Dagur: Landsliðsþjálfaramálin komin lengra en er gefið upp Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. febrúar 2018 19:30 Geir Sveinsson hefur verið landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta síðustu tvö ár og náð öllum þeim markmiðum sem fyrir hann voru lögð. Hann kom liðinu í lokakeppni EM í Króatíu og HM í Frakklandi. HSÍ hefur þó ekki viljað framlengja samning sinn við Geir en alltaf var áætlað að staða hans yrði endurskoðuð eftir Evrópumótið nú í janúar. Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var gestur í þættinum Seinni bylgjunni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem landsliðsþjálfaramálin voru skoðuð. „Ég held að Guðmundur Guðmundsson verði næsti landsliðsþjálfari,“ sagði Dagur í þættinum í gær. Hann vildi þó ekki viðurkenna að hann vissi eitthvað meira um málið heldur en við hin. „Ég er búinn að tala við þá báða, þeir gefa hvorugur upp neitt.“ Guðmudur Guðmundsson er eins og er landsliðsþjálfari Barein. Hann hefur tvisvar gengt stöðu landsliðsþjálfara Íslands og náð góðum árangri, þá eftirminnilegast silfrið á Ólympíuleikunum 2008. Dagur sagðist hafa það á tilfinningunni að búið sé að ganga frá ráðningu Guðmunds, því annars hefði HSÍ klárað það strax að framlengja við Geir, væri það áætlunin. „Leikritið er orðið langt og ég held þetta sé komið lengra en er gefið upp,“ sagði Dagur Sigurðsson. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Geir Sveinsson hefur verið landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta síðustu tvö ár og náð öllum þeim markmiðum sem fyrir hann voru lögð. Hann kom liðinu í lokakeppni EM í Króatíu og HM í Frakklandi. HSÍ hefur þó ekki viljað framlengja samning sinn við Geir en alltaf var áætlað að staða hans yrði endurskoðuð eftir Evrópumótið nú í janúar. Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var gestur í þættinum Seinni bylgjunni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem landsliðsþjálfaramálin voru skoðuð. „Ég held að Guðmundur Guðmundsson verði næsti landsliðsþjálfari,“ sagði Dagur í þættinum í gær. Hann vildi þó ekki viðurkenna að hann vissi eitthvað meira um málið heldur en við hin. „Ég er búinn að tala við þá báða, þeir gefa hvorugur upp neitt.“ Guðmudur Guðmundsson er eins og er landsliðsþjálfari Barein. Hann hefur tvisvar gengt stöðu landsliðsþjálfara Íslands og náð góðum árangri, þá eftirminnilegast silfrið á Ólympíuleikunum 2008. Dagur sagðist hafa það á tilfinningunni að búið sé að ganga frá ráðningu Guðmunds, því annars hefði HSÍ klárað það strax að framlengja við Geir, væri það áætlunin. „Leikritið er orðið langt og ég held þetta sé komið lengra en er gefið upp,“ sagði Dagur Sigurðsson. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira