Fleiri fréttir Zola: Held að McCarthy og Cole muni ná vel saman Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er sannfærður um að framherjinn Benni McCarthy eigi eftir að leggja sitt að mörkum til þess að hjálpa Lundúnafélaginu í harðri fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 31.1.2010 23:30 Hermann fór meiddur af velli Hermann Hreiðarsson, varnamaður Portsmouth, gæti verið frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. 31.1.2010 23:00 Busquets stendur með Zlatan þrátt fyrir markaþurrð Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic á í erfiðleikum með að finna leiðina að neti andstæðingana þessa dagana. Sergio Busquets, liðsfélagi hans hjá Barcelona, segir þó ekkert að óttast. 31.1.2010 22:00 Ferguson: Þeir réðu ekkert við Rooney „Rooney var ótrúlegur. Hann var lykilmaður okkar í leiknum og þeir réðu ekkert við hann," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, eftir 3-1 útisigurinn magnaða gegn Arsenal í dag. 31.1.2010 19:50 Egyptar Afríkumeistarar þriðja sinn í röð Egyptaland vann Gana 1-0 í jöfnum úrslitaleik Afríkumótsins í dag. Keppnin fór fram í Angóla en varamaðurinn Mohamed Gedo skoraði eina mark leiksins með fallegu skoti sex mínútum fyrir leikslok. 31.1.2010 18:13 Góður sigur Man Utd á Emirates Manchester United vann 3-1 útisigur á Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var opinn og skemmtilegur og nóg af færum. 31.1.2010 17:53 Benítez sagður hafa náð samkomulagi við Juve Breska blaðið Independent fullyrðir í dag að Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hafi náð samkomulagi við ítalska félagið Juventus um kaup og kjör og eigi að taka við stjórnartaumunum þar eftir yfirstandandi tímabil. 31.1.2010 16:30 Enn versnar staða Portsmouth - Tap gegn Man City Portsmouth er enn límt við botn ensku úrvalsdeildarinnar en liðið beið lægri hlut fyrir Manchester City á útivelli í dag. City vann 2-0 sigur með mörkum frá Emmanuel Adebayor og Vincent Kompany. 31.1.2010 15:20 Denilson: Erum orðnir fullorðnir Þegar Manchester United vann Arsenal í Meistaradeildinni í fyrra talaði Patrice Evra, bakvörður United, um að fullþroska karlmenn hefðu verið að leika gegn skóladrengjum. 31.1.2010 15:00 Rooney er ekki til sölu sama hve hátt tilboð berst Cesc Fabregas og Wayne Rooney hafa verið tveir af bestu leikmönnum tímabilsins á Englandi. Því mótmælir enginn. Þeir verða í eldlínunni í dag þegar Arsenal tekur á móti Manchester United. 31.1.2010 14:30 Alex Ferguson: Arsenal-leikurinn sá stærsti á tímabilinu Alex Ferguson telur að toppslagur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag hafi mikið að segja í baráttunni um enska meistaratitilinn. 31.1.2010 07:00 Wenger: Sol Campbell ræður alveg við Wayne Rooney Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki miklar áhyggjur af einvígi hins 35 ára gamla Sol Campbell og 19 marka mannsins Wayne Rooney á Emirates-leikvanginum í dag en stórleikur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefst klukkan 16.00 í dag. 31.1.2010 06:00 Tvenna hjá Benzama og sirkus-stoðsending frá Guti í 3-1 sigri Real Karim Benzema skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Real Madrid á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid minnkaði þar með forskot Barcelona á toppnum í fimm stig. 30.1.2010 23:00 Ancelotti: Leikmennirnir munu aldrei tapa trausti sínu til Terry Það gekk mikið á hjá John Terry, fyrirliða Chelsea, í vikunni þegar upp komst um framhjáhald hans í ensku pressunni en Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði persónulegt líf Terry hafa engin áhrif áhlutverk hans hjá Chelsea. Ancelotti segir að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins. 30.1.2010 22:00 Pedro Rodriguez tryggði Barcelona 1-0 sigur á Sporting Gijón Pedro Rodriguez skoraði eina mark Evrópumeistara Barcelona í 1-0 útisigri á Sporting Gijón í spænsku deildinni í kvöld. Pedro Rodriguez skoraði sigurmarkið á 30. mínútu leiksins. 30.1.2010 21:15 Harry Redknapp öskuillur yfir jöfnunarmarki Birmingham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var öskuillur eftir 1-1 jafntefli liðsins á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liam Ridgewell tryggði Birmingham stig með marki í uppbótartíma. 