6.2010 21:45
Ítalir eina þjóðin á HM 2010 sem hafa ekki unnið leik á þessu ári Fyrir leiki dagsins á HM í Suður-Afríku voru Grikkland og Ítalía einu liðin, af þeim 32 sem taka þátt á heimsmeistarakeppninni í ár, sem hafði ekki tekist að vinna landsleik á þessu ári. 17.6.2010 21:15
Blanco þriðji elsti markaskorari HM-sögunnar Cuauhtémoc Blanco skoraði seinna mark Mexíkó í 2-0 sigrinum á Frökkum í kvöld og varð þar með þriðji elsti markaskorari HM-sögunnar. Blanco er 37 ára og 151 daga gamall í dag og skoraði markið sitt í kvöld úr vítaspyrnu. 17.6.2010 20:45
Mexíkó vann sannfærandi sigur á Frakklandi Mexíkó vann sannfærandi 2-0 sigur á Frökkum í öðrum leik liðanna í A-riðli HM í Suður-Afríku. Frakkar hafa því ekki skorað mark í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM, eru aðeins með eitt stig og á leiðinni úr keppni nema allt falli með þeim í lokaumferðinni. 17.6.2010 20:20
Bochum vill kaupa hinn asíska Wayne Rooney Tilfinningaríki Kóreubúinn Tae-Se, sem er oft kallaður hinn asíski Wayne Rooney, hefur vakið mikla athygli á HM. Ekki bara fyrir að skæla í þjóðsöngnum heldur einnig fyrir vaska frammistöðu á vellinum. 17.6.2010 19:15
Aragones gagnrýnir leikstíl spænska liðsins á móti Sviss Luis Aragones hætti með spænska landsliðið eftir að hann gerði Spánverja að Evrópumeisturum fyrir tveimur árum. Hann er nú einn að mörgum sem hefur gagnrýnt fyrsta leik spænska liðsins á HM í Suður-Afríku þar sem liðið tapaði 0-1 á móti Sviss. 17.6.2010 18:30