Fleiri fréttir

Ýmir og Ljónin með góðan sigur

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik.

Trúir ekki öðru að ríkið aðstoði KKÍ

Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson, körfuboltaspekingar í Domino's Körfuboltakvöldi, segja að ríkisvaldið þurfi að stíga inn í og hjálpa KKÍ á erfiðum tíðum.

Vandar Sarri ekki kveðjurnar

Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu.

Jota hetjan gegn Sheffield

Ensku meistararnir í Liverpool unnu svokallaðan vinnusigur gegn Sheffield United á heimavelli í kvöld en lokatölur urðu 2-1. Sigurmarkið skoraði Diogo Jota.

Markalaust í stórleiknum

Manchester United og Chelsea færðust ekki mikið nær toppliðunum í enska boltanum er liðin skildu jöfn í dag.

Birkir Valur spilaði hálfleik í sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Birkir Valur Jónsson var í byrjunarliði Spartak Trnava þegar liðið fékk Trencin í heimsókn í slóvakísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Zaha sá um Fulham

Crystal Palace hafði betur í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Wilfried Zaha var allt í öllu.

Willum spilaði i sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov þegar liðið fékk Vitebsk í heimsókn í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Þórsarar fundið arftaka Andrew

Bjarki Ármann Oddsson er tekinn við Þór Akureyri í Domino's deild karla en hann tekur við starfinu af Andrew Johnston.

Bamford sá um Villa

Patrick Bamford skoraði öll þrjú mörk Leeds er þeir urðu fyrsta liðið til þess að vinna Aston Villa á þessari leiktíð. Lokatölur 0-3 á Villa Park.

Sjá næstu 50 fréttir