Fleiri fréttir

Strákarnir mæta þremur frægum NBA-leikmönnum í kvöld

Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Ítalíu í kvöld í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en bæði lið töpuðu naumlega í fyrsta leik sínum í B-riðlinum í Berlin. Ísland á móti Þýskalandi en Ítalir á móti Tyrkjum.

Benítez hafnaði Real Madrid árið 2009

Florentino Perez, stjóri Real Madrid, hefur gefið það út að hann vildi fá Rafael Benítez til að taka við liðinu sumarið 2009, en Benitez hafnaði þá tilboði Perez til að vera áfram hjá Liverpool.

Mikið bókað fyrir sumarið 2016

Veiðin í sumar er búin að fara langt fram úr öllum væntingum enda hefur veiðin verið afskaplega góð og það er að skila sér í pöntunum fyrir næsta sumar.

Meiddist illa á móti Íslandi og verður ekki með í dag

Þjóðverjar urðu fyrir skakkaföllum í leiknum á móti Íslendingum á Evrópumótinu í körfubolta í gær og mæta að þeim sökum bara ellefu til leiks á móti sterku liði Serba í annarri umferð riðilsins í dag.

Tryggir Ísland sig á EM í dag?

Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016.

Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli.

Dramatískur sigur Tyrklands

Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur.

Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni

Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld.

Þjálfari Kasakstan: Unglingastarfið á Íslandi er til fyrirmyndar

Yuri Krasnozhan, landsliðsþjálfari Kasakstan, ræddi aðdáun sína á íslensku knattspyrnuhreyfingunni á blaðamannafundinum fyrir leik liðsins gegn Íslandi annað kvöld en hann segir að leikmenn liðsins séu ekki mættir til þess að leyfa Íslendingum að fagna með stæl.

Hannover-Burgdorf vann Íslendingaslaginn

Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum.

Öflugur sigur Rússa á Svíum

Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana.

Eyjólfur: Stórkostlegur sigur hjá strákunum

Þjálfari U21 árs landsliðsins var að vonum í skýjunum eftir 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en Ísland er með fullt hús stiga eftir tvo leiki á toppi riðilsins.

Íslendingasigrar í Svíþjóð

Bæði Íslendingarliðin sem voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna unnu bæði sína leiki sem fram fóru í dag.

Bayern hafnaði risa tilboði í Müller

Forseti Bayern Munchen, Karl-Heinz Rummenigge, staðfesti í dag að félagið hefði hafnað risa tilboði í þýska sóknarmanninn Thomas Müller í sumar.

Glenn á skotskónum fyrir Trínídad og Tóbagó

Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks, var á skotskónum fyrir Trínídad og Tóbagó þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í nótt, en leikið var í Mexíkó.

Lewis Hamilton á ráspól á Monza

Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji.

Sjá næstu 50 fréttir