Fleiri fréttir „PSG heilsteyptara lið en við“ Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, var bugaður í viðtali eftir 1-4 tap sinna manna á heimavelli gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16.2.2021 22:46 Henderson varar við værukærð fyrir síðari leik Liverpool og Leipzig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ánægður með 2-0 sigur Englandsmeistaranna á RB Leipzig í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann tók þó fram að einvígið væri aðeins hálfnað og Liverpool gæti ekki slakað á. 16.2.2021 22:21 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16.2.2021 22:00 Liverpool í frábærri stöðu þökk sé klaufalegum varnarleik Leipzig Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Segja má að „heimamenn“ hafi gefið Liverpool forskotið og þurfa þeir að klífa dágóða brekku ætli þeir sér í 8-liða úrslit annað árið í röð. 16.2.2021 21:50 Ómar Ingi og Ýmir Örn frábærir en Viktor Gísli tapaði í Makedóníu Þrjú Íslendingalið til viðbótar voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Montpellier frá Frakklandi 32-30 Rhein-Neckar Löwen vann 37-30 sigur á Tatabánya en GOG beið lægri hlut gegn Eurofram Pelister, 32-31. 16.2.2021 21:31 Öruggt hjá ÍBV gegn HK ÍBV vann sex marka sigur á HK í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 24-18 Eyjakonum í vil. 16.2.2021 20:01 Teitur Örn frábær í dramatískum sigri Kristianstad Kristianstad frá Svíþjóð vann gríðar mikilvægan sigur á útivelli gegn Dinamo Búkarest í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-28 sænska liðinu í vil. Teitur Örn Einarsson for mikinn í liði gestanna. 16.2.2021 19:25 Daníel og Rúnar með stórleik í sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sjö marka útisigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-37. 16.2.2021 19:05 Alaba staðfestir að hann sé á förum David Alaba, varnarmaður heims-, Evrópu- og Þýskalandsmeistara Bayern München, staðfesti í dag það sem hefur verið vitað undanfarnar vikur. Að hann muni yfirgefa félagið í sumar er samningur hans rennur út. 16.2.2021 18:30 Lukibra-málinu ekki lokið fyrir risaleikinn á Ítalíu Romelu Lukaku segir Zlatan Ibrahimovic ekki hafa verið með kynþáttaníð í sinn garð þegar að þeir rifust harkalega í bikarslag Mílanóliðanna í síðasta mánuði. Þeir ættu að geta mæst í stórleiknum í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina. 16.2.2021 17:46 Segir Valsmenn í djúpum andlegum dal Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Valsmenn ekki eiga sér neinar málsbætur eftir tapið slæma gegn Stjörnunni í gær, í Olís-deild karla í handbolta. Valur hefur nú tapað gegn Fram, Selfossi og Stjörnunni eftir að keppni hófst að nýju undir lok janúar, en unnið Þór Akureyri og Gróttu. 16.2.2021 17:00 Með sex sinnum fleiri mörk en næsti markvörður Sóknarleikur FH-inga byrjar hjá markverðinum Phil Döhler en hann hefur komið að langflestum mörkum af markvörðum Olís deildar karla í handbolta. 16.2.2021 16:31 Segir Liverpool enn eiga möguleika á því að bjarga tímabilinu sínu Liverpool skiptir í kvöld úr vandræðum sínum í ensku úrvalsdeildinni yfir í Meistaradeildina þar sem liðið vonast til betri úrslitum en að undanförnu. Nú er aftur á móti tími til að sjá hvort vandamálin fylgi liðinu líka til Evrópu. 16.2.2021 16:00 Forseti FIFA segist ekki hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik Gianni Infantino, forseti FIFA, þvertekur fyrir að hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik eftir úrslitaleik HM félagsliða í Doha í Katar í síðustu viku. 16.2.2021 15:31 Varði jafn mörg skot og markverðir FH til samans Ísak Rafnsson átti góðan leik í vörn FH í jafnteflinu við Hauka, 29-29, í Olís-deild karla í gær. Hann varði jafn mörg skot í leiknum og markverðir FH til samans. 16.2.2021 15:01 NBA dagsins: Djassinn dunar enn í Utah Bestu lið Vestur- og Austurdeildar NBA mættust í nótt þegar Utah Jazz og Philadelphia 76ers leiddu saman hesta sína. Utah sýndi styrk sinn með ellefu stiga sigri, 134-123. 16.2.2021 14:30 Klikkaði á víti í Pepsi Max deildinni og fékk sendar morðhótanir Knattspyrnumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius varð heldur betur fyrir óskemmtilegri reynslu í sumar þegar hann spilaði með Gróttu í Pepsi Max deild karla. 16.2.2021 14:16 Sportið í dag: Liverpool á heima í íslensku deildunum Meistaradeildin fer aftur af stað í kvöld og strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu leiki kvöldsins í þætti dagsins. Það eru margir að velta fyrir sér hvernig Liverpool lið menn fá að sjá í kvöld. 16.2.2021 13:32 Síðast þegar PSG kom á Nývang átti Barcelona eina mögnuðustu endurkomu allra tíma Barcelona og Paris Saint-Germain eigast við í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Síðast þegar þessi lið mættust á þessum sama stað í keppninni áttu Börsungar eina eftirminnilegustu endurkomu fótboltasögunnar. 16.2.2021 13:00 Fjórar tillögur um breytingar á efstu deild karla: Úrslitakeppni eða 33 leikir á lið? Verða 14 lið í efstu deild karla í fótbolta árið 2022? Eða jafnvel 10? Eða verða Íslandsmeistararnir á næsta ári ef til vill krýndir eftir sex liða úrslitakeppni? 16.2.2021 12:31 Patrekur með gott tak á Snorra Steini Patrekur Jóhannesson stýrði Stjörnunni til sannfærandi sigurs á móti Val í Olís deild karla í handbolta í gær og hélt þar með í þá hefð sína að fagna sigri á móti Snorra Steini Guðjónssyni. 16.2.2021 12:00 Íslendingaliðin heppin með drátt í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Brøndby í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 16.2.2021 11:42 „Thiago er óþekkjanlegur“ og „bara að spila fyrir sjálfan sig“ Það má alveg búast við því að spænska landsliðsmanninum Thiago Alcantara verði kennt um hluta af vandræðum Liverpool liðsins. 16.2.2021 11:00 Rauk beint á sjúkraflutninganámskeið eftir að hafa varið 23 skot gegn Val Sara Sif Helgadóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins þegar Fram sigraði Val, 30-22, í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Hún varði 23 skot, eða 51 prósent þeirra skota sem hún fékk á sig. 16.2.2021 10:00 „Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. 16.2.2021 09:31 Mun meira bókað en í fyrra í laxveiðiánum Síðasta sumar gátu Íslenskir veiðimenn stokkið á lausa daga í sumum laxveiðiánum sem voru settir í endursölu þegar erlendir veiðimenn afbókuðu með litlum fyrirvara. 16.2.2021 09:04 United fengið flesta hagstæða VAR-dóma af stóru sex liðunum Ekkert af stóru sex liðunum í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið fleiri VAR-dóma sér í hag á þessu tímabili en Manchester United. 16.2.2021 08:31 Utah vann uppgjör bestu liða vesturs og austurs Utah Jazz vann Philadelphia 76ers, 134-123, í uppgjöri toppliða Vestur- og Austurdeildarinnar í NBA í nótt. Þetta var áttundi sigur Utah í röð og nítjándi sigur liðsins í síðustu tuttugu leikjum. 16.2.2021 08:02 Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16.2.2021 07:00 Dagskráin í dag: Meistaradeildin snýr aftur með látum Meistaradeildin fer aftur af stað í dag en fjórar beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag; allar frá Meistaradeildinni. 16.2.2021 06:01 Feðgarnir að semja við Norrköping Bjarni Guðjónsson og sonur hans Jóhannes Kristinn Bjarnason eru að semja við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu í kvöld. 16.2.2021 00:41 Hótaði að brenna húsið hans James McClean, leikmaður Stoke í ensku B-deildinni, fékk ekki skemmtileg skilaboð á Instagram síðu sinni um helgina en McClean greindi frá þessu í dag. 15.2.2021 23:01 „Þór Þorlákshöfn er mannskapslega séð ekki með leikmenn á pari við önnur lið“ Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvöld, segir Þór Þorlákshöfn vera með verri mannskap en mörg lið í Domino's deildinni en hins vegar betra lið. 15.2.2021 22:47 Björgvin Páll: Langar bara enn meira að kveðja með titli Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum gegn FH í kvöld sem endaði með jafntefli. 15.2.2021 22:28 Sigling Chelsea undir stjórn Tuchel heldur áfram Chelsea er á góðri siglingu undir stjórn Thomas Tuchel. Liðið vann í kvöld 2-0 sigur á Newcastle á heimavelli og á enn eftir að tapa leik undir stjórn þess þýska. 15.2.2021 21:54 Sigursteinn: Það tekur tíma að venjast þessari klukku „Ég verð að viðurkenna að ég er frekar svekktur að fá bara eitt stig,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. 15.2.2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 29-29 | Spennutryllir í Krikanum FH og Haukar gerðu 29-29 jafntefli í rosalegum Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. 15.2.2021 21:33 Bayern bjargaði stigi á heimavelli Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli. 15.2.2021 21:28 Pirraður Pjanic: „Erfitt að sætta sig við þetta“ Miralem Pjanic, miðjumaður Barcelona, er eki sáttur með hversu fáar mínútur hann hefur fengið hjá spænska risanum það sem af er leiktíðinni. 15.2.2021 20:32 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 27-35 | Stjörnumenn rústuðu Valsmönnum Stjörnumenn gerðu góða ferð á Hlíðarenda og rúlluðu yfir Valsmenn, 27-35, í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 15.2.2021 20:30 Snorri Steinn: Ömurleg frammistaða og okkur ekki til sóma Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þungur á brún eftir tapið stóra fyrir Stjörnunni í kvöld, 27-35. 15.2.2021 20:17 West Ham upp fyrir Liverpool West Ham vann 3-0 sigur á Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. VAR kom mikið við sögu í leiknum. 15.2.2021 19:56 Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15.2.2021 19:40 Leipzig án lykilmanns gegn Liverpool Sænski landsliðsmaðurinn Emil Forsberg verður ekki með RB Leipzig annað kvöld er liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni. 15.2.2021 18:31 Lingard segist ekki hafa fengið tækifæri hjá Solskjær Jesse Lingard er ánægður með skiptin til West Ham en Englendingurinn kom að láni til Hamranna í síðasta mánuði frá uppeldisfélaginu Manchester United. 15.2.2021 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
„PSG heilsteyptara lið en við“ Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, var bugaður í viðtali eftir 1-4 tap sinna manna á heimavelli gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16.2.2021 22:46
Henderson varar við værukærð fyrir síðari leik Liverpool og Leipzig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ánægður með 2-0 sigur Englandsmeistaranna á RB Leipzig í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann tók þó fram að einvígið væri aðeins hálfnað og Liverpool gæti ekki slakað á. 16.2.2021 22:21
Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16.2.2021 22:00
Liverpool í frábærri stöðu þökk sé klaufalegum varnarleik Leipzig Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Segja má að „heimamenn“ hafi gefið Liverpool forskotið og þurfa þeir að klífa dágóða brekku ætli þeir sér í 8-liða úrslit annað árið í röð. 16.2.2021 21:50
Ómar Ingi og Ýmir Örn frábærir en Viktor Gísli tapaði í Makedóníu Þrjú Íslendingalið til viðbótar voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Montpellier frá Frakklandi 32-30 Rhein-Neckar Löwen vann 37-30 sigur á Tatabánya en GOG beið lægri hlut gegn Eurofram Pelister, 32-31. 16.2.2021 21:31
Öruggt hjá ÍBV gegn HK ÍBV vann sex marka sigur á HK í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 24-18 Eyjakonum í vil. 16.2.2021 20:01
Teitur Örn frábær í dramatískum sigri Kristianstad Kristianstad frá Svíþjóð vann gríðar mikilvægan sigur á útivelli gegn Dinamo Búkarest í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-28 sænska liðinu í vil. Teitur Örn Einarsson for mikinn í liði gestanna. 16.2.2021 19:25
Daníel og Rúnar með stórleik í sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sjö marka útisigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-37. 16.2.2021 19:05
Alaba staðfestir að hann sé á förum David Alaba, varnarmaður heims-, Evrópu- og Þýskalandsmeistara Bayern München, staðfesti í dag það sem hefur verið vitað undanfarnar vikur. Að hann muni yfirgefa félagið í sumar er samningur hans rennur út. 16.2.2021 18:30
Lukibra-málinu ekki lokið fyrir risaleikinn á Ítalíu Romelu Lukaku segir Zlatan Ibrahimovic ekki hafa verið með kynþáttaníð í sinn garð þegar að þeir rifust harkalega í bikarslag Mílanóliðanna í síðasta mánuði. Þeir ættu að geta mæst í stórleiknum í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina. 16.2.2021 17:46
Segir Valsmenn í djúpum andlegum dal Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Valsmenn ekki eiga sér neinar málsbætur eftir tapið slæma gegn Stjörnunni í gær, í Olís-deild karla í handbolta. Valur hefur nú tapað gegn Fram, Selfossi og Stjörnunni eftir að keppni hófst að nýju undir lok janúar, en unnið Þór Akureyri og Gróttu. 16.2.2021 17:00
Með sex sinnum fleiri mörk en næsti markvörður Sóknarleikur FH-inga byrjar hjá markverðinum Phil Döhler en hann hefur komið að langflestum mörkum af markvörðum Olís deildar karla í handbolta. 16.2.2021 16:31
Segir Liverpool enn eiga möguleika á því að bjarga tímabilinu sínu Liverpool skiptir í kvöld úr vandræðum sínum í ensku úrvalsdeildinni yfir í Meistaradeildina þar sem liðið vonast til betri úrslitum en að undanförnu. Nú er aftur á móti tími til að sjá hvort vandamálin fylgi liðinu líka til Evrópu. 16.2.2021 16:00
Forseti FIFA segist ekki hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik Gianni Infantino, forseti FIFA, þvertekur fyrir að hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik eftir úrslitaleik HM félagsliða í Doha í Katar í síðustu viku. 16.2.2021 15:31
Varði jafn mörg skot og markverðir FH til samans Ísak Rafnsson átti góðan leik í vörn FH í jafnteflinu við Hauka, 29-29, í Olís-deild karla í gær. Hann varði jafn mörg skot í leiknum og markverðir FH til samans. 16.2.2021 15:01
NBA dagsins: Djassinn dunar enn í Utah Bestu lið Vestur- og Austurdeildar NBA mættust í nótt þegar Utah Jazz og Philadelphia 76ers leiddu saman hesta sína. Utah sýndi styrk sinn með ellefu stiga sigri, 134-123. 16.2.2021 14:30
Klikkaði á víti í Pepsi Max deildinni og fékk sendar morðhótanir Knattspyrnumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius varð heldur betur fyrir óskemmtilegri reynslu í sumar þegar hann spilaði með Gróttu í Pepsi Max deild karla. 16.2.2021 14:16
Sportið í dag: Liverpool á heima í íslensku deildunum Meistaradeildin fer aftur af stað í kvöld og strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu leiki kvöldsins í þætti dagsins. Það eru margir að velta fyrir sér hvernig Liverpool lið menn fá að sjá í kvöld. 16.2.2021 13:32
Síðast þegar PSG kom á Nývang átti Barcelona eina mögnuðustu endurkomu allra tíma Barcelona og Paris Saint-Germain eigast við í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Síðast þegar þessi lið mættust á þessum sama stað í keppninni áttu Börsungar eina eftirminnilegustu endurkomu fótboltasögunnar. 16.2.2021 13:00
Fjórar tillögur um breytingar á efstu deild karla: Úrslitakeppni eða 33 leikir á lið? Verða 14 lið í efstu deild karla í fótbolta árið 2022? Eða jafnvel 10? Eða verða Íslandsmeistararnir á næsta ári ef til vill krýndir eftir sex liða úrslitakeppni? 16.2.2021 12:31
Patrekur með gott tak á Snorra Steini Patrekur Jóhannesson stýrði Stjörnunni til sannfærandi sigurs á móti Val í Olís deild karla í handbolta í gær og hélt þar með í þá hefð sína að fagna sigri á móti Snorra Steini Guðjónssyni. 16.2.2021 12:00
Íslendingaliðin heppin með drátt í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Brøndby í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 16.2.2021 11:42
„Thiago er óþekkjanlegur“ og „bara að spila fyrir sjálfan sig“ Það má alveg búast við því að spænska landsliðsmanninum Thiago Alcantara verði kennt um hluta af vandræðum Liverpool liðsins. 16.2.2021 11:00
Rauk beint á sjúkraflutninganámskeið eftir að hafa varið 23 skot gegn Val Sara Sif Helgadóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins þegar Fram sigraði Val, 30-22, í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Hún varði 23 skot, eða 51 prósent þeirra skota sem hún fékk á sig. 16.2.2021 10:00
„Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. 16.2.2021 09:31
Mun meira bókað en í fyrra í laxveiðiánum Síðasta sumar gátu Íslenskir veiðimenn stokkið á lausa daga í sumum laxveiðiánum sem voru settir í endursölu þegar erlendir veiðimenn afbókuðu með litlum fyrirvara. 16.2.2021 09:04
United fengið flesta hagstæða VAR-dóma af stóru sex liðunum Ekkert af stóru sex liðunum í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið fleiri VAR-dóma sér í hag á þessu tímabili en Manchester United. 16.2.2021 08:31
Utah vann uppgjör bestu liða vesturs og austurs Utah Jazz vann Philadelphia 76ers, 134-123, í uppgjöri toppliða Vestur- og Austurdeildarinnar í NBA í nótt. Þetta var áttundi sigur Utah í röð og nítjándi sigur liðsins í síðustu tuttugu leikjum. 16.2.2021 08:02
Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16.2.2021 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin snýr aftur með látum Meistaradeildin fer aftur af stað í dag en fjórar beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag; allar frá Meistaradeildinni. 16.2.2021 06:01
Feðgarnir að semja við Norrköping Bjarni Guðjónsson og sonur hans Jóhannes Kristinn Bjarnason eru að semja við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu í kvöld. 16.2.2021 00:41
Hótaði að brenna húsið hans James McClean, leikmaður Stoke í ensku B-deildinni, fékk ekki skemmtileg skilaboð á Instagram síðu sinni um helgina en McClean greindi frá þessu í dag. 15.2.2021 23:01
„Þór Þorlákshöfn er mannskapslega séð ekki með leikmenn á pari við önnur lið“ Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvöld, segir Þór Þorlákshöfn vera með verri mannskap en mörg lið í Domino's deildinni en hins vegar betra lið. 15.2.2021 22:47
Björgvin Páll: Langar bara enn meira að kveðja með titli Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum gegn FH í kvöld sem endaði með jafntefli. 15.2.2021 22:28
Sigling Chelsea undir stjórn Tuchel heldur áfram Chelsea er á góðri siglingu undir stjórn Thomas Tuchel. Liðið vann í kvöld 2-0 sigur á Newcastle á heimavelli og á enn eftir að tapa leik undir stjórn þess þýska. 15.2.2021 21:54
Sigursteinn: Það tekur tíma að venjast þessari klukku „Ég verð að viðurkenna að ég er frekar svekktur að fá bara eitt stig,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. 15.2.2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 29-29 | Spennutryllir í Krikanum FH og Haukar gerðu 29-29 jafntefli í rosalegum Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. 15.2.2021 21:33
Bayern bjargaði stigi á heimavelli Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli. 15.2.2021 21:28
Pirraður Pjanic: „Erfitt að sætta sig við þetta“ Miralem Pjanic, miðjumaður Barcelona, er eki sáttur með hversu fáar mínútur hann hefur fengið hjá spænska risanum það sem af er leiktíðinni. 15.2.2021 20:32
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 27-35 | Stjörnumenn rústuðu Valsmönnum Stjörnumenn gerðu góða ferð á Hlíðarenda og rúlluðu yfir Valsmenn, 27-35, í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 15.2.2021 20:30
Snorri Steinn: Ömurleg frammistaða og okkur ekki til sóma Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þungur á brún eftir tapið stóra fyrir Stjörnunni í kvöld, 27-35. 15.2.2021 20:17
West Ham upp fyrir Liverpool West Ham vann 3-0 sigur á Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. VAR kom mikið við sögu í leiknum. 15.2.2021 19:56
Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15.2.2021 19:40
Leipzig án lykilmanns gegn Liverpool Sænski landsliðsmaðurinn Emil Forsberg verður ekki með RB Leipzig annað kvöld er liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni. 15.2.2021 18:31
Lingard segist ekki hafa fengið tækifæri hjá Solskjær Jesse Lingard er ánægður með skiptin til West Ham en Englendingurinn kom að láni til Hamranna í síðasta mánuði frá uppeldisfélaginu Manchester United. 15.2.2021 18:00