Fleiri fréttir Torres skaut Spánverjum í úrslit Ferran Torres skoraði tvívegis er Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 2-1 sigri á Evrópumeisturum Ítalíu er liðin mættust á San Siro-vellinum í Mílanó-borg í kvöld. 6.10.2021 20:45 Orri Freyr og félagar á toppinn | Óskar fór mikinn Orri Freyr Þorkelsson og Óskar Ólafsson voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.10.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 75-71 | Naumur sigur heimakvenna í Grafarvogi Fjölnir fór með sigur af hólmi gegn Breiðablik í fyrstu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta kvenna í kvöld en lokatölur voru 75-71 6.10.2021 19:55 Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. 6.10.2021 19:15 Sjáðu mörkin: Real marði sigur í Úkraínu | Öruggt hjá Juventus Tveimur af leikjum dagsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta er nú lokið. Real Madríd marði sigur gegn WFC Zhytlobud-1 Kharkiv frá Úkraínu en bæði lið eru með Breiðablik í riðli. Þá vann Juventus öruggan sigur á Servette í Sviss. 6.10.2021 18:45 Saga Sif kölluð inn í landsliðið vegna meiðsla Hafdísar Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð á morgun vegna meiðsla. Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn í hópinn. 6.10.2021 18:01 Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. 6.10.2021 17:00 Alfreð boðinn velkominn heim til Grindavíkur Alfreð Elías Jóhannsson, sem síðast stýrði kvennaliði Selfoss, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. 6.10.2021 16:46 Jonna finnst fyndið að hans liði sé bara spáð fjórða sæti: Með miklu betra lið Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir Subway-deild kvenna í körfubolta sem fer af stað í kvöld. Keflavíkurkonur hafa misst öfluga leikmenn undanfarin ár og það hélt áfram í sumar. Þjálfari liðsins er þó hvergi banginn eins og sást í viðtali sem Kjartan Atli Kjartansson tók við hann. 6.10.2021 16:31 Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. 6.10.2021 16:16 Hrósa Arnari og Eiði Smára fyrir mannlegu samskiptin Elías Rafn Ólafsson og Þórir Jóhann Helgason eru nýkomnir í íslenska A-landsliðið en þeir komu fram fyrir hönd íslenska landsliðshópsins á fjarfundi með íslenska blaðamönnum í dag. 6.10.2021 15:46 Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. 6.10.2021 15:29 Ætlar ekki í bólusetningu þrátt fyrir að hafa tvisvar smitast af veirunni Þrátt fyrir að hafa smitast af kórónuveirunni í tvígang ætlar írski landsliðsmaðurinn Callum Robinson ekki að láta bólusetja sig. 6.10.2021 15:00 Svona var blaðamannafundur KSÍ með Elíasi og Þóri Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta svöruðu spurningum fjölmiðlamanna á rafrænum blaðamannafundi í dag í aðdraganda næstu leikja í undankeppni HM. 6.10.2021 14:32 Misstu Helenu og vita ekki hvort Hildur Björg verði frá í vikur eða mánuði Helena Sverrisdóttir og Hildur Björg Kjartansdóttir hafa verið tvær bestu körfuboltakonur landsliðsins undanfarin ár og lykilmenn í landsliðinu. Íslandsmeistarar Vals voru með þær báðar á síðasta tímabili en eru nú án þeirra beggja. 6.10.2021 14:01 Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. 6.10.2021 13:30 Segir leikinn í kvöld hjálpa landsliðinu eftir tíu ár og rifjar upp sögu frá Hvolsvelli Ætli verðandi fulltrúar Íslands á HM 2031 í fótbolta verði meðal áhorfenda á Kópavogsvelli í kvöld? Úlfar Hinriksson, yfirmaður afreksþjálfunar hjá Breiðabliki, er í það minnsta sannfærður um að leikir Breiðabliks við PSG, Real Madrid og Kharkiv hjálpi íslenska kvennalandsliðinu í framtíðinni. 6.10.2021 13:01 Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. 6.10.2021 12:30 Emil leikur aftur í Verónaborg Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári. 6.10.2021 12:13 „Ef einhver var nógu vitlaus að efast um að Helena væri besta körfuboltakona sögunnar“ Subway-deild kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld með heilli umferð og þar mun Helena Sverrisdóttir spila sinn fyrsta deildarleik með Haukum í nokkur ár. Körfuboltakvöld ræddi stærstu félagsskiptin í kvennakörfunni fyrir þetta tímabil. 6.10.2021 12:00 Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. 6.10.2021 11:49 Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. 6.10.2021 11:00 Síðasti leikur þjálfarans verður sá stærsti Vilhjálmur Kári Haraldsson er í sérstakri stöðu í kvöld. Hann er að stýra Blikaliðinu í síðasta skiptið en um leið er liðið að spila sinn fyrsta leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6.10.2021 10:30 Guðjohnsen „hent“ úr landsliðinu þegar faðir valdi síðast tvo syni sína í liðið Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins, er með tvo syni sína í A-landsliðinu í fyrsta sinn eins og frægt er. Það er liðin næstum því aldarfjórðungur síðan faðir valdi tvo syni sína í íslenska landsliðið. 6.10.2021 10:01 Ákærður fyrir morðtilraun eftir að hafa sparkað í höfuð dómara Brasilískur fótboltamaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun eftir að hann sparkaði í höfuð dómara í leik á mánudaginn. 6.10.2021 09:34 Sif snýr heim en ekki víst að hún spili fyrir manninn sinn Sif Atladóttir, landsliðsmiðvörður í fótbolta, heldur heim til Íslands í vetur eftir tólf ár í atvinnumennsku. Hún mun búa á Selfossi en segist ekki setja það fyrir sig að ferðast til æfinga á höfuðborgarsvæðinu fari svo að hún semji við félag þar. 6.10.2021 09:00 Alex Morgan segir kynferðislega áreitni vandamál í bandarísku kvennadeildinni Ein besta knattspyrnukona heims kallaði eftir því í gær að bandaríska kvennadeildin í fótbolta færi að vinna almennilega að því að enda viðverandi vandamál í deildinni sem er kynferðisleg áreitni gagnvart leikmönnum. 6.10.2021 08:31 Svarar gagnrýni Lars: „Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur“ Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sørloth hefur svarað gagnrýni Lars Lagerbäck sem fór ófögrum orðum um hann í nýrri bók. 6.10.2021 07:04 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 31-22| Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga sem voru afar andlausir og litu út fyrir að hafa takmarkaðan áhuga á að veita Haukum mótspyrnu.Yfirburðir Hauka voru það miklir að það var orðið ljóst í hálfleik hvert stigin tvö færu. Haukar unnu á endanum níu marka sigur 31-22. 5.10.2021 22:03 Ásta Eir: „Þetta er náttúrulega bara stærsta sviðið“ Ásta Eir Árnadóttir, leikmaður Breiðabliks, spilaði með liðinu gegn Paris Saint-Germain fyrir tveimur árum og hún er aftur í liðinu þegar að PSG heimsækir Breiðablik í Meistaradeild Evrópu á morgun. Hún segir að bæði Blikar og PSG séu mep breytt lið frá því seinast, og að franska liðið sé jafnvel sterkara nú en þá. 5.10.2021 22:00 Íslendingaliðin skiptu stigunum á milli sín Benfica tók á móti Bayern München í fyrstu umferð D-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hin kandadíska-íslenska Cloé Eyja Lacasse var í byrjunarliði Benfica og Glódís Perla Viggósdóttir var sömuleiðis í byrjunarliði Bayern þegar að liðin gerðu markalaust jafntefli. 5.10.2021 20:54 City og United langdýrustu lið Evrópu Nágrannaliðin frá Manchester, City og United, eru þau dýrustu í Evrópu samkvæmt útreikningum CIES Football Observatory. Manchester-liðin eru eru rúmum 200 milljónum punda fyrir ofan næsta lið á listanum. 5.10.2021 20:31 Þriðja tapið í röð hjá Tryggva og félögum Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum þriðja leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar að liðið heimsótti Barcelona í kvöld. Lokatölur 76-63, en Barcelona er enn með fullt hús stiga. 5.10.2021 20:09 Bjarki Már skoraði 16 er fjögur Íslendingalið fóru áfram í þýska bikarnum Sex leikir fóru fram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld, en Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum þeirra. Öll fjögur Íslendingaliðin unnu nokkuð örugga sigra og eru því komin áfram í 16-liða úrslit. 5.10.2021 19:43 Kristján Örn og félagar áfram í franska bikarnum Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk þegar hann og félagar hans í franska liðinu PAUC Aix unnu tveggja marka sigur, 36-34, gegn Limoges í 16-liða úrslitum franska deildarbikarsins í handbolta í kvöld. 5.10.2021 19:00 Öruggur sigur Lyon í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar Franska stórliðið Olympique Lyon vann í dag öruggan 3-0 sigur þegar að liðið heimsótti Häcken til Svíþjóðar í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 5.10.2021 18:41 Segja að HM á tveggja ára fresti geti verið skaðlegt fyrir kvennafótboltann Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, ásamt tíu evrópskum knattspyrnudeildum innan kvennafótboltans, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að ef heimsmeistaramótið karlameginn verði haldið á tveggja ára fresti, geti það verið mjög skaðlegt fyrir kvennafótboltann. 5.10.2021 18:01 Í liði vikunnar þrjár vikur í röð Kanadíska knattspyrnukonan Shelina Zadorsky, miðvörður Tottenham Hotspur, hefur verið valin í lið vikunnar í ensku Ofurdeildinni þrjár vikur í röð, en hingað til hefur liðið aðeins leikið fjóra leiki á tímabilinu. 5.10.2021 17:30 Aron Einar áfram í liði Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Arabi þegar liðið mætti Al Khor í knattspyrnuleik í Katar í dag. 5.10.2021 16:52 Segist hafa verið neyddur í bólusetningu Andrew Wiggins, leikmaður Golden State Warriors, segist hafa verið neyddur til að bólusetja sig gegn kórónuveirunni til að geta haldið áfram að spila í NBA-deildinni í körfubolta. 5.10.2021 16:00 Arnar: Þarft ekkert að vinna fyrir NASA til að sjá að þetta var eina ákvörðunin sem við gátum tekið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi samskipti sín við Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, í aðdraganda að hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn en það gerði hann á fjarfundi með íslenskum blaðamönnum í dag. 5.10.2021 15:43 Reyndu að sannfæra Jóhann en hafa ekki rætt ummælin um KSÍ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segist ekki hafa rætt við Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliða Íslands í síðasta landsleikjaglugga, um afstöðu Jóhanns til vinnubragða KSÍ. 5.10.2021 15:36 Andrarnir í hópnum eru báðir tæpir Andri Fannar Baldursson og Andri Lucas Guðjohnsen eru báðir að glíma við meiðsli og Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvort sonur sinn getur spilað í leikjunum sem eru framundan. 5.10.2021 15:26 Skrautlegar spár í dag: ÍR spáð titlinum og Keflavík spáð neðsta sætinu Fulltrúar liðanna í Subway deild karla í körfubolta voru sumir að setja liðin í furðuleg sæti í spá sinni fyrir komandi tímabil en hún var birt á á Grand Hótel í dag. KKÍ sýndi fram á þetta svart á hvítu með því að sýna það hvar liðunum var spáð. 5.10.2021 15:00 Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, og Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari sátu fyrir svörum. 5.10.2021 14:31 Sjá næstu 50 fréttir
Torres skaut Spánverjum í úrslit Ferran Torres skoraði tvívegis er Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 2-1 sigri á Evrópumeisturum Ítalíu er liðin mættust á San Siro-vellinum í Mílanó-borg í kvöld. 6.10.2021 20:45
Orri Freyr og félagar á toppinn | Óskar fór mikinn Orri Freyr Þorkelsson og Óskar Ólafsson voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.10.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 75-71 | Naumur sigur heimakvenna í Grafarvogi Fjölnir fór með sigur af hólmi gegn Breiðablik í fyrstu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta kvenna í kvöld en lokatölur voru 75-71 6.10.2021 19:55
Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. 6.10.2021 19:15
Sjáðu mörkin: Real marði sigur í Úkraínu | Öruggt hjá Juventus Tveimur af leikjum dagsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta er nú lokið. Real Madríd marði sigur gegn WFC Zhytlobud-1 Kharkiv frá Úkraínu en bæði lið eru með Breiðablik í riðli. Þá vann Juventus öruggan sigur á Servette í Sviss. 6.10.2021 18:45
Saga Sif kölluð inn í landsliðið vegna meiðsla Hafdísar Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð á morgun vegna meiðsla. Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn í hópinn. 6.10.2021 18:01
Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. 6.10.2021 17:00
Alfreð boðinn velkominn heim til Grindavíkur Alfreð Elías Jóhannsson, sem síðast stýrði kvennaliði Selfoss, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. 6.10.2021 16:46
Jonna finnst fyndið að hans liði sé bara spáð fjórða sæti: Með miklu betra lið Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir Subway-deild kvenna í körfubolta sem fer af stað í kvöld. Keflavíkurkonur hafa misst öfluga leikmenn undanfarin ár og það hélt áfram í sumar. Þjálfari liðsins er þó hvergi banginn eins og sást í viðtali sem Kjartan Atli Kjartansson tók við hann. 6.10.2021 16:31
Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. 6.10.2021 16:16
Hrósa Arnari og Eiði Smára fyrir mannlegu samskiptin Elías Rafn Ólafsson og Þórir Jóhann Helgason eru nýkomnir í íslenska A-landsliðið en þeir komu fram fyrir hönd íslenska landsliðshópsins á fjarfundi með íslenska blaðamönnum í dag. 6.10.2021 15:46
Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. 6.10.2021 15:29
Ætlar ekki í bólusetningu þrátt fyrir að hafa tvisvar smitast af veirunni Þrátt fyrir að hafa smitast af kórónuveirunni í tvígang ætlar írski landsliðsmaðurinn Callum Robinson ekki að láta bólusetja sig. 6.10.2021 15:00
Svona var blaðamannafundur KSÍ með Elíasi og Þóri Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta svöruðu spurningum fjölmiðlamanna á rafrænum blaðamannafundi í dag í aðdraganda næstu leikja í undankeppni HM. 6.10.2021 14:32
Misstu Helenu og vita ekki hvort Hildur Björg verði frá í vikur eða mánuði Helena Sverrisdóttir og Hildur Björg Kjartansdóttir hafa verið tvær bestu körfuboltakonur landsliðsins undanfarin ár og lykilmenn í landsliðinu. Íslandsmeistarar Vals voru með þær báðar á síðasta tímabili en eru nú án þeirra beggja. 6.10.2021 14:01
Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. 6.10.2021 13:30
Segir leikinn í kvöld hjálpa landsliðinu eftir tíu ár og rifjar upp sögu frá Hvolsvelli Ætli verðandi fulltrúar Íslands á HM 2031 í fótbolta verði meðal áhorfenda á Kópavogsvelli í kvöld? Úlfar Hinriksson, yfirmaður afreksþjálfunar hjá Breiðabliki, er í það minnsta sannfærður um að leikir Breiðabliks við PSG, Real Madrid og Kharkiv hjálpi íslenska kvennalandsliðinu í framtíðinni. 6.10.2021 13:01
Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. 6.10.2021 12:30
Emil leikur aftur í Verónaborg Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári. 6.10.2021 12:13
„Ef einhver var nógu vitlaus að efast um að Helena væri besta körfuboltakona sögunnar“ Subway-deild kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld með heilli umferð og þar mun Helena Sverrisdóttir spila sinn fyrsta deildarleik með Haukum í nokkur ár. Körfuboltakvöld ræddi stærstu félagsskiptin í kvennakörfunni fyrir þetta tímabil. 6.10.2021 12:00
Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. 6.10.2021 11:49
Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. 6.10.2021 11:00
Síðasti leikur þjálfarans verður sá stærsti Vilhjálmur Kári Haraldsson er í sérstakri stöðu í kvöld. Hann er að stýra Blikaliðinu í síðasta skiptið en um leið er liðið að spila sinn fyrsta leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6.10.2021 10:30
Guðjohnsen „hent“ úr landsliðinu þegar faðir valdi síðast tvo syni sína í liðið Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins, er með tvo syni sína í A-landsliðinu í fyrsta sinn eins og frægt er. Það er liðin næstum því aldarfjórðungur síðan faðir valdi tvo syni sína í íslenska landsliðið. 6.10.2021 10:01
Ákærður fyrir morðtilraun eftir að hafa sparkað í höfuð dómara Brasilískur fótboltamaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun eftir að hann sparkaði í höfuð dómara í leik á mánudaginn. 6.10.2021 09:34
Sif snýr heim en ekki víst að hún spili fyrir manninn sinn Sif Atladóttir, landsliðsmiðvörður í fótbolta, heldur heim til Íslands í vetur eftir tólf ár í atvinnumennsku. Hún mun búa á Selfossi en segist ekki setja það fyrir sig að ferðast til æfinga á höfuðborgarsvæðinu fari svo að hún semji við félag þar. 6.10.2021 09:00
Alex Morgan segir kynferðislega áreitni vandamál í bandarísku kvennadeildinni Ein besta knattspyrnukona heims kallaði eftir því í gær að bandaríska kvennadeildin í fótbolta færi að vinna almennilega að því að enda viðverandi vandamál í deildinni sem er kynferðisleg áreitni gagnvart leikmönnum. 6.10.2021 08:31
Svarar gagnrýni Lars: „Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur“ Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sørloth hefur svarað gagnrýni Lars Lagerbäck sem fór ófögrum orðum um hann í nýrri bók. 6.10.2021 07:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 31-22| Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga sem voru afar andlausir og litu út fyrir að hafa takmarkaðan áhuga á að veita Haukum mótspyrnu.Yfirburðir Hauka voru það miklir að það var orðið ljóst í hálfleik hvert stigin tvö færu. Haukar unnu á endanum níu marka sigur 31-22. 5.10.2021 22:03
Ásta Eir: „Þetta er náttúrulega bara stærsta sviðið“ Ásta Eir Árnadóttir, leikmaður Breiðabliks, spilaði með liðinu gegn Paris Saint-Germain fyrir tveimur árum og hún er aftur í liðinu þegar að PSG heimsækir Breiðablik í Meistaradeild Evrópu á morgun. Hún segir að bæði Blikar og PSG séu mep breytt lið frá því seinast, og að franska liðið sé jafnvel sterkara nú en þá. 5.10.2021 22:00
Íslendingaliðin skiptu stigunum á milli sín Benfica tók á móti Bayern München í fyrstu umferð D-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hin kandadíska-íslenska Cloé Eyja Lacasse var í byrjunarliði Benfica og Glódís Perla Viggósdóttir var sömuleiðis í byrjunarliði Bayern þegar að liðin gerðu markalaust jafntefli. 5.10.2021 20:54
City og United langdýrustu lið Evrópu Nágrannaliðin frá Manchester, City og United, eru þau dýrustu í Evrópu samkvæmt útreikningum CIES Football Observatory. Manchester-liðin eru eru rúmum 200 milljónum punda fyrir ofan næsta lið á listanum. 5.10.2021 20:31
Þriðja tapið í röð hjá Tryggva og félögum Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum þriðja leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar að liðið heimsótti Barcelona í kvöld. Lokatölur 76-63, en Barcelona er enn með fullt hús stiga. 5.10.2021 20:09
Bjarki Már skoraði 16 er fjögur Íslendingalið fóru áfram í þýska bikarnum Sex leikir fóru fram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld, en Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum þeirra. Öll fjögur Íslendingaliðin unnu nokkuð örugga sigra og eru því komin áfram í 16-liða úrslit. 5.10.2021 19:43
Kristján Örn og félagar áfram í franska bikarnum Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk þegar hann og félagar hans í franska liðinu PAUC Aix unnu tveggja marka sigur, 36-34, gegn Limoges í 16-liða úrslitum franska deildarbikarsins í handbolta í kvöld. 5.10.2021 19:00
Öruggur sigur Lyon í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar Franska stórliðið Olympique Lyon vann í dag öruggan 3-0 sigur þegar að liðið heimsótti Häcken til Svíþjóðar í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 5.10.2021 18:41
Segja að HM á tveggja ára fresti geti verið skaðlegt fyrir kvennafótboltann Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, ásamt tíu evrópskum knattspyrnudeildum innan kvennafótboltans, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að ef heimsmeistaramótið karlameginn verði haldið á tveggja ára fresti, geti það verið mjög skaðlegt fyrir kvennafótboltann. 5.10.2021 18:01
Í liði vikunnar þrjár vikur í röð Kanadíska knattspyrnukonan Shelina Zadorsky, miðvörður Tottenham Hotspur, hefur verið valin í lið vikunnar í ensku Ofurdeildinni þrjár vikur í röð, en hingað til hefur liðið aðeins leikið fjóra leiki á tímabilinu. 5.10.2021 17:30
Aron Einar áfram í liði Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Arabi þegar liðið mætti Al Khor í knattspyrnuleik í Katar í dag. 5.10.2021 16:52
Segist hafa verið neyddur í bólusetningu Andrew Wiggins, leikmaður Golden State Warriors, segist hafa verið neyddur til að bólusetja sig gegn kórónuveirunni til að geta haldið áfram að spila í NBA-deildinni í körfubolta. 5.10.2021 16:00
Arnar: Þarft ekkert að vinna fyrir NASA til að sjá að þetta var eina ákvörðunin sem við gátum tekið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi samskipti sín við Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, í aðdraganda að hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn en það gerði hann á fjarfundi með íslenskum blaðamönnum í dag. 5.10.2021 15:43
Reyndu að sannfæra Jóhann en hafa ekki rætt ummælin um KSÍ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segist ekki hafa rætt við Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliða Íslands í síðasta landsleikjaglugga, um afstöðu Jóhanns til vinnubragða KSÍ. 5.10.2021 15:36
Andrarnir í hópnum eru báðir tæpir Andri Fannar Baldursson og Andri Lucas Guðjohnsen eru báðir að glíma við meiðsli og Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvort sonur sinn getur spilað í leikjunum sem eru framundan. 5.10.2021 15:26
Skrautlegar spár í dag: ÍR spáð titlinum og Keflavík spáð neðsta sætinu Fulltrúar liðanna í Subway deild karla í körfubolta voru sumir að setja liðin í furðuleg sæti í spá sinni fyrir komandi tímabil en hún var birt á á Grand Hótel í dag. KKÍ sýndi fram á þetta svart á hvítu með því að sýna það hvar liðunum var spáð. 5.10.2021 15:00
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, og Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari sátu fyrir svörum. 5.10.2021 14:31