Fleiri fréttir

„Koma konur stundum betri út úr barneign?“

Lengjubikarmörk kvenna voru á dagskránni um helgina á Stöð 2 Sport og þar var farið yfir síðustu leiki í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir var umsjónarkona þáttarins og sérfræðingar hennar voru þær Mist Rúnarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir.

Íslenskar mínútur víðsvegar um Evrópu

Dagný Brynjarsdóttir, Hjörtur Hermannsson og Hólmbert Aron Friðjónsson fengu öll í mínútur í sigurleikjum sinna liða víðsvegar um Evrópu í dag. 

Kai Havertz var hetja Chelsea á loka mínútunum

Chelsea vann fyrsta leikinn heimaleikinn sinn eftir frystingu eigna Romans Abramovich, 1-0. Newcastle var í heimsókn en sigurmark Chelsea kom mjög seint, í leik sem aðeins ársmiðahafar á Stamford Bridge máttu mæta á.

Petr Čech: „Við vitum ekki svörin við sjálf“

Petr Čech, tæknilegur ráðgjafi Chelsea og fyrrum leikmaður liðsins, var í viðtali við Sky Sport fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Čech var mikið spurður út í óvissu skýið sem gnæfir yfir Chelsea þessa dagana en hann sagðist sjálfur vera að leita af svörum.

Tvö Íslendingalið í undanúrslitum

Eftir úrslit dagsins í sænska bikarnum eru bara tvö Íslendingalið eftir í keppninni. Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar í Rosengård fóru áfram í undanúrslit í gær.

„Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“

Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert.

Tvö ný persónuleg stigamet í NBA í nótt

Það voru sjö leikir á dagskrá í NBA körfuboltanum í nótt og mikið um dýrðir. Klay Thompson fór á kostum gegn meisturunum í Milwaukee Bucks. Á sama tíma voru bæði Josh Hart og Jordcan Clarkson með stórleiki en þeir hafa aldrei skorað eins mikið af stigum og þeir gerðu í nótt fyrir sín lið.

Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar

Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir