Fleiri fréttir Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. 15.2.2021 15:40 Vilja tugmilljóna þróunarsjóð KSÍ Knattspyrnufélag ÍA leggur til að svokölluðum þróunarsjóði verði komið á fót á vegum KSÍ, til að styðja við og efla afreksþjálfun í fótbolta hér á landi. 15.2.2021 15:31 Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur. 15.2.2021 15:01 NBA dagsins: Doncic með níutíu stig í síðustu tveimur leikjum Dallas Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland vann, 118-121. 15.2.2021 14:41 Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15.2.2021 14:23 Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld. 15.2.2021 14:00 Martial varð aftur fyrir kynþáttafordómum Anthony Martial, framherji Manchester United, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir 1-1 jafnteflið við West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.2.2021 13:31 Segir tíma til kominn að Man. City verði liðið hans Harrys Kane Harry Kane yrði fullkominn fyrir Manchester City. Þetta segir Martin Samuel, pistlahöfundur hjá Daily Mail. 15.2.2021 13:00 Aron: Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál Aron Kristjánsson þjálfari Hauka ætlar að mála bæinn rauðan á í kvöld þegar Haukaliðið heimsækir nágranna sína í FH í Hafnarfjarðaslag í Kaplakrika. 15.2.2021 12:31 Hundrað prósent helgi hjá Álex Abrines Barcelona leikmaðurinn Álex Abrines náði einstöku afreki þegar Barcelona tryggði sér sigur í spænska Konungsbikarnum i körfubolta í gær. 15.2.2021 12:00 Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007. 15.2.2021 11:31 Gerði helling fyrir Dag að enda fyrir ofan Ísland á HM Dagur Sigurðsson er ánægður með árangur Japans á HM 2021 í Egyptalandi og segir að það hafi verið sætt að enda fyrir ofan Ísland á mótinu. 15.2.2021 11:00 Kyssti United merkið þrátt fyrir að vera nýkominn frá Manchester City Það er ekki alltaf sem leikir í undir átján ára deildinni í enska fótboltanum fá athygli í netmiðlum en ein frammistaða um helgina breytti því snögglega. 15.2.2021 10:31 Enginn tekur slaginn við Guðna Frestur til þess að bjóða sig fram til stjórnar Knattspyrnusambands Íslands rann út um helgina. Útlit er fyrir að Guðni Bergsson verði sjálfkjörinn formaður til næstu tveggja ára. 15.2.2021 10:00 Skuggi Firmino virðist hafa „platað“ VAR til að dæma mark Leicester gilt Það gengur flest Englandsmeisturum Liverpol í óhag þessa dagana og markið sem breytti öllu í leik liðsins um helgina var mjög vafasamt. 15.2.2021 09:31 Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15.2.2021 08:01 Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15.2.2021 07:30 „Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.2.2021 07:01 HSÍ mun ekki aðhafast í máli Britney Cots Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, mun ekki aðhafast frekar í máli Britney Cots, leikmanns FH í Olís-deild kvenna. 14.2.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 22-27 | ÍR-ingar héngu í Mosfellingum í 50 mínútur ÍR-ingar eru enn stigalausir í Olís-deild karla eftir fimm marka tap gegn Aftureldingu í kvöld. 14.2.2021 22:18 Þrándur Gíslason Roth: Ég þarf að árétta eða rétta nokkrar alhæfingar Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, var ánægður eftir sigur á ÍR í kvöld. Jafn leikur fram á 50. mínútu en þá gáfu Afturelding í og unnu leikinn, 22-27. 14.2.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 27-25 | Framarar slökktu í Selfyssingum Fram varð fyrsta liðið til að leggja Selfoss að velli í Olís-deild karla á þessu ári í kvöld. 14.2.2021 22:10 Sebastian: Það sem við ætluðum að gera á móti Haukum virkar líka á Selfoss Sebastian Alexandersson og hans lærisveinar í Fram unnu stórkostlegan sigur á heitu liði Selfoss. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu og var það krafturinn og viljinn í Fram liðinu sem landaði stigunum tveimur að lokum. 14.2.2021 22:00 Gylfi og félagar lágu fyrir nýliðunum Everton beið lægri hlut fyrir nýliðum Fulham í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 14.2.2021 22:00 Lukaku skaut Inter á toppinn Belgíski markahrókurinn Romelu Lukaku var óstöðvandi þegar Inter Milan tók á móti Lazio í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 14.2.2021 21:56 Sigvaldi með tvö mörk í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson var á sínum stað í liði Kielce í pólska handboltanum í dag. 14.2.2021 20:30 Arnar Daði: Hundsvekktur og fúll, pirraður og leiður Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vonsvikinn eftir naumt tap gegn Þór í nýliðaslag Olís-deildar karla í handbolta í dag. 14.2.2021 20:00 Garðbæingar kæra eigin framkvæmd - Óska eftir jafntefli Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur kært framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þór í Olís-deild kvenna sem fram fór í gær. 14.2.2021 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grótta 18-17 | Þór hafði betur í dramatískum nýliðaslag Þórsarar höfðu betur gegn Gróttu með minnsta mun í nýliðaslag í Höllinni á Akureyri í dag. 14.2.2021 19:26 Sigursæl Íslendingalið víða um Evrópu Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum fótbolta í dag. 14.2.2021 18:59 Sex marka veisla á Emirates þegar Arsenal lagði Leeds Það var boðið upp á markaveislu á Emirates leikvangnum í Lundúnum þegar Arsenal fékk Leeds United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2021 18:40 Al Arabi á sigurbraut - Aron Einar lék allan leikinn Al Arabi vann 1-0 sigur á Al Wakrah í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.2.2021 18:28 Íslendingalið Kristianstad vann góðan útisigur Íslensku handboltamennirnir Ólafur Guðmundsson og Teitur Einarsson voru á sínum stað í liði Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2021 18:14 Real Madrid ekki í vandræðum með Valencia Spánarmeistarar Real Madrid unnu sannfærandi sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2021 17:16 Þór/KA skoraði fimm í Norðurlandsslagnum - Þróttur lagði KR Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í fótbolta í dag þar sem þrjú lið úr Pepsi-Max deildinni voru í eldlínunni. 14.2.2021 17:03 Viggó fór á kostum gegn landsliðsþjálfaranum og Ómar gerði ellefu mörk Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alexander Petersson lék ekki með Flensburg er liðið vann sjö marka sigur á Hannover-Burgdorf, 33-26 í fyrsta leik dagins. Flensburg er á toppi deildarinnar með 27 stig, fjórum stigum á undan Rhein-Neckar Löwen. 14.2.2021 16:37 Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14.2.2021 15:53 Liverpool og Barcelona sögð horfa til Jórvíkurskíris Liverpool og Barcelona eru sögð horfa til Raphinha, leikmanns United, en hann kom til enska félagsins frá Rennes síðasta sumar fyrir sautján milljónir punda. 14.2.2021 15:15 Zabaleta segir City vera fullkominn stað fyrir Messi Pablo Zabaleta, fyrrum varnarmaður Mancheser City, hvetur Lionel Messi til þess að ganga í raðir Manchester City ákveði hann að yfirgefa Barcelona. 14.2.2021 14:35 Sprettur Neto tryggði Úlfunum sigur Wolves vann 2-1 sigur á Southampton er liðin mættust öðru sinni á fjórum dögum. Í dag mættust liðin í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary’s leikvanginum en fyrr í vikunni spiluðu liðin í enska bikarnum. 14.2.2021 13:55 Albert skoraði gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði þriðja og síðasta mark AZ Alkmaar er liðið vann 3-1 sigur á Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2021 13:14 Vill að gestaliðið skipti um föt á barnum Chris Wilder, stjóri Sheffield United, er ekki hrifinn af búningsklefunum sem Sheffield liðið fær á útivöllum. Vegna kórónuveirufaraldursins mega liðin ekki hýsa gestaliðið í sínum venjulega búningsklefa. 14.2.2021 13:00 Strákarnir voru hrifnari af Tindastól: „Ég dýrka að horfa á hann spila körfubolta“ Kjartan Atli Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru hrifnir af því hvernig Tindastóls-liðið spilaði í sigurleiknum gegn Grindavík á fimmtudagskvöldið. 14.2.2021 12:31 Rio segir að Liverpool verði í vandræðum með að ná topp fjórum Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United og nú spekingur BT Sports, telur að Liverpool verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. 14.2.2021 12:00 Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum. 14.2.2021 11:10 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. 15.2.2021 15:40
Vilja tugmilljóna þróunarsjóð KSÍ Knattspyrnufélag ÍA leggur til að svokölluðum þróunarsjóði verði komið á fót á vegum KSÍ, til að styðja við og efla afreksþjálfun í fótbolta hér á landi. 15.2.2021 15:31
Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur. 15.2.2021 15:01
NBA dagsins: Doncic með níutíu stig í síðustu tveimur leikjum Dallas Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland vann, 118-121. 15.2.2021 14:41
Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15.2.2021 14:23
Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld. 15.2.2021 14:00
Martial varð aftur fyrir kynþáttafordómum Anthony Martial, framherji Manchester United, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir 1-1 jafnteflið við West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.2.2021 13:31
Segir tíma til kominn að Man. City verði liðið hans Harrys Kane Harry Kane yrði fullkominn fyrir Manchester City. Þetta segir Martin Samuel, pistlahöfundur hjá Daily Mail. 15.2.2021 13:00
Aron: Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál Aron Kristjánsson þjálfari Hauka ætlar að mála bæinn rauðan á í kvöld þegar Haukaliðið heimsækir nágranna sína í FH í Hafnarfjarðaslag í Kaplakrika. 15.2.2021 12:31
Hundrað prósent helgi hjá Álex Abrines Barcelona leikmaðurinn Álex Abrines náði einstöku afreki þegar Barcelona tryggði sér sigur í spænska Konungsbikarnum i körfubolta í gær. 15.2.2021 12:00
Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007. 15.2.2021 11:31
Gerði helling fyrir Dag að enda fyrir ofan Ísland á HM Dagur Sigurðsson er ánægður með árangur Japans á HM 2021 í Egyptalandi og segir að það hafi verið sætt að enda fyrir ofan Ísland á mótinu. 15.2.2021 11:00
Kyssti United merkið þrátt fyrir að vera nýkominn frá Manchester City Það er ekki alltaf sem leikir í undir átján ára deildinni í enska fótboltanum fá athygli í netmiðlum en ein frammistaða um helgina breytti því snögglega. 15.2.2021 10:31
Enginn tekur slaginn við Guðna Frestur til þess að bjóða sig fram til stjórnar Knattspyrnusambands Íslands rann út um helgina. Útlit er fyrir að Guðni Bergsson verði sjálfkjörinn formaður til næstu tveggja ára. 15.2.2021 10:00
Skuggi Firmino virðist hafa „platað“ VAR til að dæma mark Leicester gilt Það gengur flest Englandsmeisturum Liverpol í óhag þessa dagana og markið sem breytti öllu í leik liðsins um helgina var mjög vafasamt. 15.2.2021 09:31
Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15.2.2021 08:01
Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15.2.2021 07:30
„Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.2.2021 07:01
HSÍ mun ekki aðhafast í máli Britney Cots Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, mun ekki aðhafast frekar í máli Britney Cots, leikmanns FH í Olís-deild kvenna. 14.2.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 22-27 | ÍR-ingar héngu í Mosfellingum í 50 mínútur ÍR-ingar eru enn stigalausir í Olís-deild karla eftir fimm marka tap gegn Aftureldingu í kvöld. 14.2.2021 22:18
Þrándur Gíslason Roth: Ég þarf að árétta eða rétta nokkrar alhæfingar Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, var ánægður eftir sigur á ÍR í kvöld. Jafn leikur fram á 50. mínútu en þá gáfu Afturelding í og unnu leikinn, 22-27. 14.2.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 27-25 | Framarar slökktu í Selfyssingum Fram varð fyrsta liðið til að leggja Selfoss að velli í Olís-deild karla á þessu ári í kvöld. 14.2.2021 22:10
Sebastian: Það sem við ætluðum að gera á móti Haukum virkar líka á Selfoss Sebastian Alexandersson og hans lærisveinar í Fram unnu stórkostlegan sigur á heitu liði Selfoss. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu og var það krafturinn og viljinn í Fram liðinu sem landaði stigunum tveimur að lokum. 14.2.2021 22:00
Gylfi og félagar lágu fyrir nýliðunum Everton beið lægri hlut fyrir nýliðum Fulham í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 14.2.2021 22:00
Lukaku skaut Inter á toppinn Belgíski markahrókurinn Romelu Lukaku var óstöðvandi þegar Inter Milan tók á móti Lazio í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 14.2.2021 21:56
Sigvaldi með tvö mörk í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson var á sínum stað í liði Kielce í pólska handboltanum í dag. 14.2.2021 20:30
Arnar Daði: Hundsvekktur og fúll, pirraður og leiður Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vonsvikinn eftir naumt tap gegn Þór í nýliðaslag Olís-deildar karla í handbolta í dag. 14.2.2021 20:00
Garðbæingar kæra eigin framkvæmd - Óska eftir jafntefli Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur kært framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þór í Olís-deild kvenna sem fram fór í gær. 14.2.2021 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grótta 18-17 | Þór hafði betur í dramatískum nýliðaslag Þórsarar höfðu betur gegn Gróttu með minnsta mun í nýliðaslag í Höllinni á Akureyri í dag. 14.2.2021 19:26
Sigursæl Íslendingalið víða um Evrópu Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum fótbolta í dag. 14.2.2021 18:59
Sex marka veisla á Emirates þegar Arsenal lagði Leeds Það var boðið upp á markaveislu á Emirates leikvangnum í Lundúnum þegar Arsenal fékk Leeds United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2021 18:40
Al Arabi á sigurbraut - Aron Einar lék allan leikinn Al Arabi vann 1-0 sigur á Al Wakrah í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.2.2021 18:28
Íslendingalið Kristianstad vann góðan útisigur Íslensku handboltamennirnir Ólafur Guðmundsson og Teitur Einarsson voru á sínum stað í liði Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2021 18:14
Real Madrid ekki í vandræðum með Valencia Spánarmeistarar Real Madrid unnu sannfærandi sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2021 17:16
Þór/KA skoraði fimm í Norðurlandsslagnum - Þróttur lagði KR Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í fótbolta í dag þar sem þrjú lið úr Pepsi-Max deildinni voru í eldlínunni. 14.2.2021 17:03
Viggó fór á kostum gegn landsliðsþjálfaranum og Ómar gerði ellefu mörk Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alexander Petersson lék ekki með Flensburg er liðið vann sjö marka sigur á Hannover-Burgdorf, 33-26 í fyrsta leik dagins. Flensburg er á toppi deildarinnar með 27 stig, fjórum stigum á undan Rhein-Neckar Löwen. 14.2.2021 16:37
Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14.2.2021 15:53
Liverpool og Barcelona sögð horfa til Jórvíkurskíris Liverpool og Barcelona eru sögð horfa til Raphinha, leikmanns United, en hann kom til enska félagsins frá Rennes síðasta sumar fyrir sautján milljónir punda. 14.2.2021 15:15
Zabaleta segir City vera fullkominn stað fyrir Messi Pablo Zabaleta, fyrrum varnarmaður Mancheser City, hvetur Lionel Messi til þess að ganga í raðir Manchester City ákveði hann að yfirgefa Barcelona. 14.2.2021 14:35
Sprettur Neto tryggði Úlfunum sigur Wolves vann 2-1 sigur á Southampton er liðin mættust öðru sinni á fjórum dögum. Í dag mættust liðin í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary’s leikvanginum en fyrr í vikunni spiluðu liðin í enska bikarnum. 14.2.2021 13:55
Albert skoraði gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði þriðja og síðasta mark AZ Alkmaar er liðið vann 3-1 sigur á Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2021 13:14
Vill að gestaliðið skipti um föt á barnum Chris Wilder, stjóri Sheffield United, er ekki hrifinn af búningsklefunum sem Sheffield liðið fær á útivöllum. Vegna kórónuveirufaraldursins mega liðin ekki hýsa gestaliðið í sínum venjulega búningsklefa. 14.2.2021 13:00
Strákarnir voru hrifnari af Tindastól: „Ég dýrka að horfa á hann spila körfubolta“ Kjartan Atli Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru hrifnir af því hvernig Tindastóls-liðið spilaði í sigurleiknum gegn Grindavík á fimmtudagskvöldið. 14.2.2021 12:31
Rio segir að Liverpool verði í vandræðum með að ná topp fjórum Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United og nú spekingur BT Sports, telur að Liverpool verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. 14.2.2021 12:00
Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum. 14.2.2021 11:10