Fleiri fréttir Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30.9.2015 09:30 Alfreð aðalmaðurinn á forsíðum grísku blaðanna í morgun | Myndir Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var hetja gríska liðsins Olympiacos í Meistaradeildinni í gær og það fór ekkert framhjá mönnum þegar þeir völdu uppslátt á forsíðum grísku blaðanna. 30.9.2015 08:57 Ensku liðin í Meistaradeildinni: Fimm töp í sex leikjum Arsenal og Chelsea töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem þýðir að ensku liðin í Meistaradeildinni hafa aðeins náð í samtals þrjú stig af átján mögulegum í fyrstu sex leikjum sínum í riðlakeppninni í ár. 30.9.2015 08:32 Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11. 30.9.2015 08:00 Eltir John Terry Eið Smára til Kína? John Terry og Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu saman í mörg ár hjá Chelsea og nú gæti fyrirliði Chelsea mögulega verið að elta íslenska landsliðsmanninn til Kína ef marka má frétt hjá Daily Mirror. 30.9.2015 07:30 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30.9.2015 07:00 Fögnum þessu á Oktoberfest í kvöld Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segir að leikmenn liðsins muni gera sér glaðan dag á Oktoberfest í kvöld til þess að fagna góðum árangri undanfarna daga. 30.9.2015 06:00 Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri heimildarmynd um Cristiano Ronaldo | Myndband Í nóvember verður gefin út heimildarmynd um portúgölsku stórstjörnuna þar sem farið er bak við tjöldin og hann ræðir meðal annars uppeldisárin og keppnina við Lionel Messi en fyrsta stiklan úr myndinni var birt í nótt. 29.9.2015 23:45 Haukar slógu út Íslandsmeistarana | Úrslit kvöldsins Haukar unnu sterkan sigur á vel mönnuðu liði KR í kvöld í Fyrirtækjabikarnum í körfuknattleik en í liði KR mátti finna tvo landsliðsmenn og einn úr æfingarhóp landsliðsins. 29.9.2015 23:15 Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús stiga | Úrslit kvöldsins Gróttukonur eru ásamt ÍBV og Selfoss með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Olís-deild kvenna. 29.9.2015 22:45 Sjáðu sigurmark Alfreðs í lýsingu Hödda Magg Alfreð Finnbogason tryggði Olympiacos sigur með sigurmarki leiksins í 3-2 sigri á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 29.9.2015 22:11 „Gaman að troða sokk upp í félagana sem halda með Arsenal“ „Það er svolítið eins og gríska landsliðið sé að spila þegar Olympiakos er að spila í Meistaradeildinni. Félagið er stolt þjóðarinnar í Meistaradeildinni og mikil umfjöllun,“ segir Alfreð Finnbogason við Vísi. 29.9.2015 22:02 Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29.9.2015 22:00 Alfreð: Draumakvöld fyrir mig og allt félagið Alfreð Finnbogason var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt Olympiacos þrjú stig í 3-2 sigri á Arsenal á Emirates-vellinum. 29.9.2015 21:15 Íslandsvinirnir í Bate unnu óvæntan sigur á Roma | Öll úrslit kvöldsins Bate Borisov vann óvæntan sigur á Roma í Meistaradeildinni í kvöld og þá var blásið til veislu í Munchen þar sem Lewandowski fór á kostum. 29.9.2015 20:45 Alfreð skoraði sigurmarkið á Emirates | Sjáðu fyrsta mark Alfreðs í Meistaradeildinni Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Olympiacos á Emirates-vellinum í kvöld en varamaðurinn skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn af varamannabekknum í hálfleik. 29.9.2015 20:30 Suárez tryggði Barcelona stigin þrjú gegn Leverkusen | Sjáðu mörkin Luis Suárez og Sergi Roberto björguðu Barcelona fyrir horn í 2-1 sigri á Bayer Leverkusen á Nývangi í kvöld. 29.9.2015 20:30 Mourinho fór stigalaus frá gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Porto vann óvæntan 2-1 sigur á ensku meisturunum í Chelsea og fór Jose Mourinho því stigalaus frá gamla heimavellinum sínum. 29.9.2015 20:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 31-25 | Fjórði sigur Eyjakvenna í röð Eyjakonur unnu í kvöld fjórða leik sinn í röð í öruggum sigri á Stjörnunni og halda þær í toppsæti Olís-deildarinnar. 29.9.2015 20:15 Kolbeinn lék allan leikinn í naumum sigri Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Nantes í 1-0 sigri á Lille í frönsku úrvalsdeildinni í dag en honum tókst ekki að komast á blað í leiknum og bíður enn eftir fyrsta marki sínu í herbúðum Nantes. 29.9.2015 19:00 Callum Wilson úr leik næsta hálfa árið Næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar verður frá næsta hálfa árið eftir að hafa skaddað krossband í leik Bournemouth og Stoke um helgina. 29.9.2015 18:30 Gæsaveiðin gengur vel um allt land Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og var heldur róleg framan af en það hefur heldur betur ræst úr veiðinni. 29.9.2015 17:35 Arnar: Hvet alla unga leikmenn til að læra af Daley Blind Fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn virkilega hrifinn af sendingatækni Hollendingsins í liði Manchester United. 29.9.2015 16:30 Kanaskipti í Keflavík | Myndband Chukwudiebere Maduabum kom ekki til landsins en í Sláturhúsinu voru menn klárir með varaáætlun. 29.9.2015 15:45 Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Bílaframleiðandinn á þýska 1. deildar liðið sem Manchester United mætir í Meistaradeildinni á morgun. 29.9.2015 15:00 Aron fékk frí hjá Werder Bremen vegna fráfalls ömmu sinnar Framherjinn mætir aftur til æfinga á fimmtudaginn eftir að missa af síðasta leik vegna meiðsla. 29.9.2015 14:21 Zlatan: Ronaldo fékk allt lofið hjá United en Rooney vann alla vinnuna Sænski framherjinn dáist að Rooney og sendir Ronaldo smá sneið, en PSG og Real Madrid eiga eftir að mætast tvisvar í Meistaradeildinni. 29.9.2015 14:15 Haukur Helgi til Þýskalands Landsliðsmaðurinn spilar með Mitteldeutscher BC á nokkurra vikna samningi. 29.9.2015 13:09 Eiður Smári: Ef einhver getur fundið svör þá er það José Mourinho Eiður Smári Guðjohnsen hefur tröllatrú á sínum gamla knattspyrnustjóra þrátt fyrir vandræði Chelsea í byrjun leiktíðar. 29.9.2015 13:00 Einn sá spilltasti hjá FIFA bannaður frá fótbolta fyrir lífstíð Jack Warner má ekki koma nálægt fótbolta á neinn hátt eftir úrskurð FIFA. 29.9.2015 12:30 Mikill áhugi erlendis á Kristni Jónssyni Lið á Norðurlöndum og frá Hollandi hafa fylgst grannt með bakverðinum í Pepsi-deildinni í sumar. 29.9.2015 12:00 Þriðji leikmaðurinn slítur krossband hjá nýliðunum og nú er það markaskorarinn Calum Wilson, sem hefur farið frábærlega af stað með Bournemouth, verður frá keppni í að minnsta kosti hálft ár. 29.9.2015 11:15 Gylfi Þór: Gott að komast á blað og nú fara mörkin að koma Landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Swansea á þessu tímabili gegn Southampton í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 29.9.2015 10:30 Smalling: Martial kemur með það sem við þurftum Frakkinn ungi hefur slegið í gegn í fyrstu leikjum sínum með Manchester United. 29.9.2015 10:00 Carragher: Ings gæti haldið Benteke úr liðinu Fyrrverandi miðvörður Liverpool er virkilega ánægður með sóknartvíeyki liðsins. 29.9.2015 09:30 Kobe ekki búinn að taka ákvörðun um framtíðina Goðsögnin Kobe Bryant segist ekki vera búinn að taka ákvörðun hvort hann muni hætta í körfubolta næsta vor eða hvort hann taki slaginn i eitt ár til viðbótar. 29.9.2015 09:00 Umboðsmaður Neymar: Ætti að enda ferilinn hjá Real Madrid Umboðsmaður brasilíska leikmannsins Neymar er eflaust ekki sá vinsælasti í Barcelona þessa dagana eftir að hafa sagt að skjólstæðingur sinn ætti að enda ferilinn hjá erkifjendum Barcelona í Real Madrid. 29.9.2015 08:00 Alltaf svo sáttur í eigin skinni Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, tók á ný skref upp á við í sumar þegar hann samdi við NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni. 29.9.2015 07:00 Bennett snýr aftur til Toronto Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu fyrir tveimur árum er á leiðinni heim en hann skrifaði í dag undir samning hjá Toronto Raptors. 28.9.2015 23:30 De Bruyne fjórfaldaði laun sín er hann gekk til liðs við Manchester City Yfirmaður íþróttamála hjá Wolfsburg greindi frá því í viðtali í Þýskalandi að Manchester City hefði boðið Kevin De Bruyne fjórfalt hærri laun en Wolfsburg gat boðið. 28.9.2015 22:45 Einar: Þessi dómur var út í hött Þjálfari ÍR var afar ósáttur með dómarapar leiksins í leik ÍBV og ÍR í kvöld en dæmdur var ruðningur á leikmenn ÍR í lokasókn liðsins. Leikmönnum ÍBV tókst að komast í sókn og skora sigurmarki fjórum sekúndum fyrir lok leiksins. 28.9.2015 22:15 Valskonur slátruðu Fjölni | Úrslit kvöldsins Valskonur slátruðu Fjölni í Fyrirtækjabikar kvenna í körfuknattleik í kvöld en heldur meiri spenna var í leik Grindavíkur og Snæfells. 28.9.2015 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 32-31 | Fyrsta tap ÍR kom í Vestmannaeyjum Boðið var upp á háspennu í naumum 32-31 sigri ÍBV á ÍR í 6. umferð Olís-deild karla í kvöld en sigurmark ÍBV kom þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. 28.9.2015 21:45 Mosfellingar unnu öruggan sigur í Víkinni Afturelding vann öruggan 24-17 sigur á Víking í 7. umferð Olís-deildar karla í Víkinni í kvöld en gestirnir úr Mosfellsbænum leiddu leikinn allt frá fyrstu mínútu. 28.9.2015 21:24 Frosinone vann fyrsta sigurinn í efstu deild | Úrslit kvöldsins Nýliðar Frosinone unnu fyrsta leik sinn í ítölsku úrvalsdeildinni í 2-0 sigri á Empoli í kvöld. Þá vann Atalanta 2-1 sigur á Sampdoria á heimavelli. 28.9.2015 21:05 Sjá næstu 50 fréttir
Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30.9.2015 09:30
Alfreð aðalmaðurinn á forsíðum grísku blaðanna í morgun | Myndir Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var hetja gríska liðsins Olympiacos í Meistaradeildinni í gær og það fór ekkert framhjá mönnum þegar þeir völdu uppslátt á forsíðum grísku blaðanna. 30.9.2015 08:57
Ensku liðin í Meistaradeildinni: Fimm töp í sex leikjum Arsenal og Chelsea töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem þýðir að ensku liðin í Meistaradeildinni hafa aðeins náð í samtals þrjú stig af átján mögulegum í fyrstu sex leikjum sínum í riðlakeppninni í ár. 30.9.2015 08:32
Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11. 30.9.2015 08:00
Eltir John Terry Eið Smára til Kína? John Terry og Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu saman í mörg ár hjá Chelsea og nú gæti fyrirliði Chelsea mögulega verið að elta íslenska landsliðsmanninn til Kína ef marka má frétt hjá Daily Mirror. 30.9.2015 07:30
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30.9.2015 07:00
Fögnum þessu á Oktoberfest í kvöld Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segir að leikmenn liðsins muni gera sér glaðan dag á Oktoberfest í kvöld til þess að fagna góðum árangri undanfarna daga. 30.9.2015 06:00
Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri heimildarmynd um Cristiano Ronaldo | Myndband Í nóvember verður gefin út heimildarmynd um portúgölsku stórstjörnuna þar sem farið er bak við tjöldin og hann ræðir meðal annars uppeldisárin og keppnina við Lionel Messi en fyrsta stiklan úr myndinni var birt í nótt. 29.9.2015 23:45
Haukar slógu út Íslandsmeistarana | Úrslit kvöldsins Haukar unnu sterkan sigur á vel mönnuðu liði KR í kvöld í Fyrirtækjabikarnum í körfuknattleik en í liði KR mátti finna tvo landsliðsmenn og einn úr æfingarhóp landsliðsins. 29.9.2015 23:15
Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús stiga | Úrslit kvöldsins Gróttukonur eru ásamt ÍBV og Selfoss með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Olís-deild kvenna. 29.9.2015 22:45
Sjáðu sigurmark Alfreðs í lýsingu Hödda Magg Alfreð Finnbogason tryggði Olympiacos sigur með sigurmarki leiksins í 3-2 sigri á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 29.9.2015 22:11
„Gaman að troða sokk upp í félagana sem halda með Arsenal“ „Það er svolítið eins og gríska landsliðið sé að spila þegar Olympiakos er að spila í Meistaradeildinni. Félagið er stolt þjóðarinnar í Meistaradeildinni og mikil umfjöllun,“ segir Alfreð Finnbogason við Vísi. 29.9.2015 22:02
Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29.9.2015 22:00
Alfreð: Draumakvöld fyrir mig og allt félagið Alfreð Finnbogason var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt Olympiacos þrjú stig í 3-2 sigri á Arsenal á Emirates-vellinum. 29.9.2015 21:15
Íslandsvinirnir í Bate unnu óvæntan sigur á Roma | Öll úrslit kvöldsins Bate Borisov vann óvæntan sigur á Roma í Meistaradeildinni í kvöld og þá var blásið til veislu í Munchen þar sem Lewandowski fór á kostum. 29.9.2015 20:45
Alfreð skoraði sigurmarkið á Emirates | Sjáðu fyrsta mark Alfreðs í Meistaradeildinni Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Olympiacos á Emirates-vellinum í kvöld en varamaðurinn skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn af varamannabekknum í hálfleik. 29.9.2015 20:30
Suárez tryggði Barcelona stigin þrjú gegn Leverkusen | Sjáðu mörkin Luis Suárez og Sergi Roberto björguðu Barcelona fyrir horn í 2-1 sigri á Bayer Leverkusen á Nývangi í kvöld. 29.9.2015 20:30
Mourinho fór stigalaus frá gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Porto vann óvæntan 2-1 sigur á ensku meisturunum í Chelsea og fór Jose Mourinho því stigalaus frá gamla heimavellinum sínum. 29.9.2015 20:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 31-25 | Fjórði sigur Eyjakvenna í röð Eyjakonur unnu í kvöld fjórða leik sinn í röð í öruggum sigri á Stjörnunni og halda þær í toppsæti Olís-deildarinnar. 29.9.2015 20:15
Kolbeinn lék allan leikinn í naumum sigri Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Nantes í 1-0 sigri á Lille í frönsku úrvalsdeildinni í dag en honum tókst ekki að komast á blað í leiknum og bíður enn eftir fyrsta marki sínu í herbúðum Nantes. 29.9.2015 19:00
Callum Wilson úr leik næsta hálfa árið Næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar verður frá næsta hálfa árið eftir að hafa skaddað krossband í leik Bournemouth og Stoke um helgina. 29.9.2015 18:30
Gæsaveiðin gengur vel um allt land Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og var heldur róleg framan af en það hefur heldur betur ræst úr veiðinni. 29.9.2015 17:35
Arnar: Hvet alla unga leikmenn til að læra af Daley Blind Fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn virkilega hrifinn af sendingatækni Hollendingsins í liði Manchester United. 29.9.2015 16:30
Kanaskipti í Keflavík | Myndband Chukwudiebere Maduabum kom ekki til landsins en í Sláturhúsinu voru menn klárir með varaáætlun. 29.9.2015 15:45
Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Bílaframleiðandinn á þýska 1. deildar liðið sem Manchester United mætir í Meistaradeildinni á morgun. 29.9.2015 15:00
Aron fékk frí hjá Werder Bremen vegna fráfalls ömmu sinnar Framherjinn mætir aftur til æfinga á fimmtudaginn eftir að missa af síðasta leik vegna meiðsla. 29.9.2015 14:21
Zlatan: Ronaldo fékk allt lofið hjá United en Rooney vann alla vinnuna Sænski framherjinn dáist að Rooney og sendir Ronaldo smá sneið, en PSG og Real Madrid eiga eftir að mætast tvisvar í Meistaradeildinni. 29.9.2015 14:15
Haukur Helgi til Þýskalands Landsliðsmaðurinn spilar með Mitteldeutscher BC á nokkurra vikna samningi. 29.9.2015 13:09
Eiður Smári: Ef einhver getur fundið svör þá er það José Mourinho Eiður Smári Guðjohnsen hefur tröllatrú á sínum gamla knattspyrnustjóra þrátt fyrir vandræði Chelsea í byrjun leiktíðar. 29.9.2015 13:00
Einn sá spilltasti hjá FIFA bannaður frá fótbolta fyrir lífstíð Jack Warner má ekki koma nálægt fótbolta á neinn hátt eftir úrskurð FIFA. 29.9.2015 12:30
Mikill áhugi erlendis á Kristni Jónssyni Lið á Norðurlöndum og frá Hollandi hafa fylgst grannt með bakverðinum í Pepsi-deildinni í sumar. 29.9.2015 12:00
Þriðji leikmaðurinn slítur krossband hjá nýliðunum og nú er það markaskorarinn Calum Wilson, sem hefur farið frábærlega af stað með Bournemouth, verður frá keppni í að minnsta kosti hálft ár. 29.9.2015 11:15
Gylfi Þór: Gott að komast á blað og nú fara mörkin að koma Landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Swansea á þessu tímabili gegn Southampton í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 29.9.2015 10:30
Smalling: Martial kemur með það sem við þurftum Frakkinn ungi hefur slegið í gegn í fyrstu leikjum sínum með Manchester United. 29.9.2015 10:00
Carragher: Ings gæti haldið Benteke úr liðinu Fyrrverandi miðvörður Liverpool er virkilega ánægður með sóknartvíeyki liðsins. 29.9.2015 09:30
Kobe ekki búinn að taka ákvörðun um framtíðina Goðsögnin Kobe Bryant segist ekki vera búinn að taka ákvörðun hvort hann muni hætta í körfubolta næsta vor eða hvort hann taki slaginn i eitt ár til viðbótar. 29.9.2015 09:00
Umboðsmaður Neymar: Ætti að enda ferilinn hjá Real Madrid Umboðsmaður brasilíska leikmannsins Neymar er eflaust ekki sá vinsælasti í Barcelona þessa dagana eftir að hafa sagt að skjólstæðingur sinn ætti að enda ferilinn hjá erkifjendum Barcelona í Real Madrid. 29.9.2015 08:00
Alltaf svo sáttur í eigin skinni Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, tók á ný skref upp á við í sumar þegar hann samdi við NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni. 29.9.2015 07:00
Bennett snýr aftur til Toronto Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu fyrir tveimur árum er á leiðinni heim en hann skrifaði í dag undir samning hjá Toronto Raptors. 28.9.2015 23:30
De Bruyne fjórfaldaði laun sín er hann gekk til liðs við Manchester City Yfirmaður íþróttamála hjá Wolfsburg greindi frá því í viðtali í Þýskalandi að Manchester City hefði boðið Kevin De Bruyne fjórfalt hærri laun en Wolfsburg gat boðið. 28.9.2015 22:45
Einar: Þessi dómur var út í hött Þjálfari ÍR var afar ósáttur með dómarapar leiksins í leik ÍBV og ÍR í kvöld en dæmdur var ruðningur á leikmenn ÍR í lokasókn liðsins. Leikmönnum ÍBV tókst að komast í sókn og skora sigurmarki fjórum sekúndum fyrir lok leiksins. 28.9.2015 22:15
Valskonur slátruðu Fjölni | Úrslit kvöldsins Valskonur slátruðu Fjölni í Fyrirtækjabikar kvenna í körfuknattleik í kvöld en heldur meiri spenna var í leik Grindavíkur og Snæfells. 28.9.2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 32-31 | Fyrsta tap ÍR kom í Vestmannaeyjum Boðið var upp á háspennu í naumum 32-31 sigri ÍBV á ÍR í 6. umferð Olís-deild karla í kvöld en sigurmark ÍBV kom þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. 28.9.2015 21:45
Mosfellingar unnu öruggan sigur í Víkinni Afturelding vann öruggan 24-17 sigur á Víking í 7. umferð Olís-deildar karla í Víkinni í kvöld en gestirnir úr Mosfellsbænum leiddu leikinn allt frá fyrstu mínútu. 28.9.2015 21:24
Frosinone vann fyrsta sigurinn í efstu deild | Úrslit kvöldsins Nýliðar Frosinone unnu fyrsta leik sinn í ítölsku úrvalsdeildinni í 2-0 sigri á Empoli í kvöld. Þá vann Atalanta 2-1 sigur á Sampdoria á heimavelli. 28.9.2015 21:05