Fleiri fréttir Svona var lokadagur félagaskiptagluggans Vísir var með puttann á púlsinum á lokadegi félagaskiptagluggans. 31.1.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 26-23 | Sanngjarn sigur heimamanna Framarar töpuðu síðustu sex leikjum sínum fyrir jól og þeir halda áfram að tapa nú þegar Olís deild karla er farin í gang að nýju. Í þetta skiptið voru það Mosfellingar sem höfðu betur gegn Frömurum 31.1.2018 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 91-80 | Haukar sigruðu Val í endurkomu Helenu Valskonur misstu toppsætið í Domino's deild kvenna til Hauka með tapi á Ásvöllum í kvöld. Helena Sverrisdóttir er komin til baka í Haukaliðið og átti flottan leik. 31.1.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 29-34 | Selfyssingar skelltu Val í endurkomu Snorra Selfoss vann gífurlega sterkan útsigur á Val í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í kvöld, 34-29, en liðin höfðu því sætaskipti í deildinni. Selfoss er í þriðja sætinu og Valur í því fjórða. 31.1.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 33-16 | Davíð mætti Golíat í Eyjum ÍBV tók á móti Víkingi í fyrsta leik liðanna eftir EM frí. Gestirnir voru heldur betur ryðgaðir, en heimamenn fóru með mjög öruggan 17 marka sigur 31.1.2018 22:45 Tiger stökk upp um meira en 100 sæti á heimslistanum Tiger Woods kláraði sitt fyrsta heila mót í tvö ár um nýliðna helgi og er byrjaður að klifra hratt upp heimslistann. 31.1.2018 22:30 Tottenham sigraði United með yfirburðum Tottenham vann verðskuldaðan sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir frábæra byrjun með næst fljótasta marki í sögu deildarinnar. 31.1.2018 22:00 Forysta City orðin fimmtán stig Þetta var gott kvöld fyrir Manchester City, sem vann auðveldan 3-0 sigur á West Brom. 31.1.2018 22:00 Enn lengist bið Burnley eftir sigri Burnley gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 31.1.2018 21:45 Walcott hetja Everton í sigri | Gylfi lagði upp Everton vann afar kærkominn sigur á Leicester í kvöld - sinn fyrsta í einn og hálfan mánuð. 31.1.2018 21:45 Bournemouth flengdi Chelsea Chelsea mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistararnir fengu hins vegar skell þegar leikmenn Eddie Howe settu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu sinn fyrsta útisigur í síðustu sjö leikjum. 31.1.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 73-106 | Þrot hjá Valsmönnum í seinni hálfleik Nýliðar Valsmanna voru hársbreidd frá því að vinna Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni fyrir áramót. Eftir jafnan fyrri hálfleik í Valsheimilinu í dag þá hrundi leikur Valsmanna í seinni hálfleik. 31.1.2018 21:15 Enn ein þrefalda tvennan hjá Dani Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn. 31.1.2018 21:09 Fyrrum NBA stjarna lést í bílslysi Fyrrum NBA leikmaðurinn Rasual Butler er látinn aðeins 38 ára að aldri. Hann lést í bílslysi ásamt konu sinni Leah LaBelle. 31.1.2018 20:30 Böðvar: Erfitt að yfirgefa FH en rétt ákvörðun fyrir ferilinn Böðvar Böðvarsson samdi við pólska félagið Jagiellonia Bialystok og var seldur til liðsins frá FH eins og greint hefur verið frá í dag. 31.1.2018 20:15 KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi 31.1.2018 19:15 Moura orðinn leikmaður Spurs Tottenham hefur fest kaup á Brasilíumanninum Lucas Moura frá Paris Saint-Germain. 31.1.2018 18:36 Chelsea staðfesti kaupin á Giroud Chelsea hefur fest kaup á franska framherjanum Olivier Giroud frá Arsenal. Félagið staðfesti þetta í dag. 31.1.2018 17:09 Tobias úr KR í Val: „Mun án efa styrkja sóknarlínu Vals til mikilla muna“ Danski framherjinn spilar með Val í Pepsi-deildinni í sumar. 31.1.2018 16:49 Verður eins og að fara í gegnum öryggishliðið í flugstöðinni Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur. 31.1.2018 16:00 Böðvar seldur frá FH til Póllands Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, er farinn í atvinnumennsku í Póllandi. 31.1.2018 15:20 Sjáðu nýja íslenska markagamminn í stuði í góðum sigri í gær Jón Daði Böðvarsson skoraði tvívegis fyrir Reading í ensku b-deildinni í gærkvöldi og íslenski framherjinn skoraði því fimm mörk í janúarmánuði. 31.1.2018 14:00 Ívar um fjarveru landsliðskvenna: „Þetta er mjög slæmt mál“ Háskólapróf og langt ferðalag kemur í veg fyrir að íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fari fullmannað í næsta verkefni. 31.1.2018 13:00 Özil búinn að skrifa undir nýjan samning við Arsenal Þetta ætlar að verða góður dagur fyrir Arsenal. Fyrr í dag gekk enska félagið frá kaupum á sóknarmanninum Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund og nú berast fréttir af því að Mesut Özil hafi skrifað undir nýjan samning. 31.1.2018 12:30 Fimm landsliðskonur gáfu ekki kost á sér í Evrópuleiki körfuboltalandsliðsins Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi einn nýliða í tólf manna landsliðshóp sinn fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2019 en leikirnir fara fram í febrúar. 31.1.2018 12:02 Földu rakvélablöð í grasi þar sem börn voru að æfa fótbolta Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. 31.1.2018 11:30 Aubameyang kominn til Arsenal Dortmund staðfesti nú í morgun að félagið væri búið að selja framherjann Pierre-Emerick Aubameyang til Arsenal. 31.1.2018 11:17 Sonur Ferguson fékk sekt fyrir að leggja til að dómararnir yrðu skotnir Darren Ferguson var ansi reiður út í dómarana fyrr í mánuðinum og það kostaði hann skildinginn. 31.1.2018 11:00 HSÍ fundaði með Geir en vill einnig ræða við Guðmund Geir Sveinsson fór yfir málin á fundi með stjórn HSÍ í gær. 31.1.2018 10:30 Flugurnar sem allir vilja eiga Það er gaman að kíkja í veiðibækurnar í veiðihúsunum þegar mætt er í veiði og sjá hvaða flugur hafa verið að gefa dagana á undan. 31.1.2018 10:19 Chelsea keypti Palmieri frá Roma Chelsea er búið að styrkja sig en félagið greiddi Roma tæpar 18 milljónir punda fyrir brasilíska Ítalann Emerson Palmieri. 31.1.2018 10:00 Giroud var líklega að kveðja Arsenal í gær Frakkinn Olivier Giroud kom af bekk Arsenal í tapinu gegn Swansea í gær og það gæti hafa verið svanasöngur hans hjá félaginu. 31.1.2018 09:30 Alfreð Finnbogason orðaður við Newcastle Íslenski landsliðsframherjinn hefur áður verið á radar enska úrvalsdeildarfélagsins. 31.1.2018 08:47 Eyðslumetið fallið á Englandi Kaup Man. City á franska varnarmanninum Aymeric Laporte í gær voru söguleg að mörgu leyti og ekki síst fyrir þær sakir að eyðslumet ensku liðanna í janúarmánuði var slegið með þessum kaupum. 31.1.2018 08:30 Sjáðu laumuna hjá Firmino, skelfileg mistök Cech og öll hin mörk gærkvöldins Roberto Firmino skoraði gull af marki á móti Huddersfield. 31.1.2018 08:27 Love meiddist og meistararnir flengdir Nóttin var vond fyrir Cleveland Cavaliers því liðið bæði tapaði og missti lykilmann í meiðsli. 31.1.2018 07:30 Síðasta ellefan sem fór frá KR í Val vann titla á Hlíðarenda Valsmenn hafa fengið til sín danska framherjann Tobias Thomsen frá KR en þarna er á ferðinni þrettán marka maður í deild og bikar með Vesturbæjarliðinu á síðasta tímabili. 31.1.2018 07:00 Lars hlakkar til að mæta Íslandi: „Enn skemmtilegra ef við vinnum“ Lars Lagerbäck hlakkar til þess að mæta aftur til Íslands en hann mun stýra norska fótboltalandsliðinu gegn því íslenska á Laugardalsvelli í júní. 31.1.2018 06:30 Yfir 30 íþróttamenn glíma við eftirköst heilahristings Í dag fer fram forvitnilegur fyrirlestur sem þrjár fyrrverandi knattspyrnukonur halda um heilahristing og heilaáverka í fótbolta. 31.1.2018 06:00 Ótrúlegasta körfuboltaskot ársins frá tveimur sjónarhornum | Myndbönd Körfuboltastrákurinn Blake Peters hefur baðað sig í sviðsljósinu síðustu daga og kannski ekki af ástæðulausu. 30.1.2018 23:00 22 ár síðan að Magic hætti við að hætta og mætti aftur í NBA 30. janúar er stór dagur á körfuboltaferli Bandaríkjamannsins Magic Johnson því fyrir 22 árum snéri aftur í NBA-deildina eftir rúmlega fjögurra ára fjarveru. 30.1.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 24-28 | Breiðhyltingar unnu botnliðið Fjölnir gat komist úr botnsæti Olís deildar karla með sigri á heimavelli gegn ÍR í kvöld. Gestirnir voru hins vegar of stór biti og fóru með sanngjarnan sigur 30.1.2018 22:15 Stórsigur Íslandsmeistaranna á Selfyssingum Fram vann stórsigur á Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Með sigrinum minnkaði Fram forskot toppliðanna Vals og Hauka í tvö stig. 30.1.2018 22:12 Jón Daði og Birkir tryggðu liðum sínum sigra Íslensku landsliðsmennirnir voru í aðalhlutverki með liðum sínum í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. 30.1.2018 22:04 Yfirburðasigur Liverpool í Huddersfield Vinirnir Jürgen Klopp og David Wagner mættust með lið sín í kvöld. Wagner mun þó líklegast ekki vanda vini sínum kveðjuna næstu klukkutímana, en hans menn í Huddersfield steinlágu fyrir Liverpool á heimavelli. 30.1.2018 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Svona var lokadagur félagaskiptagluggans Vísir var með puttann á púlsinum á lokadegi félagaskiptagluggans. 31.1.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 26-23 | Sanngjarn sigur heimamanna Framarar töpuðu síðustu sex leikjum sínum fyrir jól og þeir halda áfram að tapa nú þegar Olís deild karla er farin í gang að nýju. Í þetta skiptið voru það Mosfellingar sem höfðu betur gegn Frömurum 31.1.2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 91-80 | Haukar sigruðu Val í endurkomu Helenu Valskonur misstu toppsætið í Domino's deild kvenna til Hauka með tapi á Ásvöllum í kvöld. Helena Sverrisdóttir er komin til baka í Haukaliðið og átti flottan leik. 31.1.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 29-34 | Selfyssingar skelltu Val í endurkomu Snorra Selfoss vann gífurlega sterkan útsigur á Val í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í kvöld, 34-29, en liðin höfðu því sætaskipti í deildinni. Selfoss er í þriðja sætinu og Valur í því fjórða. 31.1.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 33-16 | Davíð mætti Golíat í Eyjum ÍBV tók á móti Víkingi í fyrsta leik liðanna eftir EM frí. Gestirnir voru heldur betur ryðgaðir, en heimamenn fóru með mjög öruggan 17 marka sigur 31.1.2018 22:45
Tiger stökk upp um meira en 100 sæti á heimslistanum Tiger Woods kláraði sitt fyrsta heila mót í tvö ár um nýliðna helgi og er byrjaður að klifra hratt upp heimslistann. 31.1.2018 22:30
Tottenham sigraði United með yfirburðum Tottenham vann verðskuldaðan sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir frábæra byrjun með næst fljótasta marki í sögu deildarinnar. 31.1.2018 22:00
Forysta City orðin fimmtán stig Þetta var gott kvöld fyrir Manchester City, sem vann auðveldan 3-0 sigur á West Brom. 31.1.2018 22:00
Enn lengist bið Burnley eftir sigri Burnley gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 31.1.2018 21:45
Walcott hetja Everton í sigri | Gylfi lagði upp Everton vann afar kærkominn sigur á Leicester í kvöld - sinn fyrsta í einn og hálfan mánuð. 31.1.2018 21:45
Bournemouth flengdi Chelsea Chelsea mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistararnir fengu hins vegar skell þegar leikmenn Eddie Howe settu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu sinn fyrsta útisigur í síðustu sjö leikjum. 31.1.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 73-106 | Þrot hjá Valsmönnum í seinni hálfleik Nýliðar Valsmanna voru hársbreidd frá því að vinna Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni fyrir áramót. Eftir jafnan fyrri hálfleik í Valsheimilinu í dag þá hrundi leikur Valsmanna í seinni hálfleik. 31.1.2018 21:15
Enn ein þrefalda tvennan hjá Dani Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn. 31.1.2018 21:09
Fyrrum NBA stjarna lést í bílslysi Fyrrum NBA leikmaðurinn Rasual Butler er látinn aðeins 38 ára að aldri. Hann lést í bílslysi ásamt konu sinni Leah LaBelle. 31.1.2018 20:30
Böðvar: Erfitt að yfirgefa FH en rétt ákvörðun fyrir ferilinn Böðvar Böðvarsson samdi við pólska félagið Jagiellonia Bialystok og var seldur til liðsins frá FH eins og greint hefur verið frá í dag. 31.1.2018 20:15
KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi 31.1.2018 19:15
Moura orðinn leikmaður Spurs Tottenham hefur fest kaup á Brasilíumanninum Lucas Moura frá Paris Saint-Germain. 31.1.2018 18:36
Chelsea staðfesti kaupin á Giroud Chelsea hefur fest kaup á franska framherjanum Olivier Giroud frá Arsenal. Félagið staðfesti þetta í dag. 31.1.2018 17:09
Tobias úr KR í Val: „Mun án efa styrkja sóknarlínu Vals til mikilla muna“ Danski framherjinn spilar með Val í Pepsi-deildinni í sumar. 31.1.2018 16:49
Verður eins og að fara í gegnum öryggishliðið í flugstöðinni Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur. 31.1.2018 16:00
Böðvar seldur frá FH til Póllands Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, er farinn í atvinnumennsku í Póllandi. 31.1.2018 15:20
Sjáðu nýja íslenska markagamminn í stuði í góðum sigri í gær Jón Daði Böðvarsson skoraði tvívegis fyrir Reading í ensku b-deildinni í gærkvöldi og íslenski framherjinn skoraði því fimm mörk í janúarmánuði. 31.1.2018 14:00
Ívar um fjarveru landsliðskvenna: „Þetta er mjög slæmt mál“ Háskólapróf og langt ferðalag kemur í veg fyrir að íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fari fullmannað í næsta verkefni. 31.1.2018 13:00
Özil búinn að skrifa undir nýjan samning við Arsenal Þetta ætlar að verða góður dagur fyrir Arsenal. Fyrr í dag gekk enska félagið frá kaupum á sóknarmanninum Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund og nú berast fréttir af því að Mesut Özil hafi skrifað undir nýjan samning. 31.1.2018 12:30
Fimm landsliðskonur gáfu ekki kost á sér í Evrópuleiki körfuboltalandsliðsins Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi einn nýliða í tólf manna landsliðshóp sinn fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2019 en leikirnir fara fram í febrúar. 31.1.2018 12:02
Földu rakvélablöð í grasi þar sem börn voru að æfa fótbolta Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. 31.1.2018 11:30
Aubameyang kominn til Arsenal Dortmund staðfesti nú í morgun að félagið væri búið að selja framherjann Pierre-Emerick Aubameyang til Arsenal. 31.1.2018 11:17
Sonur Ferguson fékk sekt fyrir að leggja til að dómararnir yrðu skotnir Darren Ferguson var ansi reiður út í dómarana fyrr í mánuðinum og það kostaði hann skildinginn. 31.1.2018 11:00
HSÍ fundaði með Geir en vill einnig ræða við Guðmund Geir Sveinsson fór yfir málin á fundi með stjórn HSÍ í gær. 31.1.2018 10:30
Flugurnar sem allir vilja eiga Það er gaman að kíkja í veiðibækurnar í veiðihúsunum þegar mætt er í veiði og sjá hvaða flugur hafa verið að gefa dagana á undan. 31.1.2018 10:19
Chelsea keypti Palmieri frá Roma Chelsea er búið að styrkja sig en félagið greiddi Roma tæpar 18 milljónir punda fyrir brasilíska Ítalann Emerson Palmieri. 31.1.2018 10:00
Giroud var líklega að kveðja Arsenal í gær Frakkinn Olivier Giroud kom af bekk Arsenal í tapinu gegn Swansea í gær og það gæti hafa verið svanasöngur hans hjá félaginu. 31.1.2018 09:30
Alfreð Finnbogason orðaður við Newcastle Íslenski landsliðsframherjinn hefur áður verið á radar enska úrvalsdeildarfélagsins. 31.1.2018 08:47
Eyðslumetið fallið á Englandi Kaup Man. City á franska varnarmanninum Aymeric Laporte í gær voru söguleg að mörgu leyti og ekki síst fyrir þær sakir að eyðslumet ensku liðanna í janúarmánuði var slegið með þessum kaupum. 31.1.2018 08:30
Sjáðu laumuna hjá Firmino, skelfileg mistök Cech og öll hin mörk gærkvöldins Roberto Firmino skoraði gull af marki á móti Huddersfield. 31.1.2018 08:27
Love meiddist og meistararnir flengdir Nóttin var vond fyrir Cleveland Cavaliers því liðið bæði tapaði og missti lykilmann í meiðsli. 31.1.2018 07:30
Síðasta ellefan sem fór frá KR í Val vann titla á Hlíðarenda Valsmenn hafa fengið til sín danska framherjann Tobias Thomsen frá KR en þarna er á ferðinni þrettán marka maður í deild og bikar með Vesturbæjarliðinu á síðasta tímabili. 31.1.2018 07:00
Lars hlakkar til að mæta Íslandi: „Enn skemmtilegra ef við vinnum“ Lars Lagerbäck hlakkar til þess að mæta aftur til Íslands en hann mun stýra norska fótboltalandsliðinu gegn því íslenska á Laugardalsvelli í júní. 31.1.2018 06:30
Yfir 30 íþróttamenn glíma við eftirköst heilahristings Í dag fer fram forvitnilegur fyrirlestur sem þrjár fyrrverandi knattspyrnukonur halda um heilahristing og heilaáverka í fótbolta. 31.1.2018 06:00
Ótrúlegasta körfuboltaskot ársins frá tveimur sjónarhornum | Myndbönd Körfuboltastrákurinn Blake Peters hefur baðað sig í sviðsljósinu síðustu daga og kannski ekki af ástæðulausu. 30.1.2018 23:00
22 ár síðan að Magic hætti við að hætta og mætti aftur í NBA 30. janúar er stór dagur á körfuboltaferli Bandaríkjamannsins Magic Johnson því fyrir 22 árum snéri aftur í NBA-deildina eftir rúmlega fjögurra ára fjarveru. 30.1.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 24-28 | Breiðhyltingar unnu botnliðið Fjölnir gat komist úr botnsæti Olís deildar karla með sigri á heimavelli gegn ÍR í kvöld. Gestirnir voru hins vegar of stór biti og fóru með sanngjarnan sigur 30.1.2018 22:15
Stórsigur Íslandsmeistaranna á Selfyssingum Fram vann stórsigur á Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Með sigrinum minnkaði Fram forskot toppliðanna Vals og Hauka í tvö stig. 30.1.2018 22:12
Jón Daði og Birkir tryggðu liðum sínum sigra Íslensku landsliðsmennirnir voru í aðalhlutverki með liðum sínum í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. 30.1.2018 22:04
Yfirburðasigur Liverpool í Huddersfield Vinirnir Jürgen Klopp og David Wagner mættust með lið sín í kvöld. Wagner mun þó líklegast ekki vanda vini sínum kveðjuna næstu klukkutímana, en hans menn í Huddersfield steinlágu fyrir Liverpool á heimavelli. 30.1.2018 21:45