Fleiri fréttir

Lewandowski með tíu mörk á einni viku

Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum.

Ensku liðin í Meistaradeildinni: Fimm töp í sex leikjum

Arsenal og Chelsea töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem þýðir að ensku liðin í Meistaradeildinni hafa aðeins náð í samtals þrjú stig af átján mögulegum í fyrstu sex leikjum sínum í riðlakeppninni í ár.

Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin

Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11.

Eltir John Terry Eið Smára til Kína?

John Terry og Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu saman í mörg ár hjá Chelsea og nú gæti fyrirliði Chelsea mögulega verið að elta íslenska landsliðsmanninn til Kína ef marka má frétt hjá Daily Mirror.

Fögnum þessu á Oktoberfest í kvöld

Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segir að leikmenn liðsins muni gera sér glaðan dag á Oktoberfest í kvöld til þess að fagna góðum árangri undanfarna daga.

Kolbeinn lék allan leikinn í naumum sigri

Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Nantes í 1-0 sigri á Lille í frönsku úrvalsdeildinni í dag en honum tókst ekki að komast á blað í leiknum og bíður enn eftir fyrsta marki sínu í herbúðum Nantes.

Callum Wilson úr leik næsta hálfa árið

Næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar verður frá næsta hálfa árið eftir að hafa skaddað krossband í leik Bournemouth og Stoke um helgina.

Alltaf svo sáttur í eigin skinni

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, tók á ný skref upp á við í sumar þegar hann samdi við NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni.

Bennett snýr aftur til Toronto

Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu fyrir tveimur árum er á leiðinni heim en hann skrifaði í dag undir samning hjá Toronto Raptors.

Einar: Þessi dómur var út í hött

Þjálfari ÍR var afar ósáttur með dómarapar leiksins í leik ÍBV og ÍR í kvöld en dæmdur var ruðningur á leikmenn ÍR í lokasókn liðsins. Leikmönnum ÍBV tókst að komast í sókn og skora sigurmarki fjórum sekúndum fyrir lok leiksins.

Mosfellingar unnu öruggan sigur í Víkinni

Afturelding vann öruggan 24-17 sigur á Víking í 7. umferð Olís-deildar karla í Víkinni í kvöld en gestirnir úr Mosfellsbænum leiddu leikinn allt frá fyrstu mínútu.

Sjá næstu 50 fréttir