Fleiri fréttir

Jakob með tólf stig í sigri

Jakob Sigurðarson átti fínan leik í stórsigri Borås á Nässjö, 96-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Birna með stórleik í naumu tapi

Birna Berg Haraldsdóttir átti stórleik í tapi Århus United, 23-22, gegn Odense á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna í dag.

Flopp aldarinnar | Myndband

Við á Vísi höfum séð leikaraskap í körfubolta en þetta myndband toppar allt sem við höfum áður séð.

Curry rústaði hótelherberginu sínu | Mynd

NBA-stjarnan Stephen Curry er nú ekki þekkt fyrir að vera með mikil ólæti. Curry tókst samt að rústa hótelherberginu sínu en gerði það nú ekki á sama hátt og rokkstjörnur gerðu hér á árum áður.

Seinni bylgjan: Einar er áttundi maður ársins

Eins mikilvægt og það er að hafa gott byrjunarlið þá getur verið enn betra að hafa góðan mann til þess að koma inn af bekknum. Það eru Selfyssingar með á hreinu og þeir eru með einn besta afleysingamann deildarinnar innanborðs.

Iron Fly hnýtingarkeppni

Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur.

Jafntefli hjá Barcelona

Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli.

Arsenal á engin svör gegn City

Eftir að hafa steinlegið gegn City í úrslitum deildarbikarsins um helgina fengu Arsenalmenn aftur rasskell á Emirates vellinum í kvöld.

Ólafur: Þakka stuðningsmönnum ÍR fyrir að kveikja í mér

"Þetta var bara gaman. Það skipti miklu að við misstum þá aldrei langt fram úr okkur. Við kláruðum þetta í síðari hálfleik og ég er bara mjög sáttur,“ sagði Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur eftir sætan sigur heimamanna gegn ÍR í 20.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld.

Víkingar senda frá sér yfirlýsingu

Knattspyrnudeild Víkings sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolta.net í dag.

Stórleikur hjá Guðjóni Val

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Nordsjælland á enn möguleika á titlinum

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland eiga enn möguleika á að hampa titlinum eftir 3-1 sigur á Silkeborg í kvöld.

Ísland í 44. sæti heimslistans

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta færðist upp um þrjú sæti á styrkleikaleista FIBA eftir sigrana tvo í undankeppni HM í Laugardalshöll síðustu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir