Fleiri fréttir

Tony Parker og félagar komust til Ríó

Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst.

Harden fær risa launahækkun hjá Houston

James Harden fékk sinn skammt af gagnrýni á síðasta tímabili en hann hefur samt sem áður fullt traust frá forráðamönnum Houston Rockets. Harden fékk nefnilega veglega launhækkun í nýjum samningi sínum og Houston Rockets sem nær til ársins 2020.

Cristiano Ronaldo hélt ótrúlega ræðu í hálfleik

Cristiano Ronaldo fór grátandi af velli í fyrri hálfleik úrslitaleiks EM í gærkvöldi en þátttöka hans í leiknum var þó ekki á enda. Ronaldo átti eftir að tala trú í liðsfélaga sína í hálfleik og vera besta klappstýran í seinni hálfleiknum og framlengingunni.

Eder: Ronaldo sagði við mig að ég myndi skora sigurmarkið

Hetja Portúgala í úrslitaleik Evrópumótsins í gær kom úr óvæntri átt því eftir að Cristiano Ronaldo fór meiddur af velli í fyrri hálfleik var það Eder sem kom inná í seinni hálfleiknum og skoraði sigurmarkið í framlengingu.

Wenger gæti tekið við Englandi

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann gæti vel hugsað sér að verða stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu eftir að samningur hans við Arsenal rennur út.

Griezmann markakóngur á EM

Þrátt fyrir að hafa misst af Evrópumeistaratitlinum í kvöld fór franski framherjinn Antoine Griezmann ekki tómhentur heim. Hann fékk nefnilega Gullskóinn sem veittur er þeim leikmanni sem skorar flest mörk á EM.

Hetjan Éder: Þetta var verðskuldað

"Þetta var frábær stund. Okkar lið lagði virkilega mikið á sig og vissum að portúgalska fólkið væri á bakvið okkur," sagði hetja Portúgala, Eder, í úrslitaleik EM í kvöld.

Pepe: Vildum vinna þetta fyrir Ronaldo

Pepe, besti leikmaður úrslitaleik Frakklands og Portúgals, segir að leikmenn portúgalska liðsins hafi verið staðráðnir í að vinna úrslitaleikinn fyrir meiddan Ronaldo.

Darrel Lewis á leið til Þórs

Darrel Keith Lewis er á leið til Þórs Akureyrar frá Tindastól samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar 365.

Ronaldo borinn grátandi af velli í París

Cristiano Ronaldo var borinn af velli í úrslitaleik EM í knattspyrnu sem nú fer fram í París í Frakklandi, en þar mætast Portúgal og gestgjafarnir í Frakklandi.

Hörður Björgvin til Bristol

Hörður Björgvin Magnússon er á leið í ensku B-deildina í knattspyrnu, en hann mun ganga í raðir Bristol City í sumar.

Arsenal ekki gert tilboð í Lacazette

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, segir að Arsenal hafi ekki gert neitt tilboð í Alexandre Lacazette og segir framherjann ekki á leið frá félaginu.

Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum.

Íslendingaliðin töpuðu í Noregi

Bæði Íslendingaliðin töpuðu sínum leikjum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en fimmtánda umferðin kláraðist í dag.

Lewis Hamilton vann á heimavelli

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni.

Úrslitaleikurinn ekki síðasti landsleikur Ronaldo

Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins, hló að blaðamönnum sem héldu því fram að úrslitaleikur Frakklands og Portúgals á EM í kvöld yrði síðasti landsleikur Ronaldo.

Fyrsta tap Portland

Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem tapaði 1-2 fyrir Kansas City á heimavelli í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir