Fleiri fréttir

Árni Friðleifsson gefur ekki kost á sér áfram

Kosið verður um nýjan Formann SVFR á næsta aðalfundi en núverandi Formaður félagsins síðustu fjögur ár gaf út tilkynningu í gær þar sem hann tilkynnir að hann gefi ekki kost á sér áfram.

Skemmtilegir og furðulegir fyrstu mánuðir hjá Marseille

Það hefur gengið á ýmsu á fyrstu mánuðum Fanndísar Friðriksdóttur hjá franska úrvalsdeildarliðinu Marseille. Liðið er í harðri fallbaráttu. Fanndís segir fótboltann í Frakklandi allt öðruvísi en þar sem hún spilaði áður.

„Ég er hundrað prósent saklaus“

Jay Rodriguez, framherji West Bromwich Albion, var í gær ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttafordóma gegn Gaetan Bong hjá Brighton í leik liða þeirra á dögunum.

Riyad Mahrez hættur í fýlu og mætir á æfingu í dag

Riyad Mahrez hefur ekki æft né spilað með Leicester síðan að félagið neitaði að selja hann til Manchester City á síðustu dögum félagsskiptagluggans. Alsíringurinn ætlar hinsvegar að mæta í vinnuna í dag.

Tuttugu Bandaríkjamenn reyna að heilla íslenska þjálfara

Tuttugu bandarískir knattspyrnumenn eru nú á Íslandi við æfingar, en í kvöld leika þeir við Íslandsmeistara Vals. Þar reyna þeir að heilla íslenska þjálfara, en þeir eru hér að leitast eftir samningi við íslensk knattspyrnulið.

Önnur risaskiptin í NBA | Wade snýr aftur til Miami

Það er nóg að gerast í NBA-körfuboltanum í dag, en eins og við greindum frá fyrr í dag þá skipti Isaiah Thomas frá Cleveland til LA Lakers og Cleveland heldur áfram að skipta út liðinu sínu.

Isaiah Thomas í Lakers

Isaiah Thomas er genginn í raðir Lakers á skiptum frá Cleveland, en þetta herma heimildir ESPN fréttastofunar. Skiptin á Thomas eru hluti af fjögurra manna skiptisamning félaganna.

Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja

Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Njarðvíkingar þurfa að greiða Stella Azzura frá Ítalíu 1,2 milljónir króna í uppeldisbætur. Upphæðin verður greidd í dag og eru Njarðvíkingar vongóðir um að Kristinn geti spilað gegn Þór Ak. í kvöld.

Bikarmeistararnir töpuðu í spennuleik

Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar dönsku bikarmeistararnir í Holstebro töpuðu naumlega, 31-30, gegn á Skjern á útivelli í kvöld. Tandri Már Konráðsson leikur með Skjern en hann skoraði ekki í leiknum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir