Tveir bestu kylfingar heims í veseni í Boston - Charley Hoffman leiðir eftir frábæran annan hring Kári Örn Hinriksson skrifar 5. september 2015 22:45 Rory McIlroy rétt náði niðurskurðinum. Getty Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er í forystu eftir tvo hringi á Deutsche Bank meistaramótinu sem fram fer á hinum sögufræga TPC Boston velli. Hoffman lék magnað golf á öðrum hring í kvöld og kom inn á 63 höggum eða átta undir pari en hann er samtals á 12 höggum undir pari eftir holurnar 36. Í öðru sæti kemur Brendon De Jonge sem leiddi eftir fyrsta hring á níu undir pari en nokkrir þekktir kylfingar deila þriðja sætinu á átta undir, meðal annars Rickie Fowler og Open sigurvegarinn Zach Johnson. Mestu athyglina vakti þó frammistaða Jordan Spieth sem hefur verið ósigrandi á köflum á tímabilinu en hann missti af niðurskurðinum í sínu öðru móti í röð eftir tvo hringi upp á 75 og 73 högg eða sex yfir pari. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, var lítið betri en Spieth en hann náði þó niðurskurðinum og situr jafn í 59. sæti á tveimur yfir pari samtals. Bein útsending frá þriðja hring hefst á morgun á Golfstöðinni kl 18:30. Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er í forystu eftir tvo hringi á Deutsche Bank meistaramótinu sem fram fer á hinum sögufræga TPC Boston velli. Hoffman lék magnað golf á öðrum hring í kvöld og kom inn á 63 höggum eða átta undir pari en hann er samtals á 12 höggum undir pari eftir holurnar 36. Í öðru sæti kemur Brendon De Jonge sem leiddi eftir fyrsta hring á níu undir pari en nokkrir þekktir kylfingar deila þriðja sætinu á átta undir, meðal annars Rickie Fowler og Open sigurvegarinn Zach Johnson. Mestu athyglina vakti þó frammistaða Jordan Spieth sem hefur verið ósigrandi á köflum á tímabilinu en hann missti af niðurskurðinum í sínu öðru móti í röð eftir tvo hringi upp á 75 og 73 högg eða sex yfir pari. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, var lítið betri en Spieth en hann náði þó niðurskurðinum og situr jafn í 59. sæti á tveimur yfir pari samtals. Bein útsending frá þriðja hring hefst á morgun á Golfstöðinni kl 18:30.
Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira