Körfubolti

Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Úr Körfuboltakvöldi
Úr Körfuboltakvöldi Skjáskot/Stöð 2 Sport

Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar.

Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans síðastliðið föstudagskvöld.

Í framlengingunni eru helstu mál tengd deildinni krufin til mergjar en augljóst var á umræðu síðasta þáttar að farið er að styttast í úrslitakeppnina en aðeins á eftir að leika þrjár umferðir af deildarkeppninni.

Umræðuefni Framlengingarinnar

Hvaða lið þarf mest á besta endasprettinum að halda?

Hvaða lið nær síðasta sætinu í úrslitakeppni?

Hvaða lið er eftirsóknarverðast fyrir topp 4 liðin?

Hvaða lið viljið þið sjá í úrslitaeinvíginu?

Hvaða leikmaður minnir á ykkur?

Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan.

Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×