30.1.2010 20:45 Rafael Benitez: Ég tel að liðið sé að bæta sig Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ánægður með 2-0 sigur Liverpool á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag og er sannfærður um að hann sé með liðið á réttri leið. 30.1.2010 20:30 Gylfi lagði upp mikilvægt sigurmark Reading í B-deildinni Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Shane Long í 1-0 sigri Reading á Barnsley í ensku b-deildinni í dag. Þetta var fyrsti deildarsigur Reading frá því 5. desember. 30.1.2010 20:14 Kristján Gauti með sigurmark Liverpool á móti Manchester United Kristján Gauti Emilsson skoraði sigurmark 18 ára liðs Liverpool í 1-0 sigri á Manchester United í leik á Carrington, æfingasvæði Manchester United í morgun. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net. 30.1.2010 20:00 John Terry tryggði Chelsea sigur og fjögurra stiga forskot John Terry, fyrirliði Chelsea, skoraði sigurmark liðsins í 2-1 útisigri á Burnley í kvöldleik ensku úrvalsdeildarinnar en markið skoraði Terry með skalla aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 30.1.2010 19:22 Liverpool minnkaði forskot Tottenham í fjórða sætinu í eitt stig Liam Ridgewell tryggði Birmingham 1-1 jafntefli í uppbótartíma á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigur Liverpool á Bolton þýddi því að Liverpool-liðið er aðeins einu stigi á eftir Spurs í harðri baráttu um fjórða sætið sem er það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 30.1.2010 16:48 Tógó verður í banni í næstu tveimur Afríkukeppnum Knattspyrnusamband Afríku hefur bannað Tógó aðtaka þátt í næstu tveimur Afríkukeppnum landsliða eftir að landslið Tógó fór til sín heima eftir að hafa lent í skotárás á leið sinni til Afríkukeppninnar í Angóla. 30.1.2010 15:14 Gianfranco Zola er mjög vonsvikinn út í Eið Smára Gianfranco Zola, stjóri West Ham, er víst allt annað en sáttur með framkomu Eiðs Smára Guðjohnsen en íslenski landsliðsmaðurinn hætti við að fara til West Ham á síðustu stundu og fór þess í stað yfir til Tottenham. 30.1.2010 14:00 Didier Drogba og Salomon Kalou ekki með Chelsea í dag Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea ætlar að gefa þeim Didier Drogba og Salomon Kalou frí í leiknum á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að þeir séu báðir komnir til baka eftir að hafa tekið þátt í Afríkukeppni landsliða með Fílabeinsströndinni. 30.1.2010 13:30 Lið bestu knattspyrnukonu heims lagt niður Bandaríska kvennafótboltaliðið Los Angeles Sol sem hefur spilað í atvinnumannadeildinni í Bandaríkjunum hefur verið lagt niður en forráðamenn deildarinnar hafa verið að leita að nýjum eigendum síðan í nóvember án árangurs. 29.1.2010 23:30 Park klessti Porsche-inn sinn Kóreumaðurinn Ji-Sung Park, leikmaður Man. Utd, er augljóslega ekki besti ökumaðurinn í Bretlandi eins og hann sannaði á dögunum. 29.1.2010 19:45 Sol Campbell er tilbúinn í baráttuna við Rooney Sol Campbell verður líklega í aðalhlutverki í öftustu varnarlínu Arenal þegar liðið mætir Manchester United á Old Trafford í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Campbell þarf þá að hafa gætur á markahæsta leikmenni deildarinnar, Wayne Rooney, sem hefur skorað 19 mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 29.1.2010 18:15 Zaccheroni ráðinn fram á sumar - tekur Benitez svo við? Forráðamenn Juventus létu loksins verða af því í morgun að reka Ciro Ferrara sem þjálfara félagsins. Sú brottvikning hefur verið yfirvofandi í margar vikur. 29.1.2010 15:00 Lampard ætlar sér alltaf að skora 20 mörk á hverju tímabili Frank Lampard, miðjumaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hefur sett sér það markmið að skora 20 mörk fyrir liðið á þessu tímabili. Lampard skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Birmingham á miðvikudaginn og er kominn með þrettán mörk á leiktíðinni. 29.1.2010 14:30 Helgi Sig byrjar vel hjá Víkingi - mark í fyrstu þremur leikjunum Helgi Sigurðsson hefur byrjað afar vel hjá Víkingum en hann hefur skorað í fyrstu þremur leikjum liðsins á Reykjavíkurmótinu. Helgi skoraði annað marka Víkings í 2-0 sigri á ÍR í gær. 29.1.2010 12:30 Wayne Rooney: Manchester United er ekki eins manns lið Wayne Rooney segist ekki finna fyrir neinni pressu að gengi Manchester United standi og falli með frammistöðu hans. Wayne Rooney skoraði sitt 21. mark á tímabilinu þegar hann tryggði liði sínu sigur á Manchester City í undanúrslitum deildarbikarsins í vikunni. 29.1.2010 11:00 Aaron Lennon ekki með Tottenham næstu þrjár vikurnar Tottenham Hotspur verður án Aaron Lennon næstu tvær vikurnar þar sem enski landsliðsvængmaðurinn glímir við nárameiðsli. Eiður Smári gæti því komið inn sem hluti af tígulmiðju Tottenham samkvæmt frétt í The Guardian. 29.1.2010 10:30 Egyptaland og Gana mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar Í gær var ljóst að það verða Egyptaland og Gana sem spila til úrslita í Afríkukeppni landsliða í fótbolta á sunnudaginn en Alsír og Nígería þurfa aðs ætta sig við að spila um þriðja sætið á morgun. 29.1.2010 09:30 Sissoko hjá Juventus: Benitez getur alltaf fengið gott starf í Evrópu Momo Sissoko, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að Rafael Benitez geti valið úr tilboðum frá bestu félögum Evrópu ákveði Spánverjinn að yfirgefa brúnna hjá Liverpool. 28.1.2010 23:30 Man. City lánar Robinho til Santos Man. City hefur staðfest að framherjinn Robinho verði lánaður til brasilíska félagsins Santos næstu sex mánuðina. Robinho fer til heimalandsins næsta sunnudag. 28.1.2010 22:45 Ísland mætir Mexíkó í Bandaríkjunum Landslið Mexíkó mun hita upp fyrir HM í sumar með því að spila eina sex landsleiki í Bandaríkjunum. Einn af þeim leikjum verður gegn Íslandi. 28.1.2010 21:40 Viktor Bjarki kominn aftur til KR Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði nú í kvöld undir þriggja ára samning við KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum félagsins eftir að hafa leikið þar sem lánsmaður sumarið 2008. 28.1.2010 18:25 Enn bætist við meiðslalista Arsenal - tveir missa af United-leiknum Arsenal verður án marga sterkra leikmanna þegar liðið mætir Manchester United á Emirates-vellinum í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 28.1.2010 16:30 Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. 28.1.2010 16:00 Vandræði Portsmouth halda áfram: Verða að loka heimasíðunni sinni Fjárhagsvandræði Portsmouth halda áfram að komast í breska fjölmiðla því nú síðasta varð enska úrvalsdeildarfélagið að loka heimasíðunni sinni á netinu þar sem að heimasíðuhaldararnir höfðu ekki fengið greitt fyrir vinnu sína. 28.1.2010 15:30 Sir Alex Ferguson: Við hefðum getað skorað sjö sinnum á móti City Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki í neinum vafa um það að hans menn hafi unnið sannfærandi og sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum í Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum sem fram fór á Old Trafford í gær. 28.1.2010 15:00 Eiður er í læknisskoðun hjá Spurs - skrifar undir í kvöld eða fyrramálið Vísir fékk það staðfest nú í hádeginu að Eiður Smári Guðjohnsen sé staddur á White Hart Lane þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Tottenham. 28.1.2010 12:22 Robbie Keane hugsanlega á leið frá Tottenham til West Ham Daily Mail segir frá því að Robbie Keane sé hugsanlega á leiðinni frá Tottenham til West Ham eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom í dag til liðsins á láni. 28.1.2010 11:21 Eiður Smári hefur skorað 104 mörk í 333 leikjum í Englandi Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur í enska boltann eftri þriggja og hálfs fjarveru en Mónakó lánaði íslenska landsliðsmanninn til Tottenham í dag. Eiður Smári lék síðast á Englandi með Chelsea vorið 2006. 28.1.2010 11:15 Ancelotti: Ættum að geta bætt stöðu okkar enn frekar á laugardaginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Frank Lampard í hástert, eftir frammistöðu hans í 3-0 sigri á Birmingahm í ensku úrvalsdeildinni. Lampard skoraði tvennu í leiknum og Chelsea-liðið endurheimti toppsæti deildarinnar. 28.1.2010 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Zola: Held að McCarthy og Cole muni ná vel saman Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er sannfærður um að framherjinn Benni McCarthy eigi eftir að leggja sitt að mörkum til þess að hjálpa Lundúnafélaginu í harðri fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 31.1.2010 23:30
Hermann fór meiddur af velli Hermann Hreiðarsson, varnamaður Portsmouth, gæti verið frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. 31.1.2010 23:00
Busquets stendur með Zlatan þrátt fyrir markaþurrð Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic á í erfiðleikum með að finna leiðina að neti andstæðingana þessa dagana. Sergio Busquets, liðsfélagi hans hjá Barcelona, segir þó ekkert að óttast. 31.1.2010 22:00
Ferguson: Þeir réðu ekkert við Rooney „Rooney var ótrúlegur. Hann var lykilmaður okkar í leiknum og þeir réðu ekkert við hann," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, eftir 3-1 útisigurinn magnaða gegn Arsenal í dag. 31.1.2010 19:50
Egyptar Afríkumeistarar þriðja sinn í röð Egyptaland vann Gana 1-0 í jöfnum úrslitaleik Afríkumótsins í dag. Keppnin fór fram í Angóla en varamaðurinn Mohamed Gedo skoraði eina mark leiksins með fallegu skoti sex mínútum fyrir leikslok. 31.1.2010 18:13
Góður sigur Man Utd á Emirates Manchester United vann 3-1 útisigur á Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var opinn og skemmtilegur og nóg af færum. 31.1.2010 17:53
Benítez sagður hafa náð samkomulagi við Juve Breska blaðið Independent fullyrðir í dag að Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hafi náð samkomulagi við ítalska félagið Juventus um kaup og kjör og eigi að taka við stjórnartaumunum þar eftir yfirstandandi tímabil. 31.1.2010 16:30
Enn versnar staða Portsmouth - Tap gegn Man City Portsmouth er enn límt við botn ensku úrvalsdeildarinnar en liðið beið lægri hlut fyrir Manchester City á útivelli í dag. City vann 2-0 sigur með mörkum frá Emmanuel Adebayor og Vincent Kompany. 31.1.2010 15:20
Denilson: Erum orðnir fullorðnir Þegar Manchester United vann Arsenal í Meistaradeildinni í fyrra talaði Patrice Evra, bakvörður United, um að fullþroska karlmenn hefðu verið að leika gegn skóladrengjum. 31.1.2010 15:00
Rooney er ekki til sölu sama hve hátt tilboð berst Cesc Fabregas og Wayne Rooney hafa verið tveir af bestu leikmönnum tímabilsins á Englandi. Því mótmælir enginn. Þeir verða í eldlínunni í dag þegar Arsenal tekur á móti Manchester United. 31.1.2010 14:30
Alex Ferguson: Arsenal-leikurinn sá stærsti á tímabilinu Alex Ferguson telur að toppslagur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag hafi mikið að segja í baráttunni um enska meistaratitilinn. 31.1.2010 07:00
Wenger: Sol Campbell ræður alveg við Wayne Rooney Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki miklar áhyggjur af einvígi hins 35 ára gamla Sol Campbell og 19 marka mannsins Wayne Rooney á Emirates-leikvanginum í dag en stórleikur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefst klukkan 16.00 í dag. 31.1.2010 06:00
Tvenna hjá Benzama og sirkus-stoðsending frá Guti í 3-1 sigri Real Karim Benzema skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Real Madrid á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid minnkaði þar með forskot Barcelona á toppnum í fimm stig. 30.1.2010 23:00
Ancelotti: Leikmennirnir munu aldrei tapa trausti sínu til Terry Það gekk mikið á hjá John Terry, fyrirliða Chelsea, í vikunni þegar upp komst um framhjáhald hans í ensku pressunni en Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði persónulegt líf Terry hafa engin áhrif áhlutverk hans hjá Chelsea. Ancelotti segir að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins. 30.1.2010 22:00
Pedro Rodriguez tryggði Barcelona 1-0 sigur á Sporting Gijón Pedro Rodriguez skoraði eina mark Evrópumeistara Barcelona í 1-0 útisigri á Sporting Gijón í spænsku deildinni í kvöld. Pedro Rodriguez skoraði sigurmarkið á 30. mínútu leiksins. 30.1.2010 21:15
Harry Redknapp öskuillur yfir jöfnunarmarki Birmingham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var öskuillur eftir 1-1 jafntefli liðsins á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liam Ridgewell tryggði Birmingham stig með marki í uppbótartíma. 30.1.2010 20:45
Rafael Benitez: Ég tel að liðið sé að bæta sig Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ánægður með 2-0 sigur Liverpool á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag og er sannfærður um að hann sé með liðið á réttri leið. 30.1.2010 20:30
Gylfi lagði upp mikilvægt sigurmark Reading í B-deildinni Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Shane Long í 1-0 sigri Reading á Barnsley í ensku b-deildinni í dag. Þetta var fyrsti deildarsigur Reading frá því 5. desember. 30.1.2010 20:14
Kristján Gauti með sigurmark Liverpool á móti Manchester United Kristján Gauti Emilsson skoraði sigurmark 18 ára liðs Liverpool í 1-0 sigri á Manchester United í leik á Carrington, æfingasvæði Manchester United í morgun. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net. 30.1.2010 20:00
John Terry tryggði Chelsea sigur og fjögurra stiga forskot John Terry, fyrirliði Chelsea, skoraði sigurmark liðsins í 2-1 útisigri á Burnley í kvöldleik ensku úrvalsdeildarinnar en markið skoraði Terry með skalla aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 30.1.2010 19:22
Liverpool minnkaði forskot Tottenham í fjórða sætinu í eitt stig Liam Ridgewell tryggði Birmingham 1-1 jafntefli í uppbótartíma á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigur Liverpool á Bolton þýddi því að Liverpool-liðið er aðeins einu stigi á eftir Spurs í harðri baráttu um fjórða sætið sem er það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 30.1.2010 16:48
Tógó verður í banni í næstu tveimur Afríkukeppnum Knattspyrnusamband Afríku hefur bannað Tógó aðtaka þátt í næstu tveimur Afríkukeppnum landsliða eftir að landslið Tógó fór til sín heima eftir að hafa lent í skotárás á leið sinni til Afríkukeppninnar í Angóla. 30.1.2010 15:14
Gianfranco Zola er mjög vonsvikinn út í Eið Smára Gianfranco Zola, stjóri West Ham, er víst allt annað en sáttur með framkomu Eiðs Smára Guðjohnsen en íslenski landsliðsmaðurinn hætti við að fara til West Ham á síðustu stundu og fór þess í stað yfir til Tottenham. 30.1.2010 14:00
Didier Drogba og Salomon Kalou ekki með Chelsea í dag Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea ætlar að gefa þeim Didier Drogba og Salomon Kalou frí í leiknum á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að þeir séu báðir komnir til baka eftir að hafa tekið þátt í Afríkukeppni landsliða með Fílabeinsströndinni. 30.1.2010 13:30
Lið bestu knattspyrnukonu heims lagt niður Bandaríska kvennafótboltaliðið Los Angeles Sol sem hefur spilað í atvinnumannadeildinni í Bandaríkjunum hefur verið lagt niður en forráðamenn deildarinnar hafa verið að leita að nýjum eigendum síðan í nóvember án árangurs. 29.1.2010 23:30
Park klessti Porsche-inn sinn Kóreumaðurinn Ji-Sung Park, leikmaður Man. Utd, er augljóslega ekki besti ökumaðurinn í Bretlandi eins og hann sannaði á dögunum. 29.1.2010 19:45
Sol Campbell er tilbúinn í baráttuna við Rooney Sol Campbell verður líklega í aðalhlutverki í öftustu varnarlínu Arenal þegar liðið mætir Manchester United á Old Trafford í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Campbell þarf þá að hafa gætur á markahæsta leikmenni deildarinnar, Wayne Rooney, sem hefur skorað 19 mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 29.1.2010 18:15
Zaccheroni ráðinn fram á sumar - tekur Benitez svo við? Forráðamenn Juventus létu loksins verða af því í morgun að reka Ciro Ferrara sem þjálfara félagsins. Sú brottvikning hefur verið yfirvofandi í margar vikur. 29.1.2010 15:00
Lampard ætlar sér alltaf að skora 20 mörk á hverju tímabili Frank Lampard, miðjumaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hefur sett sér það markmið að skora 20 mörk fyrir liðið á þessu tímabili. Lampard skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Birmingham á miðvikudaginn og er kominn með þrettán mörk á leiktíðinni. 29.1.2010 14:30
Helgi Sig byrjar vel hjá Víkingi - mark í fyrstu þremur leikjunum Helgi Sigurðsson hefur byrjað afar vel hjá Víkingum en hann hefur skorað í fyrstu þremur leikjum liðsins á Reykjavíkurmótinu. Helgi skoraði annað marka Víkings í 2-0 sigri á ÍR í gær. 29.1.2010 12:30
Wayne Rooney: Manchester United er ekki eins manns lið Wayne Rooney segist ekki finna fyrir neinni pressu að gengi Manchester United standi og falli með frammistöðu hans. Wayne Rooney skoraði sitt 21. mark á tímabilinu þegar hann tryggði liði sínu sigur á Manchester City í undanúrslitum deildarbikarsins í vikunni. 29.1.2010 11:00
Aaron Lennon ekki með Tottenham næstu þrjár vikurnar Tottenham Hotspur verður án Aaron Lennon næstu tvær vikurnar þar sem enski landsliðsvængmaðurinn glímir við nárameiðsli. Eiður Smári gæti því komið inn sem hluti af tígulmiðju Tottenham samkvæmt frétt í The Guardian. 29.1.2010 10:30
Egyptaland og Gana mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar Í gær var ljóst að það verða Egyptaland og Gana sem spila til úrslita í Afríkukeppni landsliða í fótbolta á sunnudaginn en Alsír og Nígería þurfa aðs ætta sig við að spila um þriðja sætið á morgun. 29.1.2010 09:30
Sissoko hjá Juventus: Benitez getur alltaf fengið gott starf í Evrópu Momo Sissoko, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að Rafael Benitez geti valið úr tilboðum frá bestu félögum Evrópu ákveði Spánverjinn að yfirgefa brúnna hjá Liverpool. 28.1.2010 23:30
Man. City lánar Robinho til Santos Man. City hefur staðfest að framherjinn Robinho verði lánaður til brasilíska félagsins Santos næstu sex mánuðina. Robinho fer til heimalandsins næsta sunnudag. 28.1.2010 22:45
Ísland mætir Mexíkó í Bandaríkjunum Landslið Mexíkó mun hita upp fyrir HM í sumar með því að spila eina sex landsleiki í Bandaríkjunum. Einn af þeim leikjum verður gegn Íslandi. 28.1.2010 21:40
Viktor Bjarki kominn aftur til KR Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði nú í kvöld undir þriggja ára samning við KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum félagsins eftir að hafa leikið þar sem lánsmaður sumarið 2008. 28.1.2010 18:25
Enn bætist við meiðslalista Arsenal - tveir missa af United-leiknum Arsenal verður án marga sterkra leikmanna þegar liðið mætir Manchester United á Emirates-vellinum í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 28.1.2010 16:30
Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. 28.1.2010 16:00
Vandræði Portsmouth halda áfram: Verða að loka heimasíðunni sinni Fjárhagsvandræði Portsmouth halda áfram að komast í breska fjölmiðla því nú síðasta varð enska úrvalsdeildarfélagið að loka heimasíðunni sinni á netinu þar sem að heimasíðuhaldararnir höfðu ekki fengið greitt fyrir vinnu sína. 28.1.2010 15:30
Sir Alex Ferguson: Við hefðum getað skorað sjö sinnum á móti City Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki í neinum vafa um það að hans menn hafi unnið sannfærandi og sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum í Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum sem fram fór á Old Trafford í gær. 28.1.2010 15:00
Eiður er í læknisskoðun hjá Spurs - skrifar undir í kvöld eða fyrramálið Vísir fékk það staðfest nú í hádeginu að Eiður Smári Guðjohnsen sé staddur á White Hart Lane þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Tottenham. 28.1.2010 12:22
Robbie Keane hugsanlega á leið frá Tottenham til West Ham Daily Mail segir frá því að Robbie Keane sé hugsanlega á leiðinni frá Tottenham til West Ham eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom í dag til liðsins á láni. 28.1.2010 11:21
Eiður Smári hefur skorað 104 mörk í 333 leikjum í Englandi Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur í enska boltann eftri þriggja og hálfs fjarveru en Mónakó lánaði íslenska landsliðsmanninn til Tottenham í dag. Eiður Smári lék síðast á Englandi með Chelsea vorið 2006. 28.1.2010 11:15
Ancelotti: Ættum að geta bætt stöðu okkar enn frekar á laugardaginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Frank Lampard í hástert, eftir frammistöðu hans í 3-0 sigri á Birmingahm í ensku úrvalsdeildinni. Lampard skoraði tvennu í leiknum og Chelsea-liðið endurheimti toppsæti deildarinnar. 28.1.2010 11:00