Fleiri fréttir

Eggert Gunnþór í FH

Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun.

Arnór og Hörður voru einkennalausir

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni.

Liver­pool for­dæmir hegðun stuðnings­manna

Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft.

Valsmenn sleppa við mjög langt ferðalag

Deildarmeistarar Vals gætu dregist gegn Melsungen frá Þýskalandi, liði Guðmundur Guðmundssonar landsliðsþjálfara, eða nýju liði Óðins Þórs Ríkharðssonar í Evrópudeildinni í handbolta.

Andri til nýliðanna

Grótta hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili.

Hítará í góðum málum

Það kemur ef til vill á óvart hjá mörgum að heyra að staðan í Hítará er bara góð þrátt fyrir að landslagið í dalnum sé mikið breytt.

Kröftugar göngur í Eystri Rangá

Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera frábær í sumar og það er ekkert lát á veiðinni enda eru göngurnar núna mjög kröftugar.

Nýjar tölur úr laxveiðiánum

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sem voru uppfærðar í gær er fyrir margar sakri áhugaverðar og fullar af fyrirvörum.

Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur

Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær.

Haukur ristarbrotinn

Haukur Þrastarson er með álagsbrot í ristinni og býst við því að vera frá í þrjá mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir