Fleiri fréttir

Suðurnesjarliðin töpuðu stigum

Suðurnesjarliðin Keflavík og Grindavík töpuðu mikilvægum stig í Inkasso-deild karla í dag. Grindavík gerði jafntefli við Fjarðabyggð á útivelli, en Keflavík gerði markalaust jafntefli við Huginn.

Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki

Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India.

105 sm lax úr Víðidalsá

Víðidalsá er vel þekkt fyrir stórlaxa og þar koma nokkrir laxar á hverju sumri sem er um og yfir 100 sm.

Frábær blanda hjá frábæru liði

Heimamenn í franska landsliðinu taka á móti strákunum okkar á Stade de France á sunnudaginn en margir spá Frökkum Evrópumeistaratitlinum.

Hittir beint í hjartastað

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þegar íslenska landsliðið var á leið á EM.

Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki

Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum.

Gömlu kallarnir vilja erlendan landsliðsþjálfara

Eldri og reyndari leikmönnum enska landsliðsins í fótbolta líst ekkert á þá Englendinga sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara og vilja fá erlendan þjálfara til að taka við liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir