Fleiri fréttir

Drogba með tvö í fyrsta leiknum

Chelsea vann 2-1 sigur á Hull í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Didier Drogba skoraði bæði mörk Chelsea, þar af sigurmarkið í uppbótartíma.

Zola í viðræðum við Eið Smára

Gianfranco Zole hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Eið Smára Guðjohnsen um að fá hann til liðs við West Ham.

Duff á leið til Fulham

Damien Duff mun vera á leið til Lundúna til að ganga frá félagaskiptum sínum frá Newcastle í Fulham.

Moyes brjálaður út í forráðamenn City

Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur enn og aftur látið í ljós óánægju sína með vinnubrögð forráðamanna Manchester City í eltingarleik sínum við varnarmanninn Joleon Lescott hjá Everton.

Hull nálægt því að fá Negredo fyrir metfé

Fátt virðist nú koma í veg fyrir að framherjinn Alvaro Negredo verði langdýrasti leikmaður Hull eftir að félagið náði samkomulagi við Real Madrid um kaupverð sem er talið nema um 12 milljónum punda.

1. deild: Þórsarar engin fyrirstaða fyrir HK-inga

16. umferð 1. deildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með tveimur leikjum þar sem HK vann Þór og Fjarðabyggð vann ÍR. Stefán Jóhann Eggertsson kom HK yfir á 19. mínútu gegn Þór en staðan í hálfleik var 1-0 á Kópavogsvellinum.

West Ham kaupir Kovac

West Ham hefur gengið frá kaupum á tékkneska landsliðsmanninum Radoslav Kovac frá Spartak Moskva. Kaupverð fékkst ekki uppgefið.

Vidic og Evans ekki með United um helgina

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í dag að þeir Nemanja Vidic og Johnny Evans verði ekki með Man. Utd um helgina í opnunarleiknum gegn Birmingham.

Emil genginn í raðir Barnsley

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson gekk í dag frá eins árs lánssamningi við enska félagið Barnsley. Reggina féllst á að lána hann út leiktíðina.

Leik Grindavíkur og ÍBV frestað

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur fallist á ósk knattspyrnudeildar Grindavíkur um að fresta leik liðsins gegn ÍBV á sunnudag.

Wenger hefur logið að fjölmiðlum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir í samtali við Daily Mail að hafa á stundum sagt ósatt í fjölmiðlum þegar leikmenn hans hafa lent í vafasömum atvikum á vellinum.

Vermaelen klár í slaginn

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Belginn Thomas Vermaelen verði klár í slaginn þegar að liðið mætir Everton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.

Stórstjörnur Man City fá enga miskunn

David Dunn, miðvallarleikmaður Blackburn, hefur varað við því að stórstjörnum Manchester City verði engin miskunn sýnd þegar þeir mæta á Ewood Park í leik liðanna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.

Valsstúlkur til Ítalíu

Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta ítalska liðinu Torres Calcio í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í dag.

Torres undirritar nýjar samning

Fernando Torres hefur undirritað nýjan samning við Liverpool sem gæti gert honum kleift að vera hjá félaginu til loka tímabilsins 2014.

Viduka í viðræðum við Fulham

Samkvæmt heimildum Sky Sports á ástralski sóknarmaðurinn Mark Viduka í viðræðum við Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Vignal til Birmingham

Gregory Vignal, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið Birmingham til eins árs.

Donovan með svínaflensu

Bandaríski knattspyrnukappinn Landon Donovan hefur greinst með svínaflensu og er talið að hann hafi smitast af tveimur starfsmönnum LA Galaxy.

Bentley kærður fyrir ölvunarakstur

Breskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að miðjumaðurinn David Bentley hjá Tottenham hafi verið handtekinn fyrir ölvunarakstur eftir að hafa klessukeyrt Porsche 911 bifreið sína í fyrrinótt.

Romario tekur fram skóna á ný 43 ára gamall

Brasilísku goðsögninni Romario er greinilega farið að kitla í tærnar því nú hefur verið tilkynnt að hann ætli að taka fram skóna að nýju og spila með annarar deildar félaginu America í heimalandi sínu en hann er sem stendur knattspyrnustjóri félagsins.

Blackburn og West Ham á eftir Salgado

Ensku úrvalsdeildarfélögin Blackburn og West Ham eru bæði sterklega orðuð við hægri bakvörðinn Michel Salgado sem var leystur undan samningi sínum við Real Madrid á dögunum.

Aquilani: Ég er ekki Alonso

Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani vill alls ekki láta bera sig saman við Xabi Alonso þó svo hann hafi verið keyptur til að fylla skarð Spánverjans hjá Liverpool.

Burley verður ekki rekinn

Formaður skoska knattspyrnusambandsins, George Smith, segir að George Burley verði ekki rekinn sem landsliðsþjálfari í kjölfar 4-0 tapsins gegn Norðmönnum.

Grindavík sækir um frestun á leiknum gegn ÍBV - tíu orðnir veikir

Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag var ekki talið ólíklegt að Grindavík myndi biðja um frestun á leiknum gegn ÍBV á sunnudag vegna ástandsins í leikmannahópi liðsins. Alls eru tíu leikmenn liðsins orðnir veikir og óttast að einhverjir þeirra séu með svínaflensuna.

Ármann Smári orðaður við Hartlepool

Ármann Smári Björnsson er sagður vera á leið frá norska félaginu Brann til enska félagsins Hartlepool. Það er staðarblaðið Bergens Tidende sem greinir frá þessu.

Bjarni Ólafur til reynslu hjá Vålerenga

Landsliðsmaðurinn og fyrirliði Vals, Bjarni Ólafur Eiríksson, er mættur til Osló þar sem hann verður til reynslu hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Vålerenga.

Níu lykilmenn Grindavíkur í sóttkví með einkenni svínaflensu

Ástandið hjá knattspyrnuliði Grindavíkur er ekki gott en alls liggja níu leikmenn liðsins í rúminu veikir. Þeir eru þess utan með einkenni svínaflensu þannig að þeim er haldið í sóttkví þar til úr fæst skorið hvort þeir séu með svínaflensu eður ei.

Heimir framlengir við FH

Heimir Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild FH og verður þjálfari meistarflokks félagsins til loka tímabilsins 2011.

Cattermole samdi við Sunderland

Miðvallarleikmaðurinn Lee Cattermole hefur gengið í raðir Sunderland sem keypti hann fyrir sex milljónir punda frá Wigan.

Sjá næstu 50 fréttir