Seinni bylgjan: Dóri mátti alveg vera brjálaður Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. mars 2018 10:30 Halldór Jóhann hafði mikið að segja eftir leikinn í gær vísir/skjáskot Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var virkilega ósáttur með síðustu augnablikin í leik ÍR og FH í Olís deild karla í handbolta í gær. Jafntefli varð í leiknum 24-24 eftir að FH-ingum mistókst að nýta sér síðustu sókn sína. Halldór Jóhann var ósáttur við hversu fljótt höndin kom upp hjá dómurunum í lokasókninni. „Mér fannst mjög ósanngjarnt, við erum með síðustu sóknina og erum að reyna að skora. Við eigum 20 eða 25 sekúndur og við fáum hendina upp á okkur. Við erum að reyna að skora mark,“ sagði Halldór Jóhann í viðtali eftir leikinn í gær og honum var mikið niðri fyrir. „ÍR er búið að spila hérna sókn eftir sókn upp í eina og hálfa mínútu. Ég átta mig ekki alveg á þessu. Ég skil ekki hvernig þessar reglur eiga að vera.“ „Það geta allir gert mistök, en mér fannst þetta bara helvíti alvarleg mistök,“ sagði Halldór Jóhann. Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir atvikið í þætti sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þeir töldu 14 sekúndur þar sem FH-ingar voru að stilla upp sókn sinni áður en höndin kom upp hjá dómurunum. „Ef ég væri þjálfari þá hefði ég líka orðið brjálaður,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. „Ég vil samt taka það fram að þeir áttu að missa boltann þegar sendingin kemur á línuna,“ bætti hann við og vísaði þar til atviks þar sem ÍR stal boltanum en aukakast var dæmt á síðustu sekúndunum. Þeir fóru svo yfir loka sókn ÍR, þar sem Breiðhyltingar fengu dæmda á sig leiktöf. Þar var höndin mun lengur að koma upp hjá dómurunum. „Þeir settu höndina of snemma upp hjá FH en mér fannst þeir samt dæma leikinn vel,“ sagði Sebastian Alexandersson. Umræðuna úr þættinum má sjá hér fyrir neðan. Olís-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var virkilega ósáttur með síðustu augnablikin í leik ÍR og FH í Olís deild karla í handbolta í gær. Jafntefli varð í leiknum 24-24 eftir að FH-ingum mistókst að nýta sér síðustu sókn sína. Halldór Jóhann var ósáttur við hversu fljótt höndin kom upp hjá dómurunum í lokasókninni. „Mér fannst mjög ósanngjarnt, við erum með síðustu sóknina og erum að reyna að skora. Við eigum 20 eða 25 sekúndur og við fáum hendina upp á okkur. Við erum að reyna að skora mark,“ sagði Halldór Jóhann í viðtali eftir leikinn í gær og honum var mikið niðri fyrir. „ÍR er búið að spila hérna sókn eftir sókn upp í eina og hálfa mínútu. Ég átta mig ekki alveg á þessu. Ég skil ekki hvernig þessar reglur eiga að vera.“ „Það geta allir gert mistök, en mér fannst þetta bara helvíti alvarleg mistök,“ sagði Halldór Jóhann. Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir atvikið í þætti sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þeir töldu 14 sekúndur þar sem FH-ingar voru að stilla upp sókn sinni áður en höndin kom upp hjá dómurunum. „Ef ég væri þjálfari þá hefði ég líka orðið brjálaður,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. „Ég vil samt taka það fram að þeir áttu að missa boltann þegar sendingin kemur á línuna,“ bætti hann við og vísaði þar til atviks þar sem ÍR stal boltanum en aukakast var dæmt á síðustu sekúndunum. Þeir fóru svo yfir loka sókn ÍR, þar sem Breiðhyltingar fengu dæmda á sig leiktöf. Þar var höndin mun lengur að koma upp hjá dómurunum. „Þeir settu höndina of snemma upp hjá FH en mér fannst þeir samt dæma leikinn vel,“ sagði Sebastian Alexandersson. Umræðuna úr þættinum má sjá hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira