Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 11:30 Daley Blind og Wayne Rooney reyna að ná boltanum af Sergio Agüero í leiknum á Etihad-vellinum fyrr í vetur. vísir/getty Seinni Manchester-slagur tímabilsins á milli United og City fer fram á sunnudaginn þegar lærisveinar Louis van Gaal taka á móti samborgurum sínum á Old Trafford. Hvorugt liðið er að berjast af alvöru um Englandsmeistaratitilinn en leikurinn getur haft gríðarleg áhrif á baráttuna um Meistaradeildarsæti. Jamie Carragher, fyrrverandi miðvörður Liverpool sem starfar sem sparkspekingur Sky Sports, svarar nokkrum spurningum um leikinn á heimasíðu Sky Sports og er þar fyrst spurður hvort Robin van Persie komi inn í byrjunarliðið. „Hann byrjar ekki í Manchester-slagnum. United líður vel í því kerfi sem það er að spila núna með Rooney fremstan. Rooney er maðurinn þó Van Persie eigi gott samband við Van Gaal,“ segir Carragher en hvað með Di María sem gaf stoðsendingu eftir að koma inn á gegn Aston Villa? „Van Gaal lætur Di María ekki byrja. Hann hefur sýnt að ef liðið vinnur velur hann sama lið í næsta leik. Ég bjóst við að Di María kæmi inn í liðið fyrir Liverpool-leikinn en hann hélt sig við Juan Mata sem skoraði tvö mörk.“ Sem leikmaður spilaði Jamie Carragher ósjaldan í Merseyside-slagnum þar sem Liverpool og Everton eigast við, en er Manchester-slagurinn nú orðin stærri nágrannaslagur? „Ég hef alltaf sagt að Merseyside-slagurinn sé stærri en sá í Manchester því svo oft var Manchester City lið sem fór upp og niðru á milli deilda,“ segir Carragher. „En það er engin spurning að í dag er Manchester-slagurinn stærri af þeirri einföldu ástæðu að bæði lið hafa undanfarin ár verið að keppa um titla. Það gerir hann aðeins merkilegri,“ segir Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea í markinu í úrvalsliði efstu deilda Englands og Spánar Sparkspekingurinn og blaðamaðurinn Guillem Balague setti saman úrvalslið tveggja bestu deilda heims. 9. apríl 2015 15:15 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Seinni Manchester-slagur tímabilsins á milli United og City fer fram á sunnudaginn þegar lærisveinar Louis van Gaal taka á móti samborgurum sínum á Old Trafford. Hvorugt liðið er að berjast af alvöru um Englandsmeistaratitilinn en leikurinn getur haft gríðarleg áhrif á baráttuna um Meistaradeildarsæti. Jamie Carragher, fyrrverandi miðvörður Liverpool sem starfar sem sparkspekingur Sky Sports, svarar nokkrum spurningum um leikinn á heimasíðu Sky Sports og er þar fyrst spurður hvort Robin van Persie komi inn í byrjunarliðið. „Hann byrjar ekki í Manchester-slagnum. United líður vel í því kerfi sem það er að spila núna með Rooney fremstan. Rooney er maðurinn þó Van Persie eigi gott samband við Van Gaal,“ segir Carragher en hvað með Di María sem gaf stoðsendingu eftir að koma inn á gegn Aston Villa? „Van Gaal lætur Di María ekki byrja. Hann hefur sýnt að ef liðið vinnur velur hann sama lið í næsta leik. Ég bjóst við að Di María kæmi inn í liðið fyrir Liverpool-leikinn en hann hélt sig við Juan Mata sem skoraði tvö mörk.“ Sem leikmaður spilaði Jamie Carragher ósjaldan í Merseyside-slagnum þar sem Liverpool og Everton eigast við, en er Manchester-slagurinn nú orðin stærri nágrannaslagur? „Ég hef alltaf sagt að Merseyside-slagurinn sé stærri en sá í Manchester því svo oft var Manchester City lið sem fór upp og niðru á milli deilda,“ segir Carragher. „En það er engin spurning að í dag er Manchester-slagurinn stærri af þeirri einföldu ástæðu að bæði lið hafa undanfarin ár verið að keppa um titla. Það gerir hann aðeins merkilegri,“ segir Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea í markinu í úrvalsliði efstu deilda Englands og Spánar Sparkspekingurinn og blaðamaðurinn Guillem Balague setti saman úrvalslið tveggja bestu deilda heims. 9. apríl 2015 15:15 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
De Gea í markinu í úrvalsliði efstu deilda Englands og Spánar Sparkspekingurinn og blaðamaðurinn Guillem Balague setti saman úrvalslið tveggja bestu deilda heims. 9. apríl 2015 15:15
Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00
Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00
Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00