Fleiri fréttir Ronaldo með þrennu í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid gegn Real Sociedad í kvöld en með sigrinum komst Real Madrid upp í 3.sæti deildarinnar og er nú með 42 stig. 10.2.2018 21:30 Bjarki Már og félagar með sigur Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk í sigri Fuchese Berlin á Ludwigshafen í þýska handboltanum í kvöld. 10.2.2018 21:15 Albert spilaði seinni hálfleikinn í sigri PSV Albert Guðmundsson spilaði allan seinni hálfleikinn í sigri PSV gegn Sparta Rotterdam í kvöld en eftir sigurinn er PSV með 61 stig í 1.sæti deildarinnar. 10.2.2018 20:45 Aguero með fjögur í sigri City Sergio Aguero gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í sigri Manchester City á Leicester í kvöld en með sigrinum komst Manchester City í 72 stig. 10.2.2018 19:30 Muller og Lewandowski sáu um Schalke Thomas Muller skoraði sigurmark Bayern Munchen gegn Schalke í þýska boltanum í dag en með sigrinum fór Bayern í 56 stig á toppi deildarinnar. 10.2.2018 19:30 Hannes og félagar fengu skell Hannes Þór Halldórsson var allan leikinn í marki Randers í tapi gegn FC Kaupmannahöfn í dag en leikurinn fór 5-1. 10.2.2018 19:00 Ólafur með níu mörk í tapi Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði níu mörk í tapi Kristianstad gegn Nantes í meistaradeildinni í handbolta í dag en leikurinn fór 31-26. 10.2.2018 18:15 Neymar skoraði sigurmark PSG Neymar skoraði sigurmark PSG gegn Toulouse í frönsku deildinni í dag en með sigrinum komst PSG í 65 stig og situr í 1. sæti deildarinnar. 10.2.2018 18:00 Wenger: Við máttum ekki við því að tapa Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Tottenham í dag en hann viðurkenndi á fréttamannafundi eftir leikinn að Arsenal mátti ekki við því að tapa þessum leik. 10.2.2018 17:30 Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10.2.2018 17:15 Jóhann Berg og félagar töpuðu Sung-Yueng Ki skoraði sigurmark Swansea á lokamínútum gegn Jóhanni Berg og félögum í Burnley en með sigrinum komst Swansea upp í 15. sæti með 27 stig. 10.2.2018 17:15 Dramatíkin í hámarki hjá Herði og félögum Hörður Björgvin Magnússon kom inná í uppbótartíma fyrir Bristol í jafntefli liðsins gegn Sunderland í dag en eftir leikinn er Bristol í 6. sæti deildarinnar með 52 stig. 10.2.2018 17:00 Spennuþrungið andrúmsloft á ársþingi KSÍ: Fallið frá heildarbreytingum á lögum sambandsins Ársþingi Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) var rétt í þessu að ljúka á Hilton Reykjavík Nordica. Allar tillögur, að undanskildri einni voru samþykktar af þinginu. 10.2.2018 17:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Ramhat Hashron | Evrópuævintýri Eyjamanna heldur áfram Eyjamenn unnu góðan sigur á heimavelli í dag gegn ísraelska liðinu Ramhat Hahron, 32-25. Evrópuævintýri þeirra heldur því áfram. 10.2.2018 16:30 Í beinni: Barcelona - Getafe | Fær eitthvað stöðvað Börsunga? Barceloan er ekki enn þá búið að tapa leik í spænsku deildinni. 10.2.2018 14:45 Tottenham vann Lundúnarslaginn Tottenham vann verðskuldaðan 1-0 sigur gegn erkifjendunum í Arsenal á Wembley í dag. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Harry Kane skoraði eina mark leiksins. 10.2.2018 14:30 Mistöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á sama stað Fjórir leikir hefjast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00 í dag. Það er hægt að fylgjast með öllum samtímis á Miðstöð Boltavaktarinnar. 10.2.2018 14:30 Breiðablik valtaði yfir ÍR Breiðablik vann auðveldan sigur á slöku liði ÍR í lengjubikarnum í dag. Lokatölur 7-0. Með sigrinum fara Blikar á topp riðils 2, með betri markatölu en KR. 10.2.2018 14:15 Fyrrverandi leikmaður Man. Utd. látinn eftir baráttu við krabbamein Liam Miller, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er látinn, 36 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein í brisi. Miller skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. 10.2.2018 13:30 Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Óhætt er að segja að þegar að talið barst að sprittnotkun KR leikmanna eftir sigur liðsins á Grindavík í gær, hafi Fannar Ólafsson ekki getað lent hneykslun sinni. Sjá má þessa skemmtilegu umræðu í spilaranum í fréttinni. 10.2.2018 13:00 Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Staða þeira á heimslistanum er gjörólík. Dustin hefur trónað á toppi listans í 47 vikur en Hossler er 217 sætum neðar. 10.2.2018 11:30 Valdís Þóra úr leik í Ástralíu Aðeins munaði einu höggi að Valdís Þóra Jónsdóttir kæmist í gegnum niðurskurðinn á Actewagl Canberra Classic mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 10.2.2018 10:45 Griffin tapaði gegn sínu gamla liði Fyrsti leikur Blake Griffin gegn sínu gamla liði, L.A. Clippers, fór ekki líkt og hann hafði vonast eftir. Gekk hann niðurlútur af velli í leikslok og virti ekki neinn leikmann eða þjálfara Clippers viðlits. 10.2.2018 10:16 „Kom til að vinna allt“ Alexis Sanchez kom til Manchester United til þess að vinna titla. Þetta sagði Sílemaðurinn í viðtali við Thierry Henry fyrir Sky Sports. 10.2.2018 08:00 Körfuboltakvöld: Villan á Króknum Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. 10.2.2018 08:00 Tekur 3-4 ár að komast aftur í fremstu röð Guðmundur Guðmundsson tók í vikunni við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. 10.2.2018 07:30 Finna enga lausn á meiðslum Morata Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur miklar áhyggjur af ástandi framherjans Alvaro Morata. 10.2.2018 07:00 Upphitun: Stórleikur í hádeginu Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og byrjar 27. umferðin með stórslag nágrannaliðanna Tottenham og Arsenal. 10.2.2018 06:00 Upphitun: Manchester United og Liverpool í eldlínunni Þrír leikir fara fram í enska boltanum í dag en bæði Manchester United og Liverpool verða í eldlínunnni. 10.2.2018 06:00 Finnur Freyr: Sjáum fimmta titilinn innan seilingar KR vann öruggan sigur á Grindavík, 102-72, á heimavelli sínum í Vesturbænum í Domino's deild karla í kvöld. 9.2.2018 23:17 City vill ræða við dómarafélagið Forráðamenn Manchester City hafa lagt inn formlega beiðni til dómarafélagsins á Englandi um fund vegna brota á leikmenn liðsins í undanförnum leikjum. 9.2.2018 23:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 102-72 | Meistararnir völtuðu yfir slaka Grindvíkinga Vesturbæingar áttu ekki í neinum vandræðum með Grindavík á heimavelli sínum í kvöld 9.2.2018 23:00 „Verðum að hafa eitthvað sem við erum bestir í“ Landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta, Heimir Hallgrímsson, sagði að Ísland verði að reyna að verða ein af fremstu þjóðum heims á einhverjum sviðum þar sem við munum aldrei eiga bestu leikmennina. 9.2.2018 22:30 Stjarnan með nauman sigur á Keflavík Alex Þór Hauksson tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í Lengjubikarnum í kvöld með sínu fyrsta meistaraflokksmarki. 9.2.2018 22:23 Lengjubikarinn fór af stað með látum Tólf mörk voru skoruð í fyrstu þremur leikjum Lengjubikarsins þetta tímabilið 9.2.2018 21:07 Tap hjá Viggó og Ólafi Viggó Kristjánsson var meðal markahæstu manna í liði Westwien sem tapaði fyrir Moser Medical í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.2.2018 20:41 25 mörk Fram í fyrri hálfleik kláruðu Fjölni Íslandsmeistarar Fram tóku botnlið Fjölnis í kennslustund þegar liðin mættust í Safamýrinni í kvöld. 9.2.2018 20:27 Sterkur sigur hjá Jakob og félögum Borås vann mjög sterkan sigur á næst efsta liði sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. 9.2.2018 19:57 Óli Kristjáns: Þurfum að lengja keppnistímabilið Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hófst í kvöld með fyrsta leik Lengjubikarsins. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er ekki sáttur við skipulag keppninnar. 9.2.2018 19:30 Tók Norður-Írland fram yfir Skotland Michael O'Neill skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnusamband Norður-Írlands en hann hefur náð mögnuðum árangri með knattspyrnulandslið þjóðarinnar. 9.2.2018 18:45 Romo fær að spila á PGA-móti Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. 9.2.2018 18:15 Wade og Riley slíðruðu sverðin með faðmlagi í jarðarför Umboðsmaðurinn Henry Thomas hafði mikil ítök í Miami en hann sá líklega ekki fyrir að hans eigin jarðarför myndi á endanum draga Dwyane Wade aftur til Miami Heat. 9.2.2018 17:30 Bandaríska undrið heldur með Man. Utd en vill ekki fara til Englands alveg strax Christian Pulisic ætlar að hjálpa Dortmund áfram í Þýskalandi. 9.2.2018 16:45 Barkley tapaði 410 milljónum króna Vinur Charles Barkley virðist hafa svikið hann illilega og eftir stendur fyrrum körfuboltamaðurinn rúmum 400 milljónum fátækari. 9.2.2018 16:00 Coutinho: Sérstök stund að skora fyrsta markið fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn hjálpaði Börsungum í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. 9.2.2018 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ronaldo með þrennu í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid gegn Real Sociedad í kvöld en með sigrinum komst Real Madrid upp í 3.sæti deildarinnar og er nú með 42 stig. 10.2.2018 21:30
Bjarki Már og félagar með sigur Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk í sigri Fuchese Berlin á Ludwigshafen í þýska handboltanum í kvöld. 10.2.2018 21:15
Albert spilaði seinni hálfleikinn í sigri PSV Albert Guðmundsson spilaði allan seinni hálfleikinn í sigri PSV gegn Sparta Rotterdam í kvöld en eftir sigurinn er PSV með 61 stig í 1.sæti deildarinnar. 10.2.2018 20:45
Aguero með fjögur í sigri City Sergio Aguero gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í sigri Manchester City á Leicester í kvöld en með sigrinum komst Manchester City í 72 stig. 10.2.2018 19:30
Muller og Lewandowski sáu um Schalke Thomas Muller skoraði sigurmark Bayern Munchen gegn Schalke í þýska boltanum í dag en með sigrinum fór Bayern í 56 stig á toppi deildarinnar. 10.2.2018 19:30
Hannes og félagar fengu skell Hannes Þór Halldórsson var allan leikinn í marki Randers í tapi gegn FC Kaupmannahöfn í dag en leikurinn fór 5-1. 10.2.2018 19:00
Ólafur með níu mörk í tapi Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði níu mörk í tapi Kristianstad gegn Nantes í meistaradeildinni í handbolta í dag en leikurinn fór 31-26. 10.2.2018 18:15
Neymar skoraði sigurmark PSG Neymar skoraði sigurmark PSG gegn Toulouse í frönsku deildinni í dag en með sigrinum komst PSG í 65 stig og situr í 1. sæti deildarinnar. 10.2.2018 18:00
Wenger: Við máttum ekki við því að tapa Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Tottenham í dag en hann viðurkenndi á fréttamannafundi eftir leikinn að Arsenal mátti ekki við því að tapa þessum leik. 10.2.2018 17:30
Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10.2.2018 17:15
Jóhann Berg og félagar töpuðu Sung-Yueng Ki skoraði sigurmark Swansea á lokamínútum gegn Jóhanni Berg og félögum í Burnley en með sigrinum komst Swansea upp í 15. sæti með 27 stig. 10.2.2018 17:15
Dramatíkin í hámarki hjá Herði og félögum Hörður Björgvin Magnússon kom inná í uppbótartíma fyrir Bristol í jafntefli liðsins gegn Sunderland í dag en eftir leikinn er Bristol í 6. sæti deildarinnar með 52 stig. 10.2.2018 17:00
Spennuþrungið andrúmsloft á ársþingi KSÍ: Fallið frá heildarbreytingum á lögum sambandsins Ársþingi Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) var rétt í þessu að ljúka á Hilton Reykjavík Nordica. Allar tillögur, að undanskildri einni voru samþykktar af þinginu. 10.2.2018 17:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Ramhat Hashron | Evrópuævintýri Eyjamanna heldur áfram Eyjamenn unnu góðan sigur á heimavelli í dag gegn ísraelska liðinu Ramhat Hahron, 32-25. Evrópuævintýri þeirra heldur því áfram. 10.2.2018 16:30
Í beinni: Barcelona - Getafe | Fær eitthvað stöðvað Börsunga? Barceloan er ekki enn þá búið að tapa leik í spænsku deildinni. 10.2.2018 14:45
Tottenham vann Lundúnarslaginn Tottenham vann verðskuldaðan 1-0 sigur gegn erkifjendunum í Arsenal á Wembley í dag. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Harry Kane skoraði eina mark leiksins. 10.2.2018 14:30
Mistöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á sama stað Fjórir leikir hefjast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00 í dag. Það er hægt að fylgjast með öllum samtímis á Miðstöð Boltavaktarinnar. 10.2.2018 14:30
Breiðablik valtaði yfir ÍR Breiðablik vann auðveldan sigur á slöku liði ÍR í lengjubikarnum í dag. Lokatölur 7-0. Með sigrinum fara Blikar á topp riðils 2, með betri markatölu en KR. 10.2.2018 14:15
Fyrrverandi leikmaður Man. Utd. látinn eftir baráttu við krabbamein Liam Miller, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er látinn, 36 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein í brisi. Miller skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. 10.2.2018 13:30
Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Óhætt er að segja að þegar að talið barst að sprittnotkun KR leikmanna eftir sigur liðsins á Grindavík í gær, hafi Fannar Ólafsson ekki getað lent hneykslun sinni. Sjá má þessa skemmtilegu umræðu í spilaranum í fréttinni. 10.2.2018 13:00
Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Staða þeira á heimslistanum er gjörólík. Dustin hefur trónað á toppi listans í 47 vikur en Hossler er 217 sætum neðar. 10.2.2018 11:30
Valdís Þóra úr leik í Ástralíu Aðeins munaði einu höggi að Valdís Þóra Jónsdóttir kæmist í gegnum niðurskurðinn á Actewagl Canberra Classic mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 10.2.2018 10:45
Griffin tapaði gegn sínu gamla liði Fyrsti leikur Blake Griffin gegn sínu gamla liði, L.A. Clippers, fór ekki líkt og hann hafði vonast eftir. Gekk hann niðurlútur af velli í leikslok og virti ekki neinn leikmann eða þjálfara Clippers viðlits. 10.2.2018 10:16
„Kom til að vinna allt“ Alexis Sanchez kom til Manchester United til þess að vinna titla. Þetta sagði Sílemaðurinn í viðtali við Thierry Henry fyrir Sky Sports. 10.2.2018 08:00
Körfuboltakvöld: Villan á Króknum Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. 10.2.2018 08:00
Tekur 3-4 ár að komast aftur í fremstu röð Guðmundur Guðmundsson tók í vikunni við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. 10.2.2018 07:30
Finna enga lausn á meiðslum Morata Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur miklar áhyggjur af ástandi framherjans Alvaro Morata. 10.2.2018 07:00
Upphitun: Stórleikur í hádeginu Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og byrjar 27. umferðin með stórslag nágrannaliðanna Tottenham og Arsenal. 10.2.2018 06:00
Upphitun: Manchester United og Liverpool í eldlínunni Þrír leikir fara fram í enska boltanum í dag en bæði Manchester United og Liverpool verða í eldlínunnni. 10.2.2018 06:00
Finnur Freyr: Sjáum fimmta titilinn innan seilingar KR vann öruggan sigur á Grindavík, 102-72, á heimavelli sínum í Vesturbænum í Domino's deild karla í kvöld. 9.2.2018 23:17
City vill ræða við dómarafélagið Forráðamenn Manchester City hafa lagt inn formlega beiðni til dómarafélagsins á Englandi um fund vegna brota á leikmenn liðsins í undanförnum leikjum. 9.2.2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 102-72 | Meistararnir völtuðu yfir slaka Grindvíkinga Vesturbæingar áttu ekki í neinum vandræðum með Grindavík á heimavelli sínum í kvöld 9.2.2018 23:00
„Verðum að hafa eitthvað sem við erum bestir í“ Landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta, Heimir Hallgrímsson, sagði að Ísland verði að reyna að verða ein af fremstu þjóðum heims á einhverjum sviðum þar sem við munum aldrei eiga bestu leikmennina. 9.2.2018 22:30
Stjarnan með nauman sigur á Keflavík Alex Þór Hauksson tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í Lengjubikarnum í kvöld með sínu fyrsta meistaraflokksmarki. 9.2.2018 22:23
Lengjubikarinn fór af stað með látum Tólf mörk voru skoruð í fyrstu þremur leikjum Lengjubikarsins þetta tímabilið 9.2.2018 21:07
Tap hjá Viggó og Ólafi Viggó Kristjánsson var meðal markahæstu manna í liði Westwien sem tapaði fyrir Moser Medical í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.2.2018 20:41
25 mörk Fram í fyrri hálfleik kláruðu Fjölni Íslandsmeistarar Fram tóku botnlið Fjölnis í kennslustund þegar liðin mættust í Safamýrinni í kvöld. 9.2.2018 20:27
Sterkur sigur hjá Jakob og félögum Borås vann mjög sterkan sigur á næst efsta liði sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. 9.2.2018 19:57
Óli Kristjáns: Þurfum að lengja keppnistímabilið Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hófst í kvöld með fyrsta leik Lengjubikarsins. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er ekki sáttur við skipulag keppninnar. 9.2.2018 19:30
Tók Norður-Írland fram yfir Skotland Michael O'Neill skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnusamband Norður-Írlands en hann hefur náð mögnuðum árangri með knattspyrnulandslið þjóðarinnar. 9.2.2018 18:45
Romo fær að spila á PGA-móti Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. 9.2.2018 18:15
Wade og Riley slíðruðu sverðin með faðmlagi í jarðarför Umboðsmaðurinn Henry Thomas hafði mikil ítök í Miami en hann sá líklega ekki fyrir að hans eigin jarðarför myndi á endanum draga Dwyane Wade aftur til Miami Heat. 9.2.2018 17:30
Bandaríska undrið heldur með Man. Utd en vill ekki fara til Englands alveg strax Christian Pulisic ætlar að hjálpa Dortmund áfram í Þýskalandi. 9.2.2018 16:45
Barkley tapaði 410 milljónum króna Vinur Charles Barkley virðist hafa svikið hann illilega og eftir stendur fyrrum körfuboltamaðurinn rúmum 400 milljónum fátækari. 9.2.2018 16:00
Coutinho: Sérstök stund að skora fyrsta markið fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn hjálpaði Börsungum í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. 9.2.2018 15:00
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti