Fleiri fréttir Strákarnir mæta þremur frægum NBA-leikmönnum í kvöld Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Ítalíu í kvöld í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en bæði lið töpuðu naumlega í fyrsta leik sínum í B-riðlinum í Berlin. Ísland á móti Þýskalandi en Ítalir á móti Tyrkjum. 6.9.2015 12:30 Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6.9.2015 12:00 Dorrit stal senunni í stuðningsmannapartýinu í gær | Myndir Dorrit Moussaieff, eiginkona forseta Íslands, Herra Ólafs Ragnars Grímssonar, var hrókur alls fagnaðar í Berlín í gær þegar íslenska stuðningsfólkið hittist á Urban Spree fyrir leikinn. 6.9.2015 11:52 Benítez hafnaði Real Madrid árið 2009 Florentino Perez, stjóri Real Madrid, hefur gefið það út að hann vildi fá Rafael Benítez til að taka við liðinu sumarið 2009, en Benitez hafnaði þá tilboði Perez til að vera áfram hjá Liverpool. 6.9.2015 11:40 Drogba skoraði þrjú í sigri Montreal | Sjáðu mörkin Didier Drogba var í banastuði fyrir Montreal Impact í nótt, en hann skoraði þrjú mörk í 4-3 sigri liðsins á Chicago Fire í MLS-deildinni í knattspyrnu. 6.9.2015 11:30 Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiðin í sumar er búin að fara langt fram úr öllum væntingum enda hefur veiðin verið afskaplega góð og það er að skila sér í pöntunum fyrir næsta sumar. 6.9.2015 11:00 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6.9.2015 11:00 Meiddist illa á móti Íslandi og verður ekki með í dag Þjóðverjar urðu fyrir skakkaföllum í leiknum á móti Íslendingum á Evrópumótinu í körfubolta í gær og mæta að þeim sökum bara ellefu til leiks á móti sterku liði Serba í annarri umferð riðilsins í dag. 6.9.2015 10:30 Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6.9.2015 10:00 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6.9.2015 09:30 Rooney: Þurfti að passa mig í aðhlaupinu að detta ekki Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, jafnaði í dag markamet Bobby Charlton fyrir enska landsliðið, en hann skoraði sitt 49. mark fyrir England í 6-0 útisigri á San Marinó. 6.9.2015 08:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Ítalía 64-70 | Frábær leikur strákanna en aftur naumt tap Ísland tapaði sínum öðrum leik á Eurobasket í Berlín, en Ísland tapaði með sex stiga mun gegn Ítalíu, 70-64. Slæmur lokakafli gerði út um vonir íslenska liðsins um sigur. 6.9.2015 00:18 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6.9.2015 00:01 Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli. 6.9.2015 00:00 Tveir bestu kylfingar heims í veseni í Boston - Charley Hoffman leiðir eftir frábæran annan hring Jordan Spieth missti af niðurskurðinum á Barclays meistaramótinu á meðan að Rory McIlroy rétt náði í gegn. Charley Hoffman leiðir þetta stóra mót eftir frábæra frammistöðu á öðrum hring. 5.9.2015 22:45 Sigur í fyrsta leik tímabilsins hjá Herði og félögum Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Cesena sem vann 2-0 sigur á Brescia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 5.9.2015 22:45 Elvar ekki með Aftureldingu vegna aðgerðar Elvar Ásgeirsson, miðjumaður Aftureldingu í Olís-deild karla, mun ekkert spila með liðinu í Olís-deildinni í vetur vegna meiðsla. 5.9.2015 22:15 Sjáðu mörkin úr sigri U21-árs landsliðsins á Frakklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum U21 árs og yngri vann frækinn sigur á Frakklandi í dag, en Ísland vann 3-2 sigur í leik liðanna á Kópavogsvelli. 5.9.2015 21:15 Dramatískur sigur Tyrklands Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur. 5.9.2015 21:03 Dramatískur sigur Sviss | Austurríki komið langleiðina á EM Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. 5.9.2015 20:48 Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5.9.2015 20:30 Sjáðu stemninguna á Urban Spree fyrir Ísland - Þýskaland Íslensku stuðningsmennirnir sem staddir eru í Þýskalandi á Evrópumótinu í körfubolta, Eurobasket, gerðu sér glaðan dag í dag. 5.9.2015 19:30 Þjálfari Kasakstan: Unglingastarfið á Íslandi er til fyrirmyndar Yuri Krasnozhan, landsliðsþjálfari Kasakstan, ræddi aðdáun sína á íslensku knattspyrnuhreyfingunni á blaðamannafundinum fyrir leik liðsins gegn Íslandi annað kvöld en hann segir að leikmenn liðsins séu ekki mættir til þess að leyfa Íslendingum að fagna með stæl. 5.9.2015 19:00 Hannover-Burgdorf vann Íslendingaslaginn Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. 5.9.2015 18:57 Jóhann Helgi heldur vonum Þórsara um Pepsi-deildina á lífi Þór heldur Pepsi-deildar vonum sínum á lífi fyrir síðustu tvær umferðirnar í fyrstu deild karla með 2-1 sigri á Grindavík í dag. 5.9.2015 18:16 Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5.9.2015 18:08 Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5.9.2015 18:02 England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5.9.2015 17:45 Eyjólfur: Stórkostlegur sigur hjá strákunum Þjálfari U21 árs landsliðsins var að vonum í skýjunum eftir 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en Ísland er með fullt hús stiga eftir tvo leiki á toppi riðilsins. 5.9.2015 17:38 Tíu stiga forskot Lilleström eftir sigur á Avaldsnes Lilleström er með tíu stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar sex leikir eru eftir. Lilleström vann 1-0 sigur á Avaldsnes í dag. 5.9.2015 16:55 Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 5.9.2015 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5.9.2015 16:45 Martin: Sýndum að við erum komnir til að stríða þessum liðum Martin Hermannsson kom svellkaldur inn í leikinn á móti Þjóðverjum á EM í dag og skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á EM í fyrri hálfleiknum. 5.9.2015 16:41 Hlynur Bæringsson: Menn fóru að þora meira í seinni hálfleik Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, átti erfitt uppdráttar framan af leik en kom gríðarlega sterkur inn í fjórða leikhlutann þegar íslenska liðið tapaði naumlega fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5.9.2015 16:16 Grótta í vandræðum | Markalaust í toppslagnum í Ólafsvík Þrír leikir fóru fram í tuttugustu umferð fyrstu deildar karla í dag. Grótta er komið langleiðina niður í aðra deild og KA gerði jafntefli í mikilvægum leik gegn Ólafsvík. 5.9.2015 16:08 Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5.9.2015 16:01 Myndaveisla frá fyrsta leik Íslands í Berlín Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði með sex stiga mun, 71-65, fyrir Þýskalandi í fyrsta leiknum á EM, Eurobasket, sem fram fer í Berlín. 5.9.2015 15:50 Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5.9.2015 15:42 Jón Arnór: Aldrei verið jafn stressaður fyrir leik á ævinni Jón Arnór Stefánsson, stórstjarna íslenska körfuboltalandsliðsins, var svekktur í lokin á leik Íslands og Þýskalands. Ísland tapaði með sex stiga mun, 71-65, í hörkuleik, en þetta var fyrsti leikur Íslands á Eurobasket. 5.9.2015 15:35 Haukur Helgi: Hugsaði að við værum að fara taka þennan leik Haukur Helgi Pálssn, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, var svekktur, en stoltur af strákunum okkar í leikslok. Ísland tapaði fyrir Þýskalandi 71-65 í fyrsta leik Ísland á Eurobasket. 5.9.2015 15:19 Íslendingasigrar í Svíþjóð Bæði Íslendingarliðin sem voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna unnu bæði sína leiki sem fram fóru í dag. 5.9.2015 15:03 Umfjöllun og viðtöl: Þýskaland - Ísland 71-65 | Mögnuð frammistaða dugði næstum því Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Eurobasket í Berlín, en liðið beið lægri hlut fyrir Þýskalandi, 71-65. 5.9.2015 14:45 Bayern hafnaði risa tilboði í Müller Forseti Bayern Munchen, Karl-Heinz Rummenigge, staðfesti í dag að félagið hefði hafnað risa tilboði í þýska sóknarmanninn Thomas Müller í sumar. 5.9.2015 14:00 Glenn á skotskónum fyrir Trínídad og Tóbagó Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks, var á skotskónum fyrir Trínídad og Tóbagó þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í nótt, en leikið var í Mexíkó. 5.9.2015 13:00 Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5.9.2015 12:47 Sjá næstu 50 fréttir
Strákarnir mæta þremur frægum NBA-leikmönnum í kvöld Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Ítalíu í kvöld í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en bæði lið töpuðu naumlega í fyrsta leik sínum í B-riðlinum í Berlin. Ísland á móti Þýskalandi en Ítalir á móti Tyrkjum. 6.9.2015 12:30
Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6.9.2015 12:00
Dorrit stal senunni í stuðningsmannapartýinu í gær | Myndir Dorrit Moussaieff, eiginkona forseta Íslands, Herra Ólafs Ragnars Grímssonar, var hrókur alls fagnaðar í Berlín í gær þegar íslenska stuðningsfólkið hittist á Urban Spree fyrir leikinn. 6.9.2015 11:52
Benítez hafnaði Real Madrid árið 2009 Florentino Perez, stjóri Real Madrid, hefur gefið það út að hann vildi fá Rafael Benítez til að taka við liðinu sumarið 2009, en Benitez hafnaði þá tilboði Perez til að vera áfram hjá Liverpool. 6.9.2015 11:40
Drogba skoraði þrjú í sigri Montreal | Sjáðu mörkin Didier Drogba var í banastuði fyrir Montreal Impact í nótt, en hann skoraði þrjú mörk í 4-3 sigri liðsins á Chicago Fire í MLS-deildinni í knattspyrnu. 6.9.2015 11:30
Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiðin í sumar er búin að fara langt fram úr öllum væntingum enda hefur veiðin verið afskaplega góð og það er að skila sér í pöntunum fyrir næsta sumar. 6.9.2015 11:00
Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6.9.2015 11:00
Meiddist illa á móti Íslandi og verður ekki með í dag Þjóðverjar urðu fyrir skakkaföllum í leiknum á móti Íslendingum á Evrópumótinu í körfubolta í gær og mæta að þeim sökum bara ellefu til leiks á móti sterku liði Serba í annarri umferð riðilsins í dag. 6.9.2015 10:30
Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6.9.2015 10:00
Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6.9.2015 09:30
Rooney: Þurfti að passa mig í aðhlaupinu að detta ekki Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, jafnaði í dag markamet Bobby Charlton fyrir enska landsliðið, en hann skoraði sitt 49. mark fyrir England í 6-0 útisigri á San Marinó. 6.9.2015 08:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Ítalía 64-70 | Frábær leikur strákanna en aftur naumt tap Ísland tapaði sínum öðrum leik á Eurobasket í Berlín, en Ísland tapaði með sex stiga mun gegn Ítalíu, 70-64. Slæmur lokakafli gerði út um vonir íslenska liðsins um sigur. 6.9.2015 00:18
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6.9.2015 00:01
Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli. 6.9.2015 00:00
Tveir bestu kylfingar heims í veseni í Boston - Charley Hoffman leiðir eftir frábæran annan hring Jordan Spieth missti af niðurskurðinum á Barclays meistaramótinu á meðan að Rory McIlroy rétt náði í gegn. Charley Hoffman leiðir þetta stóra mót eftir frábæra frammistöðu á öðrum hring. 5.9.2015 22:45
Sigur í fyrsta leik tímabilsins hjá Herði og félögum Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Cesena sem vann 2-0 sigur á Brescia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 5.9.2015 22:45
Elvar ekki með Aftureldingu vegna aðgerðar Elvar Ásgeirsson, miðjumaður Aftureldingu í Olís-deild karla, mun ekkert spila með liðinu í Olís-deildinni í vetur vegna meiðsla. 5.9.2015 22:15
Sjáðu mörkin úr sigri U21-árs landsliðsins á Frakklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum U21 árs og yngri vann frækinn sigur á Frakklandi í dag, en Ísland vann 3-2 sigur í leik liðanna á Kópavogsvelli. 5.9.2015 21:15
Dramatískur sigur Tyrklands Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur. 5.9.2015 21:03
Dramatískur sigur Sviss | Austurríki komið langleiðina á EM Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. 5.9.2015 20:48
Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5.9.2015 20:30
Sjáðu stemninguna á Urban Spree fyrir Ísland - Þýskaland Íslensku stuðningsmennirnir sem staddir eru í Þýskalandi á Evrópumótinu í körfubolta, Eurobasket, gerðu sér glaðan dag í dag. 5.9.2015 19:30
Þjálfari Kasakstan: Unglingastarfið á Íslandi er til fyrirmyndar Yuri Krasnozhan, landsliðsþjálfari Kasakstan, ræddi aðdáun sína á íslensku knattspyrnuhreyfingunni á blaðamannafundinum fyrir leik liðsins gegn Íslandi annað kvöld en hann segir að leikmenn liðsins séu ekki mættir til þess að leyfa Íslendingum að fagna með stæl. 5.9.2015 19:00
Hannover-Burgdorf vann Íslendingaslaginn Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. 5.9.2015 18:57
Jóhann Helgi heldur vonum Þórsara um Pepsi-deildina á lífi Þór heldur Pepsi-deildar vonum sínum á lífi fyrir síðustu tvær umferðirnar í fyrstu deild karla með 2-1 sigri á Grindavík í dag. 5.9.2015 18:16
Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5.9.2015 18:08
Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5.9.2015 18:02
England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5.9.2015 17:45
Eyjólfur: Stórkostlegur sigur hjá strákunum Þjálfari U21 árs landsliðsins var að vonum í skýjunum eftir 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en Ísland er með fullt hús stiga eftir tvo leiki á toppi riðilsins. 5.9.2015 17:38
Tíu stiga forskot Lilleström eftir sigur á Avaldsnes Lilleström er með tíu stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar sex leikir eru eftir. Lilleström vann 1-0 sigur á Avaldsnes í dag. 5.9.2015 16:55
Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 5.9.2015 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5.9.2015 16:45
Martin: Sýndum að við erum komnir til að stríða þessum liðum Martin Hermannsson kom svellkaldur inn í leikinn á móti Þjóðverjum á EM í dag og skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á EM í fyrri hálfleiknum. 5.9.2015 16:41
Hlynur Bæringsson: Menn fóru að þora meira í seinni hálfleik Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, átti erfitt uppdráttar framan af leik en kom gríðarlega sterkur inn í fjórða leikhlutann þegar íslenska liðið tapaði naumlega fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5.9.2015 16:16
Grótta í vandræðum | Markalaust í toppslagnum í Ólafsvík Þrír leikir fóru fram í tuttugustu umferð fyrstu deildar karla í dag. Grótta er komið langleiðina niður í aðra deild og KA gerði jafntefli í mikilvægum leik gegn Ólafsvík. 5.9.2015 16:08
Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5.9.2015 16:01
Myndaveisla frá fyrsta leik Íslands í Berlín Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði með sex stiga mun, 71-65, fyrir Þýskalandi í fyrsta leiknum á EM, Eurobasket, sem fram fer í Berlín. 5.9.2015 15:50
Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5.9.2015 15:42
Jón Arnór: Aldrei verið jafn stressaður fyrir leik á ævinni Jón Arnór Stefánsson, stórstjarna íslenska körfuboltalandsliðsins, var svekktur í lokin á leik Íslands og Þýskalands. Ísland tapaði með sex stiga mun, 71-65, í hörkuleik, en þetta var fyrsti leikur Íslands á Eurobasket. 5.9.2015 15:35
Haukur Helgi: Hugsaði að við værum að fara taka þennan leik Haukur Helgi Pálssn, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, var svekktur, en stoltur af strákunum okkar í leikslok. Ísland tapaði fyrir Þýskalandi 71-65 í fyrsta leik Ísland á Eurobasket. 5.9.2015 15:19
Íslendingasigrar í Svíþjóð Bæði Íslendingarliðin sem voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna unnu bæði sína leiki sem fram fóru í dag. 5.9.2015 15:03
Umfjöllun og viðtöl: Þýskaland - Ísland 71-65 | Mögnuð frammistaða dugði næstum því Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Eurobasket í Berlín, en liðið beið lægri hlut fyrir Þýskalandi, 71-65. 5.9.2015 14:45
Bayern hafnaði risa tilboði í Müller Forseti Bayern Munchen, Karl-Heinz Rummenigge, staðfesti í dag að félagið hefði hafnað risa tilboði í þýska sóknarmanninn Thomas Müller í sumar. 5.9.2015 14:00
Glenn á skotskónum fyrir Trínídad og Tóbagó Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks, var á skotskónum fyrir Trínídad og Tóbagó þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í nótt, en leikið var í Mexíkó. 5.9.2015 13:00
Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5.9.2015 12:47