Fleiri fréttir Jakob með tólf stig í sigri Jakob Sigurðarson átti fínan leik í stórsigri Borås á Nässjö, 96-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.3.2018 19:37 Birna með stórleik í naumu tapi Birna Berg Haraldsdóttir átti stórleik í tapi Århus United, 23-22, gegn Odense á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna í dag. 2.3.2018 19:33 Mark Glódísar dugði ekki til gegn Japan Íslenska kvennalandsliðið tapaði gegn Japan, 2-1, í öðrum leik Íslands á Algarve mótinu, en liðin eru í C-riðli á mótinu. 2.3.2018 17:16 Víkingur íhugar að kæra Óla Jó fyrir meiðyrði biðjist hann ekki afsökunar Brot úr viðtali Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, í samtali við Gunnlaug Jónsson, í þættinum Návígi á Fótbolti.net, hefur vakið mikla athygli og eftirmála. Nú íhuga Víkingar að kæra Ólaf fyrir meiðyrði biðjist hann ekki afsökunar á ummælum sínum. 2.3.2018 17:00 Flopp aldarinnar | Myndband Við á Vísi höfum séð leikaraskap í körfubolta en þetta myndband toppar allt sem við höfum áður séð. 2.3.2018 17:00 Alfreð í öðru sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Augsburg Alfreð Finnbogason var nálægt því að vera kosinn íþróttamaður ársins í Augsburg en hann vann lið ársins með félögum sínum í FC Augsburg liðinu. Kjörið var kynnt með athöfn í gærkvöldi. 2.3.2018 16:00 Elvar Már í sögubækur bandaríska háskólaboltans Elvar Már Friðriksson skrifaði sig í sögubækurnar í bandaríska háskólaboltanum þegar hann var valinn leikmaður ársins í SSC deildinni. 2.3.2018 15:00 Seinni bylgjan: Æsispennandi toppbarátta fram undan Toppbaráttan í Olís deild karla er galopin og geta þrjú lið unnið deildarmeistaratitilinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 2.3.2018 14:30 Aðeins ein heldur sæti sínu í byrjunarliðinu hjá Frey Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu á milli leikja í Algarve bikarnum. 2.3.2018 14:24 Curry rústaði hótelherberginu sínu | Mynd NBA-stjarnan Stephen Curry er nú ekki þekkt fyrir að vera með mikil ólæti. Curry tókst samt að rústa hótelherberginu sínu en gerði það nú ekki á sama hátt og rokkstjörnur gerðu hér á árum áður. 2.3.2018 14:00 VAR gæti ráðið örlögum íslensku strákanna á HM í sumar: „Er bara eins og lítið barn ennþá“ Myndbandadómararnir hafa komið með látum inn í alþjóðlega fótboltann í vetur og boðið upp á umdeilda dóma og skrýtnar ákvarðanir sem hafa oft ruglað áhorfendur, leikmenn og þjálfara í ríminu. 2.3.2018 13:30 Seinni bylgjan: Einar er áttundi maður ársins Eins mikilvægt og það er að hafa gott byrjunarlið þá getur verið enn betra að hafa góðan mann til þess að koma inn af bekknum. Það eru Selfyssingar með á hreinu og þeir eru með einn besta afleysingamann deildarinnar innanborðs. 2.3.2018 13:00 Konur í Íran handteknar fyrir að mæta á fótboltaleik Jafnréttismálin eiga ansi langt í land í Íran þar sem konur mega ekki einu sinni sækja knattspyrnuleiki. 2.3.2018 12:30 Sara Björk aftur í hópi bestu knattspyrnukvenna heims Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og leikmaður þýsku meistaranna í VfL Wolfsburg er áfram ein af bestu knattspyrnukonum heims. 2.3.2018 12:17 Enski og skoski landsliðsþjálfarinn berjast um leikmann Man United Scott McTominay hefur stimplað sig inn í lið Manchester United á þessu tímabili en þessi 21 árs gamli strákur er uppalinn hjá United. 2.3.2018 11:30 Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif febrúar Tilfnefningar Seinni bylgjunnar um bestu leikmenn og tilþrif febrúar í Olísdeildum karla og kvenna hafa verið kynntar. 2.3.2018 11:30 Fólk má koma með eiturlyf inn á HM leikvanga í Rússlandi í sumar Fólk alls staðar af úr heiminum mun fjölmenna til Rússlands í sumar og styðja við bakið á sínum landsliðum á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Íslendingar eru þar engin undantekning enda Ísland með í fyrsta sinn. 2.3.2018 11:00 Seinni bylgjan: Dóri mátti alveg vera brjálaður Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var virkilega ósáttur með síðustu augnablikin í leik ÍR og FH í Olís deild karla í handbolta í gær. 2.3.2018 10:30 Iron Fly hnýtingarkeppni Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur. 2.3.2018 10:24 Zlatan segist sakna sænska landsliðsins: Verður hann með á HM? Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og kannski Zlatan Ibrahimovic líka. 2.3.2018 10:00 Aðeins eitt lið með léttara leikjaplan en Liverpool Stuðningsmenn Liverpool geta verið bjartsýnir þessa dagana enda lið þeirra að spila mjög vel í deildinni heima fyrir sem og í Meistaradeildinni. 2.3.2018 09:30 Ensku stelpurnar frábærar í fyrsta leiknum undir stjórn Phil Neville Phil Neville stýrði enska kvennalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í gærkvöldi og gat ekki byrjað mikið betur. 2.3.2018 09:00 Sjáðu hvernig Man. City sundurspilaði Arsenal í gær og svo viðtalið við Wenger Manchester City steig enn eitt skrefið nær Englandsmeistaratitlinum með 3-0 sigri á Arsenal á Emirates-leikvanginum í London í gærkvöldi. City-liðið hefur nú sextán stiga forskot á toppnum. 2.3.2018 08:30 Valdís Þóra missti af niðurskurðinum eftir klúður á síðustu holu Átjánda holan á Coffs Harbour vellinum í Ástralíu á eflaust eftir að vera uppspretta martraða fyrir íslenska kylfinginn Valdísi Þóru Jónsdóttur en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu í nótt. 2.3.2018 08:00 NBA: Philadelphia 76ers sýndi LeBron James í nótt að þar er framtíðin björt Philadelphia 76ers er eitt mest spennandi lið NBA-deildarinnar í körfubolta og í nótt vann liðið loksins sigur á Cleveland Cavaliers en það lið hafði síðustu ár verið mikil grýla fyrir 76ers menn. 2.3.2018 07:30 Everton þarf styttra spil til að kveikja í Gylfa Everton þarf að spila styttri bolta til þess að fá það mesta út úr Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta segir í grein Adrian Clarke á vefsíðu ensku úrvalsdeildarinnar. 2.3.2018 07:00 Barcelona hjálpar hetju skotárásarinnar í Flórída Spænska stórveldið Barcelona hefur boðið einu fórnarlambanna úr skotárásinni í Flórída að hitta Lionel Messi og hinar stjörnur liðsins ásamt því að fara á leik á Camp Nou. 2.3.2018 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-73 | Haukar skrefi nær deildarmeistaratitlinum Haukar verða áfram einir á toppi Domino's deildar karla sama hvernig leikir kvöldsins og morgundagsins fara eftir að liðið vann sjö stiga sigur á Stjörnunni á Ásvöllum í kvöld. 1.3.2018 23:15 Skallagrímur aftur í Dominos deildina Skallagrímur endurheimti sæti sitt í deild þeirra bestu í körfuboltanum þegar liðið tryggði sér sigur í 1. deild karla í kvöld. 1.3.2018 23:13 Guardiola ánægður: Erfitt að einbeita sér eftir að vinna bikar Manchester City vann annan sigurinn á Arsenal á fimm dögum þegar liðið fór með 3-0 sigur á Emirates í kvöld. Arsene Wenger virðist engin svör hafa gegn leik Manchester City og voru báðir leikirnir hörmulegir af hálfu Arsenal. 1.3.2018 22:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 87-83 | Keflvíkingar loks með heimasigur og það gegn Njarðvík Keflavík vann montréttinn í Reykjanesbæ eftir sigur á Njarðvík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 1.3.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 95-89 | Grindavíkursigur í mögnuðum leik Grindavík vann magnaðan sigur á ÍR í Grindavík í kvöld í 20.umferð Dominos-deildar karla. ÍR leiddi nær allan leikinn en frábær lokaleikhluti hjá Grindavík færði þeim sex stiga sigur, 95-89. 1.3.2018 22:15 Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli. 1.3.2018 22:05 Umfjöllun: ÍR - FH 24-24 | Jafntefli í Austurberginu ÍR-ingar fóru langt með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í Olís deild karla eftir jafntefli gegn toppliði FH í kvöld. 1.3.2018 22:00 Arsenal á engin svör gegn City Eftir að hafa steinlegið gegn City í úrslitum deildarbikarsins um helgina fengu Arsenalmenn aftur rasskell á Emirates vellinum í kvöld. 1.3.2018 21:45 Ólafur: Þakka stuðningsmönnum ÍR fyrir að kveikja í mér "Þetta var bara gaman. Það skipti miklu að við misstum þá aldrei langt fram úr okkur. Við kláruðum þetta í síðari hálfleik og ég er bara mjög sáttur,“ sagði Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur eftir sætan sigur heimamanna gegn ÍR í 20.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. 1.3.2018 21:40 Hjörtur og félagar náðu toppliðinu Bröndby galopnaði baráttuna um danska meistaratitilinn í fótbolta með sigri á toppliði Midtjylland á útivelli í kvöld. 1.3.2018 21:12 Víkingar senda frá sér yfirlýsingu Knattspyrnudeild Víkings sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolta.net í dag. 1.3.2018 20:39 ÍBV lítil fyrirstaða fyrir Skagamenn Skagamenn unnu auðveldan sigur á ÍBV í Lengjubikarnum í kvöld. 1.3.2018 20:00 Stórleikur hjá Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 1.3.2018 19:40 Nordsjælland á enn möguleika á titlinum Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland eiga enn möguleika á að hampa titlinum eftir 3-1 sigur á Silkeborg í kvöld. 1.3.2018 19:02 Ísland í 44. sæti heimslistans Íslenska karlalandsliðið í körfubolta færðist upp um þrjú sæti á styrkleikaleista FIBA eftir sigrana tvo í undankeppni HM í Laugardalshöll síðustu helgi. 1.3.2018 18:15 Messi og félagar stoppa í Tel Aviv á leiðinni í Íslandsleikinn Síðasti vináttulandsleikur Argentínumanna fyrir HM í Rússlandi, og þar með leikinn á móti Íslandi, verður á móti Ísrael 9. júní næstkomandi. 1.3.2018 18:00 Lengsta sigurgangan í Reykjanesbæjarslagnum í níu ár í boði í kvöld Keflvíkingar geta í kvöld náð fullu húsi á móti nágrönnum sínum í Njarðvík en það yrði þá annað árið í röð sem þeir afrekuðu það. 1.3.2018 17:45 Víkingur R. kvartaði til KSÍ yfir ummælum Óla Jó Víkingur R. hefur lagt inn kvörtun til Knattspyrnusambands Íslands vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar um leik Víkings R. og Völsungs í 1. deildinni árið 2013. 1.3.2018 17:35 Sjá næstu 50 fréttir
Jakob með tólf stig í sigri Jakob Sigurðarson átti fínan leik í stórsigri Borås á Nässjö, 96-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.3.2018 19:37
Birna með stórleik í naumu tapi Birna Berg Haraldsdóttir átti stórleik í tapi Århus United, 23-22, gegn Odense á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna í dag. 2.3.2018 19:33
Mark Glódísar dugði ekki til gegn Japan Íslenska kvennalandsliðið tapaði gegn Japan, 2-1, í öðrum leik Íslands á Algarve mótinu, en liðin eru í C-riðli á mótinu. 2.3.2018 17:16
Víkingur íhugar að kæra Óla Jó fyrir meiðyrði biðjist hann ekki afsökunar Brot úr viðtali Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, í samtali við Gunnlaug Jónsson, í þættinum Návígi á Fótbolti.net, hefur vakið mikla athygli og eftirmála. Nú íhuga Víkingar að kæra Ólaf fyrir meiðyrði biðjist hann ekki afsökunar á ummælum sínum. 2.3.2018 17:00
Flopp aldarinnar | Myndband Við á Vísi höfum séð leikaraskap í körfubolta en þetta myndband toppar allt sem við höfum áður séð. 2.3.2018 17:00
Alfreð í öðru sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Augsburg Alfreð Finnbogason var nálægt því að vera kosinn íþróttamaður ársins í Augsburg en hann vann lið ársins með félögum sínum í FC Augsburg liðinu. Kjörið var kynnt með athöfn í gærkvöldi. 2.3.2018 16:00
Elvar Már í sögubækur bandaríska háskólaboltans Elvar Már Friðriksson skrifaði sig í sögubækurnar í bandaríska háskólaboltanum þegar hann var valinn leikmaður ársins í SSC deildinni. 2.3.2018 15:00
Seinni bylgjan: Æsispennandi toppbarátta fram undan Toppbaráttan í Olís deild karla er galopin og geta þrjú lið unnið deildarmeistaratitilinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 2.3.2018 14:30
Aðeins ein heldur sæti sínu í byrjunarliðinu hjá Frey Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu á milli leikja í Algarve bikarnum. 2.3.2018 14:24
Curry rústaði hótelherberginu sínu | Mynd NBA-stjarnan Stephen Curry er nú ekki þekkt fyrir að vera með mikil ólæti. Curry tókst samt að rústa hótelherberginu sínu en gerði það nú ekki á sama hátt og rokkstjörnur gerðu hér á árum áður. 2.3.2018 14:00
VAR gæti ráðið örlögum íslensku strákanna á HM í sumar: „Er bara eins og lítið barn ennþá“ Myndbandadómararnir hafa komið með látum inn í alþjóðlega fótboltann í vetur og boðið upp á umdeilda dóma og skrýtnar ákvarðanir sem hafa oft ruglað áhorfendur, leikmenn og þjálfara í ríminu. 2.3.2018 13:30
Seinni bylgjan: Einar er áttundi maður ársins Eins mikilvægt og það er að hafa gott byrjunarlið þá getur verið enn betra að hafa góðan mann til þess að koma inn af bekknum. Það eru Selfyssingar með á hreinu og þeir eru með einn besta afleysingamann deildarinnar innanborðs. 2.3.2018 13:00
Konur í Íran handteknar fyrir að mæta á fótboltaleik Jafnréttismálin eiga ansi langt í land í Íran þar sem konur mega ekki einu sinni sækja knattspyrnuleiki. 2.3.2018 12:30
Sara Björk aftur í hópi bestu knattspyrnukvenna heims Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og leikmaður þýsku meistaranna í VfL Wolfsburg er áfram ein af bestu knattspyrnukonum heims. 2.3.2018 12:17
Enski og skoski landsliðsþjálfarinn berjast um leikmann Man United Scott McTominay hefur stimplað sig inn í lið Manchester United á þessu tímabili en þessi 21 árs gamli strákur er uppalinn hjá United. 2.3.2018 11:30
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif febrúar Tilfnefningar Seinni bylgjunnar um bestu leikmenn og tilþrif febrúar í Olísdeildum karla og kvenna hafa verið kynntar. 2.3.2018 11:30
Fólk má koma með eiturlyf inn á HM leikvanga í Rússlandi í sumar Fólk alls staðar af úr heiminum mun fjölmenna til Rússlands í sumar og styðja við bakið á sínum landsliðum á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Íslendingar eru þar engin undantekning enda Ísland með í fyrsta sinn. 2.3.2018 11:00
Seinni bylgjan: Dóri mátti alveg vera brjálaður Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var virkilega ósáttur með síðustu augnablikin í leik ÍR og FH í Olís deild karla í handbolta í gær. 2.3.2018 10:30
Iron Fly hnýtingarkeppni Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur. 2.3.2018 10:24
Zlatan segist sakna sænska landsliðsins: Verður hann með á HM? Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og kannski Zlatan Ibrahimovic líka. 2.3.2018 10:00
Aðeins eitt lið með léttara leikjaplan en Liverpool Stuðningsmenn Liverpool geta verið bjartsýnir þessa dagana enda lið þeirra að spila mjög vel í deildinni heima fyrir sem og í Meistaradeildinni. 2.3.2018 09:30
Ensku stelpurnar frábærar í fyrsta leiknum undir stjórn Phil Neville Phil Neville stýrði enska kvennalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í gærkvöldi og gat ekki byrjað mikið betur. 2.3.2018 09:00
Sjáðu hvernig Man. City sundurspilaði Arsenal í gær og svo viðtalið við Wenger Manchester City steig enn eitt skrefið nær Englandsmeistaratitlinum með 3-0 sigri á Arsenal á Emirates-leikvanginum í London í gærkvöldi. City-liðið hefur nú sextán stiga forskot á toppnum. 2.3.2018 08:30
Valdís Þóra missti af niðurskurðinum eftir klúður á síðustu holu Átjánda holan á Coffs Harbour vellinum í Ástralíu á eflaust eftir að vera uppspretta martraða fyrir íslenska kylfinginn Valdísi Þóru Jónsdóttur en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu í nótt. 2.3.2018 08:00
NBA: Philadelphia 76ers sýndi LeBron James í nótt að þar er framtíðin björt Philadelphia 76ers er eitt mest spennandi lið NBA-deildarinnar í körfubolta og í nótt vann liðið loksins sigur á Cleveland Cavaliers en það lið hafði síðustu ár verið mikil grýla fyrir 76ers menn. 2.3.2018 07:30
Everton þarf styttra spil til að kveikja í Gylfa Everton þarf að spila styttri bolta til þess að fá það mesta út úr Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta segir í grein Adrian Clarke á vefsíðu ensku úrvalsdeildarinnar. 2.3.2018 07:00
Barcelona hjálpar hetju skotárásarinnar í Flórída Spænska stórveldið Barcelona hefur boðið einu fórnarlambanna úr skotárásinni í Flórída að hitta Lionel Messi og hinar stjörnur liðsins ásamt því að fara á leik á Camp Nou. 2.3.2018 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-73 | Haukar skrefi nær deildarmeistaratitlinum Haukar verða áfram einir á toppi Domino's deildar karla sama hvernig leikir kvöldsins og morgundagsins fara eftir að liðið vann sjö stiga sigur á Stjörnunni á Ásvöllum í kvöld. 1.3.2018 23:15
Skallagrímur aftur í Dominos deildina Skallagrímur endurheimti sæti sitt í deild þeirra bestu í körfuboltanum þegar liðið tryggði sér sigur í 1. deild karla í kvöld. 1.3.2018 23:13
Guardiola ánægður: Erfitt að einbeita sér eftir að vinna bikar Manchester City vann annan sigurinn á Arsenal á fimm dögum þegar liðið fór með 3-0 sigur á Emirates í kvöld. Arsene Wenger virðist engin svör hafa gegn leik Manchester City og voru báðir leikirnir hörmulegir af hálfu Arsenal. 1.3.2018 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 87-83 | Keflvíkingar loks með heimasigur og það gegn Njarðvík Keflavík vann montréttinn í Reykjanesbæ eftir sigur á Njarðvík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 1.3.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 95-89 | Grindavíkursigur í mögnuðum leik Grindavík vann magnaðan sigur á ÍR í Grindavík í kvöld í 20.umferð Dominos-deildar karla. ÍR leiddi nær allan leikinn en frábær lokaleikhluti hjá Grindavík færði þeim sex stiga sigur, 95-89. 1.3.2018 22:15
Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli. 1.3.2018 22:05
Umfjöllun: ÍR - FH 24-24 | Jafntefli í Austurberginu ÍR-ingar fóru langt með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í Olís deild karla eftir jafntefli gegn toppliði FH í kvöld. 1.3.2018 22:00
Arsenal á engin svör gegn City Eftir að hafa steinlegið gegn City í úrslitum deildarbikarsins um helgina fengu Arsenalmenn aftur rasskell á Emirates vellinum í kvöld. 1.3.2018 21:45
Ólafur: Þakka stuðningsmönnum ÍR fyrir að kveikja í mér "Þetta var bara gaman. Það skipti miklu að við misstum þá aldrei langt fram úr okkur. Við kláruðum þetta í síðari hálfleik og ég er bara mjög sáttur,“ sagði Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur eftir sætan sigur heimamanna gegn ÍR í 20.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. 1.3.2018 21:40
Hjörtur og félagar náðu toppliðinu Bröndby galopnaði baráttuna um danska meistaratitilinn í fótbolta með sigri á toppliði Midtjylland á útivelli í kvöld. 1.3.2018 21:12
Víkingar senda frá sér yfirlýsingu Knattspyrnudeild Víkings sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolta.net í dag. 1.3.2018 20:39
ÍBV lítil fyrirstaða fyrir Skagamenn Skagamenn unnu auðveldan sigur á ÍBV í Lengjubikarnum í kvöld. 1.3.2018 20:00
Stórleikur hjá Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 1.3.2018 19:40
Nordsjælland á enn möguleika á titlinum Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland eiga enn möguleika á að hampa titlinum eftir 3-1 sigur á Silkeborg í kvöld. 1.3.2018 19:02
Ísland í 44. sæti heimslistans Íslenska karlalandsliðið í körfubolta færðist upp um þrjú sæti á styrkleikaleista FIBA eftir sigrana tvo í undankeppni HM í Laugardalshöll síðustu helgi. 1.3.2018 18:15
Messi og félagar stoppa í Tel Aviv á leiðinni í Íslandsleikinn Síðasti vináttulandsleikur Argentínumanna fyrir HM í Rússlandi, og þar með leikinn á móti Íslandi, verður á móti Ísrael 9. júní næstkomandi. 1.3.2018 18:00
Lengsta sigurgangan í Reykjanesbæjarslagnum í níu ár í boði í kvöld Keflvíkingar geta í kvöld náð fullu húsi á móti nágrönnum sínum í Njarðvík en það yrði þá annað árið í röð sem þeir afrekuðu það. 1.3.2018 17:45
Víkingur R. kvartaði til KSÍ yfir ummælum Óla Jó Víkingur R. hefur lagt inn kvörtun til Knattspyrnusambands Íslands vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar um leik Víkings R. og Völsungs í 1. deildinni árið 2013. 1.3.2018 17:35