Fleiri fréttir

Bjarni Fritzson: Dómararnir bara með dónaskap

Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, var langt frá því að vera sáttur eftir að hafa þurft að þola þriggja marka tap á Akureyri í kvöld en norðanmenn tryggðu sér með því oddaleik í Austurberginu á sunnudaginn.

Dani Alves með buxurnar á hælunum

Samningaviðræður Dani Alves og Barcelona ganga illa og brasilíski bakvörðurinn notaði óvenjulega leið til þess að tilkynna það að hann væri væntanlega á förum frá spænska stórliðinu.

Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters

Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn.

Sigrún og félagar úr leik

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í sumarfrí eftir tuttugu stiga tap á móti Udominate Basket, 82-62, í úrslitakeppni sænsku kvennakörfunnar í kvöld.

Hamilton hraðastur í dag

Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina.

Redknapp: Sápuópera hjá QPR

Harry Redknapp segir að heilsufarið hafi ekki verið eina ástæðan fyrir því að hann hætti hjá QPR.

Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði

Húseyjakvísl er ein af skemmtilegri ám til að veiða á vorin en eins og veiðimenn þekkja þá verða menn að vera búnir undir allar tegundir af veðri þegar þeir veiða á þessum árstíma.

Kjartan Henry þakkar konunum í lífinu sínu

Kjartan Henry Finnbogason hefur komið gríðarlega sterkur til baka eftir meiðsli hjá danska liðinu Horsens og skorað fimm mörk í fimm leikjum. Ræddi við íslensk lið í byrjun árs en ákvað að halda áfram úti.

Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta

Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta.

Þessi dómari var sendur heim með skömm - sjáið af hverju

Þýski dómarinn Marija Kurtes gerði stór mistök á lokasekúndum leiks Englands og Noregs í undankeppni EM 19 ára kvenna sem fram fór á laugardaginn var og svo stór að bæði þurfti að spila lokasekúndur leiksins aftur og hún var send heim.

Sjá næstu 50 fréttir