Fleiri fréttir

Pellegrini: Þetta var heppnissigur

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, viðurkennir að heppnin hafi verið með hans mönnum í 2-1 sigri á Borussia Mönchengladbach í Meistaradeildinni í gær.

Derrick Rose verður bara frá í tvær vikur

Derrick Rose fór í aðgerð í gær en ólíkt aðgerðum síðustu ára þá verður þessi óheppni leikstjórnandi Chicago Bulls ekki lengi frá að þessu sinni.

Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár.

Viljum verða besta lið landsins

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum þegar Selfoss vann Fylki á þriðjudaginn en landsliðskonan skoraði átján mörk í leiknum.

Atli Viðar fyrstur til að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið

Atli Viðar Björnsson tók í sumar athyglisvert met af goðsögnunum Rikka og Nunna þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn frá stríðslokum sem nær að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið en Atli Viðar hefur alls skorað 47 mörk fyrir Íslandsmeistaralið FH-inga frá 2004 til 2015.

Sturridge fær hvíld annað kvöld

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tilkynnti í dag að Daniel Sturridge yrði ekki með liðinu í leiknum gegn Sion í Evrópudeildinni annað kvöld.

Klopp ekki til í Mexíkó

Jürgen Klopp hafnaði því á dögunum að taka við mexíkóska landsliðinu í fótbolta.

Lærisveinar Alfreðs aftur á sigurbraut

Kiel komst aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Bergischer í þýsku deildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Göppingen í síðustu umferð.

Barcelona vann enn einn sigurinn

Barcelona vann öruggan sextán marka sigur á Guadalajara í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en sigur Barcelona var aldrei í hættu.

Mark Kjartans Henry dugði ekki til gegn Vendsyssel

Þrátt fyrir að vera manni fleiri í rúmlega tókst leikmönnum Horsens ekki að halda út gegn Vendyssel í dönsku 1. deildinni en Kjartan Henry skoraði mark Horsens í leiknum, hans þriðja í síðustu þremur leikjum.

Hendrickx framlengir við FH

Belgíski bakvörðurinn skrifaði í dag undir tveggja ára endurnýjun á samningi sínum hjá FH eftir tvö ár í herbúðum Íslandsmeistaranna.

Hermann í tveggja leikja bann

Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.

Sjá næstu 50 fréttir