Fleiri fréttir

Prost vann en Buemi varð heimsmeistari

Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams.

Arsenal nælir í Japana

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er búinn að rífa upp veskið og versla japanskan landsliðsmann.

Hannes heldur á höfði Hodgson

Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim.

Lewis Hamilton vann í Austurríki

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari.

Balotelli: Mun vinna Ballon d'Or einn daginn

Mario Balotelli er enn staðráðinn í því að hann muni einn daginn vinna Ballon d'Or, en verðlaunin eru veitt fyrir besta leikmann í Evrópu fyrir hvert ár.

11 laxa opnun á Jöklusvæðinu

Jökla og árnar sem tilheyra því svæði opnuðu fyrir veiðimönnum 1. júlí og veiðin var langt umfram væntingar.

Prost vann fyrri keppnina í London

Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna.

Sjá næstu 50 fréttir