Fleiri fréttir

Leikjum íslenska landsliðsins frestað

Leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handbolta gegn Tyrkjum í undankeppni EM hefur nú verið frestað en leikirnir áttu að fara fram 25. og 29. mars.

Breytingar á veiðireglum í Rangánum

Það hafa verið nokkrar breytingar á veiðireglum í ám frá því í fyrra og þar á meðal var reglum breytt í Blöndu en núna hefur verið gerð breyting í Rangánum líka.

Loks tapaði Klopp tveggja leikja einvígi

Tap Liverpool gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Anfield í gær var fyrsta tap liðsins í tveggja leikja einvígi í Evrópukeppni undir stjórn Þjóðverjans Jürgen Klopp.

Aldrei fleiri mörk í framlengingu

Atletico Madrid vann ótrúlegan 3-2 sigur á Liverpool á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Aldrei hafa fleiri mörk verið skoruð í framlengingu í Meistaradeild Evrópu.

Neyðar­fundur hjá ensku úr­vals­deildinni á morgun

Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun.

Arteta með kórónuveiruna

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins.

Ingi um Brynjar: Ein­hver tími í að hann verði með

KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu.

Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hve­nær við spilum næst

Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld.

Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum

Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir