Iron Fly hnýtingarkeppni Karl Lúðvíksson skrifar 2. mars 2018 10:24 Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur. Það sem kannski ekki allir vissu að það er keppt í fluguhnýtingum og nú ber svo undir í tengslum við veiðisýninguna sem er á dagskrá 21. mars í Háskólabíói að haldin verður keppni í fluguhnýtingum. Iron Fly er óhefðbundin fluguhnýtingakeppni frá Bandaríkjunum sem á sér enga líka. Tilgangur keppninnar er að skemmta sér og að innleiða nýtt fólk inn í sportið. Fyrsta keppnin verður á Íslensku fluguveiðisýningunni í Háskólabíó þann 21. mars næstkomandi. Keppnin er fyrir hnýtara á öllum getustigum, byrjendur og lengra komna. Það er ríkir viss leynd yfir keppninni og reglum hennar. Þetta verður mikil skemmtun bæði fyrir áhorfendur og keppendur. Skráning keppenda er hafin. Sendið póst á info@iffs.is til að skrá ykkur í keppnina. Mest lesið Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Drekka á kvöldin - veiða á daginn (myndband) Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði 20-30 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði
Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur. Það sem kannski ekki allir vissu að það er keppt í fluguhnýtingum og nú ber svo undir í tengslum við veiðisýninguna sem er á dagskrá 21. mars í Háskólabíói að haldin verður keppni í fluguhnýtingum. Iron Fly er óhefðbundin fluguhnýtingakeppni frá Bandaríkjunum sem á sér enga líka. Tilgangur keppninnar er að skemmta sér og að innleiða nýtt fólk inn í sportið. Fyrsta keppnin verður á Íslensku fluguveiðisýningunni í Háskólabíó þann 21. mars næstkomandi. Keppnin er fyrir hnýtara á öllum getustigum, byrjendur og lengra komna. Það er ríkir viss leynd yfir keppninni og reglum hennar. Þetta verður mikil skemmtun bæði fyrir áhorfendur og keppendur. Skráning keppenda er hafin. Sendið póst á info@iffs.is til að skrá ykkur í keppnina.
Mest lesið Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Drekka á kvöldin - veiða á daginn (myndband) Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði 20-30 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði