Fleiri fréttir

Mane er ekki til sölu

Man. Utd gafst upp á Spánverjanum Pedro í gær og fór að beina sjónum sínum að Sadio Mane, leikmanni Southampton.

Rooney: Mörkin munu koma

Man. Utd er aðeins búið að spila þrjá leiki á nýju tímabili en Wayne Rooney er þegar búinn að fá mikla gagnrýni.

Alltaf stöngin út hjá okkur

Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega.

Voru frábærir möguleikar á að vinna

Þjálfari íslenska liðsins var stoltur af sínum strákum þrátt fyrir naumt tap gegn Slóveníu í undanúrslitum HM 19 ára landsliða í Rússlandi í gær. Íslensku strákarnir lögðu allt í leik gegn sigurstranglegasta liði mótsins en náðu ekki að halda út í seinni hálfleiknum.

Anett áfram á Nesinu

Anett Köbli hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár.

Enn einn titilinn í hús hjá Kiel

Steffen Weinhold var hetja Kiel þegar liðið vann eins marks sigur, 27-26, á Flensburg í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik þýsku deildar- og bikarmeistaranna.

Meistaramörkin | Myndband

Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016

Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu.

Kári og félagar í fínni stöðu þrátt fyrir tap

Kári Árnason og félagar hans í Malmö eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Celtic á Celtic Park í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppninni.

Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil.

Liverpool hafnar tilboðum í Sakho

Enska félagið hafnaði í dag tveimur tilboðum í franska miðvörðinn sem hefur ekkert komið við sögu í fyrstu tveimur leikjum félagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur

Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram.

Grétar: Ætlum ekki að koma tómhentir heim

Markvörður íslenska landsliðsins var niðurlútur eftir grátlegt tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í dag en hann sagði að liðið ætlaði sér að koma heim með verðlaun.

Mamelund samdi við Kiel

Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona.

Sjá næstu 50 fréttir