Fleiri fréttir

Pepsi-mörkin | 16. þáttur

Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar lýkur í kvöld með frestuðum leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum en í gær var farið yfir hina fimm leiki umferðarinnar í Pepsi-mörkunum.

Fazio að ganga til liðs við West Brom

Argentínski miðvörðurinn er þessa stundina hjá læknisskoðun hjá West Brom en hann kemur til liðsins frá Tottenham eftir aðeins eitt ár í Lundúnum.

Mane sagðist ekki vera á förum frá Dýrlingunum

Senegalski sóknarmaðurinn Sadio Mane lofaði ungum stuðningsmanni fyrir utan St Marys í gær að hann myndi ekki fara frá félaginu en hann hefur verið orðaður við Manchester United undanfarna daga.

Alla dreymir um landsliðið

Íslenska nítján ára landsliðið vann brons á HM í Rússlandi sem lauk í gær. Þetta er fjórða íslenska unglinga- eða piltalandslið Íslands í handbolta sem vinnur til verðlauna á stórmótum. Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið mótsins.

Markverðir Blika halda oftast hreinu

Markverðir Breiðabliksliðanna í Pepsi-deildunum í fótbolta hafa haldið marki sínu hreinu samanlagt í 19 af 29 leikjum í sumar og eiga mikinn þátt í að bæði liðin séu með á fullu í baráttunni

Day gaf blaðamanni föt

Jason Day er uppáhald flestra þessa dagana enda virðist einstakt ljúfmenni þar á ferð.

Óðinn valinn í úrvalslið HM

Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi.

Pedro genginn til liðs við Chelsea

Spænski kantmaðurinn skrifaði undir hjá ensku meisturunum í dag en Chelsea stal honum fyrir framan Manchester United á síðustu stundu.

Sjá næstu 50 fréttir