Fleiri fréttir Sigurður Jónsson verður næsti þjálfari Enköping Sigurður Jónsson verður þjálfari sænska C-deildarliðsins Enköping samkvæmt frétt á Aftonbladet. Sigrurður tekur við starfinu af Jesper Blomqvist. Sigurður hefur ekki þjálfað síðan hann var rekinn frá Djurgården fyrir rétt rúmu ári síðan. 4.12.2009 11:09 Jóladagatal danska tipsblaðsins - eiginkonur fótboltamanna Danska Tipsbladet telur niður í jólin með sérstökum hætti á heimasíðu sinni. Blaðamenn danska tipsblaðsins hafa nefnilega grafið upp heitustu kærustur fótboltamanna í dag og birta klæðalitlar myndir af einni á hverjum degi. 4.12.2009 11:00 Dan Petrescu sækir um landsliðsþjálfarastöðu Skota Rúmeninn Dan Petrescu er einn af tuttugu umsækjendum um landsliðsþjálfarastöðu Skota en stjórn skoska knattspyrnusambandsins fundaði um framtíðarþjálfara landsliðsins í gær. Skotar ætla að vera búnir að ráða nýjan landsliðsþjálfara áður en dregið verður í riðla í undankeppni EM 2012 í febrúar á næsta ári. 4.12.2009 10:30 Fabio Capello: HM verður erfiðasta prófið mitt sem stjóri Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að HM í Suður-Afríku næsta sumar verði hans erfiðasta próf á stjóraferlinum. Capello hefur gert frábæra hluti með stórlið Juventus og Real Madrid á löngum og farsælum ferli en Capello er einn af mörgum sem bíða spenntir eftir því að það verði dregið í riðla í dag. 4.12.2009 10:00 Portsmouth enn í vandræðum með að borga leikmönnum laun Vandræði Hermanns Hreiðarssonar og félaga í Portsmouth halda áfram innan sem utan vallar. Liðið er í botnsæti deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti og nú klikkar félagið líka á því að borga leikmönnum laun annan mánuðinn á þessu tímabili. 4.12.2009 09:30 Peningaskortur hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki enn fengið nein laun fyrir nóvember en þetta er í annað sinn í vetur sem dráttur verður á launum hjá félaginu. 3.12.2009 22:42 Kalou frá næstu tvær vikurnar Chelsea staðfesti í dag að framherjinn Salomon Kalou verði frá næstu tvær vikurnar en hann meiddist í leiknum gegn Blackburn í gær. Kalou skoraði í leiknum og hefur nú skorað fjögur mörk í vetur. 3.12.2009 22:15 Aðgerðin á Van Persie heppnaðist vel Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að aðgerð Hollendingsins Robin Van Persie hafi heppnast vel. Þess er samt langt að bíða að hann snúi aftur út á völlinn. 3.12.2009 20:30 Söderlund kemur aftur til landsins í mánuðinum Norðmaðurinn Alexander Söderlund kemur aftur til landsins í mánuðinum og mun þá ræða við FH um að spila með liðinu á næstu leiktíð. 3.12.2009 19:45 Carvalho: Við erum betri en við vorum 2005 Ricardo Carvalho, portúgalski miðvörðurinn hjá Chelsea, segir Chelsea-liðið í dag vera betra en það sem vann enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár vorið 2005. Chelsea er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins fengið á sig átta mörk í fjórtán deildarleikjum. 3.12.2009 18:15 Tevez: Undanúrslitaleikirnir gegn United verða klassískir Carlos Tevez, framherji Manchester City og fyrrum framherji Manchester United, er mjög spenntur fyrir undanúrslitaleikjum Manchester-liðanna í enska deildarbikarnum en þau drógust saman í gær. 3.12.2009 15:45 Davíð Þór gerði þriggja ára samning við Öster Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, gerði í dag þriggja ára samning við sænska B-deildarfélagið Öster. 3.12.2009 14:05 Kristján Gauti: Tilboð sem ég get ekki hafnað FH-ingurinn Kristján Gauti Emilsson mun líklega skrifa undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool í næstu viku. 3.12.2009 13:46 Danir verða með tvö lið í Meistaradeildinni frá 2011 Danir fögnuðu í gær úrslitunum úr leik Hamburger SV og Rapid Vín í Evrópudeild UEFA en þó af óvenjulegri ástæðu. Hamburger SV vann leikinn 2-0 sem þýddi að skoska liðið Celtic var úr leik í keppninni og Skotar missa annað Meistaradeildarsæti sitt til Dana. 3.12.2009 13:45 Fernando Torres að verða hundrað prósent maður Fernando Torres spilar kannski með Liverpool á móti Blackburn í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Rafael Benítez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að spænski framherjinn sem að komast á fulla ferð eftir að hafa verið frá síðan í byrjun nóvember. 3.12.2009 13:15 Gerrard: Kominn tími á að aðrar þjóðir fari að óttast Englendinga Steven Gerrard og félagar í enska landsliðinu höfðu heppnina með sér þegar þeir voru settir í efsta styrkleikaflokk fyrir HM-dráttinn sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku á morgun. 3.12.2009 12:45 Manchester United hætt við að kaupa "Litla Kaka" Manchester United hefur ákveðið að hætta við að kaupa hinn 18 ára Adem Ljajic frá Partizan Belgrad en kaupin voru tengd því þegar Manchester keypti Zoran Tosic frá Partizan fyrir ári síðan. 3.12.2009 12:15 West Ham að vinna í því að fá Luca Toni Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur hafið viðræður við þýska liðið Bayern Munchen um að fá Luca Toni til Upton park þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuðina. Luca Toni fær engin tækifæri hjá Louis van Gaal og vill fara frá liðinu. 3.12.2009 11:15 Ancelotti: Gott fyrir tímabilið að nota ungu strákana Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sá ekki eftir því að hafa hvílt lykilmenn liðsins og mætt með hálfgert varalið í leikinn á móti Blackburn í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. Chelsea tapaði 3-4 í vítakeppni og er úr leik. 3.12.2009 10:45 Guardiola, þjálfari Barcelona: Við vorum í vandræðum með Xerez Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að liðið sitt hafi verið langt frá sínu besta á móti fallbaráttuliði Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Barcelona vann leikinn 2-0 með marki frá Thierry Henry í upphafi seinni hálfleiks og marki frá Zlatan Ibrahimovic í uppbótartíma. 3.12.2009 10:15 Mark Hughes: Arsene Wenger kann ekki að tapa Mark Hughes, stjóri Manchester City, var ekkert alltof sáttur með Arsene Wenger, stjóra Arsenal eftir að sá síðarnefndi neitaði að taka í höndina á honum eftir 3-0 sigur City á Arsenal í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. 3.12.2009 09:45 Blackburn vann Chelsea eftir vítaspyrnukeppni Blackburn varð seint í kvöld síðasta liðið til þess að komast í undanúrslit enska deildabikarsins. Liðið lagði þá Chelsea í hörkuleik en vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum. 2.12.2009 22:48 Wenger neitaði að taka í hendina á Hughes Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ekki í neinu jólaskapi eftir að hans menn höfðu tapað gegn Man. City í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 2.12.2009 22:14 Manchesterliðin mætast í undanúrslitum Það er búið að draga í undanúrslit enska deildabikarsins þó ekki sé enn ljóst hvaða lið verða þar. 2.12.2009 22:10 Man. City sló út Arsenal Manchester City varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í enska deildabikarnum. 2.12.2009 21:39 Robinho væri fínn í sirkus Þjóðverjinn Franz Benckenbauer er ekki beint þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur viðrað þær aðeins fyrir HM-dráttinn í Suður-Afríku. 2.12.2009 20:45 Drogba vonast eftir léttari riðli en á síðasta HM Didier Drogba, framherji Chelsea og Fílabeinsstrandarinn vonast til þess að Fílabeinsströndin verði heppnari með riðli en á HM í Þýskalandi 2006. Fílabeinsströndin lenti þá í riðli með Argentínu, Hollandi og Serbíu/Svartfjallalandi. 2.12.2009 20:00 Henry gæti byrjað HM í leikbanni Máli franska landsliðsmannsins Thierry Henry er hvergi nærri lokið en nýjasta nýtt er að FIFA íhugar að setja hann í bann í upphafi HM vegna handarinnar frægu gegn Írum. 2.12.2009 19:19 Ferguson sér eftir því að hafa sleppt enska bikarnum árið 2000 Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að hann sjái eftir því að hafa dregið lið sitt út úr ensku bikarkeppninni fyrir tíu árum síðan. Manchester United var ekki með í ensku bikarkeppninni 1999-2000 þar sem félagið valdi frekar að taka þá í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem fram fór í Brasilíu. 2.12.2009 17:45 Klinsmann tjáir sig ekkert um Liverpool Jurgen Klinsmann hefur ekkert viljað tjáð sig um það hvort hann sé að fara taka við Liverpool-liðinu næsta sumar af Rafa Benitez en menn hafa verið að velta því upp í enskum fjölmiðlum. 2.12.2009 17:00 Gana vill að Balotelli spili með þeim á HM Milovan Rajevac, þjálfari landsliðs Gana, vonast til þess að geta sannfært Mario Balotelli hjá Inter Milan um að spila með landsliði Gana á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 2.12.2009 16:30 Brandararnir hans Ancelotti slá í gegn hjá Chelsea Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Carlo Ancelotti hjá Chelsea segir að góður húmor Ítalans hafi hjálpað honum mikið til að komast inn í hlutina hjá enska félaginu. Chelsea hefur aðeins tapað 2 af 21 leik undir stjórn Ancelotti og er sem stendur með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 2.12.2009 16:00 Keflvíkingar spila heimaleikina í Njarðvík næsta sumar Keflvíkingar þurfa að spila fyrstu heimaleiki sína í Pepsi-deild karla næsta sumar á heimavelli nágranna sinna í Njarðvík. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net. 2.12.2009 15:30 Lippi: Messi, Ronaldo og Zlatan kæmust ekki í HM-lið Ítala Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, segir það að hafa súperstjörnur eins Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skili sér ekki alltaf í góðum árangri liða. Hann segist frekar hafa samheldan hóp en einhverja af bestu leikmönnum heims. 2.12.2009 15:00 Macheda hjá United til 2014 Ítalinn Federico Macheda hefur framlengt samning sinn við Manchester United til loka tímabilsins 2014. 2.12.2009 13:30 Þórunn Helga bikarmeistari í Brasilíu annað árið í röð Þórunn Helga Jónsdóttir varð í nótt bikarmeistari í Brasilíu annað árið í röð eftir 3-0 sigur Santos á Botucatu í úrslitaleiknum sem fram fór á Estádio Paulo Machado í Carvalho. Marta skoraði tvö mörk fyrir Santos og Cristiane kom Santos í 2-0. Þórunn Helga kom inn á sem varamaður í leiknum. 2.12.2009 12:00 Ferguson: Stjörnur leiksins voru Gibson og Anderson Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með unga miðjumanninn sinn Darron Gibson eftir að hann skoraði bæði mörk United-liðsins í 2-0 sigri á Tottenham í átta liða úrslitum enska deildarbikarins í gær. Gibson átti mjög góðan leik eins og Anderson sem lék við hlið hans. 2.12.2009 11:30 Wenger ætlar að kaupa framherja í janúarglugganum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli að kaupa framherja til liðsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar en hann leggur jafnframt áherslu á það að hann ætli ekki að láta þvinga sig til að borga svimandi háa upphæð fyrir nýjan leikmann þótt að nauðsyn sé að bæta við sóknarmann í meiðslahrjáða framlínu liðsins. 2.12.2009 11:00 Englendingar í efsta styrkleikaflokki í HM-drættinum Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur gefið það út að enska landsliðið verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM á föstudaginn. 2.12.2009 10:00 Ármann skoraði fyrir Hartlepool Ármann Smári Björnsson opnaði markareikning sinn hjá enska liðinu Hartlepool í kvöld er liðið tapaði fyrir Carlisle, 3-2. 1.12.2009 23:09 Stefán Eggertsson í Val frá HK Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, nældi sér í bakvörð í dag er Stefán Eggertsson skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. 1.12.2009 22:56 Gibson: Þurfum ekki að sanna neitt Hetja Man. Utd í kvöld, Darron Gibson, segir að kjúklingarnir í liði Man. Utd hafi ekki þurft að sanna neitt fyrir neinum þegar þeir stigu út á völlinn í kvöld gegn Tottenham. 1.12.2009 22:44 Gibson skaut United í undanúrslit Miðjumaðurinn Darron Gibson sá til þess í kvöld að Manchester United komst í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar. 1.12.2009 21:52 Villa komið í undanúrslit Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir glæsilegan útisigur á Portsmouth, 2-4. 1.12.2009 21:38 Mancini stýrir hugsanlega Nígeríu á HM Ítalinn Roberto Mancini er nú sterklega orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Nígeríu fyrir HM sem fram fer næsta sumar. 1.12.2009 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurður Jónsson verður næsti þjálfari Enköping Sigurður Jónsson verður þjálfari sænska C-deildarliðsins Enköping samkvæmt frétt á Aftonbladet. Sigrurður tekur við starfinu af Jesper Blomqvist. Sigurður hefur ekki þjálfað síðan hann var rekinn frá Djurgården fyrir rétt rúmu ári síðan. 4.12.2009 11:09
Jóladagatal danska tipsblaðsins - eiginkonur fótboltamanna Danska Tipsbladet telur niður í jólin með sérstökum hætti á heimasíðu sinni. Blaðamenn danska tipsblaðsins hafa nefnilega grafið upp heitustu kærustur fótboltamanna í dag og birta klæðalitlar myndir af einni á hverjum degi. 4.12.2009 11:00
Dan Petrescu sækir um landsliðsþjálfarastöðu Skota Rúmeninn Dan Petrescu er einn af tuttugu umsækjendum um landsliðsþjálfarastöðu Skota en stjórn skoska knattspyrnusambandsins fundaði um framtíðarþjálfara landsliðsins í gær. Skotar ætla að vera búnir að ráða nýjan landsliðsþjálfara áður en dregið verður í riðla í undankeppni EM 2012 í febrúar á næsta ári. 4.12.2009 10:30
Fabio Capello: HM verður erfiðasta prófið mitt sem stjóri Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að HM í Suður-Afríku næsta sumar verði hans erfiðasta próf á stjóraferlinum. Capello hefur gert frábæra hluti með stórlið Juventus og Real Madrid á löngum og farsælum ferli en Capello er einn af mörgum sem bíða spenntir eftir því að það verði dregið í riðla í dag. 4.12.2009 10:00
Portsmouth enn í vandræðum með að borga leikmönnum laun Vandræði Hermanns Hreiðarssonar og félaga í Portsmouth halda áfram innan sem utan vallar. Liðið er í botnsæti deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti og nú klikkar félagið líka á því að borga leikmönnum laun annan mánuðinn á þessu tímabili. 4.12.2009 09:30
Peningaskortur hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki enn fengið nein laun fyrir nóvember en þetta er í annað sinn í vetur sem dráttur verður á launum hjá félaginu. 3.12.2009 22:42
Kalou frá næstu tvær vikurnar Chelsea staðfesti í dag að framherjinn Salomon Kalou verði frá næstu tvær vikurnar en hann meiddist í leiknum gegn Blackburn í gær. Kalou skoraði í leiknum og hefur nú skorað fjögur mörk í vetur. 3.12.2009 22:15
Aðgerðin á Van Persie heppnaðist vel Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að aðgerð Hollendingsins Robin Van Persie hafi heppnast vel. Þess er samt langt að bíða að hann snúi aftur út á völlinn. 3.12.2009 20:30
Söderlund kemur aftur til landsins í mánuðinum Norðmaðurinn Alexander Söderlund kemur aftur til landsins í mánuðinum og mun þá ræða við FH um að spila með liðinu á næstu leiktíð. 3.12.2009 19:45
Carvalho: Við erum betri en við vorum 2005 Ricardo Carvalho, portúgalski miðvörðurinn hjá Chelsea, segir Chelsea-liðið í dag vera betra en það sem vann enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár vorið 2005. Chelsea er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins fengið á sig átta mörk í fjórtán deildarleikjum. 3.12.2009 18:15
Tevez: Undanúrslitaleikirnir gegn United verða klassískir Carlos Tevez, framherji Manchester City og fyrrum framherji Manchester United, er mjög spenntur fyrir undanúrslitaleikjum Manchester-liðanna í enska deildarbikarnum en þau drógust saman í gær. 3.12.2009 15:45
Davíð Þór gerði þriggja ára samning við Öster Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, gerði í dag þriggja ára samning við sænska B-deildarfélagið Öster. 3.12.2009 14:05
Kristján Gauti: Tilboð sem ég get ekki hafnað FH-ingurinn Kristján Gauti Emilsson mun líklega skrifa undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool í næstu viku. 3.12.2009 13:46
Danir verða með tvö lið í Meistaradeildinni frá 2011 Danir fögnuðu í gær úrslitunum úr leik Hamburger SV og Rapid Vín í Evrópudeild UEFA en þó af óvenjulegri ástæðu. Hamburger SV vann leikinn 2-0 sem þýddi að skoska liðið Celtic var úr leik í keppninni og Skotar missa annað Meistaradeildarsæti sitt til Dana. 3.12.2009 13:45
Fernando Torres að verða hundrað prósent maður Fernando Torres spilar kannski með Liverpool á móti Blackburn í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Rafael Benítez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að spænski framherjinn sem að komast á fulla ferð eftir að hafa verið frá síðan í byrjun nóvember. 3.12.2009 13:15
Gerrard: Kominn tími á að aðrar þjóðir fari að óttast Englendinga Steven Gerrard og félagar í enska landsliðinu höfðu heppnina með sér þegar þeir voru settir í efsta styrkleikaflokk fyrir HM-dráttinn sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku á morgun. 3.12.2009 12:45
Manchester United hætt við að kaupa "Litla Kaka" Manchester United hefur ákveðið að hætta við að kaupa hinn 18 ára Adem Ljajic frá Partizan Belgrad en kaupin voru tengd því þegar Manchester keypti Zoran Tosic frá Partizan fyrir ári síðan. 3.12.2009 12:15
West Ham að vinna í því að fá Luca Toni Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur hafið viðræður við þýska liðið Bayern Munchen um að fá Luca Toni til Upton park þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuðina. Luca Toni fær engin tækifæri hjá Louis van Gaal og vill fara frá liðinu. 3.12.2009 11:15
Ancelotti: Gott fyrir tímabilið að nota ungu strákana Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sá ekki eftir því að hafa hvílt lykilmenn liðsins og mætt með hálfgert varalið í leikinn á móti Blackburn í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. Chelsea tapaði 3-4 í vítakeppni og er úr leik. 3.12.2009 10:45
Guardiola, þjálfari Barcelona: Við vorum í vandræðum með Xerez Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að liðið sitt hafi verið langt frá sínu besta á móti fallbaráttuliði Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Barcelona vann leikinn 2-0 með marki frá Thierry Henry í upphafi seinni hálfleiks og marki frá Zlatan Ibrahimovic í uppbótartíma. 3.12.2009 10:15
Mark Hughes: Arsene Wenger kann ekki að tapa Mark Hughes, stjóri Manchester City, var ekkert alltof sáttur með Arsene Wenger, stjóra Arsenal eftir að sá síðarnefndi neitaði að taka í höndina á honum eftir 3-0 sigur City á Arsenal í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. 3.12.2009 09:45
Blackburn vann Chelsea eftir vítaspyrnukeppni Blackburn varð seint í kvöld síðasta liðið til þess að komast í undanúrslit enska deildabikarsins. Liðið lagði þá Chelsea í hörkuleik en vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum. 2.12.2009 22:48
Wenger neitaði að taka í hendina á Hughes Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ekki í neinu jólaskapi eftir að hans menn höfðu tapað gegn Man. City í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 2.12.2009 22:14
Manchesterliðin mætast í undanúrslitum Það er búið að draga í undanúrslit enska deildabikarsins þó ekki sé enn ljóst hvaða lið verða þar. 2.12.2009 22:10
Man. City sló út Arsenal Manchester City varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í enska deildabikarnum. 2.12.2009 21:39
Robinho væri fínn í sirkus Þjóðverjinn Franz Benckenbauer er ekki beint þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur viðrað þær aðeins fyrir HM-dráttinn í Suður-Afríku. 2.12.2009 20:45
Drogba vonast eftir léttari riðli en á síðasta HM Didier Drogba, framherji Chelsea og Fílabeinsstrandarinn vonast til þess að Fílabeinsströndin verði heppnari með riðli en á HM í Þýskalandi 2006. Fílabeinsströndin lenti þá í riðli með Argentínu, Hollandi og Serbíu/Svartfjallalandi. 2.12.2009 20:00
Henry gæti byrjað HM í leikbanni Máli franska landsliðsmannsins Thierry Henry er hvergi nærri lokið en nýjasta nýtt er að FIFA íhugar að setja hann í bann í upphafi HM vegna handarinnar frægu gegn Írum. 2.12.2009 19:19
Ferguson sér eftir því að hafa sleppt enska bikarnum árið 2000 Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að hann sjái eftir því að hafa dregið lið sitt út úr ensku bikarkeppninni fyrir tíu árum síðan. Manchester United var ekki með í ensku bikarkeppninni 1999-2000 þar sem félagið valdi frekar að taka þá í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem fram fór í Brasilíu. 2.12.2009 17:45
Klinsmann tjáir sig ekkert um Liverpool Jurgen Klinsmann hefur ekkert viljað tjáð sig um það hvort hann sé að fara taka við Liverpool-liðinu næsta sumar af Rafa Benitez en menn hafa verið að velta því upp í enskum fjölmiðlum. 2.12.2009 17:00
Gana vill að Balotelli spili með þeim á HM Milovan Rajevac, þjálfari landsliðs Gana, vonast til þess að geta sannfært Mario Balotelli hjá Inter Milan um að spila með landsliði Gana á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 2.12.2009 16:30
Brandararnir hans Ancelotti slá í gegn hjá Chelsea Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Carlo Ancelotti hjá Chelsea segir að góður húmor Ítalans hafi hjálpað honum mikið til að komast inn í hlutina hjá enska félaginu. Chelsea hefur aðeins tapað 2 af 21 leik undir stjórn Ancelotti og er sem stendur með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 2.12.2009 16:00
Keflvíkingar spila heimaleikina í Njarðvík næsta sumar Keflvíkingar þurfa að spila fyrstu heimaleiki sína í Pepsi-deild karla næsta sumar á heimavelli nágranna sinna í Njarðvík. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net. 2.12.2009 15:30
Lippi: Messi, Ronaldo og Zlatan kæmust ekki í HM-lið Ítala Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, segir það að hafa súperstjörnur eins Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skili sér ekki alltaf í góðum árangri liða. Hann segist frekar hafa samheldan hóp en einhverja af bestu leikmönnum heims. 2.12.2009 15:00
Macheda hjá United til 2014 Ítalinn Federico Macheda hefur framlengt samning sinn við Manchester United til loka tímabilsins 2014. 2.12.2009 13:30
Þórunn Helga bikarmeistari í Brasilíu annað árið í röð Þórunn Helga Jónsdóttir varð í nótt bikarmeistari í Brasilíu annað árið í röð eftir 3-0 sigur Santos á Botucatu í úrslitaleiknum sem fram fór á Estádio Paulo Machado í Carvalho. Marta skoraði tvö mörk fyrir Santos og Cristiane kom Santos í 2-0. Þórunn Helga kom inn á sem varamaður í leiknum. 2.12.2009 12:00
Ferguson: Stjörnur leiksins voru Gibson og Anderson Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með unga miðjumanninn sinn Darron Gibson eftir að hann skoraði bæði mörk United-liðsins í 2-0 sigri á Tottenham í átta liða úrslitum enska deildarbikarins í gær. Gibson átti mjög góðan leik eins og Anderson sem lék við hlið hans. 2.12.2009 11:30
Wenger ætlar að kaupa framherja í janúarglugganum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli að kaupa framherja til liðsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar en hann leggur jafnframt áherslu á það að hann ætli ekki að láta þvinga sig til að borga svimandi háa upphæð fyrir nýjan leikmann þótt að nauðsyn sé að bæta við sóknarmann í meiðslahrjáða framlínu liðsins. 2.12.2009 11:00
Englendingar í efsta styrkleikaflokki í HM-drættinum Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur gefið það út að enska landsliðið verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM á föstudaginn. 2.12.2009 10:00
Ármann skoraði fyrir Hartlepool Ármann Smári Björnsson opnaði markareikning sinn hjá enska liðinu Hartlepool í kvöld er liðið tapaði fyrir Carlisle, 3-2. 1.12.2009 23:09
Stefán Eggertsson í Val frá HK Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, nældi sér í bakvörð í dag er Stefán Eggertsson skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. 1.12.2009 22:56
Gibson: Þurfum ekki að sanna neitt Hetja Man. Utd í kvöld, Darron Gibson, segir að kjúklingarnir í liði Man. Utd hafi ekki þurft að sanna neitt fyrir neinum þegar þeir stigu út á völlinn í kvöld gegn Tottenham. 1.12.2009 22:44
Gibson skaut United í undanúrslit Miðjumaðurinn Darron Gibson sá til þess í kvöld að Manchester United komst í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar. 1.12.2009 21:52
Villa komið í undanúrslit Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir glæsilegan útisigur á Portsmouth, 2-4. 1.12.2009 21:38
Mancini stýrir hugsanlega Nígeríu á HM Ítalinn Roberto Mancini er nú sterklega orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Nígeríu fyrir HM sem fram fer næsta sumar. 1.12.2009 21:15