Fleiri fréttir

Hvað gefurðu fótboltamanni sem getur fengið allt?

Móðir Theo Walcott hefur hugsað út í þessa spurningu í fyrirsögninni samkvæmt viðtali við kappann í The Sun. Walcott varð 21. árs í vikunni og ætluðu félagar hans að halda fyrir hann óvænt teiti.

Nani: Gerrard ætti að fara frá Liverpool

Portúgalski vængmaðurinn Nani ákvað að tjá sig um málefni Steven Gerrard við fjölmiðla. Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar á morgun.

Zoltan Gera: Völlurinn hjálpaði

Zoltan Gera fékk ekki að taka þátt í fagnaðarlátum Fulham eftir sigurinn ótrúlega gegn Juventus í Evrópudeildinni á fimmtudag. Fulham komst áfram með því að vinna 4-1 sigur.

Benítez: Stevie og Fernando geta breytt leikjum

Það eru fáir leikmenn jafn mikilvægir fyrir sín lið eins og Steven Gerrard og Fernando Torres eru fyrir Liverpool. Þeir hafa báðir verið funheitir í vikunni og eru mennirnir sem Manchester United þurfa að stöðva á morgun.

Vissi að Gerrard myndi sleppa

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við störf aganefndar enska knattspyrnusambandsins sem hann segir vera óstarfhæfa.

Styttist í Lennon

Harry Redknapp, stjóri Spurs, er bjartsýnn á að sjá Aaron Lennon á ný í búningi Tottenham áður en tímabilið er á enda.

Bréf frá Beckham til liðs AC Milan

Leonardo, þjálfari AC Milan, las upp bréf frá David Beckham fyrir æfingu ítalska liðsins í dag. Tímabilinu er lokið hjá Beckham eftir meiðsli sem hann hlaut í síðustu viku.

Sir Alex: Eigum góða möguleika

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið eigi góða möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. Liðið mætir FC Bayern í átta liða úrslitum.

Ramsey svarar ekki símtölum Shawcross

Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, hefur enn ekki talað við Aaron Ramsey hjá Arsenal eftir tæklinguna sem varð til þess að Ramsey fótbrotnaði.

Gallas meiddur en Fabregas tilbúinn

Arsene Wenger óttast að þrálát meiðsli varnarmannsins William Gallas skemmi fyrir viðræðum leikmannsins um nýjan samning. Roma hefur mikinn áhuga á Gallas sem verður samningslaus í sumar.

Rummenigge: Man Utd sigurstranglegra

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður þýska liðsins Bayern München, segir að hans menn eigi erfitt en skemmtilegt verkefni fyrir höndum að mæta Manchester United.

Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis

Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins.

Riera kominn í skammarkrókinn

Albert Riera hjá Liverpool hefur verið settur í bann hjá félaginu eftir að hafa farið ófögrum orðum um knattspyrnustjórann Rafa Benítez í viðtali.

Í beinni: Evrópudeildardrátturinn

Dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 11:55.

Í beinni: Meistaradeildardrátturinn

Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55.

Gerrard og Benitez kátir

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði eftir sigurinn á Lille í kvöld að gagnrýni frá stjóranum, Rafa Benitez, sé að skila sér í betri leik liðsins þessa dagana.

Liverpool áfram í Evrópudeildinni

Stuðningsmenn Liverpool önduðu léttar í kvöld er liðið komst áfram í Evrópudeildinni með 3-0 sigri á Lille sem vann fyrri leikinn, 1-0.

Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus

Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik.

McLeish í viðræður um nýjan samning

Alex McLeish hefur hafið viðræður við eigendur Birmingham um nýjan samning. Skoski knattspyrnustjórinn kom til félagsins fyrir einu og hálfu ári og hefur gert góða hluti.

Mancini: Toure á framtíð hjá Man City

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að varnarmaðurinn Kolo Toure hafi enn hlutverki að gegna í liðinu. City er í baráttu um fjórða sætið.

Glazer-fjölskyldan vill enn einu sinni hækka miðaverðið á Old Trafford

Manchester United glímir við miklar skuldir þessa dagana og það lítur út fyrir að ein af lausnunum verði að hækka miðaverð á heimaleiki liðsins. Óvinsældir Glazer-fjölskyldunnar aukast örugglega enn meira við þessar fréttir en miðaverð hefur verið hækkað á hverju ári síðan að hún eignaðist meirihluta í félaginu.

Motland í FH

Íslandsmeistarar FH hafa ákveðið að semja við norska framherjann Torger Motland sem hefur æft með félaginu undanfarna daga.

Lille ætlar ekki að pakka í vörn gegn Liverpool

„Leikmenn vita að þetta er síðasta tækifærið á að vinna bikar á tímabilinu," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið tekur á móti Lille frá Frakklandi í Evrópudeildinni í kvöld.

Zamora heldur áfram að þagga niður baulið

Bobby Zamora viðurkennir að brekkan sé ansi brött fyrir Fulham sem tekur á móti ítalska stórliðinu Juventus í Evrópudeildinni í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1.

Sanngjarnt að bera Messi saman við Maradona

Carles Puyol segir að Börsungar muni ekki ofmetnast þrátt fyrir stórsigurinn gegn Stuttgart í Meistaradeildinni í gær. Liðið flaug í átta liða úrslitin en dregið verður á morgun.

Terry heimsækir öryggisvörðinn

John Terry, fyrirliði Chelsea, ætlar að heimsækja öryggisvörðinn sem hann keyrði á eftir leikinn gegn Inter í Meistaradeildinni.

Kaupir rapparinn P Diddy enskt félag?

Ein allra athyglisverðasta fréttin í enskum fjölmiðlum er sú að rapparinn Sean Combs, þekktur sem P Diddy, hyggist gera tilboð í enska fótboltaliðið Crystal Palace.

Vill að Boro tapi svo hún komist í sumarfrí

„Sumarfrí bráðum... vinsamlegast haldið áfram að tapa, ekkert umspil," skrifaði Donna O'Neil, eiginkona Gary O'Neil hjá Middlesbrough á Facebook síðu sína eftir að liðið tapaði fyrir Cardiff.

Ancelotti fær að endurbyggja Chelsea í sumar

Ensku blöðin segja í morgun að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, fái 100 milljónir punda í sumar til að endurbyggja liðið samkvæmt sínum hugmyndum. Þar af sé um helmingur upphæðarinnar eyrnamerktur fyrir Fernando Torres.

Sjá næstu 50 fréttir